Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. sept. 1954 j r 14 Framhaldssagan 41 „Ég veit það ekki“, sagði hann fullur efasemda. „Þú ert svo ansi aðlaðandi, og .... það eru ýmsir aðrir. Gerry? Merédith? SiCk? Ert þú viss um, að þú elsk- ai mig?“ „Lloyd“, sagði hún, „þegar ég hað þig um að gefa mér ársfrest, þá var það ekki aðallega til þess, að ég gæti skemmt mér eins og mig listi áður en ég giftist Ég ætlaði líka að hafa þetta sem eins konar reynslutíma — ekki að- eins fyrir mig, heldur og fyrir þig. Mig langar ekkert til að ílana að neinu blindandi. Ég \il vera alveg viss. Skilurðu mig ekki? Ó, elskan. Hvers konar ást er það, sem ekki fylgir nokkurt traust? Lloyd, horfðu á mig.“ Hún tók í handlegg hans. „Ég hef rétt fyrir mér. Þú verður að við- urkenna það. Ég væri ekkert að gera slíkan samning við þig, ef ég elskaði þig ekki. Ég vildi aðeins láta þig vita, að mig varð- ar ekkert um hina. Það ert þú, sem ég vil giftast.“ Þau féllust í faðma. „Ég vil að þú verðir mikill skurðlæknir, Lloyd“, sagði hún, „og þú getur ekki einbeitt þér að starfinu, ef þú ert alltaf á nálum út af mér.“ „Kannski ekki“, svaraði hann. Loreiie! ‘wM0h ■ Lorette er þvottegta. Lorette þarf ekki að straua. Lorette hleypur ekki og tognar ekki Lorette getur mölur ekki grandað. Lorette, heldur pliseringu víð þvott. Einkaumboð á íslandi: V. VILHJÁLMSSON, Bergstaðastræti 11. Lorette-kjólar — Lorette pils. L o r e 11 e efni einlit og köflótt í mörgum litum. Vesturgötu 3. IS20RSKA ■ ■ ■ LISTSÝIMIIMGIIM I ■ ■ a ■ ■ a ■ í Listasafni ríkisins er opin daglega frá ■ ■ klukkan 1—10. — Aðgangur ókeypis. { „En ég hugsa að ég verði alltaf að hugsa um þig. Og ég verð alltaf með áhyggjur út af því að einhver annar.... “ „Segðu þetta ekki, Lloyd. Van- treystu mér ekki, fyrr en þú hefur ástæðu til þess. Ég mundi bera fyllsta traust til þín æfin- lega. Ég vil ekki giftast þér fyrr en þú berð slíkt traust til mín.“ „Þú gerir þetta erfitt fyrir mig.“ „Ætlar þú þá að gera eins og ég bið?“ „Ég á engra kosta völ.“ „Það eru engir kostir. Það er j annað hvort já eða nei. Gleymdu því ekki, að það eru ótalmargir, sem ekki mundu verða lengi að ganga að þessum skilmálum. Gerry, til dæmis. Ef ég .... “ Hann andvarpaði. „Ég sagði áðan að þú værir eigingjörn og hégómleg. En þú ert meira. Þú ert kærulausasta, kaldhæðnasta og heimtufrekasti kvenmaður, sem ég hef verið svo ógæfusamur að komast í kynni við.“ Hún hló. „Þú meinar þetta ekki.“ „Jú, sannarlega geri ég það. Eina stundina segist þú elska ^ mig. Mínútu síðar hefur þú í hót- j unum um að fara að snúa þér að , Gerry Agar. Mér finnst leiðinlegt hve gáleysislega þú talar um ást- ina og hversu hastarlega þú mis- virðir tilfinningar annara. Ég myndi kasta öllu frá mér, læknis- starfinu, metorðagirnd minni, öllu — og kvænast þér á morgun, ef þú aðeins vildir." Nicole hugsaði um það með sjálfri sér, hvað hann mundi gera ef hann vissi, að hún mundi láta undan og giftast honum strax, ef hann væri nógu þrár, en hún sá, að hann mundi fallast á áætlun hennar, ef hún væri nógu þolin- móð. „Jæja, hefur þú hugsað þig nógu lengi um, hvor hátturinn skal á hafður?“ spurði hún hvetj- andi. „Ég hef um það að velja, hvort ég á að missa þig um eins árs skeið, eða missa þig alveg?“ „Já . Hann beygði sig yfir hana og horfði í augu hennar. „Ég þrái ^ þig“, sagði hann. „Og þó að ég ' þyrfti að bíða eftir þér í tíu ár, þá væri það þess virði.“ Síðar um kvöldið hafði hún farið að hugsa á annan veg um Lloyd. Heimta ég of mikið? hugs- aði hún með sjálfri sér. Eru þetta of strangar kröfur fyrir hvern karlmann? Ef hún mundi nú missa hann. í fyrsta sinn var hún ekki viss um vald sitt. Öðrum konum fannst hann vera aðlað- andi, persónuleiki /hans er svo aðlaðandi, sögðu þær. Hann var dálítið ráðríkur. Margar konur vildu eignast mann, sem hugsaði fyrir öllu. Aðrar sem leituðu eftir mýkri hlið á persónuleika hans, gátu fundið það sem þær leituðu. Og konur sem vildu fríða menn, veittu því enga athygli, að hann var ekki beint fríður, þegar þær höfðu talað við hann í tíu mínút- ur. Ef það væri nú einhver önnur kona, sem elskaði hann á sama hátt og hún sjálf, hugsaði Nicole. Var það einhver önnur, sem horfði á hrukkurnar á enni hans dýpka, aðeins til að geta strokið yfir þær og slétt með fingurgóm- unum? Var það einhver önnur sem hafði unun af að horfa á svipbrigði hans — og þráði að sjá hann brosa, sjá alvöruna hverfa en glampa gleði og glettni stáfa frá augum hans? i 4iUMaw< HOLLENZKU Kokosdreglarnir j eru komnir aftur í öllum litum og breiddum j Fjölbreytt úrval. | „ Cjeysir Lf \ V eiðarf æradeild. Mercedes-Benz Bieseð vörubifrei5ar Meiri ending — minni eyðsla. Afgreiðsla í Reykjavík 29. september ef samið er í dag. Ræsir hf. Skúlagötu 59. Sími 82550 Rvík. UUQnVaaiaataaiaa■■■■«■■■naa■■■■■■! ■ dnDnvomHp ■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■ ■ ■■■ ■ mmmmmwmmmmmmmacomvammcnam SKODA , ■ 4-manna fólksbifreið er til sölu. — Verður til sýnis l við Leifsstyttuna kl. 5—7 eftir hádegi, miðviku- *5 daginn 15. september. — Væntanlegir kaupendur ; ■ skili skriflegum tilboðum á Raforkumálaskrifstof- : ■ una fyrir kl. 12 á hádegi, föstudaginn 17. september. 5 ■ ^ ■ Tilboðin verða opnuð þá þegar. — Askilinn réttur 5 til að taka hvaða tilboði sem er. eða hafna öllum. ■ Sá, sem getur útvegað 3—4 herbergja íbúð til leigu, getur fengið stúlku í heildagsvist. — Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. merkt: „Leiguíbúð — 424“. Nýkomnir: KVEIMSKOR Kuldaskór k v e n n a Inniskór kvenna karlmanna barna SL óuerzi. jf^éturó .___dncL reóóonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 Sími 7345 Sími 3962 ■■ BJUI ■«JI ■ ■ ■ ■ •-Ul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.