Morgunblaðið - 21.10.1954, Side 4
2U
MORGVNBIAÐIÐ
Fimmtudagur 21. okt. 1954
flugsVniimgin í farnborough spegil-
MYND FRAMFARA FLUGTÆKNINNAR
H'
[IN FIMMTÁNDA árlega flug-1
og flugvélasýning Sambands 1
brezkra flugvélasmiða (Societyj
of British Aircraft Constructors)
var haldin í Farnbor.ough í Eng- j
landi dagana 6.—13. september :
síðastliðinn. Var sýningin fjölsótt
mjög og þótti takast með ágæt-| ma ir fiugvirkjar Fiugfélags Is-
um. Voru saman kommr i Farn- land gn brugSu sér ; einni
borough menn fraflestum lond-:af Dougias.fiugvéium féiagsins
umheims ogtahð er að symng-ttil London vQru viðstaddir
argestir hafi skipt hundruðum siðasta da sýningarinnar.
þusunda. Gefur hm mikla aðsokn j
hugmynd um, hvílíka athygli Þriðjudagurinn 7. sept. var
þessar árlegu flugsýningar SBAC bjartur og fagur og sól skein í
vekja, enda takast menn ferð 'á heiði, þegar við komum til Farn-
hendur frá fjarlægum löndum til borough, hiti yfir 20 stig á Celsi-
þess að geta verið viðstaddir sýn- us. Flugvöllurinn var fánum
ingamar. Það er í rauninni ekki skreyttur, gríðarstór tjöld höfðu
undarlegt, því að þessar sýningar verið reist á víð og dreif, en flug-
hafa um langt árabil verið eins 1 vélunum raðað skipuiega eftir
konar spegilmynd af helztu fram- einni flugbrautinni. Allt bar vitni
förum flugtækninnar og þeirra um mikinn og vandaðan undir-
jafnan beðið með eftirvæntingu. j búning íyrir sýninguna, sem var
Má segja, að þar sé safnað saman opnuð kl. 9 árdegis og var raun-
á einn stað flestum nýjungum, verulega þrískipt. Um morgun-
og gefst mönnum því einstakt inn gafst mönnum kostur á að
tækifæri til að sjá með eigin aug- skoða sjálfar flugvélarnar og var
um þróunarsögu flugsins á lið- það eitt út af fyrir sig bæði fróð-
andi stund. Á þetta einkum við legt og skemmtilegt. Skömmu
hin síðustu ár vegna forystu eftir hádegi var flugvélunum
Breta í smíði þrýstiloftsflugvéla. ekið af flugbrautinni og sjálf
En þess utan fer einnig fram fjöl- flugsýningin hófst. Stóð sú sýn-
breytt flugsýning, þar sem sjá má ing yfir í tvær klst., en að henni
flughæfni og ágæti hinna ýmsu lokinni var flugvélunum aftur
flugvélategunda. Þykja þær flug- raðað á flugbrautina til sýnis.
sýningar jafnan hin bezta Þriðji liður dagskrárinnar var
skemmtun og er mjög til þeirra fjölbreytt innisýning, sem hafði
vandað. Sýna þar listir sínai' verið valinn staður í geysistóru
• Fomsta Breta í smíði þrýstiloítsilugvéla
Frásögn Jóns Páissonar flagvélaeftíriitsmanns
Jón N. Pálsson flugvélaeftirlits-
maður Flugféi. íslands.
þyngdarbreytingum samfara há-
loftflugi vélanna. En eins og tíðk-
azt með nýjar farþegaflugvélar
eru Comet-vélarnar alveg loft-
þéttar og eru búnar loftþjöppum,
sem dæla lofti inn í vistarverur
flugmanna og farþega til að auka
súrefnismagnið, þegar hátt er
flogið. Comet 3 er ný af nálinni
og allmiklu stærri en fyrri vél-
arnar, — auk þess er hún sögð
sterkbyggðari og búin aflmeiri
hreyflum. Hún getur borið 76
farþega, þegar bezt lætur, og
flogið með 500 mílna (800 km)
hraða á klst.
Comet-flugvélarnar eru langt
á undan samtíðinni og eru jafn-
an taldar fullkomnustu farþega-
flugvélar, sem til eru. Bera þær
vott um áræði og snilli De Havil-
land verksmiðjanna, sem láta
einskis ófreistað með að komast
fyrir orsakir Comet-slysanna, og
vonast til að geta aftur hafið
framleiðslu á þessum merkilegu
flugvélum á næsta ári.
V. VISCOUNT MEÐAL
BEZTU FLUGVÉLA
Vickers Viscount farþegaflug-
vél var þarna einnig til sýnis, en
hún er meðal beztu flugvéla, sem
Bretar hafa smíðað, og hefur
reynzt með afbrigðum vel á und-
anförnum árum. Viscount er knú-
fjórum þrýstiloftshreyflum,
fræknustu flugmenn Breta með sýningartjaldi. Þar sýndu fram-
þeim glæsibrag, að orð fá vart leiðsluvörur sínar og tæki helztu og fremst fyrir okkur að líta á
lýst. Annars er höfuðtilgangur fyrirtæki flugiðnaðarins brezka. hina hlið sýningarinnar og þeirr- en orka þeirra er nýtt með venju-
þessara árlegu sýninga sá að Klukkan sex síðdegis lauk svo ar, sem meira horfir til almenn- iegum loftskrúfum (turbo-prop).
vekja athygli á brezkri flugvéla- sýningunni og sýningargestir ingsheilla. Þar gat að líta hlið við siíkt fyrirkomulag gefur góða
framleiðslu og glæða áhuga héldu heim sýnu fróðari éftir hlið Comet 2 og Comet 3, sem eru raun og ryður sér æ meir til
manna fyrir að kaupa brezkar viðburðarríkan dag.
—
Comet 3, — með 800 km hraða.
flugvélar og alls konar flug-út- FLUGVÉLASÝNINGIN
búnað.
, endurbætt afbrigði af hinum rums
frægu en ólánssömu Comet 1 far-
begaflugvélum, sem fórust þrjár
■ neð stuttu millibili, án þess að
kunnugt væri um orsakir slys-
: I i.nna.
■:)
, Eins og kunnugt er, voru allar
* Domet-flugvélar sviftar leyfi til
4 arþegaflugs á meðan rannsókn
'l 'æri fram á þessum slysum og
útur enn við það sama í þeim
3fnum, þótt nú virðist vera að
:ofa eitthvað til. Er talið líklegt,
5 orsakir siysanna hafi verið
undnar eftir umfangsmiklar og
ostnaðarsamar tilraunir og ber
3ar einkum tvennt til; sem talið
;r hafa getað valdið slysunum.
'yrst og fremst er hugsanlegt, að
irýsti-áíylling eldsneytisins, sem
ekur skamma stund á viðkomu-
stöðum flugvélanna, geti myndað
svo mikinn þrýsting innan í elds-
neytisgeymunum, að þeir rifni og
veiiíi par ineð innri byggingu
verksmiðjurnar einnig litla eins-
hreyfils-flugvél, Beaver (Bifur),
sem upphaflega var smíðuð til
vöru- og mannflutninga í Kan-
ada. Þætti mér ekki ósennilegt,
að sú flugvél ætti erindi til okk-
ar íslendinga, og styrktist sú trú
mín, er ég sá hana fljúga síðar
um daginn. '
Fjórar þyrilflugur voru til
sýnis, tvær litlar Saro Skeeter
tveggja manna, Bristol Sycamore
fimm manna og Bristol 173, sem
knúin er af tveim hreyflum og
rúmar 13 farþega. Er hún óneit-
anlega lang sköpulegasta þyril-
fluga, sem enn hefur sézt. Mikl-
ar vonir eru bundnar við Bristol
173, sem mun verða tekin í notk-
un á næsta ári, að vísu dálítið
frábreytt því, sem nú er. Er í
ráði að setja á hana litla vængi,
sem létta undir með lyftiskrúf-
unum á flugi.
HERFLUGVÉLARNAR
Herflugvélar voru í meirihluta
á sýningunni og vöktu eðlilega
óskipta athygli, einkum þay sem
nýjar voru og ekki höfðu sézt
áður. Sérstaklega var fróðlegt að
sjá hina nýju dvergorustuflugvél
Folland Midge, sem nú var sýnd
í fyrsta skipti. Flugvélasmiðir
hafa löngum haft augastað á að
smíða litlar, liðugar orustuflug-
vélar í stað hinna stærri, sem
kostar óf fjár að smíða og eru
þyngri í vöfum. Fullyrt er, að
hægt sé að smíða fimm Midge-
flugvélar fyrir sama verð og á
sama tíma eins og eina venjulega
þrýstiloftsflugvél. Midge-flugvél-
in er kynnt sem frumsmíði fyrir
aðra flugvél af svipaðri stærð,
Gnat, sem verður með þrisvar
Bristol 173 þyrilflugan getur flutt 13 farþega.
SJÓ DAGA SYNING
\ ■ , ■ • Til marks um gæði Viscount-
; u (fey73rnir 6rU mT vélarinnar má geta þess, að þeg-
A FLUGSYNINGUNNI kenndi byggður hluti af vængjunum) ar hafa verið pantaPðar’á anPnað
t-, .. , / . . margra grasa, skiptust þar a her- fynr utan hitt, að eldsneytið j- i +
Fyrsti dagur sýningannnar er fi,lrtTrífinv, j-i ^ , , ■ , hundrað flugvela til viðbotar
. , j. , . . flugveíar og flugvelar til almenn- streymir ur geymunum um u • u ^ , ,,
ems konar frumsynmg, þar sem • ^ -n , ^ • ,7 J . „ þeim, sem þegar eru 1 notkun,
~ * i ' mgsnota af ollum stærðum og vængina og veldur eldhættu. • c' .olrn
aðeins fa aðgang valdir menn ur ðum Ekki yar að sj- að Það ° SVQ mt yerra f því °g jerstaka athygh vekur, að
brezka f ug-iðnaðinum og fretta- nokkur le d hvildi fir hinum efni ,.......—— - - bandariskt flugfelag hefur pant-
menn. Næstu þrja daga er svo
að hreyflarnir í Comet-flug- j að 4Q vélar> ef tn vill 60 þessarar
llim P»ri 1 alcnnrlcicfa inmlnW. . _ . _ _ _
eru æðstu menn flugmála, flug-
herja og flugfélaga ásamt
fjölda sérfræðinga, flugmönn-
um o. s. frv. Síðustu þrjá dagana
er sýningin opin almenningi og
kostar þá aðgangseyrir eitt ster-
lingspund. Þrjá fyrstu dagana
eru sýndar bæði herflugvélar og
flugvélar til almenningsnota, og
eru herflugvélar í greinilegum
meirihluta, þar sem Bretar leggja
meiri áherzlu á smíði þeirra j
vegna þátttökunnar í Atlants- ■
hafsbandalaginu. Síðustu fjóra
dagana eru aðeins til sýnis flug-
vélar til almenningsnota, en her- !
flugvélar koma þó fram á sjálfri
flugsýningunni.
Meðal þeirra, sem lögðu leið
sína til Farnborough að þessu
sinni, vorum við Sigurður Jóns-
son, flugmaður, forstöðumaður
loftferðaeftirlitsins. Með Sigurði
voru einnig ungur sonur hans og
bróðir. Flugum við með Gullfaxa
til London 6. sept. Auk okkar
sóttu sýninguna frá íslandi all-
inn í þær og taka Ijósmyndir, öðru lagi bendir margt til, að
eins og þá lysti. Þótt óneitanlega skrokkur flugvélanna hafi getað
hafi verið fróðlegt að fá að skoða riínað vegna þreytu í málminum,
herflugvélarnar, vakti þó fyrst sem orsakast af hinum tíðu loft-
Folland Midge, dvergorrusluflugvélin.
keppni amerísku flugfélaganna.
Eitt er að minnsta kosti víst, að
Bandaríkjamenn hafa ekki ennþá
tekið í notkun neina farþegaflug-
vél, sem knúin er þrýstilofts-
hreyflum. Gangþýðni Viscount-
hreyflanna er slík, að hægt er
að láta smápening standa upp á
rönd á borði, þegar flugvélin er
á flugi.
NOKKRAR AÐRAR FARÞEGA
VÉLAR OG ÞYRILFLUGUR
Af öðrum farþegaflugvélum
má nefna Airspeed Ambassador,
sem nú hefur verið búin Bristol
Proteus þrýstiloftshreyflum með
oftskrúfum í tilraunaskyni
g var sýnd hér í
fyrsta sinn. Lítil fjögurra hreyfla
farþegaflugvél, D. H. Heron, sem
getur borið 17 farþega, vakti
sinnig nokkra athygli. Flugvélar
if þessari gerð hafa komið hing-
að til Reykjavíkur í tvö skipti
og verið til sýnis flug-áhuga- j
mönnum hér. Þá sýndu D. H. I
sinnum aflm< iri þrýstiloftshreyfli
og á að geta náð hljóðhraða í
láréttu flugi. Mun sú flugvél
verða framleidd fyrir brezka
flugherinn í stórum stíl. Þótt
flugvélin sé ótrúlega lítil og
vænghafið aðeins sex metrar, á
hún að geta borið sömu vopn og
stærri orustuflugvélar auk kynst-
rin af sprengjum, rakettum og
öðrum útbúnaði undir vængjun-
um.
Aðrar herflugvélar á sýning-
unni voru m. a. þrjár gerðir Can-
berra-sprengjuflugvéla, með jafn
mörgum tegundum hreyfla. Tvær
eða þrjár gerðir af Fairey Gannet
sjóhersflugvélum, Hawker Hunt-
er, Vickers Supermarine Swift,
D. H. 110 og Gloster Javelin or-
ustuflugvélar voru einnig til
sýnis. Allar þessar orustuflugvél-
ar eru mjög hraðfleygar og tvær
þeirra Hawker Hunter og Swift,
áttu um tíma heimsmet í hrað-
flugi. Nú er lögð mikil áherzla
á smíði þeirra ásamt Javelin, og
verða þær uppistaðan í orustu-
flugflota Breta. Þá er og ónefnd
ein orustuflugvél enn, sem á sýn-
ingunni var, en það er Vickers
Supermarine 525, sem er tveggja
hreyfla og er frumsmíði að full-
komnarþorrustuflugvél fyrir sjó-
herinn, ætluð til lendingar á flug-
þiljuskipum.
Frh. á bls. 21