Morgunblaðið - 23.11.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.11.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 23. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Samkomur K.F.U.K. — U.D. Stúlkur! Munið heimsóknina ti'l A.D. í kvöld. — Mætum allar! Sveitarstjórarnir. K.F.U.K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. — Kaffi. — Unglingadeildum félagsins sér- staklega boðið á fundinn. — Allt kvenfólk hjai-tanlega velkomið^ Samkoma í kvöld kl. 8,30 á Bræðraborgarstíg 34. Sigurð- ur og Sæmundur tala. Allir vel komnir. ranruriii Hjartans þakkir fseri ég öllum, sem minntust mín a 75 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Kolbeinn Þorsteinsson Öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug á 60 ára afmæl- isdegi mínum 11. nóvember með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum, hlý handtök og ánægjulega samveru stund, sendi ég mínar innilegustu þakkir. Hjörtur Kristjánsson. I. O. G. T. St. Verðattdi. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Sjálfvelið efni: Frú Einbjörg Einarsdóttir. 3. Orgelsóló: Axel Magnússon. 4. Önnur mál. Æ.T. í2swnm»»*»rs» Félagslíl Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður baldinn þriðjudaginn 30. nóvember kl, 8,30 síðd. í félags- heimilinu við Kaplaskjólsveg. — Dagskrá samkvæmt -lögum félags- ins. — Stjóm K.R. Framarar, knattspvrnunienn! • Nýtt! — Nýtt! — Miðvikud. 24. nóv. kl. 6,30 hefst í Laugarnes- skóianum einmeningskeppni í „skalltennis". Öllum kappliðs- mönnum, 16 ára og eldri, er heimil þátttaka. Þátttakendur þurfa allir að mæta fyrsta kvöldið. Hver verður skalltennismeistari Fram 1954? — Þjálfarinn. Hnefaleikadeild F.H. Nýr þjálfari hefur verið ráðinn til deildarinnar. Mætið því allir kl. 9,15. Nýir meðlimir velkomnir. Stjórnin. Raflagnir Getum bætt við okkur vinnu. Uaj^tœhjaverl?átœ Jíicí ‘ÍJencjill Sími 80694 — Heiði v/Klennsvee DOUGLflS^ ÍBURÐARMEST Lang íburðarmestu og þægilegustu farþegaflug- vélar heimsins eru hinar risastóru DC—6 og DC— 6B, sem notaðar eru á öllum helztu flugleiðum, hyar sem er. «»■■■■■■■■■■ AHt á sama stað Sama eldsneytismagn nægir yður 10% lengri leið, ef þér notið ný CHAMPIOiN- KERTI Daglega eru 100,000,000 CHAMPION- KERTI í notkun í heiminum. H/F Egill Vilhjálmsson, Laugavegi 118. Óska eftir 4ra — 5 herhergja ibúð m \ til árs leigu nú þegar. — Allt fullorðið í heimili. : í síma 2457. Uppl. LOKAÐ „Esju“ Vestur um land í hringferð hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akur- eyrar í dag og á morgun. Far- seðlar seldir á fimmtudaginn. 99 ingur“ fer til Vestmannaeyja í kVöld. — ý^'WÓttakíM dag;.. , ... , , frá kiukkan 1—5. vegna jarðarfarar Brynjólfs Einarssonar Borgarbilstöðin h.f. Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum gerið aðeins þetta 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu 2. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins hezta iurtafeiti er í PALMOLIVE sápu Aðalumboð: O. Johnson & Kaaber h.f. Hjartans þakkir þeim, sem sýndu mér vináttu á sex- tugs afmæli mínu þ. 16. nóv. Marta Hjaltadóttir, Ullarnesi SIGURBJORG JONSDÓTTIR frá Stórahrauni andaðist mánudaginn 22. þ m. F. h. aðstandenda Sigrún Pétursdóttir, Sigurður Árnason. Konan mín RAGNHILDUR BENEDIKTSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Holtsgötu 37, 20. þ. m. Þorsteinn F. Einarsson. Móðir okkar GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR. Laugarneskamp 34, andaðist 20. þ. m að Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund. — Jarðarförin ákveðin síðar. Börn hinnar látnu. Maðurinn minn elskulegi RUNÓLFUR ÞORLÁKSSON, andaðist að morgni 21. þ. m. á heimili okkar, Skipholti 20 Fyrir hönd annarra aðstandenda Agnes Konráðsdóttir. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar GUNNARS JÓNSSONAR Suðurgötu 10, Hafnarfirði, fer fram frá Fríkirkjunni mið- vikudaginn 24. þ. m. kl. 2. — Blóm afbeðin. Guðný Sæmundsdóttir og börn. Útför mannsins míns BENEDIKTS SVEINSSONAR, fyrrverandi alþingismanns, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 2 síðd. Athöfninni verður útvarpað. Guðrún Pétursrdóttir. --------1—|— ^-rr ■'n wiifi-r TnmniiiiBiw n—m mii i m — Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát' og jarðarför INGUNNAR GUÐBRANDSDÓTTUR Reykjahvoli. Vandamenn. Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför FRIÐRIKS HJARTAR. skólastjóra. Þóra Hjartar, börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mannsins míns og föður okkar TÓMASAR JÓNASSONAR bónda 1 Sólheimatungu Sigríður Sigurðardóttir, Jónas Tómasson, Sigurður Tómasson, Guðrún Tómasdóttir, Guðríður Tómasdóttir. Ég færi öllum, er sýndu mér samúð og vinarhug við fráfall og útför mannsins míns, ÍSAKS VILHJÁLMSSONAR, Bjargi, Seltjarnarnesi, alúðarfyllstu þakkir mínar, barn- anna og annarra vandamanna Jóhanna Björnsdóttir. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er áuðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför okkar hjartkæra föðurs GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR fyrrum óðalsbónda í Ási í Höfðanesi. F.nn fremur öllum þeim, er heimsóttu hann, lásu fyrir hann eða veittu hon- um einhverskonar ánægju. Við biðjum guð að launa ykkur öllum Börn hins látna. ■ ■■■■■»<•■■■■■■■■'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.