Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 Bandsög JtA. agfaÉR áJ 16", óskast til kaups. Upp- íbúðir til sölu lýsingar í dag í síma 9123. 3ja herbergja íbúð á hita- veitusvæðinu í vesturbæn- um. 3ja og 4ra herbergja íbúðir, fokheldar. Höfum kaupendur að 2ja, ATVINIMA Áreiðanleg stúlka óskast í verzlun í Hafnarfirði. — Sími 81730. 3ja og 4ra herbergja íbúð- um. ALM. FASTEIGNASAL.4N Austurstræti 12. Sími 7324. 3ja herb. 'ibúÖ á hitaveitusvæði til sölu. Haraldur GuSmundsson, lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima Pakki með rauðbleiku gardínuefni tapaðist í miðbænum rétt fyrir jól. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 6874. Nýlegt einbýlis- hús / Kópavogi á góðum stað, 4 herbergi og eldhús, til sölu. Laust til í- búðar nú þegar. Greiðslu- kjör mjög hagkvæm. Sími. o GuSjón Steingrímsson hdl. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Ljósaperur Eigum fyrirliggjandi 25 40 60 75 watta ljósaperur. Bifreiðasala — Bifreiðakaup Höfum til sölu alls konar bifreiðar með mjög hag- kvæmum kjörum. Einnig höfum vér kaupend- ur að ýmsum gerðum bif- reiða. Tökum að okkur sölu á alls konar bifreiðum. i Heildverzl. Hekla h.f. Hverfisgötu 103. Sími 1275. 1 COLUMBUS H/F Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. 1 1 Ódýr bill — 4 jbús. Sendiferðabíll, eldri gerð, til sölu. Vél þarf lagfæringar við. Til sýnis á bifreiðasöl- unni, Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. Fólksbífreið eldra model, ógangfær, til sölu. Tilboð, merkt: „Traust- ur — 398“, sendist afgr. Mbl. Mjög ödýr UMBIJDA- PAPPÍR Stúdentar — Málamenn Framhaldsskólanemi óskar eftir tilsögn í ensku, dönsku og þýzku. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 7. þ. m., merkt: „Áríðandi — 397“. til sölu Vil kaupa VÖRUBÍL 214—3 tonn, með vélsturt- um. Þarf ekki að vera í full- komnu lagi, Nánari upplýs- ingar í síma 93, Akranesi, eftir kl. 7 á kvöldin. UMGLIIMGA vantar til aS bera blatfiS til kaupcnda við HLÍÐÁRVEG LANGAGERÐI TaliS strax viS afgreidsluna. Enn komin ný samkvæmis- kjólaefni svo og kjólaefni til daglegr- ar notkunar. ALLT BEINT FRÁ PARÍS JföorgjutiiífaMí) — Sími 1600. Gfoc Vesturgötu 2. Steinhús sem er verkstæðishús o. fl. ásamt góðri lóð á hita- veitusvæði, til sölu. Hæð, 115 ferm., 5 herbergi, eldhús og bað ásamt ris- hæð, sem irmrétta mætti í 2—3 herbergi, til sölu. Frekar væg útborgun. RúmgóS 4ra herb. ibúðar- hæð ásamt herbergi í ris- hæð og hlutdeild í kjallara, til sölu. Hagkvæmt verð. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í bænum og litlum einbýlishúsum, sem mega vera í útjaðri bæjarins. lUýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Athugið Vil taka að mér að gæta barna á kvöldin. Tilboð, merkt: „Barngóð — 396“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Bifreiðar til sölu 4ra og 6 manna bifreiðir, ýmsar gerðir, eldri og yngri, og sendiferðabílar. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. Hárgreiðslukona óskast strax hálfan eða all- an daginn. Hárgreiðslustofa Hönnu Ingólfsdóttur, Skólastræti 3. - Sími 80415. (Upplýsingar eftir hádegi.) EINBÝLISHÚS í smíðum (fokhelt) óskast. Skipti á íbúð í bænum æski- leg. Tilboð, merkt: „Hag- kvæm kaup — 395“, sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. laug- ardag. Húseigendur Getum skaffað ýmsar gerðir handriða innan- og utanhúss Mýjung Klæðum handriðin með plastik í hvaða lit sem er. Allar upplýsingar í sima 7331. BEZT-úlpan i BEZT Vesturgötu 3 TBL 8ÖLI) 3ja herb. íbúð í Vogunum. 4ra herb. íbúð í vesturbæn- um. 3ja herb. íbúð í Kleppsholti. ' 2ja herb. ibúð í nýju húsi í Kópavogi. Kjallaraíbúð á hitaveitu- svæði. j Hús við Nýbýlaveg. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala i Hverfisgötu 12. Sími 82960. ! ! Pilt vantar VINNIJ ! strax. Það er fátt, sem ekki kemur til greina. Tilboð j sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m., merkt: „Eitthvað — t 394“. STIJLIÍA eða unglingsstúlka óskast til þess að sit.ia hjá börnum tvisvar til þrisvar í viku. — Uppl. að Heiðargerði 2. Aemeríska sendiráðið óskar eftir IBUÐ Sími 5960. Húspláss Ung hjón óska eftir hús- plássi. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 1294. ÍBÚÐ Eins til tveggja herbergja íbúð óskast til leigu, helzt i austurbænum. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 402“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. jan. Briggs&Stratton Vélar og varahlutir fyrirliggjandi. Gísli Jónsson & Co. H/F. Ægisgötu 10. - Sími 82S63. Barnanéffföt Lækjargötu 4. íbúð óskast til leigu í 2 til 3 mánuði. — Upplýsingar í síma 4620. Hafnarfjörður Kjólaefni. Kjólablóm. ÁLFAFELL KEFLAVÍK Mislitu karlmannanærfötin komin aftur. Ennfremur Victory-peysur og alls konar vinnuf atnaður. BLÁFELL Stúlka með barn óskar eftir ráðskonustöðu innanbæjar. Upplýsingar í síma 5690 frá kl. 2—5%. Kolakyntur Jb vottapottur til sölu. Sími 7292. Sendisveinn óskast hálfan daginn. Þarf að hafa reiðhjól. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Sendisveinn — 401“. Peningaveski brúnt að lit, tapaðist síðast liðna nótt frá Þórskaffi að Höfðaborg. Finnandi vin- samlegast skili því til rann- sóknarlögreglunnar Ungur og reglusamur mað- ur óskar eftir ATVINNU nú þegar. Er gagnfræðingur og vanur bílkeyrslu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Stundvísi — 400“. HERBERGI Herbergi óskast innan Hringbrautar. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Keglusamur — 399“. Mibstöðvarofnar Hreinsum miðstöðvarofna. Fljót og vönduð vinna. OFNAHREINSUNIN Sími 6060. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það lilýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkascig),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.