Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLÁÐltí Miðvikudagur 5. jan. 1955 j í dag cr 5. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,11. Síðdegisflæði kl. 15,41. Læknir er í læknavarðstofunni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis, isími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- Læjar opin daglega til kl. 8, nema Haugardaga til kl. 6. Holtsapótek er opið á sunnudögum frá kl. 1-—4. I.O.O.F. 7 — 136158i/2 = RMR — Föstud. 7. 1. 20. — Inns. — Atkv. — Hvb. ók CopýHg'ht CEN'l’KOPHESS. Copénliagen ^ JJL Brúðkcmp Tító í Indlandi v 1 «. i^ Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Lilja Þorkelsdóttir «g Leó Kristleifsson. Heimili ungu j Iijónanna verður að Miðtúni 8. / Sama dag voru gefin saman í bjónaband af sama presti ungfrú Inga Hreindal Sigurðardóttir, Skólavörðubolti 140, og Kristján Nikulás Mikaelsson flugmaður. — THeimili þeirra verður að Sigtúni 27. j Ennfremur voru gefin saman á gamlársdag af sama presti ungfrú Ólafía Kristín Jónsdóttir og Sig-' nrður Hreindal Sigurðsson skipa- smiðanemi. Heimili þeirra verður -iað Álfaskeiði 36, Hafnarfirði. | • Híðnaefni • sætisráðherra Indlands. Siðast liðinn jóladag opinberuðu ! trúlofun sína Elín Þorbjömsdótt- ir skrifstofustúlka, í lókagötu 59, berg og Kaupmannahafnar. Trölla <og Othar Hansson skrifstofumað- foss kom til New York 2. þ. m. frá ■ur, Nesvegi 51. Reykjavík. Tungufoss fór frá A aðfangadag opinberuðu trú- Reykjavík 27. f. m. til New York. iofun sína ungfrú Aðalheiður Edi- Katla fór fra Keflavik í gærkveldi lonsdóttir, Ólafsvík, og Sveinn til Akraness, Hafnarfjarðar, Bildu TCristjánsson kennari, Laugateigi dals, Súgandafjarðar og ísafjarð- 14. _ ar og þaðan til London og Pól- Á gamlársdag opinberuðu trú- iands. lofun sína ungfrú Þórarna Ólafs- dóttir frá Patreksfirði og Guðm. Skipadcild S.Í.S.: Pétur Þorsteinson stýrim. á b.v. , Hvassafell fer væntanlega frá Gylfa, Patreksfirði. Stettin í dag. Arnarfell er í Á gamlársdag opinberuðu trú- Reykjavík. Jökulfell er væntanlegt Mynd þessi er frá heimsókn Títós í Indlandi. Taiið frá vinstri eru: Rajendsasinhji, æðsti maður ind- verska hersins, Tító marskálkur, dr. Rajendra Prasad, forseti Indlands og Jawarharlal Nehru, for- lofun sína ungfrú ídá Jónsdóttir, Laugateigi 11, og Smári Sigur- jónsson verzlunarmaður, Njáls- götu 49. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Jóna Sigurjónsdóttir, Nýbýlavegi 12, Kópavogi, og Ásbjörn Guðmunds- aon, Höfða, Eyrarhreppi. Ennfremur opinberuðu trúlofun sína á gamlárskvöld ungfrú Sig- ríður Kolbrún Sigurðardóttir af- greiðslumær, Efstasundi 11, og Jóhann S. Björgvinsson, starfs- maður hjá Strætisvögnum Reykja- víkur, Miklubraut 42. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína Guðrún Gísladóttir til Reykjavíkur í dag. Dísarfell er á leið frá Hamborg til Reykjavík- ur. Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell er í Reykjavík. Eiin S átti að koma til Austfjarða í gær. • Afmæli • Borghildur Krisljánsdóttir verð- ur 70 ára í dag Hún er í dag stödd að Lindargötu 42 A. Flugferðir Fiugfclag ísiands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi kom í gær til Reykjavíkur frá Prestvík og London. Flugvélip fer til Kaup- Jólakveðjur írá Washington. hattadama, Strandgötu 19, Hafn- mannahafnar á laugardagsmorgun arfirði, og Snorri Jónsson kennari, Innanlandsflug: í dag eru ráð Sunnuvegi 8, Hafnarfirði. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- : ------------------------------- lofun sína ungfrú Hafdís' Rik- J harðsdóttir verzlunarmær og Ósk- ar B. Benediktsson iðnnemí. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elna Ásdís Ósk- ■arsdóttir (Jónssonar bakarameist- ara) og Ole Stangegaard Óver- ssergent, Danmörku. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Anna Hjartar- dðttir, Laugavegi 27 A, og Hans JúKusson, Laugateigi 42. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína Ólafía Alhertsdóttir, Selvogsgötu 10, Hafnarfirði, og Gunnar Guðmundsson, Úthlíð 6, Reykjavík. • Skipafréttir * •Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi. Dettifoss fór frá Gauta borg í fyrradag til Ventspils og Kotka. Fjallfoss fer frá Reykja- vík í dag til Hafnarfjarðar, Kefla- víkur og þaðan til Reykjavíkur. -Goðafoss fór frá Patreksfirði í gær til Keflavrkur, Akraness og Dagana fyrir jólin skiptist útvarpsstöðin Reykjavikur. Gullfoss fer fra gerðar flugferðir til Akureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeýja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Fáskrúðsf, jarðar, Kópa- skers, Neskaupstaðar ,og Vest- mannaeyja. Loftlciðil- h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur ki. 7 árdegis í dag. Flugvélin fer kl. 8,30 til Stavangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Slysavarnafélagi Islands barst í dag að g.iöf kr. 5000,00 frá Matthildi Jóhannesdóttur, til minningar um mann hennar, Hjör- leif Björnsson, bónda á HofsstöðT um i Miklaholtshreppi. Sólheimadrenguri nn. Afh. Morgunblaðinu: G. Helga- son 50,00; áheit í bréfi 300,00. I gær bauð Örn Clausen forstj. Tripoli bíó vistfólki elliheimilisins Grund- ar að sjá kvikmynd þá, er bíóið sýnir nú um þesar mundir, en það er kvikmyndin Melba. Bifreiðar frá B.S.R. óku fólkinu í bíóið og heim aftur. Bað Gísli Sigurbjörns- son forstj. elliheimilisins Grundar Mbl. að flytja báðum þessum aðil- um beztu þakkir sínar og vist- fólksins. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Afhent Morgunblaðinu: K. S. 100 krónur. Átthagafélag Strandamanna Jólatrésfagnaður í Tjamarkaffi í dag og skemmtifundur í kvöld. Bæjarbókasafnið. Lcsstofan er opin alla virks daga frá kl. 10—12 árdegis og kl, 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 sið- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — 5—7. Útlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7, og sunnudaga kl Orðsending frá Landsmála- félaginu Verði. Þeir þátttakendur í Rangár- vallaferð Varðarfélagsins, sero pantað hafa myndir úr ferðinni. geta vitjað þeirra í skrifstofu Sj álf stæðisflokksins. Heimdelli ngar! Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin daglega kl. 4—6 e. h. Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsiuu! Minningarspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum i Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- te'ki), Remedíu, verzluninni að Fláteigsvegi 52, Elliheimilinu Grund og á skrifstofu Krabba- meinsfélaganna, Blóðbankanum Barónsstíg — sími 6947. Minn- :ngarkortin eru afgreidd gegnuœ síma 694.7. • Gengisskráning • - ' »■ «B( 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar — 16,90 100 tékkneskar kr — 226,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini — 430,35 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 100 danskar krónur .. — 236,30 100 r.orskar krónur .. — 228,5U 100 sænskar krónur .. — 815,50 100 finnsk mörk — 7.09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 lírur — 26,12 Gullverð íslenzkrar krónui 100 gullkrónur jafngilda 738,3ð pappírskrónum. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og 6unnu< daga kl. 1—4 e. h. Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Minningarspjöld fást hjáí Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1, sími 7757; Veiðarfæraverzl. Verðandi. sími 3786; Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1915; Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sírm 4784; Tóbaksbúðinni Boston, Laugavegi 8, sími 3383; Bókaverz). Fróða, Leifsgötu 4; Verzluninni Verðandi, sími 3786; Sjómannafél 81666; Ólafi Jóhannssyni, Soga- bletti 15, sími 3096; Nesbúð, Nes- vegi 39; Guðm. Andréssyni gull- smiði, Laugavégi 50, sími 3769, og Hafnarfirði í Bókaverzlun V. Long, sími 9288. Utvarp (Sölugengi): ffterlingspund ..... tr. 45,71 Miðvikudagur 5. janúar: | 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp.. — 16,30 Veðurfregnir. — 18,00 Islenzkukennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Bridgeþátttur (Zóp- hónías Pétursson). 19,15 Tónleik- ar: Óperulög (plötur). 19,40 Aug- lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Er- indi til bænda: Við áramót (Stein- grimur Steinþórsson landbúnaðar- ráðherra). 20,45 Einsöngur: Di- ana Eustrati syngur lög eftir Brahms, Kalomiris, Fauré og Gretchaninoff; Hermann Hilde- brandt leikur undir á píanó (Hljóð ritað á tónleikum í Austurbæjar- bíói 8. júni 1953). 21,15 „Já eða nei“. —- Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur stjórnar þættinum. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Út- varpssagan: „Brotið úr töfra- spegiinum“ eftir Sigrid Undset; XVII. (Arnheiður Sigurðardóttir). 22,35 Harmonikan hljómar. Karl Jónatansson kynnir harmonikulög. 23,10 Dagskrárlok. Kaupmannahöfn 8. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Selfoss fór írá Köbmanskær í gær til Falken- YVashington á alþjóð- legum jólakveðjum milli barna víðsvegar í heiminum. Börn frá 21 landi sendu kveðjur á móðurmáli sínu og einnig á ensku. — Myndin sýnir 11 ára íslenzka stúlk.u, sem er að senda sína kveðju í gegnum liljóðnemann. Hún heitir Sólveig, dóttir Péturs Eggerz scndiráðunauts við sendiráð íslands í YVashington og Ingibjargar Pálsdóttur, konu hans. Ný, Svefnsófi 2500.00 kr. — Alstoppað sófascti, aðeins 3900,00 kr. Grettisgötu 69, kjallaranum. MOSKVA — Moskva-útvarpið lýsti yfir því s.l. föstudagskvöld, að samþ.ykkt Parisar-samning- anna í franska þinginu hafi í för með sér aukna hættu á styrjöld. Rússneska útvarpið hélt því enn- fremur fram, að verkföll væru yfirvofandi í Frakklandi í mót- mælaskyni við samþykkt samn- inganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.