Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 5. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. ............................ ; Kennsla i ■ Tek nokkra neinendur í eðlisfræði, stærðfræði og efna- ; fræði. - Cand. mag. og mag. scient. I Ari Brynjólfsson, Fjölnisvegi 7. — ; Sími 7300. ■ ■ ■ !•■■■■■■■•■■»■■«■■■••■•■■■■•*■■■«»•• ! I.O.G.T. j St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- ■ kirkjuvegi 11. Kosning og inn- ; setning embættismanna. Áramót- ! anna minnzt.. Kaffi á eftir fundi. ; í Æ.T. : Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning ; j embættismanna. — Kl. 9.30 hefst • sameiginleg kaffidrykkja í tilefni ; j af merkisafmælum 10 félaga á s. 1. ■ ári. Þar verða m. a. flutt þesi at- ; j riði: ræða, píanóleikur, áramóta- ! spjall, upplestur og skemmtiþátt- ; Ul’. — Gle'Silegt nýár! Æðstitemplar. ; Tilkynning m Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f., Skúlatúni 6, I ■ Reykjavík, : ■ m hefir tekið að sér að annast sölu á vélum og varahlut- : um fyrir vélaumboð Friðriks Matthíassonar, Reykjavík. • Munum vér kappkosta að hafa nægar birgðir af vara- * hlutum í þær vélar, sem nú þegar eru komnar til landsins. ! ■ ■ ■ ■ Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonat h.f., Skúlatúni 6, ; Reykjavík, ; t ■ - annast sölu á eftirtöldum mótor-vélum. : ■ Hundested Motor. Stærðir 10 til 300 hestöfl. ; Union Motor. Diesel vélar 220 til 1000 hestöfl ; F M. Motor. Bátavélar 3 til 30 hestöfl. : Marna. Bátavélar 3 til 32 hestöfl. j! ' Ennfremur: ; Olíudrifin hydraulisk línu- og dekkspil frá A/S Norsk : Motor, Bergen. — Nokkur spil eru þegar komin tii lands- j ins og hafa reynst með afbrigðum vel. Öryggis-mælar frá Kockums Mekaniska Verkstads A. B., »!! Malmö. Mælar þessir eru fyrir olíu- og kælivatn fyrir : vélar frá 100 hestöflum og upp úr. Mælar þessir segja til ; um ef smurolíuþrýstingur fellur eða kælivatn er ekki ; nægilegt fyrir vélina. Í! ■ M . ..............■•••>............................... Hinar vinsælu Félagslíi SkíSamenn! Æfingar hef jast í kvöld kl. 22,00 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. S.K.R.R. Fimleikamenn K.R.! Áríðandi æfing í kvöld kl. 8 í íþróttahúsi háskólans. — Mætið allir! — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Jólatrésskemmtun fyrir börn fé- lagsmanna og gesti þeirra verður haldin í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22, á morgun (þrettándan- um) og hefst hún kl. 4 síðdegis. — Sögð verður saga, sungið, leikið, sýnd kvikmynd og jólasveinar koma í heimsókn. Þátttaka til- kynnist í dag í sima 7520. Þar eru veittar allar upplýsingar. Þjónustureglan. Ármenningar! Vikivaka- og þjóðdansaflokkar ibarna og unglinga æfa þannig í kvöld í íþróttahúsinu: Minni sal- ur kl. 7: 6—8 ára börn; kl. 7,40: 9—10 ára börn; kl. 8,20: 11—12 ára börn; kl. 9: Unglingaflokkur. — Mætið öll vel og réttstundis! Stjórnin. Ármenningar! íþróttaæfingarnar byrja í kvöld og verða þannig í iþróttahúsinu: ÖSKUBUSKUR hafa sungið inn á eftirfarandi hljómplötur, sem allar fást í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8 BIMBÓ VIÐ MÁNANS MILDA LJÓS með K. K.-sextettinum KARLMENN KONUR (sungið af Birni og Gunnari) með hljómsv. Magnúsar Péturssonar BJARTAR VONIR VAKNA HADDERÍA, HADDERA með Tríói Ólafs Gauks SEZTU HÉRNA.... ÓSKALANDIÐ l stykki Mercedes-Benz vörubifreiðir, gerð L-325, sem hafa orðið fyrir sjótjóni, eru til sölu í því ástandi sem þær eru. Bifreiðarnar eru til sýnis hjá Ræsi h.f., Skúlagötu 59, og þar ber einnig að skila tilboðum fyrir 12. þ. m. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. Móðir okkar og’ tengdamóðir GUÐRÚN JÚLÍA SÖRENSEN andaðist í London 3. janúar. Brynhildur Sörensen, Börge Sörensen, Soffía Sörensen. JÓN EINARSSON verkstjóri, Strandgötu 19, Hafnarfirði, andaðist 3. jan. Fyrir hönd aðstandenda Gísli Sigurgeirsson. Stærri salur kl. 7—8: III. fl. karla handknattleikur; kl. 8—10: körfu- knattleikur karla. — Mætið öll vel og stundvíslega. — Stjórnin. Þróttur. Áríðandi fundur hjá handknatt- leiksdeild að Kaffi Höll n. k. fimmtudag kl. 8,30. ' með Tríói Ólafs Gauks HAFNARSTRÆTI 8 Fósturmóðir mín SNJÓLAUG JÓNASDÓTTIR andaðist aðfaranótt 3. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. þ. m. kl. 11 f. h. Brynhildur Sigþórsdóttir. Ung, barnlaus lijón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Barnagæzla kemur til greipa. Upplýsing- ar í síma 82559 eftir kl. 5. Ameríkani, giftur íslenzkri konu, óskar eftir 1—2 herb. sbúð helzt með húsgögnum, eða 1—2 herbergjum með að- gangi að baði og eldhúsi, helzt í austurbænum. Tilboð, merkt: „Strax — 386“, send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. A BEZT AÐ AUGLÝSA JL. T / MORGVNBLAÐIMJ T Póststofan í Reykjavík Vill ráða 5 til 8 reglusama menn til að annast útburð á pósti í borgina. — Umsóknir ásamt meðmælum send- ist undirrituðum fyrir 20. þ. m. Póstmeistarinn. Matsvein vantar á línubát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. Jarðarför mannsins míns GISSURAR MAGNÚSSONAR, Klöpp í Höfnum, fer fram frá heimili hans fimmtudaginn 6. janúar kl. 1 e. h. — Ferð frá Steindóri. Þorbjörg Albertsdóttir. Útför konunnar minnar, móður, tengdamóður .og ömmu okkar JÓHÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram fimmtudaginn 6. þ. m. frá Fossvogskirkju og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Þvervegi 12, kl. 1,15 e. h. — Jarðsett verður í Gamla kirkjugarð- inum. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað — Blóm og kransar afbeðið, en þeim, er óska að minnast hinnar látnu, er bent á Slysavarnafélag íslands. Guðmundur Jóhannesson, Aðalsteinn Guðmundsson, Pétur Guðmundsson, Jóna Magnúsdóttir, Gunnar Pétursson, Magnús Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.