Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúliit í dag: Hægviðri 2. tbl. — Miðvikudagnr 5. janúar 1955 Sðnaðarmálm 1954 Sjá grein á bls. 9. Bygging nýrrar steypu- stöðvar undirbúin Fœr sand og möi frá sandnámi í Álfsnesi HAFINN er undirbúningur að byggingu nýrrar steypustöðv- ar hér í bæ og mun hún rísa inn við Elliðaár. Það er Sveinn Sveinsson verkamaður o. fl. sem að fyrirtæki þessu standa. Sveinn og félagar hans hafa íengið leyfi til sands- og malar- náms í landi Álfsness á Kjalar- íiesi. Hafa þeir þar komið fyrir íullkomnum sand- og malar- hörpunartækjum og er ýmislegt mneð nýstárlegum brag þar efra hjá þeim, m. a. fer flutningur efnisins að hörpunartækjum nær eingöngu fram á færiböndum. Voru tækin að fullu uppsett í desember og munu þeir félagar þegar hefja sölu á sandi og möl og annast um flutning efnisins ef svo er að skipta. Sagði Sveinn í viðtali við Mbl. í gær að þar efra hefðu þeir leyfi til sand- og malarnáms næstu 30 árin og sagði Sveinn svo frá að samkvæmt rannsókn Atvinnudeildar háskól- ans væri þarna mjög gott efni og þar er mikið magn. Sveinn kvað uppsetningu hörp unartækjanna í Álfsnesslandi fyrsta áfangann í byggingu steypustöðvar. Nú væri lóð feng- in rétt austan við Elliðaárnar og yrði nú hafinn undirbúningur að byggingu stöðvarinnar. Jafn- framt munu til koma 10 tonna bílar er efnið ofan að verður flutt á til bæjarins. Fransknr fogari tekinn í lamfhelgi við Ingélfshöfl Ao veiðurn á Keflavlkurhöfn í GÆRMORGUN kota eitt af varðskipum ísienzku t;andhelgis- gæzlunnar að frörsiskwm togara, Cat Illaug frá BouEogrte, að veið- um í landhelgi viS Ingólfshöfða. Varðskipið var wasKitanlegt til Reykjavíkur meáS teigaurarai í nótt. Um 100 Húsvíkingar á vertíð á Suðurlcmdi U Húisavik, 4. jan. M áramótin fór fjöldi fólks frá Húsavík á vertóð tö Suðurlands. í allt mun um 100 manns hafa farið til vers>ts«Swa wiS Faxaflóa. í fyrradag fóru tveir bátar héð- an, Pétur Jónsson, sem gerður verður út frá Sandgerði, og Smári, sem gerður verður út frá Keflavík. Áður var farinn Hag- barður og verður hann gerður út frá Reykjavík. Eru allir bátarnir mannaðir skipshöfnum héðan frá Húsavík, og munu vera á bátunum um 50 menn. Auk þess hafa farið milli 50—60 manns til þess að vinna við aðra báta ftaeSi á landi og sjó. Skönimfniirieðldr ÚTHLUTUN sköaimtunarseðla hefur nú staðið yfir í tvo daga í Góðternplarahúsiríu Hafa verið afhentir þar 27 þúsund skömmt- unarseðlar þessa daga. í dag er síðasti úthlutunardagurinn og er opið frá kl. 10—5. \ommoeistar takn við framkvæmdastjo Fyrirvaralaus uppsögn fyrri sfarfsmanna 'OMMÚNISTAR í stjórn A.S.Í. og skósveinn þeirra, Hannibal Valdemarsson, hafa nú algerlega skipt um starfsmenn á skrif- stofu Alþýðusambandsins. Þeir Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Sigurjón Jónsson, járnsmiður, Jón Hjálmarsson, erindreki og Ást- bjartur Sæmundsson, skrifstofumaður hafa verið látnir hætta störf- um, en í stað þeirra hafa verið ráðnir þeir: Hannibal Valdemarsson, Snorri Jónsson, kommúnisti og Jón nokkur Þorsteinsson frá Akur- «yri. Ljósmyndari Mbl., Ólafur K. Magnússon, tók þessar myndir í Keflavík, þar sem keflvískir sjómenn hafa undanfarna daga „aus- ið" hundruð þúsunda króna verðmæti upp úr höfninni. Það cr geysimikil ufsaganga, sem reyndist þeim þessi fjársjóður. Sumir bátanna fóru vart frá bryggjunni eins og t. d. m.b. Ver, sem sést á efri myndinni. Hefur hann lagt nót sína fyrir bryggjuendann, en undir og við bryggjuna sást þá ufsatorfa, „sem var eins og* veggur". — Á neðri myndinni sést örlítill hluti veiðinnar. Er sú mynd tekin í Fiskiðjunni, en þar var ufsinn bræddur. Sigurjón Jónsson. FRAMKVÆMDASTJÓRN í HÖNDUM KOMMÚNISTA Þjóðviljinn, málgagn núverandi sambandsstjórnar, tilkynnir þess- ar ráðningar í gær og segir, að Hannibal eigi að verða fram- kvæmdastjóri, þó með þeim hætti að Snorri kommúnisti eigi að sjá um „starfsemi félaganna í Reykjavík". — Er því séð að kommúnistum er tryggð sérstök aðstaða á skrifstofu A.S.Í. Og þegar einnig er tekið tillit til þess, að Hannibal mun verða langdvölum frá störfum í A.S.Í. vegna þingsetu o. fl. er greinilegt að framkvæmdastjórn verður í hendi kommúnista, enda verður Hannibal allt að sækja til þeirra ¦og Þjóðviljinn er málgagn hans. Er ekki ólíklegt, að ýmsir stuðningsmenn Hannibals í Al- þýðuflokknum, er studdu núver- andi sambandsstjórn, telji að heldur lítið hafi lagzt fyrir kapp- ann Hannibal, að gerast svo fljótt alger fótþurrka kommúnista og leggja þannig Alþýðusambandið í hendur þeirra. Það skal tekið fram að Sig- urjóni Jónssyni var tilkynnt fyrirvaralaust að hann ætti að hætta störfum nú þegar, en eins og kunnugt er hefur Sig- urjón verið fastur starfsmað- ur A.S.Í. undanfarin ár, og kvað Sigurjón hafa mótmælt þessari fyrirvaralausu upp- sögn. Koma þessar starfs- aðferðir stjórnar A.S.Í. vissu- lega úr hörðustu átt, þar sem það hefur jafnan verið krafa verkalýðssamtakanna, að at- vinnurekendur segðu upp starfsmönnum sínum með lög- legum fyrirvara. Isaac Sfern leikur í kvöld. «>- ngin ummm Veri|uíium kM \ KeílaVÍK í gær .H. 1 e. h. a laugard, Ameríski fiðluleikarinn Isaac Stern kom hingað í gær frá Banda- rikjunum ásamt undirleikara sínum Alexander Zakin. Þeir halda fyrri tónleika sína í kvöld í Austurbæjarbíó fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins. Á efnisskránni eru þessi verk: Adagio eftir Haydn, d-moll sónata eftir Brahms, Chaconne eftir Bach, sónata í-f-moll eftir Prokofieff, Rondó eftir Mozart-Kreisler, Gosbrunn- urinn eftir Szymanowski og La Campanella eftir Paganini. — iTónleikarnir verða endurteknir annað kvöld. KEFLAVÍK, 4. janúar: — í dag tók alyeg fyrir ufsaveiði hér í höfninni. Kenna sjómenn því um að það lyngdi, og segja að ufsans sé vart von aftur fyrr en gerir i'estan brælu, þannig að hann leiti sér skjóls. í dag hötðu alls borizt hír á land 885 Iestir af ufsa, er. and- virði hverrar lestar eru 350 kr. Þegar mest hefir verið hafa níu bátar stundað ufsaveiðarnar, en að staðaldri hafa þHr vnrið siö Ægir er aflahæstur með 309 lest- ir, Ver er með 250 og Gullþór 122. líðviSri enn im ifll lasid Kalsaveður víða erlendis SAMKVÆMT upplvsinrum frá Veðurstofunni í jpsiíi*»r»l^| w— '-¦' *WVHt við, að hæ^viðrið o? veður- W'War, sem verið Vtefir það sem af er þies^u á"«. iwvwfl wn hiH ast í einn sólarhrinsr. Nokkuð hpfir hn kólnað í v^ð'i. f hlvindunuTi und^nfarna ríaga hefir hiti orðið mfstur 12 sti.a <\ ^ajjradal í Vnnnafirði), en víða var yfir 10 stisa hiti. Á hinum Norðurlöndunurq hef- ir verið norð-austlæg átt að und- införnu og frost. Sunnar í álfunni hefir einníg verið leiðindaveður, rigningarkalsi eða slydda. SAMKVÆMT samningi, sem var undirritaður 31. okt. s.l. milli Verzlunarmannafélags Reykja- víkur og atvinnurekenda, verður verzlunum framvegis lokað kl. 7 á föstudögum og kl. 1 á laugar- dögum til 30. apríl n.k. Aðra daga eru verzlanir opnar til kl. 6 e.h. Á sama tíma er skrifstofum lokað kl. 5 e.h. sem áður, en ekki er heimilt að hafa þær opnar nema til kl. 1 e.h. á laugardögum. Þær hafa áður vcrið opnar til kl. 4 e.h. þá daga. M SkáSholispresfakall TVEIR guðfræðingar sækja um Skálholtsprestakall, en umsókn- arfrestur er þar útrunninn. Eru það Þór Guðmundur Oli Ciuðmundsson og Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. A&ITRETRI < 1 w 9, wk.,^ wk PBBBB m.....1 I^ ABCDEFGH KKTKJAVfK I 44. leikur Reykvíkinga: Kd4—c5 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.