Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 5. jan. 1955
Hafnarfjarðar-bíó
— Sími 9249 —
EDDA FILM
STÓRMYNDIN
eftir skáldsögu
Halldórs Kiljans Laxness.
Leikstjóri: Arne Mattsson.
— íslenzkur texti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
SIERRA
Spennandi amerísk mynd í
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Audie Murphy og
Wanda Hendrix.
Sýnd kl. 7.
Heitar pylsur
með sinnepi, lauk og tómat.
Mjólk. — Ö1 og gosdrykkir.
Opið frá kl. 9 f. h. til 11,30
e. h.
Laugavegi 116.
DRENGIASKOR
Telpuskór
Kvenskór
nýkomnir.
BREIÐABLIK
Laugavegi 74.
Þylckir
perlonsokkar
Nælonsokkar,
margar gerðir.
Verzl. Andrés Pálsson,
Framnesvegi 2.
Lngur maður óskar eftir
Atvinm.5
strax. — Margt kemur til
greina, en helzt innistörf. —
Tilboð, merkt „Reglusamur
— strax — 408“, sendist
afgr. Mbl.
Unglingsstúlka
óskast hálfan eða allan
daginn.
Björg Berndsen,
Sigtúni 41. — Sími 4207.
Kaffi
Nýbrennt og malað, í loft-
þéttum sellophanumbúðum.
Verzl. Halla Þórarins
Vesturg. 17. Hverfisg. 39.
Álit úilendinp á
bvikinyndinni
Sölku Völku
Reykjavik, 19. des. 1954.
Herra ritstjóri.
í SÍÐUSTU viku sá ég sænsku
kvikmyndina Sölku Völku. Mig
langar til að láta í ljósi persónu-
lega skoðun mína á kvikmynd-
inni. Ég er útlendingur á íslandi
og hef áhuga fyrir íslandi og
öllu sem við kemur íslandi, fyrir
þjóðinni, sem ég met mikils, fyr-
ir siðvenjum hennar og sögu,
þ. e. a. s. fyrir íslenzkri menn-
ingu í heild, sem er mikils virði
fyrir Evrópu. Bók rithöfundarins
Laxness um Sölku Völku heyrir
án efa ekki aðeins til stærstu
verka íslenzkra bókmennta, held-
ur og til stærstu verka heims-
bókmenntanna, — en hvað um
kvikmyndina?
Hafa kvikmyndaframleiðend-
urnir túlkað réttilega hinn djúp-
skyggna anda bókarinnar?
Ég á ekki við, hvort kvik-
myndatæknin sé góð, né hvort
leikendurnir fari vel með hlut-
verk sín, heldur aðeins hvers
virði kvikmyndin sjálf sé. Sem
útlendingur langar mig til að
láta í ljós skoðanir mínar á því.
1) Kvikmyndin túlkar ekki
hinn djúpskyggna anda bókar-
innar.
2) Kvikmyndaframleiðendurn-
ir hafa aðeins brugðið birtu yfir
nokkur atriði sögunnar, sem þeir
álíta að sé bezt við hæfi kvik-
myndahúsgesta.
3) Þeir hafa gleymt því að bók-
in er lesin aðeins af litlum hópi
manna, sem er miklu minni en
sá hópur, sem fer í bíó til að sjá
kvikmyndina.
Þá má ekki gleyma því, að
kvikmyndin mun ekki einu sinni
verka vel á útlendinga, þegar
kvikmyndin verður sýnd út um
víða veröld.
Mario del Giudice frá Napoli
Stúdent við Háskóla íslands.
Kalda siríiið
NEW YORK, 4. jan. — Nú hefir
Bandaríkjastjórn bannað rúss-
neska sendiherranum í Washing-
ton að fara um ákveðin svæði í
Bandaríkjunum.
Er þetta svar Bandaríkjanna í
kalda stríðinu við banni því, sem
gildir í Rússlandi um ferðalög
bandarískra sendimanna um
landsvæði, sem nema um þriðj-
ungi af flatarmáli Rússlands.
Hammarskjöld -
í Peking
FREGNIR frá Kína í gærkvöldi
hermdu, að Hammarskjöld og
föruneyti hans væri væntanlegt
til Peking í dag.
í föruneyti Hammarskjölds
eru Per Lind, sænskur maður
sem er í framkvæmdastjórn S.Þ.,
William Anillo, Ameríkumaður,
sem er persónulegur aðstoðar-
maður og bílstjóri Hammar-
skjölds, frk. Aase Alm, norsk
stúlka, sem er ritari hans og
Gustav Nystrom frá Stokkhólmi,
en hann verður túlkur Hammar-
skjölds. f London bættist við í
hópinn Humphrey Waldock pró-
fessor í alþjóðarétti við Oxford
háskóla.
(Waldock prófessor var einn
af lögfræðingum Breta í deilu
Breta og Nórðmanna um fisk-
veiðitakmörkin, er málið var fyr-
ir Haagdómstólnum).
Arbenz sækir pllið
PARÍS, í jan.: — Jacobo Arbenz,
kommúnistaforsetinn, sem flúði
frá Guatemala, var hér á ferð á
leið til Lausanne í Sviss. Hann
sagði við blaðamenn: „Ég ætla
ekki að leggja stjórnmálin á hill-
una. Ég verð í stjórnmálum allt
mitt líf
Á sínum tíma var því haldið
fram að Arbenz hefði komið und-
an 6 milljónum dollara og lagt
þá á banka í Sviss.
Arbenz á ættingja í Sviss, m.a.
föðurbróður, Ernst Arbenz, gaml-
an og blindan ostagerðarmann.
(„Maður þarf ekki að sjá til þess
að geta stungið göt á ost“) Gamli
maðurinn sagði við blaðamenn
fyrir jólin, að hann hefði skrifað
bróðursyni sínum og hvatt hann
til þess að losa sig við ráðgjafa
sína, sem væru kommúnistor. „En
annaðhvort hefir hann brugðist
við illur eða þá að kommúnista
vinirnir hafa náð í bréfið, en svo
mikið er víst að hvorki ég né
neinn úr fjölskyldunni heyrðu
frá honum upp frá því“, sagði
gamli maðurinn.
Frá Sviss er för Arbens heitið
til Sovétríkjanna, en þangað fer
hann með konu sína og börn, er
fengið hafa þar landvistarleyfi
„um stundarsakir“.
r
Dansskóli í
Rigmor Hanson \
Samkvæmis-
danskennsla
fyrir börn, unglinga og
fullorðna
hefst í næstu viku.
Upplýsingar og innritun ;
ísíma3159.
í
«•
MARKÚS
1) ísjakinn steyptist um koll ] 2) — Markús, sjáðu. ísinn brast
og Aktok og fylgdarlið hans ! og mennirnir hurfu allir í vatnið.
renna í vatnið.
V ETRARG ARÐURINN
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8.
V. G.
DANSLEIKUR I
■
■
að Þórscafé í kvöld klukkan 9 S
■
■
■
K. K. sextettinn leikur. :
■
■
_ ■
Aðgöiigumiðar seldir frá kl. 5—?. :
■ .
■
>■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■00
miiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiii
Þjóðbúningur
Peysufatadansleikur
annað kvöld, þrettándanum klukkan 9.
Okeypis aðgangur fyrir dömur.
Þjóðbúningur — Dökk föt.
Aðgöngumiðar kl. 6—7 í dag og á morgun.
fÍÍllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllillillllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllli
g
Ingólfscafé. Ingólfscafé.
DAIM8LEIKUR
■
• í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
■
P
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
■
■
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826.
Jule- og Nytuursfesten
afholdes Fredag d. 7. jan. 1955 Kl. 6,30 Em. í Tjarnarcafé.
Deltagere bedes snarest tegne sig i Skermabúðin, Lauga-
veg 15 eller hos K. Bruun, Laugaveg 2.
Det Danske Selskab i Reykjavík
Bestyrelsen
Medlemmer med Gæster og herværende Danske velkomne
ÞfóðleikhúskjalEarinn |
Athygli Ieikhúsgesta og annarra, skal vakin á því að ■
veitingasalirnir eru opnir í sambandi við leiksýningar ;
frá kl. 6. e. h. til kl. 1 eftir miðnætti. — Dans frá kl. 11—1. :
U
HLJÓMSVEIT JAN MORAVEK S
Eftir Ed Dodd
3) — Já, en drottinn minn dýri.
Sérðu það Jonni að ísinn, sem
við erum á, er einnig að bresta.
J