Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLA&iB Miðvikudagur 5. jan. 1955 ÚR HELJARGREIPUM SKÁLDSAGA EFTIR A. J. CRONIN %£n Framhaldssagan 18 „Þetta er stuttbylgj umóttak- ari“, sagði Harker. „Ef við höfu/n tækið opið, getum við ef til vill náð í einhver boð“. Því lengra sem þau óku, urðu þau rólegri, borðuðu tvíbökur og kveiktu sér í sígarettum. Skyndi- lega heyrðist karlmannsrödd, seni talaði þýzku. „Lögreglubíl iiárper XN fjórir-þrír-sjö-níu- sex'var stolið í Aspang, og reynir líklega að komast yfir landa- rnörkin. í honum voru Amerí- kan,i, þrjátíu og tveggja ára, dökk liæiður og hávaxinn, hann var í ijpsri regnkápu, og stúlka um }:>að| bil tuttugu og þriggja ára, Ijóshærð og í dökkri dragt. Lög- reglan er beðin að hafa vakandi augá með þeim“. líarker glotti kuldalega, hann liugsaði með sér, að þannig væru ofsoknirnar í hinum siðmenntaða heimi. Við munum geta hlustað á útvarpið, meðan hringurinn þrengist kringum okkur. En þá datt honum allt í einu í hug. „Ef þetta er lögreglubíll, hlýtur að vera sendari hérna. Leitið að honum". Madeleine fann hann að lok- um milli framsætanna. „Leitið nú á kortinu og reynið að finna eitthvert smáþorp í um tuttugu kílómetra fjarlægð suður Aspang“. „Þar er þorp, sem heitir Dill- angen“. „Það er gott. Nú ætla ég að setja sendarann á, talið ekki, fyrr en ég hef tekið hann úr sam- bandi“. Harker hélt á míkrófóninum í liægri hendi og sneri hnapp, en við það kom ljós á græna peru í borðinu. „Lögreglan talar“, hann talaði hægt og greinilega. „Stolni bíll- inri númer XN fjórir-þrír-sjö- níU-sex sást fyrir skömmu í Dill- ingen og var á suðurleið. Far- þegar voru tveir, karlmaður og ung kona“. Hann skrúfaði fyrir, en síðan endurtók hann tilkynn- inguna stuttu seinna. í meira en stundarfjórðung LlUstuðu þau með vaxandi kvíða á mótt.akarann, en að lokum heyrðist: „Allir lögreglubílar í öðru hverfi fari í áttina til Dill- angen“. ,JÞetta tókst“, hrópaði Made- gert sér grein fyrir, að þau væru svo risastór. Allt í einu mundi hann eftir einhverju, sem hann hafði séð á landabréfinu og tók það aftur upp úr vasa sínum til að skoða það betur. Já, það var enginn vafi. Markalínan milli hernámssvæðanna lá einmitt um þennan fjallatind. Hann sýndi Madeleine landa- þréfið og sagði: „Hinum megin við þetta fjall er þrezka hernáms svæðið. Eruð þér reiðubúin til að reyna að komast bangað?" Hún horfði fast á hann stund- arkorn, en síðan brosti hún daufu brosi og sagði: „Auðvitað. Við eigum ekki annarra kosta völ“. Ekkert bar til tíðinda næstu hálfa klukkustundina. Ekkert heyrðist í stuttbylgjutækinu, svo að það var augljóst, að þau voru komin það langt í burtu, að ekki var lengur hægt að hlusta á tal- stöðina. Vegurinn lá nú hærra uppi í fjallshlíðunum og loftið varð stöðugt kaldara, Hann sagði Madeleine að fara á leðurfrakk- ann og bretta upp ermarnar. Um- ferð var lítil í þessu afskekkta héraði, helzt voru það hestar og kerrur, sem voru annað hvort að fara út á akrana eða koma heim með eldivið. Þorpin voru. fá og lanst á milli þeirra. Um miðjan dag varð Harker mjög kvíðafullur, er hann tók eftir því, að bensínið virtist vera á þrotum. Madeleine leit á landabréfið. „Það hlýtur að vera bensínstöð í næsta bæ, en hann er í tíu kíló- metra fjarlægð“. ■ Nokkrum mínútum seinna sá Harker allt í einu í speglinum, að bíll var fyrir aftan þau. Það gæti verið, að hann hefði komið lir einhverri hliðargötunni, en hann var ekki viss. Hann steig fast á bensínið. þar til hraðamæl- irinn var kominn upp í 100 kíló- metra. Hinn bíllinn hafði nú horf ið sjónum hans, og hann hægði lítillega á sér, en nokkrum mín- útum síðar sást aftur til bílsins. I Hann var minni og ekki eins kraftmikill, en það var augsýni- legt, að duglegur bílstjóri var við stýrið. „Það er bíll fyrir aftan okkur“, sagði hann og reyndi að vera kærulaus. „Getið þér lesið fyrstu tvo stafina á númeraspjaldinu?" Madeleine sneri sér við og horfði út um afturrúðuna. „Núm- erið byrjar á X, ég get ekki almennilega séð það. Það er XD“. Af endurnýjaðri ákefð, steig Harker bensínið í botn og bíll- inn þaut áfram. „Þetta er lög- reglubíll. Er nokkur hliðargata héðan?“ Madeleine rannsakaði landa- bréfið. „Bráðum kemur ein hliðar- gata. Nei, það er járnbrautarveg- ur....“ Það gat ekki komið fyrir á verri stað, hugsaði Harker og bölvaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki losað sig fyrr við bílinn. Hann bjóst líka við, að bensínið yrði þrotið þá og þegar. Hann hélt jöfnu bili milli bíl- anna næstu tvær mílurnar, en hann vissi, að áður en margar mínútur liðu, mundi hinn stóri og kraftmikli bíll stanza. Fyrir framan þau, í um hálfrar mílu fjarlægð var járnbrautarvegur- inn, sem Madeleine hafði séð á landabréfinu. Lítið hús stóð við brautina og löng tvöföld vegaslá var opin. En honum til mikillar skelfingar sá hann, að kona kom út úr húsinu, gekk að hjólinu, sem opnaði og lokaði slánni, og fór að snúa því. Það var augljóst, að von var á lest á hverri stundu. Hinar tvær stóru hvít- og rauð- röndóttu stengur sigu hægt nið- ur. Það va rennþá rúmlega tvö hundruð metrar bangað Allt í einu jók Harker kraftinn enn meir og ók nú með ofsahraða í áttina til vegamótanna. Konan hafði séð til hans. en samt hélt hún áfram að lækka stengurnar. Harker ók áfram og hjartað barð- ist í brjósti hans. Hann leit í lcine. „Við erum örugg í bili“, sagði Harker. „Nú skulum við hætta á að ireyna að fá okkur eitthvað að bo|ða“. % næsta þorpi keyptu þau b juð, ost og nokkur epli og því ti ;st stöðvuðu þau bílinn við slára elrirrunna á hliðargötu skfmrnt frá þjóðveginum, og þar borðuðu þau í flýti. Skammt frá þeím stað, sem þau sátu, var jörp brýssa og folaldið hennar að lcik. Brátt stóð Madeleine upp og’rétti þeim epli. Harker horfði á hana, þar sem hún reyndi að lokka þau til sín, annan hand- Icgginn framréttan og grannur líkaminn lítið eitt álútur. Hvað hón var ung og yndisleg, hún var alltof góð fyrir Thulemahler. En henni hafði vöknað um augun, þefar hann hafði talað um Arn- old. Reiðitilfinning greip Harker. Madeleine var þess vör, að hann horfði á hana, og hann leit undan og sagði: „Við erum eins og_ferðafólk, sem erum að dást að útsýninu". ?að er líka þess virði“, sagði |au horfðu á Fischbach fjöllin, sem snæviþakta fjallatinda «yipf ^Uhin. .Marker ha.fði s^ð •<» • kmdabréfinti, íaii Sáídreí Jóhann handfasti ENSK SAGA 76 umst áfram. Við riðum út að höll soldánsins, því að þar á völlunum átti kappleikurinn að fara fram. Völlurinn var alþakinn aðalsmönnum og öðrum stórhöfð- ingjum Serkja, sem voru komnir til þess að horfa á leikinn. A1 Adíl og leikmenn hans voru komnir á undan okkur og riðu þeir nú fram og aftur um völlinn og slógu knöttinn fimlega á milli sín. A1 Adíl horfði á mig rannsóknaraugum, en ég leit undan svo að hann sæi ekki framan í mig. 1 Þarna var hásæti klætt gulldreginni glitábreiðu og sat í því dökkskeggjaður, grannvaxinn maður í meðallagi hár. Andlitssvipur hans var alvarlegur og hinn göfugmannleg- asti. Hin dökku augu hans voru skýr og rannsakanddi. Þetta var enginn annar en hinn frægi Salahed-Din, soldán af Egyptalandi og Sýrlandi og foringi Islamherja gegn her- mönnum krossins. Við stigum af baki og féllum flatir til jarðar frammi fyrir honum. Ég sá að hann leit hvasst á mig og vissi að hann hafði jafnskjótt séð að ég var hvítur maður, þó að ég væri sólbrenndur í framan og klæddur Serkjabúningi. En hann sagði ekki neitt. J Nú voru lúðrar þeyttir og bumbur barðar til merkis um að leikurinn skyldi byrja. A1 Adíl og menn hans tóku sér t stöðu á vallarhelmingi sínurn. Við hvorn enda vallarins stóðu tvær steinsúlur með fárra metra millibili og voru t mörkin skoruð með því að slá knöttinn á milli þeirra. Til- gangur hvors liðs fyrir sig var sá að slá knöttinn í mark andstæðinganna. Þegar yið anérupi hvqr á; pjóti öðrum og vorum að stöðva ‘hesty okkarýhorfcSiiAl Adíl beiht framan í*mig. Hann þekkti I Ný sending Jersey-kjólar Baðker fyrirliggjandi Metropolitan Trading Company h.f. Þingholtsstræti 18 — Simi 81192. STEIIMMÁLNIIMG (paintcrete) til utanhússmálningar hvítt, gult, brúnt, blátt, grátt, grænl. Innanhússmálning (tonecrete) ljósgult, grænt og bleikt. Glæsilegt úrval Skartgripir Ný sending MARKAÐURINN Hafnarstræti 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.