Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 5. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Frá sk?» tjaiisissisíelaganna Þegar Mendes beið ósipr -4r- Sögulegi fundurinn fyrir jólin Myndirnar hér að ofan eru frá skemmtunum Sjálfstæðisíélaganna s. 1. mánudag. Efsta myndin er frá jólatrésskemmtun í Sjálístæðishúsinu. í miSju er mynd frá spilakvöldi í Sjálfstæðishúsinu, en neðsta myndin er frá spilakvöldinu að Hótel Borg. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Guðmundsson og Jakob Hafstein skemmtu með upplestri og söng. Barði Friðriksson stjórnaði samkomunni að Hótel Borg, en Magnús Jónsson alþingismaður fluíti ræðu. Talaði hann m. a. um skyldur þjóðíélagsborgaranna við ættjörðina. Sömu skemmtiatriði fóru þar fram og í Sjálfstæðishúsinu. Að j lokum var dansað í báðum hús- unum. i Samkomur þessar fóru mjög vel fram og voru hinar ánægju- legustu. Jólatrésskemmtanir og spiiakvöid MIKIÐ fjölmenni hefur sótt samkomur Siálfstæðisfélaganna hér í bænum nú um hátíSarnar. Um 600 börn sóttu jólatrés- skemmtanir Varðarfélagsins, sem haklnar voru 27. des. og 3. janúar. í fyrrakvöld stóðu svo öll fétögin, Vörður, Heimdallur, Óðinn og Hvöt, að sameiginlegu spilakvöldi. Hófst sú skemmtun kl. 9 síð- degis og var haldin bæði í Sjálístæðishúsinu og að Hótel Borg. Voru hinir rúmgóðu salir beggja þessara húsa fullskipaðir. ÁNÆGJULEGAR ráðherra flutti þar ræðu og ræddi SAMKOMUR m. a. um gildi aukinnar persónu- f Sjálfstæðishúsinu stjórnaði legrar viðkynningar íyrir félags- Sveinn Helgason samkomunni. legt samstarf. Bjarni Benediktsson dómsmála- Spiluð var félagsvist cg Karl MOSKVA — Sú var tíðin, að Jósef Stalín var kallaður „stór- brotnasti snillingur mannkyns- ins", en á 75. iæðingardegi hans varð hann að láta sér næsja, að blöð Sovttríkjanna lýstu honum sem „dyggum iærisveini og ótrauðum íylgismanni Lenins " TIME segir frá fundinum í franska þinginu, er staðfest- ingu á samningum um hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands var neitað fyrir jólin. Frásögnin er á þessa leið: I Um miðnættí óskaði Mendes France eftir að atkvæðagreiðsla færi fram um'ákvæði samning- anna, sem fjalla um endurher- væðingu Þýzkalands og aðild þess að Vestur-Evrópu bandalag- inu. MRP-flokkurinn (flokkur Bidaults) bað um frest. í þrjár klukkustundir sat Mendes France 1 rólegur á ráðherrabekkjunum og j leit yfir dagblöð, en á meðan sat i MRP-flokkurinn á fundi. Franco- ¦ is de Menthon, einn aðal fylgis- maður Bidaults, mælti með því að flokkurinn greiddi atkvæði undandráttarlaust gegn samning- unum í stað þess að sitja hjá. j Bidault var á sama máli. Er hann 'kom af fundinum mætti hann Reynoud. „Verður nóttin löng?" spurði Reynaud. ,,Hún kann að verða löng, en hvað sem því líður þá er hún okkar". svaraði Bid- ault með refslegu brosi. í fulltrúadeildinni reis upp De Menthom og ávarpaði Mendes. ,,Þér þurfið ekki að undras það, að vér ætlum að greiða atkvaeði á móti yður. Vér höfum ávallt verið andvígir óháðum þýzkum þjóðarher". Mendes svaraði rólega: ,,Gerið yður vel grein fyrir hver skvlda yðar er. Atkvæðagreiðshir þess- ar verða grannskoðaðar ep- lendis". Fyrirætlun MRP-flokksins var augljós. Hann taldi rétt að láta Parísarsamningana ná sambvkki. til þess að geta komið sökinni yfir á Mendes, ef hervæðing Þýzkalands ylli miskl;ð. Fn rétt var að gera meirihiuta Mendes svo skammarlega lítinn, að hann hlyti af honum engan heiður En þar sem ekki fólst í at- kvæðagreiðslunni neitt vantraust á stjórnina (þingið hafði neitað um undanþágu til handa Mendes um að mega gera þessa atkvæða- greiðslu að fráfararatriðil gafst mörgum þingmönnum þarna tækifæri á því að láta í Ijós and- ,rUPP- lýsingsþjénusta" Framh. af bís. 1 „sósíalfasistarnir" sigurvegar- ar í Langefjord-kjördæmi. Gömul og lasburða ntóðir Eriks Lunde ákærir nú opin- berlega son sinn fyrir að hann sé ekki fylgismaður kommúnista. Henni verður misþyrmt, enda þótt hún sé gömul og farlama. Og þegar sonurinn heimsækir hana á banasænginni, og segir að hann hafi náð kosningu, þá rís hún upp í rúminu og ásak- ar hann fyrir það að hann sé ekki kommúnisti, og hafi skipt um kosningakassana. En í því vetfangi kemur armur inn um glugga hjá görulu kon- unrsi með skammbyssu og skýtur hana til ólífis. Er það gefið í skyn, að þar hafi „sós- íalfasistar" verið að verki. í danska blaðinu, sem flytur þessa fregn, er bætt við þeirri uppástungu, að vel kæmi til mála, að einhver norræn útvarps stöð flytti leikrit þetta, þó ekki væri í öðrum tilgangi en þeim, að úívarpsleikrit.» þetta gæfi Norðurlandaþ.ióðunsiim greini- lega mynd af því fólki og ávóð- ursaðferðum, sem hotaðar eru austan Járntjaldsins. úð sína á Mendes og á Þjóðverj- um. Klukkan 5.32 aðfaranótt að- íangadags jóla voru úrslit at- kvæðagreiðslunnar um hervæð- ingu Þjóðverja tilkynnt: „Fellt með 280 atkv. gegn 259 atkv.**- Mendes sat með hendurnar um annað hnéið og hreyfði sig varla. Kommúnistar klöppuðu Aðrir þingmenn sátu þegjandi, eins og þyrmt hefði yfir þá. Af aftari pingbekkjum Vieyrðist greinilega sagt: „Sennilega er þetta of langt gengið". „Með kuldalegu viðmóti ávarpaði Mendes þingheim: „Þér hafið rétt í þessu greitt atkvæði með þeim hætti að slæmt er fyrir þjóðina". Til þess að bæta úr því sem bætt varð, þá krafðist Mendes atkvæðagreiðslu þegar í stað um önnur ákvæði Parísar- samninganna. Þingið brást nú vel við og samþykkti ákvæðið um fullveldi Vestur-Þýzkalands með 372 atkv. gegn 154 og með 368 atkv. gegn 145 ákvæðið um stað- festingu á Saarsamningunum. Að því búnu tilkynnti Mendes að hann myndi leggja fyrir a3 nýju ákvæðin um hervæðirígu Þjóðverja, að þessu sinni sem ályktun um Þ'aust á stjórpina. Eins og kunnugt er héldu átök- in um þessi ákvæði áfram yíir jóladagana og enn voru það Bid- ault og félagar hans, ásamt Reyh- aud og Herrioí, sem börðust gegn samþykkt samninganna, fyrst og fremst til þess að geta náð sér niðri á Mendes persónu- lega. Hatur Bidaults á Mendes France byggist á því, að það var Mendes, sem brá fæti fyrir Evrópuhersfrumvarpið (EDO) í septembermánuði, sem var um það leyti aðal keppikefli MPR- flokksins. í umræðunum fvrir jólin neyddist Mendes m.a. tiL þess hvetja þingheim til þess að fella heidur Parísarsamningana hreinlcga. heldur en að sitja hjá við atkvæðagreiðsluna. En það var Mendes, sem réði niðurlögum Evrónuhersfrum- varpsins, einmitt með því a8 •leita að taka afstöðu. Málaskéli Halldórs iiusonar NÝ FJÖGRA mánaða námskeið í byrjenda- og framhaldsflokk- um hefjast 7. íanúar í Kennara- skólanum. Enda þótt lítið sé lagt upp úr tímafrekum þýðingum og ein- hliða málfræðikennslu í skóla Halldórs Þorsteinssonar, eru meginreglur málfræðinnar engti að siður kenndar með fjölbreyti- legum stíl- og talæfingum. Reynslan hefur þegar sýnt, að þeir nemendur, sem hefja mála- nám með miklum talæfingum, losna furðu fljótt við þá ófram- færni og taFfeimni, sem háir sum- um íslendingum, jafnvel lang- skólagengnum mönnum í skiþt- um sínum við útlendinga. í Málaskóla Halldórs Þor- steinssonar er reynt að liðka tungutak nemenda og gera orða- forða þeirra eins tiltækan og tíf- rænan og unnt er, þvi að m§rg þau erlendu orð og orðasamböfid, sem nemendur úr sumum el'rlri skólunum skilja í bók eða geta notað í stíl, kunna þeir ekki (að nota þegar á reynir í daglegu tali. Úr þessu talæfingaleysi |er reynt að bæta í skóla Halldors Þorsteinssonar og það er enginn vafi að hann hefur mikilvasgu hlutverki að gegna á sínu sviði. i 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.