Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. jan. 1955 FELAG SUÐURNESJAMANNA IBNABURINIM 1954 m $2 Nýársiundar með kvöldvöku, verður í Tjarnarcafé, uppi, föstudaginn 7. janúar kl. 8,30 síðdegis. Félag Suðurnesjamanna. AIKAVINN/V OSKAST Ungur, áhugasamur verzlunarmaður, sem hefir góða þekkingu á verzlunar- og skrifstofustörfum, en hefur auk þess unnið margháttaða aðra vinnu, óskar eftir einhvers konar vinnu eftir kl. 5 á daginn. Þeir atvinnurekendur, sem kynnu að hafa þörf fyrir slíkan mann eru vinsamlega beðnir að leggja nafn sitt og heimilisfang í lokuðu um- slagi á afgreiðslu blaðsins merktu ,,Ahugasamur“ —407. Iðnaðarhúsnæði fyrir efnalaug óskast sem fyrst. Tilboð merkt , Efnalaug“, sendist Mbl fyrir 7. þ. m. Dömur! ■ SNÍÐANÁMSKEIÐ hcfst næstu daga. Dag- og kvóldtímar ■ ■ ■ [ GERÐUR JÓIIANNESDÓTTIR Þingholtsstræti 3, uppi. Ifélsðfórar! 1. vélstjóra vantar á nýsköpunartogara. — Uppl. í síma 2630. Klæðskerasveinn Fataverksmiðjuna Heklu, Akureyri, vantar klæð- skerasvein. Upplýsingar hjá verksmiðjunni eða Iðnaðardeild Sambands ísl. samvinnufélaga. 10 tíma inegrunarkúr leikfimi, ljcþakaffi og nudd. Leikfimi í flokkum byrjar aftur 6. þ. m Leikfimi-, nudd og snyrtisofan HEBA Brautarholti 22 Sími 80860. Frönskunámskeið Alliance Francaise hefjast 10. janúar. Kennarar verða, ungfrú Delahaye og Magnús G. Jónsson. Allar nánari upplýsingar a skrif- stofu forseta félagsins, Mjóstræti 6, sími 2012. Fokheidar íbúðir Nokkrar 3 herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg til sölu. Mannvirki h.f Þingholtsstræti 18 — sími 81192. Framh. af bls. 9 samið hefir verið um smíði á inn- anlands. Eru þannig horfur á, að þegar lokið verður að búa báta- flotann á vertíð í byrjun febrúar n.k. þá standi flestar skipasmíða- stöðvarnar uppi verkefnalausar, missi þorrann af starfsmönnum sínum, og geti litla viðgerðaþjón- ustu veitt, þótt brýn þörf kaili óvænt að. Er því ljóst, að nú þeg- ar þarf að tryggja þeim ný verk- efni, ef eigi á að glatast að mestu, það sem unnizt hefir á s.l. tveim- ur árum. ENDURSKOÐUN TOLLSKRÁRINNAR Vorið 1953 skipaði fjármálaráð- herra 5 manna nefnd til þess að endurskoða lög um tollskrá með tilliti til ssrþarfa iðnaðarins, en þess var brýn þörf, þar sem sum ákvæði tollskrárinnar voru iðn- óskað, að menn sendu skýrslurn- ar aftur inn fyrir lok október- mánuaðar. Því miður hefir í ýms- Um greinum orðið mjög veruleg- ur misbrestur á því, að rnenn sendu skýrslurnar inn aftur, og verður áfram unnið að því að innheimta þær, þar sem skýrslu- söfnunin nær því aðeins tilgangi sínum, að hún sýni rétta mynd af iðnaðinum í landinu. Er leitt til þess að vita, að atvinnurek- endur í iðnaði skuli margir sýna hagsmunamálum iðnaðarins slíkt tómlæti, sem hér er raun á orðin. FRV. TIL LAGA UM IÐNSKÓLA Engin bein lagafyrirmæli eru til um iðnskóla, þótt gert sé ráð fyrir þeim í iðnfræðsiulögunum, og hefir mjög skort löggjöf um þá. Fyrir nokkrum árum samdi aðinum mjög óhagstæð. Leysti. milliþinganefnd í skólamálum nefndin af hendi mikið starf og frv til laga um iðnskóla, sem skilaði loks endanlegu áliti til ríkisstjórnarinnar, eftir að Al- þingi kom saman til funda 'í byrjun febrúar s. 1. að loknu síðan hefir jafnan verið á dag- skrá hjá samtökum iðnaðar- manna, en eigi hefir það enn orðið að lögum. A s. 1. vori end- jólaleyfi. Fylgdu álitinu tillögur ursamdi Helgi H. Eiríksson banka til breytinga á 170 180 tollskrár- stjóri frv. þetta fyrir tilmæli liðum ásamt ítarlegri greinar- gerð. Ríkisstjórnin gerði tölu- verðar breytingar á frv. nefnd- arinnar og felldi m. a. niður úr því ca. 40 tillögur. Var frv. þannig breytt lagt fyrir Alþingi iðnaðarmáiaráðherra, og fjallaði 16. Iðnþing Islendinga um það í þeirri nýju mynd. Fékk nýja frumvarpið betri undirtektir meðal iðnaðarmanna, en hið gamla. Er í frv. gert ráð fyrir að og samþykkt þar með nokkrum . r j k ið og sveitarfélögin gerist minni háttar breytingum. Er tal- j aðilar að stofn- og reksturskostn- ið að þær lækkanir, sem þessar. aði skólanna á sama hátt og gagn- breytingar á tollskrárlögunum fræðastigsskólanna. Ætlast er og valda á tollum á efnivörum og til að tengja iðnskólana skóla- tækjum til iðnaðarins, nemi sam- j kerfi því, sem nú er, og er m. a. tals um 5 millj. króna árlega, miðskólapróf gert að inntöku- miðað við innflutning næstu skilyrði i iðnskóla. tveggja ára á undan. Eru tolla- j Iðnaðarmálaráðherra hefir lagt iækkanir þessar þannig til veru- frv.'þetta fyrir Alþingi, og bætt iegra hagsbóta fyrir iðnaðinn í jnn j þag ákvæðum er heimila landinu. ag starfrækja iðnskóla sem sér- staka deild innan gagnfræða- skóla. Frumvarpið er enn í at- hugun hjá iðnaðarnefnd neðri iðnþingum' deildar Alþingis, en þess er ein- hafa verið samþykktar áskoran- j dregið að vænta, að það verði ir til ríkisstjórnarinnar um að á viðunandi hátt afgreitt sem lög allar efnivörur, vélar og áhöld j frá yfirstandandi Alþingi, þar til iðnaðar verði felldar niður af sem brýn nauðsyn er að fá skýr- bátalistanum. Eru nú m. a. á ari fyrirmæli varðandi starfsemi ENÐURSKOÐUN BÁTALISTANS A undanförnum bátalistanum allar vélar til tré- smíða, járnsmíða og blikksmíða, svo og margar rafknúnar iðn- aðarvélar. Verður að telja það alveg óviðunandi að þessar vél- ar, sjálf framleiðslutæki þessara þýðingarmiklu iðngreina, séu á bátagjaldeyri, enda er það mjög ranglátt, þegar þess er gætt, að engin önnur framleiðslutæki helztu atvinnuvega þjóðarinnar eru á bátagjaldeyri. Verða vart fundin frambærileg rök fyrir því, að þessi framleiðslutæki iðnað- arins eigi nokkru fremur heima á bátalistanum, en framleiðslu- tæki landbúnaðar og sjávarút- vegs, sem engum hefir til hugar komið að setja þar. Unnið hefir verið að því af hálfu Landssam- bands Iðnaðarmanna að íá þessu og fleiru, þar á meðal saum til skipasmíða, kippt út af bátalist- anum við endurskoðun þá, sem fram fer á honum nú í sambandi við áramótin, en ekki er enn hægt að segja um, hvern árangur það muni bera. og rekstur iðnskólanna. IÐNSKÓLBYGGINGIN í REYKJAVÍK Arið 1953 var nær ekkert unn- ið við iðnskólabygginguna nýju í Reykjavík, þar sem þess árs fjárveitingar höfðu verið teknar út fyrirfram vegna iðnsýningar- innar 1952. Undanfarin ár hefir á fjárlögum verið veitt árlega 1 millj. króna til byggingarinnar, og svo er enn. Fjárveiting bæj- arsjóðs Reykjavíkur til bygging- arinnar fékkst í fyrra hækkuð úr kr. 475 þús. upp í kr. 750 þús. A hinum almenna iðnaðarmanna- fundi, sem haldinn var hér í Reykjavík 13. febrúar s. 1., og sem áður er getið um, var m. a. samþykkt ályktun varðandi iðn- skólabygginguna, þar sem sérstök áherzla var lögð á, að bygginga- framkvæmdum yrði hagað þannig, að unnið yrði að því að fullgera nægilega mikinn hluta byggingarinnar, til þess að kennsla gæti hafizt har á s. 1. hausti. Byggingarnefnd iðnskól- ans tók upp þá stefnu, sem mörk- Snemma í vor boðaði hagstofu-' uð var í ályktun þessari, er til stjóri á sinn fund fulltrúa frá1 hennar kasta kom að ákveða, Framkvæmdabanka Islands,1 hvernig verja skyldi fjárveiting- Landsbanka Islands, Landssam- um s. 1. árs, og hefir siðan verið bandi Iðnaðarmanna, Félagi ísl. unnið að því að fullgera hluta iðnrekenda og Iðnaðarmálastofn- byggingarinnar. til þess að un Islands, til þess að ræða um, kennsla gæti hafizt þar sem fyrst. hvort tiltækilegt myndi að safna Er nú og svo komið, að væntan- iðnaðarhagskýrslum fyrir árið lega verður mjög bráðlega hægt 1953 á svipaðan hátt og gert var að flytja okólann í nýju bygg- fyrir árið 1950. Var það einróma inguna. álit ofangreindra fulltrúa, að Fjárveiting bæjarsjóðs Reykja- skýrslusöfnun þessi væri :njög víkur til byggingarinnar hefir æskileg og nauðsynleg, og var verið hækkuð upp í eina millj. ákveðið að hefjast þegar handa. króna fyrir árið 1955, og ber að Eyðublöð voru síðan undirbújn þakka og meta hin stórauknu og prentuð, og voru þau send út fjáríramlög Reykjavíkurbæjar til í septembermánúði. Var .. þéss þessa mikla nauðsynjamáls. IÐNAÐARSKYRSLUR ARAS A VERKÞEKKINGUNA Hermann Jónasson hefir flutt á Alþingi frv. til laga um iðn- skóla í sveit, þar sem hann ætl- ast til að nemendum verði á tveimur árum kennd húsasmíði og fái þeir sveinsréttindi að námi loknu, en af efni frv. má raunar ráða, að flm. ætlast til að nem- endum verði kerínt á tveimur ár- u,m allt sem menn þurfa að kunna til þess að byggja hús. Til byggingaiðnaðarins teljast þó nú sex iðngreinar; húsasmíði, múr- smíði, pípulögn, rafvirkjun, mál- un og veggfóðrun, og er krafizt fjögurra ára náms í hverri fyrir sig. Er hér því um að ræða mjög harkalega árás á verkþekkinguna og virðist ætlunin að taka mjög stórt stökk aftur á bak til kunn- áttuleysisins. Ætti skólinn ein- göngu að kenna húsasmíði, þá gæti hann ekki fullnægt þeim tilgangi, sem flm. ætlar honum, en jafnvel þótt eingöngu væri um að r'æða, að kenna húsasmíði á tveimur árum í stað fjögurra, þá mundi það skerða mjög þekkingu og starfshæfni húsasmiða. Eng- inn nemandi mundi framar fást til fjögurra ára náms í húsasmíði, kröfur mundu þegar rísa um að aðrar iðngreinar yrðu látnar sitja við sama borð, og brátt kæmi að því, að ríkið yrði að taka alla verklega og bóklega kennslu iðnnema á sínar herðar. Verkþekkingin yrði rifin til grunna, en gervimennskan leidd til hásætis, og stingi það óneit- anlega mjög í stúf við þær kröf- ur, sem annars eru á öllum svið- um gerðar um aukna fræðslu, meiri menntun, meiri verkþekk- ingu og tæknikunnáttu. Er furðu- legt að nokkur maður skuli telja sér sóma að því, að sjá nafn sitt tengt slíkri skemmdarstarfsemi, hvað þá að eiga frumkvæði að henni. Er þess'og að vænta, að Alþingi sjái sóma sinn í því að fella þetta frv. við fyrsta tæki- færi. KOMANDI ÁR Gott árferði og góð afkoma al- mennings á s. 1. ári veldur því að menn eru nú. bjartsýnir í byrj- un nýs árs og horfa vonglaðir fram á við. Er og full ástæða til þess, þar sem hvarvetna eru næg verkefni og atvinnuhorfur mjög góðar. Jafnan er þó vert að gæta varúðar, og ekki sízt nú. Yms merki þess hafa komið í ljós, að ný verðbólgualda sé á næsta leiti. Fjárfestingin er mjög mikil og eftirspurn eftir fjármagni og vinnuafli einnig. Töiuvert ber á vaxandi erfiðleikum á að fá verk sin greidd, og þarfnast því fyrir- tækin aukins rekstrarfjár, eigi ekki að verða samdráttur í rekstr inum. Nú standa og fyrir dyrum auknar kaupkröfur. Kann þannig veður mjög að skipast í lofti á næstu mánuðum, ef eigi verður farið að öllu með gát og haldið á málunum með festu. Islending- ar ættu nú að hafa fengið þau kynni af verðbólgunni, að þeir i óski ekki eftir meiru af því tagi ' að sinni, og beri þeir afleiðingar | verðbólgunnar saman við sívax- an<?i hagsæld síðustu tveggja , ára, þegar verðlag hefir verið stöðugt, þá munu fáir þurfa að i hugsa lengi um, hvern kostinn I þeir vilji heldur. Viljinn einn er i þc ekki nógur, heldur verða at- I hafnirnar að vera í samræmi við hann. Með samstilltu átaki ein- 1 ungis verður helst komið í veg fyrir að ný verðbólgualda flæði , yfir landið. Sundrungin býður i hættunni heim, en samhuga þjóð ■ getur bægt voðanum frá dyrum. Megi þjóð vor sameinast um að haida áfram á braut sinni til vax- andi hagsældar og bjartari fram- tiðar. Gæfan fylgi hebni á kom- andi ári. Gieðilegt nýár. BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.