Morgunblaðið - 12.01.1955, Side 11

Morgunblaðið - 12.01.1955, Side 11
Miðvikudagur 12. jan. 1955 MORGUNBLABIB 11 — Jén Einarsson - minning Happdræffi S.I.B.S. Framh. af bls. 6 | fyrir byggi hlýja sem varð að láta undan fyrir hörku hins íslenzka ofurmennis. Þenna morgun, er hann var j brynjaður vetrarklæðnaði og ör- ! þreyttur og sjúkur, fór til verka sinna á fyrsta vinnudegi hins ný- | byrjaða árs, og vildi helzt að 1 enginn vissi, eða héldi annað en að allt léki í lyndi, kvaddi hann | fremur þurrlega og sagði: Verið' blessuð, ekki eins hlýlega og allir j hefðu óskað þá geri ég ráð fyrir að þeir, sem bezt þekktu til, skilji orsökina. En hann kom ekki aftur eins og hann fór. Hann kom með grafarþögnina. Hann kom dáinn. — Sætið hans heima er autt. Börnin okkar hjón- anna sakna hans sárt, því að hann var þeim æfinlega eins og annar faðir og til hans var oft trausts leitað. Við söknum hans öll og færum honum hinztu kveðjur og þakkir. Og sárt saknar vinan hans, Ólafia Guð.nundsdóttir, sem með honum var síðustu 17 árin og hlúði og hjúkraði honum þegar hann þurfti með, en það var oftar en ýmsir gerðu sér grein fyrir. Nú ertu horfinn, vinur minn og félagi. Ég þakka þér alit sam- Starf umliðanna áratuga, og bið að Guð leiði þig á hinum nýju leiðum í dýr ðarríki Drottins. Hafðu þökk fyrir allt og allt. , Gísli Sigurgeirsson. EINN AF „gömlu Hafnfirðingun- um“, sem hefir innt af höndum störf þau, sem hann var settur til að rækja hérna megin landa- tnæranna miklu, hefir nú verið kvaddur af verðinum, eftir langt og erilsamt starf. Svo mun heilsu Jóns hafa verið komið, nokkur síðustu árin, að þeir, sem bezt til þekktu, gátu á stundum búizt Við, að fyrr yrðu þeir honum á bak að sjá en þó varð raun á —, en hvað biður sinnar stundar, einnig það að verða kallaður af Verðinum. Ég mun ekki í þessum fáu orð- um sem ég mæli hér eftir æsku- Vin minn og nákominn frænda, rekja starfsferil hans né ævi, svo tæmandi sé, nokkra síðustu ára- tugina, til þess brestur mig næg- an kunnugleik, býst líka við, að það* geri aðrir, sem standa þar betur að verki. Þegar æskuár okkar voru rösk- lega liðin, skildu leiðir. Ég flutt- ást burt, en hann varð eftir á okkar uppeldisstöðvum, og svo var hann við þær trúr og bund- inn, að á sama hlaðinu átti hann heima alla ævina. Þótt fundum okkar bæri saman við og við á síðustu áratugum, jafnvel einu sinni eða tvisvar á tug, var það oftast svo, að þær stundir helg- uðum við fremur bernsku okkar og æsku en líðandi stund. Þótt mér sé ljúft að minnast Jóns sem fulltíða atorkumanns, frá öllum þeim stundum, sem fundum okkar bar þá saman, finnst mér nú, sem ljúfast sé mér og skyldast að minnast hans hér sem æskuvinar og frænda, þar eð við vorum systrasynir. Milli æsku heimila okkar var rösklega hálfr- ar stundar gangur. Heimili Jóns var við sjó, en mitt heldur talið til sveita. Heimilin framleiddu því í höfuð atriðum sitt hvort, annað sjávarafurðir, hitt landaí- urðir, en slík heimili þurftu oft á skiptum að halda á þessum vörum, og ekki var það síður þar sem heimili voru svo nákomin, sem hér var. Á þeim árum var líka stundum hart í ári manna á milli, og voru húsbændur þessara tveggja heimila nokkuð nákvæm- ir með að finna á sér, hvers væri í svipinn mest þörf á hinu. Ungir að árum fórum við frændur að flytja þessar send- ingar milli heimila okkar, og undruðust allir, hve mikið Jón bar stundum af sjófangi til okk- ar í þessum ferðum, en hann var snemma óvenju sterkur og þroskamikill. Marga ferðina fylgdi hann mér heim, ef ég varð s.eint fyrir, og veður tvísýnt. Bar j hann þá fyrir mig það sem ég hafði meðferðis. í þessum ferðum j okkar brast hann aldrei þrek né áræði, og var þó stundum slæm- ur farartálmi á leið okkar. Fyr- ir allt þetta og annað í fari hans varð hann mér á þeim árum hjartfólginn sem leikbróðir, frændi og fyrirmynd. Vera má, að : enn meira hafi ég litið upp til í hans, vegna þess að hann var þremur og hálfu ári eldri en ég. Það mun mega segja, að flest ungmenni þá ættu ekki langa æsku, og tók það ekki síður til Jóns en annarra. Snemma var hann óvenju afl- og þroskamikili, svo að víðfrægt varð, hvar sem hann fór. Langt innan við ferm- ingu gerðist hann sumarsmali hjá stórbóndanum Þorgeiri á Núpum í Ölfusi og þótti leysa það hjá- setu- og smalastarf með sérstök- um dugnaði og prýði. Á Núpum var hann á sumrin, þar til hann um eða innan við fermingu gerð- ist vegagerðarmaður hjá Sigur- geiri Gíslasyni og lá þá leiðin til þeirrar vinnu austur í Horna- fjörð, vestur í Dali og norður í land. Allar voru ferðir þessar farnar á hestum fram og til baka, þrátt fyrir það að flest stórvötn voru þá óbrúuð á þeim leiðum. Síðar tók hver vegagerðin við af annarri, svo sem milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar og það- an til Keflavíkur og Grindavík- ur. Síðar mun Jón hafa haft verkstjórn á hendi við lagningu Krísuvíkurvegarins, allt til Sel- vogs. Ungur varð hann flokks- foringi hjá Sigurgeiri. Hann var snemma til forustu fallinn, við hvaða verk sem var, sökum fram - úrskarandi dugnaðar, verk • hyggni og mannkosta. Það má því segja að aðallífsstarf Jóns hafi verið vegalagning, að greiða mönnum og málleysingjum veg, en það gerði hann á víðtækari hátt en að ryðja torfærum úr götu manna í venjulegri merk- ingu. Allt hans líf var braut- ryðjendastarf fyrirmyndarmanns. Auk þess, sem hér á.minnzt, sem aðalstarf Jóns, var hann ærið at- hafnasamur heima fyrir á tíma- bili og býst ég við, að aðrir minn- ist þess í dag. Svo sem áður er á minnzt, var Jón óvenjulegt karlmenni að burðum, og leyndi vöxtur hans því ekki. Hann var hið mesta glæsimenni að vallarsýn og að reynd hinn ágætasti drengur. Ekki naut þetta hrausta unga glæsimenni hins frábæra þreks síns til lengdar að fullu. Ungur varð hann fyrir áfalli nokkru, sem hafði víðtæk og viðvarandi áhrif á heilsu hans og þrek, svo að aldrei mun hann hafa heill til skógar gengið síðan. Ógiftur og barnlaus lifði Jón alla ævi en bjó síðustu áratugina með stúlku, Ólafíu Guðmunds- dóttur, sem nú saknar ástvinar og samferðamanns. Farðu vel, frændi og vinur. — Guð fylgi þér. Ólafur Þorvaldsson. 50 þúsund krónur: 27968 5 þúsund krónur: 14029 33119 2 þúsund krónur: Sr. Haraldur Jónasson istað Nýll Hngmet Tæpa 40 fsús. km í einni iolu WASHINGTON 7. jan. — Amer- ísk B-47 þrýstiloftsflugvél, hefur sett nýtt þolmet og lengdarmet í flugi. — Flugvélin var sam- fellt í 47 klst. 35 mín. í lofti, flaug vegalengd, sem nemur um 37 þús. km, eða sem samsvarar tæpum tveim þriðju hlutum af ummáli jarðar um miðbaug. Meðalhrað- inn var 445 mílur á klst. Ameríska flugmálaráðuneytið tilkynnti þetta í dag og gat þess að flugið hefði átt sér stað fyrir mánuði. Flugvélin tók sig upp af flugvelli í Englandi og flaug suð- ur fyrir Afríku og til baka aftur. 282 1034 5763 10896 15218 23403 27046 Þúsund krónur: 14682 17713 21696 22810 28090 31500 36036 44284 47051 500 krónur: 333 874 3745 8272 10982 11850 13201 21011 22836 27842 36484 36635 37300 38069 39487 41619 44109 46293 46830 48998 49690 • Eftirfarandi númer hlutu 150 króna vinning hvert : 58 86 188 277 298 303 451 610 854 943 963 1226 1386 1572 1696 1875 1882 1913 2165 2196 2351 2360 2545 2613 2945 3059 3400 3838 4085 4134 4184 4216 4311 4324 4410 4504 4515 4635 4904 4910 5234 5277 5566 5686 5715 5971 6195 6251 6342 6774 6857 6922 7146 7221 7293 7306 7613 7766 7868 7889 8043 8045 8134 8516 8628 8800 8810 9139 9681 9759 9774 9877 9935 9977 10128 10210 10371 10561 10610 10761 10832 10996 11227 11242 11326 11496 11517 11545 11588 11798 12149 12284 12413 12443 12624 12716 12812 12884 13074 13394 13460 13577 13592 14521 14543 14618 14672 15426 15464 15528 15956 16384 16400 16461 16543 16773 17153 17271 17577 17718 17742 17998 18090 18195 18569 18622 18772 18775 18802 18828 18845 18909 18921 19061 19066 19202 19211 19213 19306 19448 19794 20087 20158 20556 20683 20898 21003 21093 21544 21731 21926 22097 22497 22790 23055 23169 23433 23453 23516 23553 23621 23668 23904 23964 24138 !24175 24208 24384 24575 24578 24820 25070 25122 25408 25604 | 25606 25711 25966 26121 26864 26946 26958 26985 27354 27550 27575 27636 27818 27821 27912 28165 28627 28736 28992 30315 30373 30621 30754 30835 21007 31431 31454 31495 31987 32646 1 32805 32886 33249 33323 33538 34021 34327 34721 34774 35112 35358 35646 36152 36166 36239 , 36566 36616 36737 36759 36999 37102 37109 37333 37682 37699 38061 38113 38142 38259 38360 38502 38551 38813 38840 39126 ■ 39137 39410 39473 39719 40053 1 40129 40278 40383 40506 41241 41462 41563 41580 41614 41899 41974 42146 42316 42526 42904 '43077 43396 43569 43573 43597 1 44107 44311 44465 44751 44841 45072 45183 45370 45438 45543 45591 45694 45762 45808 45915 45983 46170 46226 46468 46558 46790 46850 46866 47311 47408 47653 47663 47763 47816 48185 48435 48552 48568 48579 49164 49171 49466 49629 49632 49763 49764 49772 49789 49892 49976 HINN 22. des. s. 1. andaðist í Landspítalanum í Reykjavík séra Haraldur Jónasson prófast- ur að Kolfreyjustað, nærri sjö- tugur að aldri. Hann var fæddur að Sauðlauksdal hinn 6/8 1885, sonur séra Jónasar Bjarnasonar og konu hans, Rannveigar Gísla- dóttir. Ungur missti hann föður sinn og fluttist þá til Reykja- víkur og ólst þar upp með móð- ur sinni ásamt tveim systkinum. Samskipa þeim að sunnan var Þessi ungi prestur var Harald- Atvikin höguðu því svo, að for- eldrar mínir urðu honum sam- Eftir að ég hafði þroska til hin tryggasta vinátta. Þau urðu æði mörg prestsverk- okkur 12 systkinum fermdi hann. (Birt án ábyrgðar) — ísafjörður og giftingar á næsta ættlið. Þótt mér hafi hér að framan orðið tíðrætt um kynningu og vinskap föður míns og fjölskyldu við séra Harald, þá tel ég mér óhætt að fullyrða, að það á jafnt við um öll hans sóknarbörn. Þegar séra Jónas féll frá var Frh. af bls. 7 séra Haraldur orðinn sama sem ans, og er það von ísfirðinga, að tengdasonur hans, giftur Sigrúnu hægt verði að hefja þessar bygg- Jónsdóttur, fósturdóttur hans. Þá ingarframkvæmdir með vorinu. | varð hann annar af tveim um- Er þetta nú tvímælalaust mesta sækjendum um brauðið og hlaut hagsmunamál bæjarbúa. ísafjörð mikinn meiri hluta atkvæða. ur hefir dregizt mjög aftur úr í Nokkur hiti mun þó hafa verið uppbyggingu frystiiðnaðarins á 1 Þeim kosningum, því minni undanförnum árum, enda þótt hlutinn stofnaði Fnkirkjusöfnuð, bærinn virðist hafa óvenju góð f_em Þ° varf ekki langlifur, þvi skilyrði og liggi vel við nýtingu feirra Pre^ur sotti um annað .. . , , . brauð og við það varð sa sofn- afla togaranna, sem megin hluta ársins stunda veiðar sínar rétt við bæjardyr ísfirðinga. — J. uður úr sögunni. Máltækið segir: — Þar sem ekkert er stríð, þar er ekki held- ur sigur að fá. Víst mun stríð og erfiðleikar hafa orðið á lífsbraut Haraldar, en hann var sá gæfumaður, að honum var ætíð Tigurinn vís. Það er ekki óalgegt að heyra þeirri spurningu kastað fram, hvort þessi eða hinn sé góður prestur, mun þá í flestum til- fellum átt við hvort sá sé mikill ræðumaður eða söngmaður. En er sá ekki virkilega góður prestur, sem fetar dyggilega þann veg með breytni sinni, sem hann boð- ar öðrum með ræðum sínum. Það er mín meining, að svo sé og veit ég engan þann er á það fremur en séra Haraldur. Mér er í minni að greindur maður, sem var hans heimilis- maður um nokkurt skeið, sagði eitt sinn, er um hann var rætt: — Hann vill ekki vamm sitt vita. — Það er áreiðanlegt, að þetta var ríkur þáttur í skapgerð séra Haraldar, og að það sem við vilj- um að mennirnir geri okkur, það skulum við og þeim gjöra. Eftir því breytti hann. Preststörf sín stundaði séra Haraldur með framúrskarandi samvizkusemi. Hann gekk þá ekki heill til skógar ef hann mætti ekki á réttum tíma til embættisverka. Næst prestskapnum voru bind- indismálin honum kærkomið á- hugamál. Þar sem annars staðar sýndi hann í verki hvað hann meinti, því hvorki neytti hann víns né tóbaks. Innan stéttar sinnar var hann virtur og mikils metinn. Prófast- ur Suður-Múlaprófastsdæmis var hann kjörinn 1942 og hafði það á hendi til dauðadags. Við fyrstu sýn var séra Har- aldur fremur hlédrægur maðúr, en við nánari kynni kom það í ljós að hann bjó yfir ljúfmann- legri gleði. Sem ungur maður dvaldi ég um vetrartíma á heim- ili hans, kynntist því af eigin raun hve ágætur heimilisfaðir hann var. Þótti honum gaman að slá í slag og var þá jafnan hrók- ur alls fagnaðar. Þá var hann giftur seinni konu sinni, Val- borgu Haraldsdóttur, systurdótt- ur fyrri konunnar. Eldri börn þeirra voru þá ung að árum, svo og sonur hans af fyrra hjóna- bandi og fósturdóttir. Fjölskyldu- lífið var hamingjuríkt og föður- ástin speglaðist í hverju tilliti til litlu barnanna. Eins og að framan getur eign- aðist séra Haraldur einn son með fyrri konu sinni. Er hann rafvirki og starfar við þá iðn í Reykjavík. Og í síðara hjóna- bandi 9 börn, sem öll eru á lífi. Tvær dætur og einn sonur eru gift og búsett í Reykjavík, hin. börnin eru ýmist heima að Kot- freyjustað eða hér syðra við nám eða atvinnu. Margt eldra fólk átti og at- hvarf á Kolfreyjustað um lengri eða skemmri tíma. Þar þótti öll- um gott að vera. Þegar séra Haraldur fékk Kol- freyjustað, var hann fátækur af veraldarauði, en þá kom það brátt í ljós er hann sneri sér að búskapnum, að hann var framúrskarandi verkmaður og á- hugamaður um framfarir í bún- aðarmálum. Jörðina bætti hann mikið, sléttaði túnið og stækk- aði og nú fyrir fáum árum var þar byggt nýtt prestsseturshús. —• Þótt rekið væri gagnsamt bú að Kolfreyjustað, mun presturinn þó ekki hafa safnað auði. Heim- ilið var oftast mannmargt, börn- in mörg og gestnauð mikil, og hjálpsemi í ríkum mæli bæði við skylda og vandalausa. Fyrir sveitafélag sitt var hann kjörinn til margra trúnaðar- starfa, var fjölda ára á hrepps- nefnd og lengst af oddviti henn- ar, í skattanefnd og sýslunefnd svo nokkuð sé nefnt. Jarðarförin fór fram frá Foss- vogskapellu miðvikudaginn 5. þ. m. Þá sýndu gamlir Fáskrúðs- firðingar búsettir hér syðra, að Framh. á bls. 12. >•*'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.