Morgunblaðið - 29.01.1955, Síða 10

Morgunblaðið - 29.01.1955, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. jan. 1955 Óperusýningum Þjóð- leikhússins haldið áfram Þuríður Pálsdóltir tekur vtð hlutverfc! Sttnu Brittu Melander, sem hverfur héðan í fyrramáiiS IKVÖLD sýnir Þjóðleikhúsið óperurnar I Pagliacci og Cavalleria rusticana í 18. skipti — og það síðasta áður en sænska óperu- söngkonan, Stina Britta Melander hverfur héðan, en eins og áður er sagt er hún samningsbundin við sænska Ríkisleikhúsið frá 1. febrúar n.k. og heldur hún heimleiðis í fyrramálið. MJRÍÐUR PÁLSDÓTTIR VARB FYRIR VALINU Horfur voru á, að hætt yrði sýningum á óperunum, er ung- frú Melander færi, en vegna hinna miklu vinsælda, sem þær hafa notið og aðsóknar, sem er stöðugt jafn mikil, var horfið að því ráði að fá einhverja íslenzka söngkonu til að leika hlutverk Neddu í stað Stinu Brittu Me- lander. Varð Þuríður Pálsdóttir fyrir valinu og æfir hún nú hið nýja hlutverk sitt af kappi. RÚM 10 ÞÚS. MANNS Búizt er við að dálítið hlé verði á óperusýningunum vegna þess- ara hlutverkaskipta, þó ekki lengra en fram undir næstu helgi. j — Uppselt er á sýninguna í kvöld. óperurnar — er það afbragðs góð 'Hafa nú rúm 10 þús. manns séð aðsókn. .. " ■ ............................... Mjög skemmtileg mœlsku keppni Sfúdentafélags. KVÖLDVAKA Stúdentafélagsins á fimmtudagskvöld heppnaðist með afbrigðum vel. Sérstaklega þótti vinsæl og skemmtileg sú nýung að efna til mælskukeppni milli stúdenta frá Mennta- skólanum í Reykjavik og Akureyri. Ólafur Markússon f * Verkfallið á kaupskipaflotanum B1 LAÐIÐ hefur aflað sér upp- ( FIMMTJGUR er í dag Ólafur ** lýsinga um nokkur atriði í ; Markússon bóndi í Bjóluhjáleigu sambandi við vinnudeilu þá sem í Holtum. Hann er fæddur 29. jan. ™ stendur yfir á milli Sambands 1905 í Hákoti í Þykkvabæ. Sonur matreiðslu og framreiðslumanna Markúsar Sveinssonar bónda þar annars veear °ý skipautgerðar- og konu hans Katrínar Guðmunds felaganna her i Reykjavik hms ' dóttur frá Skarði. Hafa þau hjón ve®ar', „ , , , | Upphaflegu krofurnar fra stett- 1 skilað miklu dagsverði og bless- ' w & unarríku. Ólafur byrjaði húskap í Árbæj- arhjáleigu árið 1930, en keypti jörðina Bióluhjáleigu árið 1938 arfélögunum voru meðal annars þær að kaup matreiðslu og búr- manna skyldi hækka um ca. 48— 76% miðað við sama vinnutíma og mánaðarkaupið var miðað við og hefur búið þar sioan. Hefur samkvæmt samningi þeim er gilt hann byggt upp öll hús á jörð hefur. — Hámarks orlof skyldi sinni bæði íbúðarhús og gripa- hækka úr 5% í 8%, þ. e. í 24 hús. Ræst fram og ræktað stórar virka daga. Auk þessa var farið spildur af mýrlendi, þrátt fyrir fram á aukin fríðindi í ýmsum það, að safamýri liggur sem sagt greinum. við túnfótinn í Bjóluhjáleigu. •— Á síðasta fundi með sáttasemj- Hefur Ólafi sem fleirum þótt hey ara voru kaupkröfur þessar komn skapur þar bæði erfiður og kostn ar niður í ca. 39-—69%, þar með aðarsamur. . talin trygging fyrir 30 yfirvinnu- Ólafur er athugull og hygginn stundum á mánuði. Framan- að öllu, sem að búskap lítur enda greindar tölur eru miðaðar við ber búskapur hans í Bjóluhjá- grunnkaup. leigu þess ljósan vott. Hefur Ól-1 Útgerðarfélögin hafa á hinn afur verið sannur máttarstólpi bóginn talið það hugsanlega lausn sveitar sinnar. Ólafi er margt vel viðurkenna 8 klst. vinnudag gefi, er hann greindur, félags- r sta^ ® áður og halda þó og veitingum kr. 900.00 á mánuði | á farþegaskipum en kr. 1200.00 á 1 mánuði á öðrum skipum þar sem : þjónar eru. Nú krefjast þeir kaup tryggingar kr. 2800.00 á mánuði auk verðlagsuppbótar, síðasta til- boð þeirra var kr. 2700.00 á mán- uði. Tryggingin skuli miðast við hvern mánuð út af fvrir sig svo ekki má jafna á milli mánaða og mánaðarkaupið skuli haldast. Yfirvinnukaup skuli vera kr. 16.00 auk verðlagsuppbótar í stað 11.40 áður. Á kaupskipaflotanum öllum munu nú vera ca. 20 faglærðir matreiðslu- og framreiðslumenn og á meiri hluta skipanna er eng- inn slíkur. Er það því vinnu- stöðvun aðeins fárra manna, sem stöðvar kaupskipaflotann, Kvikmynd um starf songeyra og mánaðarkaupinu óbreyttu. lyndur, hefur gott ____-o góður söngfélagi. I Yfirvmnan, sem með svo stytt- Kvæntur er Ólafur Hrefnu nm vmnudegi er ohjakvæmdeg, Jónsdóttur Jónssonar frá Árbæ greiddlst þannig að fyrsta yfir' og konu hans Guðlaugar Ólafs- dóttur frá Sumarliðabæ. Hrefna er hin mesta myndar kona og hefur ekki látið sitt eftir liggja að gera garðinn frægan. Hafa þau eignast íjögur börn, sem öll vinnustundin greiddist með upp- hæð er næmi 10% af mánaðar- grunnkaupi miðað við það að allt- af væri unnin ein yfirvinnustund á dag a. m. k. Yfirvinna umfram það greiddist með fullu yfir- , vinnukaupi kr. 13.00 í grunnkaup eru uppkomin og mannvænleg. U klst., var áður kr. 11.40. Á þessum merkistímamótum á! Til skýringar má geta þess að æfi Ólafs verða margir, sem 2 yfirmatreiðslumenn hjá Skipa- hugsa hlýtt til hans, því hann ( útgerð ríkisins höfðu s.l. ár í árs- er gestrisinn, viðkynningargóður tekjur, annar kr. 58.004.88, en og prúðmenni í allri framkomu _ hinn kr. 62.165.09, 2 búrmenn hjá og hefur hann eignast marga vini. í sama fyrirtæki höfðu s.l. ár í Ég vil þakka honum margar ó-jkaup, annar kr. 48.988.33 fyrir 10 gleymanlegar samverustundir og mánaða vinnu, en hinn kr. 149.154.09 fyrir 10% mánaðar LEIKREGLUR í keppni þessari var leiktilhög- un þannig að þriggja manna lið frá hvorum skóla leiddi fram hesta sína. Stjórnandi var Einar Magnússon en dómarar próf. Einar Ól. Sveinsson og dr. Hall- dór Halldórsson. í sveit sunnanmanna voru ■Bjarni Guðmundsson blaðafuil- trúi, Björo Th. Björnsson )ist- fræðingur og Jón P. Emils lög- fræðingur. En í sveit Norðan- manna: Friðfinnur Ólafsson for- stjóri, Magnús Jónsson alþm., og Pétur Þorsteinsson lögmaður. Hver keppenda skyldi halda tvær tveggja mínútna ræður. Drógu þeir miða með viðfangs- efni. Máttu þeir ekki hika í í'æðu- flutningi og ekki tvítaka orð né setningar. Auk þess var sá hæng- ur á að þeir máttu ekki nefna ■visst orð. Höfðu þeir sjáifir ekki vitneskju um hvaða orð væri bannað, ei það var hengt á spjaldi fremst á sviðinu svo að áheyrendur vissu það og voru jafnan milli vonar og ótta um að ræðumaður félli í gildruna. RÆÐUEFNT OG BANNORÐ Ræðuefnm voru: Hjá sunnan- mönnum: Vatnsberi — bannorð gEinar Magnússon*, Njálsbrenna b*- banno.'ð „Kári“, Caesar — bannorð ,.Kleopatra“, Tízkan — bannorð „Dior“ Aska — bann- orð „eldur* 1 og Síld — bannorð „Hæringur'. Hjá norðanmönnum: ís — bannorð ,skauta.r“, Sjór og loft — banr.orð „Bjarni Sæmunds son“, Kaffi — bannorð „Brasilía", Drangey — bannorð „Illugi“, Tóbak — bannorð „Nikotin“, Vesturbær — bannorð „Tómas Guðmundsson“. SUNNANMENN FÉLLUí LJÓNAGRYFJU Norðanmenn stóðu sig með prýði að því leyti að enginn þeirra féll í gildrur bannorðanna. Það fór ver fyrir Sunnlending- um. Jón P. Emils var svo óhepp- inn að nefna Kára í sambandi við Njálsbrennu, og Bjarni Guð- mundsson ’iar kominn á fremsta hlunn með að segja orðið „eldur“, er hann sagði „úr öskunni í.... “, en þá lust’. áhevrendur upp hrópi svo að hanr. varaði sig Var Norð- anmönnurr. dæmaur s’gur. Til skemmtunar var það einnig að Ketill lensson söng einsöng og Karl Guðmundsson flutti eftir- hermur. Var þeim ve1 teKið. Síð- an var stigmn dans íram á nótt. FR AMTIB AílVERK EFNI Guðmundur Benediktsson for- maður Siúdentafélagsins hefur skýrt blað iiu svo frá að félagið muni halda umræðufund á næst- unni, en umræðuefni or ekki á- kveðið. ,Þá er ætlunm að halda Þorrablót g munu eldri stúdent- ar væntaniega sjá nm „fram- kvæmdir '. óska honum og fjölskyldu hans blessunar um alla framtíð. Vinur. — Björgunarafrekið Framh. af bls. 2 um. Og þarna nærðust skipbrots- menn og aðrir. — Klukkan 11 um kvöldið kom Magnús Gíslason skipstjóri á togaranum Goðanesi, bróðir skipstjórans á Agli rauða. Með honum var 1. stýrimaður á Jörundi og 8 skipverjar af ísólfi, sem enn færðu matvæli og meiri fatnað. Gátu nú allir fengið þurr föt, en þarna var orðið mikið fjölmenni, um 70 manns, og bjuggu margir um sig í neðri bænum á Sléttu. vinnu. Samkvæmt síðustu tilboðum matreiðslumanna myndi kaup fyrrgreindra manna hækka í ca. kr. 78.000.00 og kr. 48.000.00 á ári, miðað við sama vinnutíma. Framreiðslumenn hafa haft I grunnkaup auk 15% af seldu fæði Nýff úrval, heitir nýtt límarif ÚT er komið fyrsta hefti af nýju j tímariti, er nefnist Nýtt úrval. Er það mánaðarrit og er útgef- andi Jón Þ. Árnason. Ritið flytur þýddar greinar og sögur. Svo virðist sem lagasetning um nafngreiningu á útgefendum tímarita ætli að hafa þau áhrif í DAG verður frumsýnd í Gamla Bíó íslandskvikmynd, sem sænska kvikmyndafélagið Nord- isk Tonefilm tók hér á landi í fyrrasumar, og er þetta ein af þrem kvikmyndum, sem Svíarnir tóku þá. Þessi mynd, sem er 45 mínútna mynd í hinum íegurstu litu’m, var gerð fyrir samvinnu- sambönd allra Norðurlandanna. Er myndin fyrst og fremst ís- landsmynd, ætluð til sýninga erlendis, en leggur þó aðaláherzlu á að sýna í svipmyndum starf samvinnufélaganna. Nordisk Tonefilm sendi sér- stakan leiðangur þriggja manna til þess að taka „Viljans merki“ en notaði auk þess ýmsa sérfræð- inga og tækí. sem hér voru vegna „Sölku Vö,ku“. Kvikmyndastjóri var rithöfundurinn Jöran Forss- lund, sem kunnur er af greinum og bók, sem hann hefur skrifað um ísland. Mvndatökumaður var einn af reyndustu og viðurkennd- ustu mönmim Svía á því sviði, Elner Akeson, en þriðji maður í ferðinni var Erik Park. Kvikmynd þessi hefur þegar verið frumsýnd í Stokkhólmi, en búið er að gera texta við hana á íslenzku, sænsku, dönsku, norsku, finnsku og ensku. Má því heita öruggt, að milljónir manna erlendis muni sjá mynd- ina á næstu árum. Frumsýningin í dag verður að- eins fyrir boðsgesti, en önnur sýning verður á morgun, sunnu- dag, klukkan þrjú, og verður þá seldur aðgangur. FARIÐ FRA SLETTU í gærmorgun milli klukkan níu og tíu árdegis hafði veðrið lægtUm þessi mánaðamót að nokkur það mikið, að björgunarbátar frá ’ verstu sorpblöðin hætta útkomu. varðskipinu Ægi gátu lent í fjör- ; j stað þeirra virðist m. a. ætla að unni framan við bæinn. En þó , koma þetta nýja rit sem vinsælt lestrarefni og virðist það ætla að sigla framhjá hinum ógeðslegu Sfórfcosileg vöru- sýning í Franfcfurf verið að undirbúa mjög stórkost- lega vörusýningu, sem mun verða hin veglegasta sem haldin verð- ur á þessu ári í V-Þýzkalandi. Fjölmörg Evrópulönd taka þátt í sýningunni, svo og Bandaríkin. Þar verður sýndur hverskonar iðnaðarvarningur til lands og sjávar, cg í sambandi við vöru- sýninguna verða aðrar sýningar t. d. sýning á íþróttatækjum og ferSaútbúnaði, og hljóðfærasýn- ing. Mjög verður til sýningarinnar vandað og búast Þjóðverjar við miklum fjölda erlendra gesta. Ferðaskrifstofan Orlof er fulltrúi vörusýningaiinnar hér á landi, en héðan munu kaupsýslu- menn fara til þess að kynna sér ýmsar nýjungar er vænta má að sýndar verði. að skipbrotsmenn hefðu hvílzt vel eftir atvikum um nóttina, er hæpið að nokkur þeirra hafi ver- ið fær um að ganga alla leið að Hesteyri. ■ Björgunarbátar Ægis fluttu alla mennina frá Sléttu yfir í skipin, togarana og varðskipið, sem flutti skipbrotsmennina 16 og ísfirðing- ana úr björgunarsveitinni hingað. En í varðskipinu fengu allir heit- an mat og góðan viðurgerning. BROTNAÐI TÍU MÍN. SÍBAR Ég hef átt tal við fjölmarga skipbrotsmenn, sem sögðu meðal annars frá því, að er Egill rauði strandaði í brimgarðinum, hafi brimið verið svo óskaplegt, að tíu mínútum síðar, var þetta traustbyggða skip brotið í tvennt. AUan tímann létu menn fyrir- berast á stjórnpalli og kortaklefa. Þegar togarinn brotnaði í tvennt, Marilvn Monroe o. m. fl. sprakk olíugeymirinn. — Flaut Efni . Nýs úrvals“ er allt held- brennsluolían út og gekk olíu- ur af léttara taginu. Það inni- brákin yfir skipið og á mennina. heldur bó unpbvggilegra efni en Voru þeir brátt löðrðndi í olíu sornblcðin. þó ef undan er skilin og töldu þeir hana hafa hlíft sér grein sem nefnist Leyndardómur- við kuldanum. — í gær var fram- inn *<m eyrað, sem er af verri hluti togarans sokkinn. i-endanum. glæpasögum, sem svo mjög hefur borið á hér að undanförnu. Efni þessa fyrsta heftis er m.a. grein um Reinhard Gehlen, sem fjallar um foringja öryggislög- r-glu í Vestur Þýzkalandi. Sagan . Sönnun fyrir hamingjusömu 1 jónabandi“ eftir Walter Hay- dock. Ævisaga þýzku kvikmynda Pikkonunnar Maria Schell Grein im Francois Vidoco stofnanda Prigade de sureté í Frakklandi. Greinin „Við skrökvum öll“. Paradís eftir próf. Richarl Henn- ing. Vélritunarstúlkur sem urðu heimsfrægar. Sagan Rétt eða rangt, eftir Peter Pflug. Heilsu- fræðigrein um svefn og svefn- levsi. James Dougherty segir frá hvernig honum leið í hjónabandi í Fljófsdal SKRIÐUKLAUSTRI, 24. jan. — Frostakaflanum linnti snögglega 19. janúar, með austlægri átt. Daginn eftir ,var sunnan hvass- viðri og ausandi rigning fyrir hádegi, og rigndi þá á tíunda millimetra á tæpum fjórum klst. Síðan hefir verið vestlæg átt með nokkru frosti, en í nótt og í dag austlægur aftur og hefir sett storkuklístur á jörð, svo að nú er viðast slæmt í högum. í frost’.mum á dögunum var sífelld norðan átt og stinnings- kaldi oftast, sem olli því að Lög- inn lagði ckki fyrri en síðustu frostnóttina. Þá kj’rrði loksins og kom þá samfelldur ís, alla leið upp úr, en áður var ís kominn upp á móhs við Hreiðarsstaði og Vallanes. En í sunnan rigning- unni braut aftur upp íshelluna frá leirubakkanum og út um Geitagerði. Annars er nú yíirleitt helluís á öllum vötnum. Vatnsskortur var sumsstað- ar farinn að gera vart við sig og heimilisvatnsrafstöðvar urðu víðast óvirkar. Frans vatnið ýmist af eða þá í leiðsl- unum og mun við það sitja víðast ennþá. Bílfæri er ágætt a. m. k. um upp-Héraðið —J. P.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.