Morgunblaðið - 26.02.1955, Page 3

Morgunblaðið - 26.02.1955, Page 3
Laugardagur 26. febrúar 1955 MORGUNBLAÐID S TIL SÖLII íbúð í sambyggingu við Eskihlið. — Lítið hús við Suðurlands- braut, 2 herb. og eldhús. Útborgun kr. 45 þús. IGunnlaugur Þórðarson hdl. Aðalstræti 9B. Sími 6410. Viðtalstími 10—12 og miðvikud. 5—6. Vel nieð farinn VAUXHALL '50 til sýnis og sölu í Olíu- hreinsunarstöðinni, Sætúni 4, sími 6227, i dag til hádeg- is; eftir þann tíma að Garði, Reykjavíkurvegi 29. önnumst kaup og aöla fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. Mjög vandaður Svefnsófi Kr. 1800,- Grettisgötu 69. Kjallaran- um, kl. 2—6. — NÝKOMIÐ Nýjar gerðir í eftir-ferm- ingarkjóla. Einnig hvít und- irföt fyrir fermingartelpur. Laugavegi 26. Bandsög Lítið notuð Steinberg band- sög til sýnis og sölu í Skáta- heimilinu við Snorrabraut í dag kl. 3—5 og á morgun kl. 1—3 e. h. Trilluhátur óskast Tilboð, er greini stærð, vél, smíðaár og greiðslu, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. marz, merkt: „395“. Ford vörubiið model 42, í góðu lagi, til sölu. Til sýnis á Sogavegi 136, í dag og á morgun. Slúlka óskasf til afgreiðslustarfa. HLÍÐABAKARÍ Miklubraut 68. 4ra m. Ford model ’46, til sölu. Bíllinn er í góðu lagi, á nýjum gúmmíum og ný sprautað- ur. Verð 21 000,00 kr. Uppl. í síma 7681. Skriftarkennsla Síðasta skriftarnámskeið á vetrinum hefst föstudaginn 4. marz. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Sími 2907. Síðar Mærbuxur Verð kr. 24,50. Fiachersundi. KISIUET- rakvélablöð Kr. 2,75 fyrir 10 blöð. — Þau bíta eins og hin. — SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR Akurnesingar Vantar íbúð, 2 herbergi og eldhús, sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. marz 1955, merkt: „Akranes — 401“. SÍMIÐ- * KENIMSLA Næsta kvöldnámskeið í kjólasniði hefst miðvikudag- inn 2. marz. Sigrún Á. Sigurðardóttir sniðkennari, Drápuhlíð 48, II. hæð. Sími 82178. Gotf berbergi innan Hringbrautar, með eða án húsgagna, óskast strax fyrir þýzkan náms- mann í 2 mánuði. Uppl. gef- ur Guðm. Sigurðsson, Hring braut 37. — Sími 6436. Við höfum fil sölu sendiferðabifreiðir, fólks- bifreiðir, vörubifreiðir með afborgunum. Talið alltaf fyrst við okkur. Til viðtals alla daga. BIFREIÐASALAN Ingólfsstræti 7. Sími 80062. Fólksbifreiðar til sölu Chevrolet ’48 Rover ’50 Glæsilegar bifreiðir. Verðið hagstætt. BIFREIÐASALAN Ingólfsstræti 7. Sími 80062. Bifreiðaeigendur Hef kaupendur að Austin 8 og 10 sendiferðabílum. Til sölu 6 manna bifreiðir með stöðvarplássi. BIFREIÐASALA HREIÐARS JÖNSSONAR Miðstræti 3 A. - Sími 5187. Fokheldur kjallari rúmur 100 ferm., 3 herb., eldhús og bað með sér inn- gangi og verður sér hita- lögn, í Hlíðarhverfi, til sölu. — Lítið einbýlishús ásamt 800 ferm. lóð á góðum stað í Kópavogi til sölu. Bankastr. 7. Sími 1518 TIL LEIGU 2 herb. íbúðarhæð í Miðbæn um frá 1. marz til 1. októ- ber n. k. Tilboð merkt: — „Miðbær“, leggist inn í skrif stofu Nýju fasteignasölunn- ar, Bankastræti 7, fyrir 1. marz n. k. — Móforpakkn- ingaseff í eftirtaldar bifreiða- tegundir: Chevrolet Chrysler Dodge Ford 1928—’'32 Ford 60 H.P. ’37—’39 Ford 60 II.P. 1940 Ford 85 H.P. Ford 100 H.P. Ford 100 H.P. ’49—’53 Ford 1953 Ford 6 cyl. Fordson 1932 International Kaiser Naslv Oldmobile Pontiac Studebaker Willy jepp Willys ’50—’51 Brautarholti 16. Sfúlka óskasf á fámennt heimili. Sérher- bergi. Gott kaup. Upplýs- ingar að Langholtsvegi 19, uppi, frá kl. 5—8. Hillmann 1950 til sölu. BIFREIÐASALA Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. Fæði Reglusamur maður óskar eftir fæði í Vogunum eða Kleppsholti. Upplýsingar í síma 81901. Xylophone óskast leigður eða til kaups nú þegar. Upplýsingar gef- ur Þorgrímur Einarsson, Þjóðleikhúsinu. KEFLAVÍK Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Vist kæmi til greina. Uppl. í síma 23. Afianíkerra til sölu, ódýr. Upplýsingar Framnesvegi 31A, í dag og næStu daga. — Sendiferðabíll helzt með stöðvarplási, eða vörubíll, heppilegur til yfir- byggingar sem sendiferða- bíll, óskast til kaups. Tilboð, merkt: „403“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag. Bíl§ óskasf 6 manna bíll óskast til kaups, model ’46—’48, helzt einka- bíll. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Bíll — 402“. ÍBIJÐ Fámenn og reglusÖm fjöl- skylda óskar eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 4648. KEFLAVÍK Ameríkani óskar eftir her- bergi 1. marz. Upplýsingar í sima 397 frá kl. 8 f. h. til kl. 3 e. h. — King. KRYSTAL- efni eru komin, 4 litir. DÍSAFOSS # Grettisgötu 44. - Sími 7698. KEFLAVÍK Til sölu vegna brottflutn- ings 1 sófi, 2 djúpir stólar, á Kirkjuvegi 38 B. Upplýs- ingar eftir kl. 2 í dag og á sunnudag. Bandaríkjamaður, giftur ÍS- lenzkri konu, óskar eftir 2 herb. ÍBIJÐ með baði, í Reykjavík eða Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 6538. — Byrjendur: Pianó-Harmonika til sölu, — selst á 1200 kr. Uppl. í síma 5114 eða að Ránargötu 4 frá kl. 3—7. Pússningasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. — Pétur SimuinD; VE STU RGÖTU 71 SÍMI II9S0 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Pétur SnmnnD ■ V r 5 T\J n i±o t u 7Tf ' s iv i 0 1 b* o T elpuregnkápur í mörgum litum og stærðum. UJ X, ibfasgar JJohnáO* Lækjargötu 4. - Sími 3540. Hafblik tilkynnir Hjá okkur fáið þér hið marg eftirspurða nælon-poplin í útigalla á börn. Einnig vatt- fóður, loðkragaefni og renni- lása í öllum stærðum. — Tweed-kjólaefni í mörgum gerðum. Alltaf eitthvað nýtt. HAFBLIK - Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK: Stakar buxur í miklu úrvali, nærföt, skyrt- ur, bindi, frakkar, kuldaúlp- ur og innifatnaður alls kon- ar. Sportjakkinn 6666. SÓLB ORG Sími 154. BARNAVAGIM óskast Góður barnavagn óskast til kaups. Upplýsingar í síma 6754 frá kl. 1—6 e.h. Tii leig&i gott HERBERGI. Upplýsing ar um atvinnu, símanúmer og fl. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Rólegt — 405“. Lítil ÍBÚÐ óskast til leigu, 2—3 her- bergi og eldhús. Há mánáð- arleiga. Erum fjögur í heim- ili. Til mála kæmi að sitja hjá börnum 1—2 kvöld í viku. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Húsnæðislaus - 404“ 4—5 herbergja ÍBIJÐ óskast til Icigu strax. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir 1. marz, merkt: „R. R. — 399“. Skreytið sunnudagsborðið Ódýr blóm. BLÓM OG ÁVEXTIR ÍBÚÐ Tvær stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir 1—2 hei;- bergjum, eldhúsi og baði strax. Þarf helzt að vera á hitaveitusvæði eða í suðvest- urbænum. — Tilboð sendist ^fgr. Mbl. fyrir 2. marz, merkt: „Flug — 398“. Hafið þér heyrt DORFS D.4Y plötuna KAY MULETA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.