Morgunblaðið - 26.02.1955, Síða 8

Morgunblaðið - 26.02.1955, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. febrúar 1955 ínrpjuM&MI* Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðann.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur, Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Hagnýtimj anðlinda landsins Ágætur fyrtriestur U’ IM ÞAÐ getur naumast ríkt ágreiningur meðal íslend- inga, að framtíðarvelferð þeirra hljóti að verulegu leyti að byggj- ast á því, hvernig þeim tekst að hagnýta auðlindir lands síns. En hverjar eru þessar auðlindir? Því miður er ísland ekki auð- ugt að verðmætum efnum í jörðu. Frá jarðfræðilegu sjónar- miði er landið ungt. Það er því fátækt að málmum og öðrum efnum, sem í mörgum öðrum löndum eru undirstaða stóriðn- aðar og námuvinnslu. Margt er þó ennþá órannsakað í þessum efnum. Aðal auðlindir íslands eru fossa-afl og jarðhiti, gróðurmold- in og fiskimiðin við strendur landsins. Af því leiðir að þjóðin hefur lengstum lifað á landbún- aði og fiskveiðum. Baráttan um fossafl og jarðhita Síðan hagnýting vatnsafls- ins hófst fyrir alvöru eru að- eins liðnir um það bil tveir áratugir. Fyrir 25 árum tóku Sjálfstæðismenn upp barátt- una fyrir stórvirkjunum í ein- stökum vatnsföllum. Jón Þor- láksson og Jón ÓHÆTT er að segja, að Dr. Arnold S. Aldis, hinn vel mennt- aði enski skurðlæknir, sem nú dvelst hér nokkra daga til fyrir- lestrahalds á vegum Kristilegs í stúdentafélags, hafi í fyrrakvöld ' flutt afbragðs háskólafyrirlestur, sem fjallaði um vísindi og helztu grundvallaratriði kristinnar trú- ar. Dr. Aldis talaði blaðalaust. Er hann afar skýr og sérlega lipur i í allri framsetningu. Leynir sér ' ekki, að hann er þaulæfður ræðu maður. Málflutningur hans er j hinn viðfelldnasti, röksemdir hóf- samar og markvissar. — Menn i fylgdust með af áhuga, er hann höfuðatvinnuvega landsmanna, tefldi fram ýmsum staðreyndum landbúnaðar, sjávarútvegs og nr hinum efnislega heimi, sem iðnaðar. — Um framtíðarstarf frá vísindalegu sjónarmiði gætu flokks þeirra komst Ólafur Thors trauðla talizt hending ein eða til- að orði á þessa leið í ræðu er viljun, heldur hlytu að staðfesta hann flutti á síðasta landsfundi kenningu Biblíunnar um það, að flokksins sumarið 1953: „Um næstu aldamót verða Íslendingar að .líkindum orðn- ir 3—400 þús. manna þjóð. Þessu fólki þurfum við að sjá farborða og baráttunni í dag verður að haga með það fyrir augum, að hinum vax- andi fólksfjölda séu sköpuð ný skilyrði til að lifa frjálsu menningarlífi í landinu við sem æskilegust kjör í andleg- um og veraldlegum efnum ... í þessu skyni munum við halda áfram þeim rannsókn- um, sem þegar eru hafnar á skilyrðum til hagnýtingar á auðlidum landsins og hraða framkvæmdum eftir föngum. Við munum hefja nýja leit að nýjum úrræðum og nýrri hag- nýtingu jarðhita, vatnsafls og hér væri um sköpuð lögmál að ræða til að þjóna vissum tilgangi skapara. Dr. Aldis flytur opinbera fyrir- lestra með túlk (síra Jóhann Hannesson) annað kvöld í hin- um stóra samkomusal KFUM hér í bæ, kl. 8,30. Einnig á þriðjudags kvöld í Dómkirkjunni kl. 8,30. Þar mun og hinn vinsæli söngv- ari Kristinn Hallsson syngja ein- söng. Dr. Aldis mun verða aðeins næstu viku hér á landi, því að annir kalla hann heim. Gagnkvœmar heimsóknir norskra og íslenzkra skóg ræktarmanna í sc§mar AKVEDIÐ hefur verið að norskir og íslenzkir skógræktarmenn skiptist á heimsóknum næsta sumar. Fer þá héðan hópur manna til Noregs, en hingað kemur jafn fjölmennur hópur frá Noregi. HÁLFAN MÁNUÐ í ÞRÆNDALÖGUM Skógræktarfólkið mun starfa við skóggræðslu um hálfs mán- aðar skeið. Fara íslendingarnir til Þrándheims með flugvél, en þaðan flytur flugvélin Norð- mennina. Munu íslendingarnir vinna við skógræktarstörf í Þrændalögum. Óákveðið er hvar norska skógræktarfólkið mun verða við störf hér á landi. 50 MANNS Þessi skipti munu fram fara i byrjun júnímánaðar, og munu í hópi íslendinganna verða 50, og jafnmargir Norðmenn, og standa vonir til þess að hvert einasta skógræktarfélag hér á landi sendi mann til þátttöku í skógræktar- förinni til Noregs. ÞRIÐJA SKÓGRÆKTARFÖRIN Þetta verður í þriðja skiptið, sem norskir og íslenzkir skóg- ræktarmenn fara í gagnkvæmar \Jeluahandl ihri^ar: við í fátækt, úrræðaleysi og fávizku höfum vanrækt að færa okkur í nyt.“ „Fædd í gær“. VELVAKANDI góður! ........ _ .. Ég kom inn í búð í gær, í miðbænum, þar sem seldir eru vindlar o. m. fl. Þar var ung og lagleg stúlka, sem veitti þjón- Þannig hefur Sjálfstæðisflokk- Ustu. Ég bað um einn vindil. Litla - » • f x ur'nn markað stórhuga og raun- laglega stúlkan snéri sér á hæli, a Reymstað hæfa stefnu í framfaramálum stakk hendi niður í vindlakassa, logðu fram vi urlegar og vel þjóðarinnar. Hann hefur með sem tá á hillunni og sjá! - Við undirbunar tillogur a. Alþingi ábyrgu og þrotlausu starfi haft fingur hennar loddi einn vindill, um hagnytingu fossaflsms til forgongu um þá hagnýtingu auð- sem hún rétti mér miög h orkuframleiðslu í almenmngs- linda landsins, sem þegar hefur þágu. Eftir harða baráttu gegn verið framkvæmd. En hann hef- afturhaldi Framsóknarflokks-' ur jafnframt reist það merki, ins tókst Sjálfstæðismönnum sem siglt verður eftir á komandi í Reykjavík að hrinda fyrstu árum í því mikla starfi, sem enn- virkjun Sogsins í framkvæmd. þá er óunnið að hagnýtingu hvers Síðan hefur hver stórvirkjun- konar náttúruauðæva landsins. in þar rekið aðra. Höfuðborgin, undir forystu Sjálfstæðismanna, hefur þannig haft alla forgöngu um brautryðjendastarfið á sviði orkuframleiðslunnar. Sama máli gegnir um hagnýt- Útvegun fjármagns- ins er aðalatriðið Fram hjá þeirri ,------* ---- gengið tóku upp baráttuna fyrir hagnýt- , þröskuldurinn á vegi ingu jarðhitans. Sjálfstæðismenn verður ekki staðreynd að aðal- atvinnu- * tökum síðari kostinn, verðum vér að bera virðingu fyrir máli því, sem vér tölum og forfeður vorir hafa talað í þúsund ár og meira en það. — G. J.“ E' ingu heita vatnsins í Mosfells- ^ lífsuppbyggingar íslendinga er versklega. Ég stillti mig um að sveit til upphitunar höfuðborg inni. Einnig þar mættu þeir and- úð og afturhaldi Framsóknar- flokksins, sem fór þá með stjórn landsins. En glæsileg framfara- mál verða ekki kæfð til lengdar. Undir forystu Péturs heitins Halldórssonar og Bjarna Bene- diktssonar var hitaveitunni lok- fjárskorturinn. Á það benti finna að þessari þjónustu ungu og Magnús Jónsson alþingismaður laglegu stúlkunnar, greiddi minn einnig í glöggri ræðu er hann' vindil og fór. Á leiðinni út datt flutti á Alþingi s.l. fimmtudagj mér í hug: Skyldi hún hafa lært Komst hann þá m. a. að orði á þetta af því að sjá „Fædd í gær“? þessa leið: | Ég tek það fram, að ég er ekki „Það sem okkur fyrst og fremst að álasa þessari stúlku, hún vissi skortir til að koma upp t. d. stór- auðsjáanlega ekki betur. En ég ; iðjuverum, sem kosta hundruð vildi með þessum orðum minna ið til ómetanlegs hagræðis fyrir, milljóna króna er erlent fjár-! forstöðumenn slíkra stofnana á Reykvíkinga og stórkostlegs magn, því að það er augljóst, að að leiðbeina betur óvönum ungl- gjaldeyrissparnaðar fyrir þjóð- við höfum ekki til í landinu ingum, sem eru í þjónustu þeirra. sjálfu það fé sem til þarf. Um það hafa hins vegar staðið deilur, hve langt eigi að ganga í þessu efni“. Þarna er komið að sjálfum kjarna málsins. Það er gagnlegt að þjóðin geri sér sem ljósast. hvernig hún getur nýtt auðlindir j ina í heild. Síðan hafa ýmis byggðarlög, kaupstaðir, kauptún og einstök sveitabýli siglt í kjölfarið og hag- nýtt jarðhitann. Gróðurhúsarækt- inni hefur jafnhliða fleygt fram. Fyrir rúml. tveimur árum sam- þykti Alþingi svo tillögu frá Sjálfstæðismönnum um rann- sóknir á jarðhita landsins og undirbúningi almennrar löggjaf- ar um hagnýtingu hans. Heildarlöggjöf um raforku- framkvæmdir í landinu var sett fyrir frumkvæði nýsköp- unarstjórnarinnar vorið 1946. Áður hafði raforkusjóður ver- ið stofnaður árið 1942 fyrir forgöngu Ingólfs Jónssonar og fleiri þingmanna Sjálfstæð- isflokksins. Horft fram á veginn GJ Snerpinn“. Verðum að bera virðingu fyrir móðurmálinu. SKRIFAR: „Kæri Velvakandi! í þætti þínum h. 16. febrúar s.l. lands síns og marki stefnuna í' er birt grein frá „skautakarli". þessum þýðingarmiklu málum. [ | bréfi hans er minnzt á „óupp- Hitt er þó aðalatriðið, að hún dreginn skríl“. Mig langar til að hafi innlent eða erlent fjármagn vita, hvað orðið „óuppdreginn" til þess að ráðast í sjálfar fram- ( merkir í þessu sambandi. Sagt kvæmdirnar. . er, að klukkur og sum barnaleik- Sjalfstæðismenn telja að föng séu úregin upp og geta þau ekki beri að hika við að nota því einnig verið óuppdregin. En mér finnst varla hægt að leggja þá merkingu í orðið á þessum erlent fjármagn til þess að hrinda þeim stórframkvæmd- um áleiðis, sem þýðingarmest- ... * ar eru, en þjóðina brestur ftað' Helzt dettuf mer 1 hu®- að þarna se att við fakunnandi ungl- bolmagn til þess að ráðast í. Þannig hafa margar smáþjóð- mSa> en hvers vegna er það þá ir byggt upp bjargræðisvegi sína. ekki notað? Mér finnst blaða- Ef grundvöllur íslenzks atvinnu- menn ganga full langt í því að Sjálfstæðismenn hafa þannig I lífs er traustur og heilbrigður, nofa útlend slettuorð og ambög- unnið markvíst að því undanfar- | mun notkun erlends lánsfjár til ur. in ár að hagnýta fossafl og jarð- hagnýtingar auðlindum landsins Eigum við að hætta að vera hita, jafnhliða því, sem þeir hafa haft forgöngu um uppbyggingu verða þjóðinni til gæfu og geng- is. íslendingar, eða eigum við að halda áfram að vera það? Ef vér Burt með dönsku- sletturnar. G þakka G. J. fyrir bréfið. Ég er honum öldungis sammála um það sem hann segir um móð- urmálið — og víst er orðið „óupp- dreginn“ afleit íslenzka. Hins- vegar geri ég ráð fyrir að lang- flestir íslendingar séu ekki í nein um vafa um merkingu þess sem er: „ósiðaður“ eða „illa upp al- inn“ en ekki ,,fákunnandi“, eins og bréfritari minn skilur það. Þetta orð er auðvitað beint kom- ið úr dönsku, af sögninni „at op- drage“ — ein af hinum gömlu dönskuslettum, sem festst hafa í málinu en ættu að hverfa með öllu. Eins og útborg í London! TT. SKRIFAR: „Fyrir nokkru átti ég tal við menntaðan Englending, sem hér var staddur um stundarsakir og spjölluðum við um ýmislegt fram og aftur í bezta bróðerni. Ekki fór hjá því, að talið bærist að hinum yfirstandandi deilum milli Englendinga og íslendinga út af víkkun landhelginnar. Við rædd- um þetta öfgalaust þótt allmjög greindi okkur á í skoðunum, sem vænta mátti. Mér hefir alltaf ver- ið hlýtt til Englendinga, hefi haft af þeim töluverð kynni og því meiri urðu vonbrigði mín yfir því, hve mér fannst afstaða þessa manns óbilgjörn og þröngt mörk- uð. „íslendingar allir — sagði hann — eru ekki fleiri en íbúar í einu úthverfi Lundúna! Hven- nær hafa brezk stjórnarvöld sett hag allrar þjóðarinnnar á hakann fyrir eina útborg í London?!“ Mér ofbauð satt að segja! Er skilningur brezka stórveldisins á réttindum smáþjóða slíkur’ Hvað eigum við eiginlega að halda? rp rp u ---- Ilættan er ná- búi öryggisins. heimsóknir. Hafa ferðirnar heppn azt vel. Skógræktarfólkið ís- lenzka hefur lært mikið, sem orðið hefur því að ómetanlegu gagni a. m. k. við skógræktar- störfin, þegar heim er komið. Ný nmferSamynd sýnd í dag í DAG sýnir Slysavarnafélagið í fyrsta sinn nýja umferðakvik- mynd, sem félagið hafði forgöngu um að tekin væri hér í Reykja- vík. Myndin er einkum ætluð börn- um á aldrinum 7—9 ára, enda verður farið með hana í alla barnaskóla bæjarins og hún sýnd skólabörnum á þessum aldri. Óskar Gíslason og Gunnar R. Hansen hafa gert myndina og verður hún sýnd almenningi og nokkrum gestum SVFÍ í Tjarn- ar'oíói klukkan 2 í dag og er að- gangur ókeypis. Það eru fjögur vátrygginga- félög hér í bænum, sem kostað hafa myndatökuna. — Mun SVFÍ hafa um það forgöngu að fleiri umferðamyndir verði teknar. —■ Félagið mun bráðlega sýna sænska umferðamynd, sem eink- um er ætluð hjólreiðamönnum, m.a. skellinöðru-ökumönnum. Jðrragleði í Bolungayík BOLUNGAVÍK, 25. febrúar — Húsbændur hér efndu til Jörva- gleði (Þorrablóts) 19. febr. s. 1. Var þar margt til skemmtunar. Kristján Júlíusson og Sigurður Friðriksson sungu Glunta og Sigurður Friðriksson stjórnaði spurningaþætti. Viðtal var við aldraðan bónda á Ströndum, Jón Finnbogason; Kristján Júlíusson flutti frásögn af þorraþrælsbyln- um í Odda og Friðrik Sigur- björnsson talaði um Jórvagleði. Á borðum var alíslenzkur matur og etið úr trogum með sjálf- skeiðingum og skemmtunin hin þjóðlegasta í hvívetna. Á eftir var dansað fram eftir nóttu. Jörvagleðin er nú orðin ein bezta og vinsælasta skemmtun sem haldin er hér í Bolungavík og þótti þcssi ekki takast lakar en þær fyrri. —Fréttaritari. Framlög aukin til jarð\egstilrauna Á BÚNAÐARÞINGI hefur verið samþykkt áskorun til Alþingis um að hækkuð verði framlög til jarðvegstilrauna. — Ályktun þingsins er svohljóðandi: „Tilraunaráð ríkisins hefur lít- ilsháttar byrjað á dreifðum áburðatilraunum og benda þær til góðs árangurs, ef unnt verður fjárhags vegna að gera þær víð- tækari. Bændum er einnig að skiljast nauðsyn þessa máls og með aðstoð ráðunauta í jarðrækt og bændanna sjálfra ætti að vera unnt að þoka þessu mikilvæga máli fram til ávinnings fyrir bændur og landbúnaðinn í heild. Gert er ráð fyrir að tilraunirnar séu framkvæmdar á vegum bún- aðarsambandanna, en undir eftir liti Tilraunaráðs og samkvæmt fyrirsögn þess. Búnaðarþing beinir því þeirri ósk til Alþingis að það hækki verulega framlag til jarðræktar- tilrauna svo Tilraunaráð geti tek- ið upp víðtækar dreifðar áburða- tilraunir og jarðvegsrannsóknir í sambandi við þær“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.