Morgunblaðið - 22.03.1955, Side 5

Morgunblaðið - 22.03.1955, Side 5
MORGVNBLAÐIÐ I Þriðjudagur 22. marz 1955 5 Trilluhátur Vil taka 4 til 5 tonna trillu á leigu í sumar. Tilb. send- ist Mbl., merkt: „Bátur — 708“, fyrir föstudag. Danska stúlku vantar HERBERGI helzt í Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 4358, í kvöld kl. 5—7. Það er álit erlendra olíusér- fræðinga, efnafræðinga og vélaviðgerðarmanna, að end urhreinsuð smurolía sé betri en ný. — Allir þeir, sem hafa notað hana árum saman, nota ekki annað á nýju bílana. SMURSTÖÐIN S Æ T tl N 4 selur hana ásamt fleiri olíu tegundum. — Olíuhreinsumirstöðin h.f. G6ð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og Ódýrt. — Recept frá öllum æknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun, Austurstræti 20. Reykjavlk. Gluggatjalda- stengur gormar rör bönd krókar o. fl. KYNNINC Vel efnaður maður á góð- um aldri, sem á íbúð, óskar eftir að kynnast góðri stúlku á aldrinum 30—35 ára með hjónaband fyrir augum. Tilb. ásamt mynd, sendist afgr. Mbl., fyrir 24. þ.m., merkt: „Öruggur — 709“. Öska eftir lóð eða sumarbústað, í Foss voginn. Húsi eða veitinga- stofu á Keflavikurflugvelli. Húsi eða bragga sem þarfn ast flutnings á Suðurnesj- um. Tilb., er greini stærð og staðsetningu, sendist afgr. Mbl., í Keflavík, fyrir •26. marz 1955, merkt: — „Kaupskapur — 400“. Þvottavél til sölu. — Góð og vel með farin þvottavél til sölu, meðalstærð, með rafmagns- vindu. Til sýnis eftir kl. 6, á Vitastíg 16. 3ÍSÍ KÆLISKÁPAR 8. cub.fet, kr. 5.900,00 10 cub.fet, kr. 8.300,00 HúsnæBi óskast Eitt til tvö herb. og eldhús, óskast sem fyrst, fyrir ung, reglusöm hjón. Há leiga í boði. Hef góðan vörubíl, svo ódýr efniskeyrsla eða annar flutningur gæti komið upp í leigu, ef óskað er. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nafn og heimilisfang til af- greiðslu Mbl., fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Hag- kvæmt — 707“. Mann í góðri atvinnu vantar Eæðí í Vestur- eða Miðbænum. — Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir miðvikudagskvöld, merkt „Fæði — 703“. Vantar gott Forstofuherbergi Vinn utanbæjar og heima aðeins um helgar. Tilboð sendist Mbl., fyrir miðviku- dagskv., merkt: „Forstofu- herbergi — 706“. Herbergi í Kleppsholti éskast Kleppsspítalinn vill leigja fyrir starfsfólk 1 eða 2 her- bergi í nágrenni spítalans, 1 helzt í byrjun aprílmánaðar n. k. Aðrar uppiýsingar veitir yfirhjúkrunarkona spítalans, sími 2319. Skrifstofa fíkisspítalanna. 15—20 þúsund króna Lán óskast nú þegar. Fasteigna- trygging, háir vextir. Tilboð merkt: „Lán —1 710“.. send- ist Mbl., fyrir föstudags- kvöid. TAPAÐ Karlmanns gullarmbandsúr tapaðist í Miðbænum, á laug ardagskvöld. Finnandi vin- samlega beðinn að koma því á lögreglustöðina, eða hri'ngja í sima 2709, gegn fundarlaunum. Ung, reglusöm og barn- laus hjón, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, sem fyrst, í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 9349. Ford Prefekt '46 í mjög góðu ásigkomulagi, selst með góðum greiðslu- skilmálum. Til sýnis á staðn um. — Bifreiðasalan, Njálsg. 40. Sími 5852. Byggingarlóð óskast til kaups, í Kópavogi. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir föstudag, merkt: „Lóð — 713“. Sá, sem getur útvegað eða leigt góða 3ja herberKja ÍBÚÐ á réttu verði, getur fengið peningalán. Sendið tilboð fyrir 25. þ.m., merkt: „Hita veita — 712“. W.C.-SETUR hvítar, svartar og mislitar. ÍBtJÐ óf*kasi slrax eða 14. maí. — Uppl. í síma 80272. TIL SÖLll mjög ódýr bamavagn og karfa, að Framnesvegi 28. Til sýnis kl. 1—6 í dag. — 8BIJÐ Öska eftir 1—3 herb. sem fyrst. Gæti lánað svolitla peningaupphæð. — Tilboð merkt: „Góður staður -— 711“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. Til söhi ný svört amerísk nr. 20. — Gott verð. Uppl. í síma 6924. til sölu. Stærð 2 tonn, með 7 ha. F. M. vél. Bátur og vél sem nýtt. Tilb. merkt: „Nýr bátur — 714“, send- ist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m. — Vel með farinn BARNAVAÖM óskast. — Upplýsingar í síma 3329. Aklæði Dívanteppi Nýkomið. Fjölbreytt úrval. M.4NCHESTER Skólavörðustíg 4. ÍBIJÐ Ung hjón, sem eru að byggja, vantar íbúð til leigu, til áramóta, helzt í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 7245. — Hjólbarðar 1000x18 1050x16 900x16 750x16 65Oxl6 1050x13 900x13 Framkvæmum allar viðgerð ir á hjólbörðum. — B 4 R Ð I N N h.f. Skúlag. 40. Sími 4131. (Við hliðina á Ilörpu). Fullorðin stúlka óskast til algengra heimilis- starfa. Engir þvottar. — Uppl. í síma 7126. Karlmannsúr hefur fundist, fyrir nokkru, í ReykjaVík. Uppl. í síma 9246. — Ford junior '46 ódýr. — BÍL4SALINN Vitastíg 10. Sími 80059. KEFLAVÍK Bandaríkjamaður, giftur íslenzkri konu, óskar eftir íbúð, fvrir 1. maí. Upplýs- ingar í síma 136. KEFLAVÍK Alls konar ritföng. Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson h.f. KEFLAVÍK Khakiefni, 3 litir Flaiiel, 3 litir Skyrtuefni, köflótt Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson h.f. KEFLAVEK Þurrkudregill Handklæði, ódýr Verzlunin *Þorsteinn Þorsteinsson h.f. í B 8JÐ 1—2 herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsing ar í síma 81782. — HRÆRIVÉLAR kr. 1.295,00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.