Morgunblaðið - 23.03.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. árgangur 68. tbl. — Miðvikudagur 23. marz 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fjárþrotamál og okurst arfsemi rædd á Alþingi Ekki aðalatriðið að firra lánastofnanir tapi heldur að grafa fyrir rætur fj ármálaóreiðu Riissneskur unglingur flýr til V.-Berlin BERLÍN, 22. marz: — Valery Alexandroviisj, 17 ára gamall son ur ofursta í rússneska flugliern- um, flúði í gær til V.-Berlín. — Bandarísku hernámsyfirvöldin veittu lionum hæli í V.-Þýzkalandi sem póltískum flóttamanni. Á blaðamannafundi í aðalbæki- stöðvum handaríska hersins í Ber lín lýsti hann yfir því, að hann vildi engin meiri samskipti hafa við kommúnista. Hafði hann tek- ið þá ákvörðun að flýja eftir að hafa hlustað á útvarpssendingar „Voice of America44 og brezka út- varpsins á rússnesku. Reuter—NTB. Schlitter vikið úr embætti BONN, 22. marz. — Forseti v.- þýzka sambandslýðveldisins, Theodor Heuss, veik í dag Oscar Schlitter, áður senilierra V.- býzkalands í London, úr embætti sínu. Eins og áður hefur verið skýrt frá fór Schlitter í óleyfi forsætisráðherrans til London eftir að hafa verið kallaður heim. O Schlitter heldur því fram, að hann hafi sent utanrikisráðu- ncytinu skeyti og beðizt lausnar, en hafi ekkert svar fengið. • Þau atvik liggja að frávís- un Schlitters, að um jólaleytið ávarpaði frú Daisy Schlitter starfsfólk sendiráðsins í forföll- um manns síns og kallaði þá „ . . ... ... Bretland „óvinaland“. Vakti Bretar og Bandankjamenn hafa eins og kunnugt er ekk. venð þetta mikla athygli og sendiráðs- fyllilega sammála um, hvern veg beri helzt að velja til að koma hjónin voru þegar kölluð heim á friði á Fortnósii-sHndum. — Sínum augum lítur hver á silfrið. tii Bonn. _ Reuter-NTB. IJtrýma verður spillingu ef um hana er að ræða Stórathyglisverð ræða Bjarna Bene- diktssonar, dómsmálaráðherra, í Neðri deild Alþingis 1 gær IUMRÆÐUM, sem urðu í Neðri deild Alþingis í gær um tillögu til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til rannsóknar á okri, flutti Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra ýtarlega ræðu, sem vakti mikla athygli þingdeildar- innar og annarra áheyrenda. Ræddi hann þar m. a. um f jár- þrotamál Ragnars Blöndals h.f., rannsókn þá, sem fyrir- skipuð hefði verið vegna ummæla Jónasar Jónssonar fyrrv. dómsmálaráðherra um þátt formanns Framsóknarflokksins í fyrrgreindu fjárþrotamáli, og upphaf þeirrar rannsóknar, sem nú er hafin í málinu. Bjarni Benediktsson lagði áherzlu á það, að almenningur í landinu ætti heimtingu á því, að gengið væri milli bols og höfuðs á hvers konar spillingu, ef um hana væri að ræða. Á sama hátt ættu þeir, sem fyrir röngum sökum væru hafðir, einnig rétt á því að vera hreins- aðir. ^ÓVANDAÐUR FRÉTT AFLUTNIN GUR Dómsmálaráðherra minntist á það í upphafi ræðu sinnar, að Alþýðublaðið hefði gersamlega snúið við ummælum, sem hann hefði látið sér um munn fara við fyrri umræðu tillögunnar um TUTTUGU og fjórir menn' rannsókn á okri. Hefði blaðið fórust og sextán meiddust al-!haldið hví fram 1 forystugreinum vs.riP.ra, er sprenging varð í i sínum, að hann hefði mótmælt í nágrenni borgarinnar hvi á Aiþlngi að okur ætti sér stað 1 landinu. Allir þeir, sem U farast, 16 meiðast í námusprengingu RÓMABORG, 22. marz. namu Morgono á Mið-Ítalíu í dag. Sprengingin varð í námu- göngunum 300 m undir yfir- borði jarðar skömmu áður en vaktaskipti áttu að fara fram, og 170 manns voru að búa sig undir að yfirgefa námuna. Reuter-NTB. Churchill féll ekki orðalagið vel í geð * LONDON, 22. marz: — Win- ston Churchill, forsætisráð- herra Breta, svaraði fimlega fyrir gig í neðri deild brezka þingsins í dag, er hann var spurður að því, hvort hann hyggðist seg.ia af sér í náinni framtíð, og voru þingmenn litlu nær um, hvað hann hyggðist fyrir í þessum efnum. Emanuel Shinwell, þingmaður verkamannaflokksins, spurði for- sætisráðherrann, hvort fótur væri fyrir þeim orðrómi, að flokksmenn hans ætluðu „að losa sig við hann úr stjórninni". •fr Churchill svaraði þvi til, að ummæli rugla sig um of í ríminu Shinwell skyldi ekki láta blaða ummæli rugla sig um of í ríminu — enda þótt augljóst væri, að orð rómurinn hefði leitt þingmanninn á villigötu. Vakti þetta svar mikla kátínu þingheims. Forsætisráðherrann neitaði þó ekki, að hann ætlaði að Segja af sér, en mun ekki hafa fall ið í geð orðalag fyrirspurnarinn- Spjaldskrá yfír njósnara fínnst í Stokkhólmi Skipulögð njósnastarfsemi álitin ná einnig til Danmerkur og Noregs . Stokkhólmi. NÚ hafa komið í ljós örugg merki þess, að njósnakerfi það, er nýlega var ljóstrað upp um í Svíþjóð, nái einnig að meira eða minna leyti til annarra Norðurlanda. Spjaldskrá nokkur, er þykir bera þess vitni, fannst í fórum eins þeirra ellefu manna, sem handteknir voru. Spjaldskráin fannst, er hús- rannsókn var gerð á skrif- stofu í Stokkhólmi. Var þar að finna nöfn og heimilisföng fólks, er tekið hafði þátt í njósnastarfseminni í Svíþjóð, og einnig nokkuð óljósar skrár yfir flugumenn starfseminnar í Noregi og Danmörku, en bæði þessi lönd eru aðilar að Atlantshafsbandalaginu. Alls voru á spjaldskránni um 200 nöfn, og væntanlega verður hafin rannsókn í máli þessara manna í þessum þrem lönd- um. ★ NJÓSNAÐ UM HERGAGNA- FRAMLEIÐSLU OG IÐNAÐ YFIRLEITT Sænska lögreglan hefur snúið sér til norsku og dönsku lögregl- unnar og beðið um aðstoð í mál- um þessum. Vegna spjaldskrár- fundarins verða a. m. k. nokkrir þessara manna yfirheyrðir. Rannsóknarlögreglan í Svíþjóð hefur enn ekki talið tímabært að gera ítarlega grein fyrir þeim sökum, er liggja að handtöku fimm Svía og sex útlendinga þar í landi, en að því er bezt verður séð, er hér um að ræða njósnir um hermál og iðnaðarmál Svía. — Hedlund, innanríkisráðherra Svía, lýsti yfir því í bráðabirgða skýrslu um málið, að hér væri eingöngu um að ræða njósnir um her og vígbúnað, en ákærandi hins opinbera í Gautaborg, Gust- af Person, skýrði síðar frá því, að einn hinna handteknu hefði, er hann var yfirheyrður, játað að hafa selt í hendur erlendum stjórnarerindreka gögn varðandi sænsk verzlunarfyrirtæki og við- skiptasambönd þeirra. ★ STÓÐST EKKI GLÆSI- LEGAN EINKENNIS- BÚNING Njósnararnir hafa leitað upplýsinga um fjölda stofn- ana, er fjalla um hermál eða framleiða hergögn. Einn af Framh. á bls. 6 London — Mikill fiskveiðifloti rússneskur er nú að veiðum við Hjaltlandseyjar. Eru í honum 55 skip og fara flutningaskip milli flotans og rússneskra hafna. heyrðu ummæli mín um þetta mál, sagði dómsmálaráðherra, heyrðu það glögglega, að ég hélt því einmitt fram, að okur væri hér því miður mjög títt. Kvaðst dómsmálaráðherra hafa skorað á alla þá þingmenn, sem teldu sig hafa vitneskju um ákveðin til- felli, að láta dómsmálastjórninni þá vitneskiu í té. Myndi hann þá ekki liggja á liði sínu til þess að þau mál yrðu rannsökuð ofan i kjölinn. Dómsmálaráðherra vítti einnig þann fréttaflutning kommúnista- blaðsins, að ásaka sig fyrir það að vilja hindra samþykkt rannsókn- artillögunnar. Hann hefði bein- línis lýst því yfir við fyrri um- ræðu hennar, að hann væri henni samþykkur og myndi greiða henni atkvæði. Væri slíkur fréttaflutningur stórvítaverður. Ráðherrann vék síðan að hinu svokallaða Blöndalsmáli og komst þá að orði á þessa leið: GREIN BANKASTJÓRANS Ég drap á það á dögunum, að mér þætti ósennilegt, að slíkar misfellur, sem þá var talað um, hefðu legið fyrir fjármálastofn- unum landsins, þegar þær af- greiddu það fjárþrotamál, sem er upphaf þessara umræðna. Ég taldl, að það væri ósennilegt. Síðan hefur ýmislegt komið í ljós um það mál. M. a. birtist s.l. sunnudag, 20. marz, í a. m. k. þremur dagblöðum bæjarins, greinargerð frá Hilmari Stefáns- syni, bankastjóra Búnaðarbank- ] ans, þar sem hann segir, með leyfi hæstv. forseta, m. a.: Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.