Morgunblaðið - 23.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.03.1955, Blaðsíða 5
j Miðvikudagur 23. marz ’55 MORGVNBLAÐIB 5 Barnakojur óskast. — Upplýsingar í síma 7636. Sófaseft til sölu. Tækifærisverð. Má borgast í tvennu lagi. Upp- lýsingar í síma 81522. H V í T I R Nœlonsloppar ,Ole (Beint á móti Austurb.biói) íbúð f 19 leigu 146 ferm. íbúð í Laugarás- hverfi til leigu í vor. Fyrir framgreiðsla. Tilb. merkt: „Sólríkt og skjólríkt — 730“, sendist afgr. blaðsins fyrir 1. apríl n. k. LANO undir einn eða fleiri sumar- bústaði, til sölu. Tilboð send ist afgr. Mbl., fyrir mán- aðamót, merkt: „Land — 729“. — Saumakona Geng í hús og sauma barna fatnað o. fl. Uppl. í dag í síma 3767. IBIJÐ óskast strax eða 14. maí. Uppl. í síma 80727. Ný sending af PrjónasniSum Og Sportgarni — wJbL >oieu *Wl:(iUlnuimM (Beint á móti Austurb.bíói) VANTAR IBUÐ í vor. Þrennt í heimili. Árs fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöid, merkt: „731“. Bifreiðaeigendur Höfum kaupendur að 6 manna bifreiðum, model ’49 og yngri. — Bifreiðasala Hreiðars Jónssonar Miðstræti 3A. Sími 5187. Jörð helzt með bústofni, óskast til leigu. Til mála gæti kom ið að taka að mér bústjórn. Tilb. sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Landbúnað ur — 734“. HUS ca. 60 ferm. er til sölu og brottflutnings, lóð á mjög góðum stað í Kópavogi get- ur fylgt. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag, merkt: „Hagstætt verð — 733“. — Hafnarfjörður 2 herbergi með aðgangi að baði, til leigu á Suðurgötu 64, sími 9750. RYKSUCUR Handryksugur kr. 470.00 Belgryksugur — 770.00 Skaftryksugur — 1165.00 Vil kaupa Ul þægilegan í „byggingar- snatt". Tilb., er greini teg. og verð, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „735“. HAicheSen hjólbarðar og slöngur. 525x16 550x16 650x16 700x16 670x15 700x15 760x15 525x17 650x20 750x20 825x20 900x20 Carðar Gíslason hJ Sími 1506. Vatteruðu Telpuúlpurnar frá Herkúles eru hlýjar og vandaðar. Ný sending kemur búðina í dag. VERZLUNIN Garðastræti 6. Kona með 14 ára dreng ósk- ar eftir Stofu og eldhúsi eða eldhúsað- gangi. Get lánað afnot af síma. Uppl. milli 2 og 6 í síma 4752. —- Vanur yfirvélstjóri, gufu- eða diselvél, óskar eftir STARFI lengri eða skemmri tíma. — Rafstöðvar, íshús, fiskiðju- ver koma til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt: „A 101 — 739“. FIAT Vél og varahlutir til sölu, model ’34. — Sími 3206. ..Rubbermaid" Uppþvottagrindur Uppþvottamottur Eggjagrindur Diskagrindur Hlífðarmottur Baðherbergismottur W. C. mottur Gólfmottur Hillumottur Deigmottur Sópskúffur Sápuskálar o. m. fl. Sími 1280. TIL SÖLU Dodge Weapon yfirbyggður. — Keflavík. — Sími 137, KLFLAVIK Til leigu gott forstofuher- bergi, í nýju húsi. Uppl. á Hringbraut 82, II. hæð. Þýzkur maður óskar eftir 7—2 herbergjum nálægt Miðbæ. Tilb. merkt: „738“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag. Trlllubáfur til sölu og sýnis, Faxaskjóli 12. Uppl. i kjallaranum. Ung stúlka óskar eftir VINNli í ca. 2 mánuði. Til greina kæmi hálfan daginn. Alls konar vinna kæmi til greina. Uppl. í síma 1842. Kvenkápur (poplin), nýkomnar. Ýmsir litir. Verð aðeins krónur 545,00. — ^Jatalá k ' Hw Skólavörðustíg 21. Telpnakápur (poplin), í fjölbreyttu úr- vali, nýkomnar. Verð frá kr. 275,00. — Jatalú&in) Skólavörðustíg 21. Hollenzkar alullar Telpukápur mjög fallegar, margar stærð ir. Hagkvæmt verð. Skólavörðustíg 21. I 2—3 mánuði gegnir Helga M. Níelsdótt- ir, ljósmóðir, störfum fyrir mig. — Vilborg Jónsdóttir ljósmóðir. Hoftúni 17; Keflavík Til sölu er einbýlishús úr steini, ásamt stórri og verð mikilli lóð. — EIGNASALAN Framnesvegi 12. Símar 566 og 49. Vii kaupa leyfi fyrir sendiferðabifreið frá U.S.A. Upplýsingar í síma 5275. — Ibnaðarhúsnæði Bílskúr eða annað húsnæði óskast fyrir iðnað, strax. .— Upplýsingar í síma 4785. Iðnnemi óskar eftir HERBERGI í úthverfum. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. merkt: „Iðn- nemi — 743“, sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudags- kvöld. — Fjölrifari og ritvél óskast. Upplýsing- ar í síma 3768. Miðstöðvarketill kölakyntur, stærð 8—10 fermetr., óskast keyptur. —1 Sigurþór Jónsson, úrsm. Sími 3341. Hafnfirðingar Kærustupar óskar eftir 1— 2 herb. og eldhúsi. Algjör reglusemi. Fyrirframgr. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „Áreiðanleg —- 741“. STIJLKA oskast til afgreiðslustarfa. Nesbúð Grensásveg 24 Sími 4496 og 6262. Keflavík Stafleikfimi fyrir konur byrjar í kvöld kl. 9, í Sjálf stæðishúsinu. Þær, sem taka þátt í 10 tíma kúrnum, mæti fyrr eins og um samið. — Uppl. í síma 24, Keílavík. Margrét Árnason. Hafnfirðiingar Kopiera teikningar með ljóskoperings-vél, á Skúla- j skeiði 5. — Sími 9948. Gísli Júlíusson. IHoffugúmmí Breidd 110 cm. FriðriRs Berfelsen Bifreiðavöruverziun Hafnarhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.