Morgunblaðið - 23.03.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 23. marz ’55
MORGVNBLAÐIÐ
11
Fréitabréf frá Reyðarfirði:
Rafstöð Reyðarfiarðar 25 óra
Samgöngu óvenja góðar — Fjór
ræktarfélag stofnað — Bygginga
fromkvæmdir o. ÍL
Kaupfélag Héraðsbúa byrjaði
byggingu frystihúss og komst það
undir þak. Þá var haldið átfram
byggingu félagsheimilis og er
unnið við það ennþá. Nú þessa
daga er verið að mála það, svo
vonir standa til, að það verði
fullbúið að mestu á komandi vori.
— Eitt íbúðarhús er í smíðum.
Þessar framkvæmdir hafa veitt
þó taisverða vinnu auk annars,
svo að um atvinnuleysi hefur ekki
verið að ræða hér. Nú eru þó
margir karlmenn héðan farnir
til vers. Fiskþurrkunarstöð Reyð
arfjarðar hefur nú sem stendur (
engan fisk til verkunar, en hún
var mikið endurbætt í sumar og
stóraukin að húsakosti. Netagerð
starfar og vinnur þar stöðugt
allmargt kvenfólk.
HEILSUFAR
Heilsufar manna hér má telja
að hafi verið allgott. Þess er
líka bráð nauðsyn, því bæði er
dýrt og erfitt að ná til læknis á
vetrum, þar sem hann situr á
Eskifirði, en oft ófært eða illfært
á milli. Snjóbíll kaupfélagsins
hefur þó komið þar í góðar þarfir
í vetur, eins og viðar.
DAUFT YFIR FÉLAGSLÍFI
Dauft er hér um félagslíf og
slæm aðstaða meðan ' ,,Félags-
lundur" ( en svo heitir félags-
heimilið) kemst ekki upp. Þorra-
blót var þó haldið hér I vetur,
tugi. Fór það að venju vel fram,
skemmtu menn sér við söng og
ræður, kveðskap og dans.
Þ. B.
Reyðarfirði, í marz:
HÉR á Reyðarfirði, sem annars-
staðar Austanlands, fögnuðu
menn mjög hlákunni, sem kom
25. f.m. Var þá orðið knappt um
rafmagn hér, sem víðar, vegna
langvarandi frosta. — Á þessu
ári á Rafstöð Reyðarfjarðar 25
ára afmæli. Var hún að vísu
endúrbætt mikið fyrir 5 árum, en
í öllum aðalatriðum er hún eins
Og hún var gerð í upphafi. Það
er Búðará, sem virkjuð er. Þó
hún hafi að vísu allstórt aðrennsl-
issvæði, er vatnið þó hvergi nærri
iióg ef nokkur frost koma að ráði.
►
í • ’ -
tmSTUN MEÐ RAFMAGNI
* Alimörg hús hér eru hituð upp
með rafmagni bæði beint og ó-
beint og er því mjög tilfinnan-
legt þegar hvortveggja leggst á
eitt: rafmagnsskortur og óvenju-
miklir kuldar.
: Þó að. Reyðfirðingar séu betur
settir með raforku en flestir aðrir
Austfirðingar, er þó langt frá að
rafstöðin anni stöðugt aukinni
rafmagnsþörf. Nú getur rafstöð-
in hér sent mest frá sér 220 kw.
á klukkustund eða um það bil
1/10 hluta þess, sem Grímsá á
að geta framleitt. Sumir hér
vænta góðs af væntanlegum raf-
orkuframkvæmdum við Grímsá,
en fleiri munu þó þeir, sem held-
ur vildu bíða fáein ár ennþá og
fá þá öruggt rafmagn frá Lagar-
fossi.
Það bagaði okkur Reyðfirðinga
mikið að kolalaust var hér frá
áramótum og fram um miðjan
febrúar og erfitt að ná þeim af
öðrum fjörðum vegna matsveina-
verkfallsins.
GÓÐAR SAMGÖNGUR
Samgöngur hafa annars sjaldan
eða aldrei verið betri við Reykja-
vík, en í vetur. — Veldur þar
mesfu um hinar ágætu flugsam-
göngur við Egilsstaði. Má heita
að póstur hafi borizt hingað
tvisvar í viku hverri í allan vet-
ur og stundum oftar. Snjóbíll
hefur haldið uppi samgöngum við
Egilsstaði, ef öðrum bílum hefur
ekki verið fært yfir Fagradal.
Sem dæmi. um góðar póstsam-
göngur má nefna, að við fáum
iðulega dagblöðin samdægurs
Reykvíkingum, og annað dæmi.
að hér um daginn komst bréf
alla leið í Eiríksstaði á Jökuldal
á 4. degi frá því það var póstlagt
á Reyðarfirði, en slíkt mun ó-
venjulegt þegar snjór heftir bein-
ar bílasamgöngur.
FJÁRRÆKTARFÉLAG
STOFNAÐ
Veturinn — sem af er — hefir
verið talsvert gjaíaírekur fyrir
sauðfé. Yfirleitt er fé þó hraust
hér um slóðir. Garnaveikin mjög
1 rénum. Menn munu almennt
sæmilega fóðurbirgir, þótt sum-
arið, sem leið væri hvergi nærri
hagstætt til heyöflunar. í vetur
stofnuðu nokkrir bændur hér
fjárræktarfélag. Aðstoðaði Páll
Sigbjörnsson ráðunautur við val
fjárins.
Fall dilka var talsvert minna
hér í haust en t. d. í fyrra og
kenna menn ýmsu um. Þó mátti
sjá mörg falleg lömb. T. d átti
Jónas Bóasson bóndi á Bakka
á með tveim hrútlömbum. Voru
báðir settir á vetur og vóg annar
51 kg. en hinn 50 kg. /Erin vóg
65 kg. Það var prúð fjölskylda.
BYGGINGARFRAM-
KVÆMDIR
Á árinu sem leið voru hér all-
miklar byggingaframkvæmdir. en hann komst undan. — Ingvar.
Danslsgakeppttl SKT
HIN árlega dægurlagakeppni
____ S. K. T. er þegar orðin svo
merkur viðburður í þjóðlífi voru,
að ungir sem gamlir bíða með
eftirvæntingu hverju sinni eftir
hinum nýju lögum. Má það meðal
annars marka á aðsókn þeirri,
Isem er að samkomunum, þar sem
keppnir þessar fara fram.
Því er ekki heldur að neita, að
mörg ágæt og vinsæl lög hafa
orðið til og komið í dagsins ljós
við þessar keppnir og virðist sem
þetta fyrirkomulag á dægurlaga-
keppnunum gæti orðið fyrir-
mynd annara slíkra keppna í tón-
list og ljóðagerð og e. t. v. á fleiri
sviðum.
| Allmargir íslenzkir menn og
1 áður algerlega óþekktir á tón-
listarsviðinu hafa orðið lands-
kunnir fyrir lög sín í keppnum
þessum, s. s. Ágúst Pétursson,
Svavar Benediktsson, Jenni Jóns-
son, Steingrímur Sigfússon, svo
aðeins séu nefndir nokkrir hinna
kunnustu. Heyrast nú lög þess-
ara manna og félaga þeirra oft í
útvarpi og á samkomum og hafa
skipað sér í fremstu röð vinsælla
dægurlaga, svo ýmislegt óþjóð-
legt og. miður æskilegt á þessu
sviði, hefur orðið að þoka fyrir
þeim, eða hverf% jafnvel alveg.
Þetta ber vissulega að viður-
kenna og þakka. Enda hefur ekki
staðið á viðurkenningu og þakk-
læti almennings, sem hvarvetna
koma fram i óskalagaþáttum,
óskastundum og samkomum um
land allt.
Keppnin hefur nú í þjónustu
sinni einhvern hinn ágætasta og
snjallasta hljómsveitarstjóra
landsins, Carl Billich pianóleik-
ara, og fjórir af þekktustu og vin-
sælustu söngvurum landsins á
þessu sviði syngja lögin, en það
eru þau Adda Örnólfsdóttir, Ingi-
gfr A
Fertugasfa víðavangshlaup ÍR
fer fram ó sumordaginn fyrsta
A SUMARDAGINN fyrsta, 21.
apríl n. k., verður Víðavangs-
hlaup ÍR háð í 40. sinn.
Þessi íþróttaviðburður hefur
ávallt vakið mikla athygli og
verið boðberi hækkandi sólar og
sumaríþrótta. Hlaupið fór fyrst
fram 1916 og hefur því aldrei
faliið niður þessa fjóra áratugi.
Sigurvegari í fyrsta hlaupinu var
hinn frægi og góðkunni íþrótta-
maður Jón Kaldal.
Aðalhvatamaðurinn að korna
hlaupinu á var Helgi Jónasson
frá Brennu.
Til að byrja með gekk allt
vel og margir hófu æfingar undir
hlaupið, en þegar nálgast tók
sumardaginn fyrsta, fækkaði
væntanlegum keppendum óðum
og leit nú illa út um að af hlaup-
inu yrði. En Helgi var svo ákveð-
inn, að heldur sagðist hann leigja
verkamenn á tímakaupi til að
hlaupa, en að hætta við allt sam-
an. Þetta hreif og hlaupið íór
fram!
Stjórn ÍR hefur töluverðan við
búnað í tilefni þessa afmælis,
m. a. eiga allir þátttakendur að
fá sérstakan minningargrip og
sigurvegarinn hlýtur glæsilegáh
bikar til eignar. Auk þess verð-
ur svo keppt um tvo bikara, sem
beztu 3ja og fimm manna sveitir
hljóta. Þrír fyrstu menn fá einn-
ið verðlaunapeninga eins og
venjulega. Væntir stjórnin sér-
lega góðrar þátttöku í þessit
hlaupi, en þátttökutilkynningar
eiga að sendast í Pósthólf 13 í
síðasta lagi 11. apríl.
Cetraunaspá
eins og gert hefir verið um ára- ■ bj.örg Þorbergs, Alfreð Clausen og
SæluvSkan hófsf á
sunnudaginn
SAUÐÁRKRÓKI, 21. marz: —
Sæluvika Skagfirðinga hófst í
gær. Veður var fremur leiðinlegt
kalt og fjúk. Allmargir gestir eru
komnir í bæinn, og fleiri en
vænta mátti, þar sem erfitt er
nú með samgöngur allar með flug
vélum.
Hátiðin hófst með guðsþjón-
Sigurður Olafsson.
Fullyrða má, að mörg þeirra
laga, sem koma fram í þessari
keppni nú, eigi miklar vinsældir
fyrir höndum og munu margir
hlakka til, þegar farið verður að
leika þau og syngja í útvarpi og
á samkomum landsmanna
Textarnir, eða ljóðin við þessi
lög, hafa og tekið áberandi fram-
förum og eru nú mörg ágætis
ljóð sungin með lögum þessum.
Hljómlistarunnandi.
Aðalfimdur Jrausla'
AÐALFUNDUR „Trausta“, fé-
lags sendibílstjóra, var haldinn
............. , , laugardaginn 19. marz, í Eddu-
ustu 1 Sauðarkrokskirkju kl. 2 a húsinu við Lindargötu. Á fund-
sunnudaginn. Séra Gunnar Gísla- inum fóru fram venjuleg aðal-
son prestur að Glaumbæ predik- fundarstörf.
aði. Kl. 5 um daginn var sýnd J úr stjórn áttu að ganga for-
kvikmynd í Sauðárkróksbíói og maður, varaformaður og með-
síðar um kvöldið sýndi Leikfélag stjórnandi. Formaður var endur-
Sauðárkróks Nýjársnóttina. j kjörinn Vilhjálmur Pálsson,
f dag verða sömu atriði endur- Sæmundur Sigurtryggsson var
tekin og er barnasýning á Nýjárs- kjörinn varaformaður, meðstjórn ’ w. B. A. — Charlton
TALSVERT var um óvænt úr-
slit í leikjum deildakeppn-
innar á laugardag. Mest kom á
óvart, að Sheff. Wedn skyldi tak-
ast loksins að sigra, en slíkt hefur
liðinu ekki tekizt síðan 16. okt.
í fyrra. Það er þó of seint, að
taka stakkaskiptum nú, því að
félagið þarf að vinna upp 11 stig
í þeim 9 leikjum, sem enn eru
eftir, svo að félagið má teljast
dæmt til að falla niður í 2. deild,
ásamt Leicester að öllum líkind-
um, því að það tapaði 2 þýðingar
miklum stigum í leiknum gegn
Blackpool á laugardag. Arsenal
sigraði óvænt í Sunderland, en
þar hefur það oftast orðið að lúta
í lægra haldi.
Af efstu liðunum var Chelsea
hið eina, sem fór með sigur af
hólmi á laugardag, og er það nú
komið í baráttuna um meistara-
titilinn, og ógnar nú Úlfunum,
sem ekki náðu nema jöfnu gegn
Newcastle, sem þó átti erfiðan
og langan leik á miðvikudag. Þá
sigraði það Huddersfield í 6. um-
ferð bikarkeppninnar og leikur
n.k. laugardag gegn York City úr
3. deild um annað sætið í úrslit-
unum hinn 7. maí á Wembley.
Leikirnir næsta laugardag eru:
Manch. City — Sunderland 1x2
Arsenal — Bolton
Burnley — Wolves
Everton — Portsmouth
Cardiff — Tottenham
Leicester — Aston Villa
Preston — Manch. Utd
L U J TMörkSL
Wolves 33 16 9 8 78-55 41
Chelsea 34 15 10 9 68-51 40
Manch. City 33 15 8 10 66-55 38
Sunderiand 24 11 16 7 50-44 38
Everton 31 14 8 9 50-45 36
Portsmouth 32 14
Burnley 34 14
Charlton 32 15
Manch Utd 32 15
Preston 33 14
Bolton
Cardiff
Aston Villa 32 13
Arsenal 33 12
Sheff. Utd 33 14
Tottenham 32 12
Huddersfld 31 10 10 11 50-55 30
W. B. A. 33 11 8 14 62-76 30
Newcastle 31 12 5 14 67-71 2Í>
Blackpool 34 10 8 16 46-57 23
Leicester 32 7 9 16 55-74 23
Sheff Wedn 33 7 3 22 55-71 17
8 10 58-46 36
8 12 43-41 36
5 12 67-53 35
5 12 63-61 35
5 14 69-49 33
31 11 10 10 49-46 32
31 12 8 11 55-59 32
6 13 51-62 32
8 13 53-53 32
4 15 52-69 32
7 13 61-57 31
L U
34 20
32 18
34 17
32 15
nóttinni. j andi Sigurður Þórðarson. Fyrir
Vegir eru greiðfærir innan í stjórninni voru Pétur Björnsson
héraðsins og má þessvegna búast gjaldkeri og Jóhann Sigurðsson
við fjölmenni er á vikuna líður. ritari.
I dag er ágætis veður, talsvert
frost og stilla, en auðsjáanlega
hvass úti fyrir. — Guðjón.
Drengír drepa mink
í Keflavík
KEFLAVÍK, 21. marz: — Fyrjr
i skömnm tókst tveim drengjum,
Eiríki Viggóssyni 11 ára og Jóni
Nikulássyni 14 ára, að drepa
mink liér skammt fyrir utan bæ-
inn, en í vetur hafa menn tals-
vert orðið þessa kvikindis varir í
nágrenni hæjarins.
Drengirnir voru aS leika sér út
á Bergi. Komu þeir auga á mink-
inn, þar sem hann var í hnipri
undir steini. Annar drengurinn
fann spýtu og með henni hélt
hann dýrinu föstu, unz hinn dreng
urinn sótti stein og rotaði mink-
inn. Annan mink sáu þeir rétt á
eftir, og hugSust þeir drepa hann,
Unnið var að ýmsum áhuga-
málum félagsins á hinu liðna
starfsári, merkast þeirra má telja
upptöku gjaldmæla til verðút-
reikninga. Félagið telur nú 76
meðlimi.
Hull — Liverpool
Ipswich — Derby County
Middlesbro — Blackburn
Nottm Forest — Doncaster
1
2
1 2
x
1
1
1
x2
lx
2
1
Blackburn
Luton
Leeds Utd
West Ham
Rotherham 32 17
Stoke City 31 14
Notts Co 31 16
Birmingh. 29 14
Middlesbro 33 15
Fulham 31 13
Swansea 32 13
Bristol R. 32 14
Liverpool 32 14
Bury 32 11
Doncaster 31 12
Nottm For. 33 12
Stórliríð á Siglu-
firði og Húsavík
ar
SIGLUFIRÐI, 21. marz: — Hér
hefur í dag verið iðulaus stórhríð,
svo tæplega sér milli húsa. Brast
hríðin á klukkan 7 í morgun.
í þessu veðri komu bátarnir
Ingvar Guðjónsson og Sigurður,
úr fyrstu veiðiför sinni á vertíð-
inni, en þeir eru með botnvörpu.
Bátarnir höfðu ekki haft langa
útivist og voru með 20 lestir
hvor. Fiskurinn var hraðfrystur.
— Guðjón.
Á laugardag urðu úrslit þessi:
I. deild:
Aston Villa 3 — W.B.A. 0
Blackpool 2 — Leicester 0
Bolton 0 — Cardiff 0
Charlton 0 — Chelsea 2
Huddersfield 0 — Manch. City 0
Manch. Utd 1 — Everton 2
Portsmouth 0 — Burnley 2
Sheff. Wedn 2 — Preston 0
Sunderland 0 — Arsenal 2
Tottenham 5 — Sheff. Utd 0
Wolves 2 — Newcastle 2
II. deild:
Blackburh 2 — Stoke 0
Bristol 2 — Bury 1
, Derby 0 — Birmingham 0
Doncaster 1 — Ipswich 1
Fulham 1 — Rotherham 1
Liverpool 2 — Lincoln 4
Notts Co 3 — Hull 1
Plymouth 3 — Leeds 1
Port Vale 1 — Nottm Forest 2
Swansea 2 — Luton 1
West Ham 2 — Middlesbro 1
Lincoln
Hull City
Plymouth
Port Vale
Derbv Co
Ipswich
31 10
32 10
34 9
32
34
33
T Mörk St.
11 101-66 43
9 69-39 41
12 53-50
9 63-55 38
11 71-64 38
8 10 47-36 36
4 11 57-53 3«
8 57-29 35
14 58-62 34
11 63-62 33
12 66-63 33
13 63-60 33
13 71-71 33
8 13 60-58 30
5 14 46-67 28
5 16 40-48
8 13 57-65 23
8 14 37-49 28
7 18 49-70 25
10 15 36-57 24
9 19 45-64 21
4 21 49-78 20
Islandsmef í 200 m
skriðsund! kvenna
HAFNARFIRÐI: — Á innanfé-
lagsmóti, sem Sundfél’ag Hafnar-
fjarðar og KR, héldu í fyrrakv.,
hér í Sundlauginni, setti Helg-a
Haraldsdóttir (Rvík), nýtt ís-:,
landsmet í 200 metra skriðsundi
kvenna. Synti hún vegalengdina á
2:59,6 sek. Þá náði Þorsteinn
Löve (Rvík) 34,5 sek. í 50 metra
bringusundi, sem er jafnt Islandsr
metinu. — Sundmót þetta vap
mjög fjölsótt, og náðust góðir á-
rangrar í sumum greinum.
Aðsókn að Sundlauginni hefur
verið all sæmileg í vetur. — G.E.