Morgunblaðið - 23.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.03.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. marz ’55 MORGVNBLAÐIÐ 15 «»■■ Viniaa HREINGERNINGAR Fyrsta flokks vinna. Símí 7964. Húsmæðrofræðsla il Fyrir fermin8«mar I. O. G. T. Stúkan Einíngin nr. 14! Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Systrakvöld. Ýms skemmti atriði. Félagar, fjölsækið! — Æ.t. St. Sóley nr. 242! Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Kosning embættis- manna. Kosning fulltrúa á þing- stúku'þing. Framhaldssagan. Um- ræður um spjaldhappdrætti. — Æ.t. Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík er á morgun, fimmtudag, 24, þ. m. kl. 4 e.h. stundvíslega í samkomu- sal Alþýðuhússins. Fr. Vilborg Björnsdóttir húsmæðra- kennari leiðbeinir um val á eldhúsáhöldum og sýnir jafnframt uppbúið veizluborð. — Ingólfur Davíðsson mag. scient. flytur erindi um ræktun skrautjurta í görðum og hirðingu stofublóma. Uppl. í síma 7826 og 2930. STJÓRNIN Samhomur Kri-lniboð-húsið Betanía, Laufás vegi 13: Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. FlLADELFÍA! Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. Allir velkomnir. — KEFLVÍKINGAR! Vakningarvika er í nýja húsinu, Hafnargötu 84. Aðkomnir menn taka þátt í samkomunum öll kvöld in. 1 kvöld syngur Fíladelfíu- kvartettinn frá Reykjavík. — All- ir velkomnir. — Fíladelfía. Félagslíf Meistaramót íslands í stökkum án atrénnu, fer fram í Iþróttahúsi Háskólans n. k. sunnudag, 27. marz og hefst kk 2 e.h. — Aukakeppni í hástökki með atrennu og kúluvarpi, fer fram laugardaginn 26. marz, á sama stað og hefst kl. 5,30. FrjálsíþróttaráS Reykjavíkur. FRAM — Knattspyrnumenn! Meistara-, 1. og 2. flokkur: —- Æfing verður á Framvellinum í kvöld kl. 6,30. — Nefndin. Glímudeild K.R. Æfing í K.R.-húsinu í kvöld kl. 9,20. Áríðandi að allir mæti. Hafið með ykkur nýja félaga. — Stjórnin. FRAMARAR! I ráði er að halda skákmót inn- an félagsins. Þeir, sem vilja taka þátt í mótinu, þurfa að tilkynna þátttöku á fimmtudagskvöld, í Framheimilinu kl. 8,30—10,30. — Sími 5792. K.R.-TNGAR! ■Munið æfinguna í dag kl. 5,30 í K.R.-húsinu. Lögð verður á- herzla á grindahlaup. Ingi og Guðjón ieiðbeina ásamt Benedikt. Mætið allir. — Frjálsíþróttadeildin. Skemmti- og fræðslufund heldur frjálsíþróttadeild K.R., í félagsheimilinu, miðvikudaginn 23. marz kl. 9 e.h. — Dagskrá Erindi (um íþróttir). Kvikmynd ir um íþróttir o. fl. — Stjórnin. Ráðskoiia Afgreiðslustúlka Áreiðanleg og reglusöm ung stúlka, vön afgreiðslu- störfum, óskast nú þegar eða um næstu mánaðamót. — Uppl. í dag og á morgun kl. 6—7. (Ekki í síma). AÐALBÚÐIN, Lækjartorgi. SÍEFLAVIK Til sölu er verzlun í fullum gangi við aðalgötu bæjar- j ins. — Hagstætt verð. ■ ■ Eignasalan Framnesvegi 12. ■ Símar 566 og 49 Símaafgreiðslustarf Ein af elztu og stærstu heildverzlunum bæjarins ósk- ar eftir að ráða stúlku til símaafgreiðslu. Umsóknir merktar „Hæverska“ —685, með sem fyllstum upplýs- ingum er tilgreini aldur, menntun, fyrri störf, o. s. frv. sendist Mbl. fyrir föstudaginn 25. þ. m. Mynd af um- sækjanda fylgi umsókn. Myndir endursendist. ÍBÚÐ TIL LEIGU 5 herbergi og eldhús 105 ferm. á hitaveitusvæðinu. Þeim, sem gæti útvegað mér 60—100 þúsUnd króna lán gegn góðri tryggingu, get ég útvegað mjög ódýra íbúð. Tilboð merkt: „Hagkvæm skipti 728“, leggist inn á afgr. Morgunbalðsins fyrir föstudagskvöld. Einhleypur, reglusamur maður á góðum aldri, óskar eftir ráðskonu á aldrinum 22 til 34 ára. Má hafa bam. Til’b. sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt „Ráðskona — 740“. KEFLAVIK Ameríkumaður, sem vinnur á Keflavíkurflugvelli, ósk- ar eftir að taka á leigu stofu og eldhús. Tilb. send- ist á afgr. Mbl., Keflavík, fyrir laugardag, merkt: „311 — 732“. Gólfteppafilt — Gólfteppafilt | ■ ■ Okkar ágæta golfteppafilt er komið. 5 ■ ■ Skúlagötu — Barónsstíg. — Sími 7360. Gólfteppi Nýkomið úrval af Undirkjólum Undirsettum Brjóstahöldum Sokkabandabeltum Nælonsokkum Heildsölubirgðir: 'V!: 2)ai/íÉ ^ónóóon C^o. Þingholtsstræti 18. — Simi 5932. ■i Skiptafundur ■ í þrotabúi Hafna h.f., verður haldinn í skrifstofu em- ; bættisins laugardag 26. þ. m. kl. 10 árdegis. £ Tekin ákvörðun um vörubifreið búsins o. fl. Skiptaráðandinn í Hafnarfirði 22. majz 1955. Kristinn Ólafsson flt. Laugavegi 60. — Sími 82031. ALVILDA BOGADÓTTIR frá Búðardal, lézt á Landakotsspítalanum þriðjudaginn 22. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur. Móðir okkar PÁLÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Stökkum, Rauðasandi 22. marz. Kristín Pétursdóttir, Valborg Pétursdóttir, Hólmfríður Pétursdóttir, Guðjón Pétursson. Faðir okkar og stjúpfaðir MAGNÚS JÓHANNSSON, kaupmaður frá Patreksfirði, andaðist 22. marz að heimili sínu, Langholtsveg 163. Börn og stjupdóttir, SKARPHÉÐINN AÐALBJARNARSON andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði, 15. þ. m. Jarðarförin hefur farið fram. — Þökkum starfsfólki Sólvangs frábæra hjúkrun í veikindum hans. Vandamenn. Jarðarför konu minnar, KRISTJÖNU BENEDIKTSÐÓTTUR BLÖNDAL, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, fimtmudaginn 24. marz kl. 2. Lárus H. Blöndal. Jarðarför ÞURÍÐAR ODDSDÓTTUR frá Steinsmýri, fer fram fimmtudaginn 24. marz. Kveðju- athöfn frá Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, kl. 13,45. Jarðað frá Fossvogskirkju kl. 14,30. Athöfninni verður útvarpað. F. h. barna, tengdabarna og barnabarna, Oddur Jónsson. Þakka auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns míns FRIÐFINNS L. GUÐJÓNSSONAR Jakobína Torfadóttir og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför fósturmóður okkar SIGRÍÐAR ÞÓRÐÁRDÓTTUR frá Hausthúsum. Þóra Vigfúsdóttir, Sigurður Ingimundarson, Sigfús Jónasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.