Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. marz 1955 Mótatimhur til sölu. Upplýsingar í síma 80013 frá tkl. 12—2. EinbýHishús til sölu í Kópavogi. Uppl. eftir kl. 6, þriðjudags- og miðvikudagskvöld, Borgar- holtsbraut 27. Fyrsta flokks Pússningasandur til sölu. Einnig hvítur sand ur, bæði fínn og grófur. — Uppl. í síma 82877. Nýltomið hvítar nælonblússur, stór númer. Nælonundirkjólar og kot, náttföt, sokkar o. fl. Verzlun Hólmfríðar Kristjánsdóttur Þingholtsstræti 1. Þvottapottur til sölu. Ágætur kolakyntur þvottapottur til sölu, með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 4964. Stór bóltasltápur úr eik, til sölu, með tæki- færisverði. Uppl. í síma 4964. — íbúb á Melunum Stór 3 herbergja íbúð, með sér hitaveitu, til sölu. Til sýnis á Grenimel 14, kjall- ara, kl. 5—9 í kvöld. itáðskono óskast út á land um stuttan tíma. Hátt kaup. Uppl. í síma 80722, milli 7 og 9 í kvöld og næstu kvöld. Amerikani (konan íslenzk), óskar eftir ÍBIJÐ Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 31. þ.m., merkt: „777 — 807“. Höfum fengið hið vinsæla, þýzka fatahreinsunarefni NOVOLIN. — Notkunar- reglur á íslenzku á hverjum pakka. — Keynið NOVO- LIN strax í dag, og þér munuð sannfærast um, að NOVOLIN mælir með sér sjálft. — Hagsýn húsmóðir hreinsar fatnaðinn heima úr NOVOLIN og sparar peninga, því að NOVOLIN er ódýrt. — Verzlunin Óðinsgötu 30, Reykjavík. MORGUNBLAÐIB 5 BARNAVAGN til sölu, sem nýr. Verð kr. 1.400,00. — Upplýsingar í síma 1826. Amerískir H ATTAR Og KJÓLAR Mjög ódýrir. Haltabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. ÍBíje 2—3 herb. og eldhús óskast sem fyrst eða 14. mai. Að- eins tvennt í heimili. Sími 7331. — íllótatisnbur Vil kaupa notað mótatimb- ur. Upplýsingar í síma 82174. — ÍBIJÐ 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Má vera í kjallara. Upplýsingar í síma 80261. Sumarbústaður óinnréttaður. Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 3763 kl. 12—1 og 5—7 í dag og á morgun. Barnarúm Gott barnarúm óskast keypt. Upplýsingar í síma 81644. — Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu I lengri og Bkemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra og 3 manna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með driíl á öllum hjólum. Sendiftrða- bifreiðar. BILALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. ÍBIJÐ Ung hjón með tvö börn óska að fá leigð 2—3 herbergi og eldhús nú þegar eða 14. maí, nokkur fyrirfram- 1 greiðsla. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð merkt: „Reglusemi .— 813“, til afgr. Mbi., fyrir hádegi á laugardag. Fokhelt smáibúðarhús óskast til .kaups. Mikil út- borgun. Uppl. í síma 6940, eftir kl. 5 e.h. Képavogshúar KJÓLAR teknir í saum, á Kópavogsbraut 10. — Einn- ig sniðnir og þræddir sam- an. — óska eftir húsgrunni ðea byggingarlóð, í Vogun- um eða Kleppsholti. Einnig kæmi til greina í Smáíbúða- hverfinu. Tiib. merkt: „Við skipti — 804“, sendist afgr. Mbl., fyrir n. k. mánaða- mót. — óska eftir Imtilli ÍBIJÐ gott herbergi gæti komið til greina, til 1. október eða lengur. Há leiga. Upplýsing ar í síma 81367. ihúð éskast Reglusöm, barnlaus hjón óska eftir íbúð, má vera iít- il. Uppl. í síma 4868 kl. 7 —10 e.h. Góð umgengni. — Fyrirframgreiðsla. Óska eftir notuðum, vel út- lítandi borðstofu- húsgögnum á hagkvæmu verði. — Sími 2435. — Kaupum flöskur Kaupum sívalar % flöskur og y2 flöskur, næstu daga. Móttakan (Sjávarborg) — horni Skúlagötu og Barón- stígs. — BíSS tll sölu Chrysler ’42, til sölu, í góðu lagi og vel útlítandi. — Vél getur fylgt og mikið af vara hiutum. Uppl. í síma 488, Keflavík og Miðtúni 7, — Keflavík. Hjúkrunarkona (Elin Egg- erz) óskar eftir HERBERGI 14. maí sem næst Landspít- alanum. Sími 82942. Húsgagnasmiður óskar eft- ir I—2 herbergja í BÚÐ Standsetning kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 81286. Lítið firænt fvghjól með breiðum, grænum hjól- börðum, hefur tapast. Finn- andi geri vinsaml. aðvart á Aragötu 11. Sími 5S04. Maður, í fastri stöðu óskar eftir HERBERGI strax. Upplýsingar í síma 82745 eftir kl. 7. IBIJÐ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu, má vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 31. þ.m., — merkt: „3 róleg — 809“. Til sölu ræktuð og afgirt eigncrlóð (1 ha.) hjá Rauðavatni, (Selásblett), járnklætt sum arhús, bílskúr og stórt jarð hús fylgir. Tilb. sendist blaðinu merkt: „Eignarlóð — 816“. Vi! kynnast stúlku, með h.jónaband fyr- ir augum. Má hafa með sér barn. Svar ásamt mynd, ef til er, sendist afgf. Mbl., fyrir 31. þ.m., merkt: „2 — 810“. KEFLAVÍK Eru nokkur barngóð hjón í sveit, sem vilja taka 4ra ára dreng um óákveðinn tíma. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir laugardag, merkt: „Barn góð.— 402“. Góð íbúð, á góðum stað TIL LEIGU á Akranesi. — 3 herb. og eldhús. Tilb. um leigu og fyrirframgreiðslu, óskast sent til afgr. Mbl., merkt: „Vorið“. Kr. 5Q00,— fær sá að gjöf, sem getur útvegað lítið búðarpiáss, í Miðbænum. Tilboð sendist blaðinu merkt: „5000,00 — 817“. Húsnæði 2 reglusamar stúlkur, í fastri atvinnu, óska eftir herbergi í Vesturbænum — heizt með aðgangi að baði. Tekið á móti tilboðum í síma 1395. 3—5 herbergja 1BÚD óskast 14. maí, á góðum stað. Tvennt í heimiH. Skil- vís greiðsla, góð umgengni. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i sima 3413. HænsiiehrJ óskast. Tilboð, er greini stærð húss og fjölda fugla, verð og greiðsluskiímála — sendist afgr. Mbl., merkt: „Gott bú — 821“. Bifreiðar til sölu 4ra, 5 og 6 manna fólksbif- reiðar og jeppar. Ilifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Gagnfræðaskóla- nemendur! Tek að mér kennslu í stærð fræði og eðlisfræði. Mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 7206. — Ung hjón, með barn á fyrsta ári, óska eftir 2 hcrb, og eídhúsi Fyrirframgreiðsla. Algert reglufólk. Tiib. sendist afgr. Mbl., merkt: „Róieg — 820“. — Hafnarfjös'ðnr T I L SÖLU: 4 herb. íhúðarhæS í stein- húsi, á ágætum stað í Mið bænum. 3 herb. íbúS í nýlegu stein- húsi í Vesturbænum. 3 lierb. íbtíS við Vesturbraut 80 ferm. húsgrunnur. — Einbýlishús og íbúðir, í smíðum. Arni Gunnlaugsson lögfr. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 9764 og 9270. Vinuustofa Húsnæði, 18—20 ferm., ósk- ast fyrir léttan iðnað, ekki í úthverfi. Tilb. merkt: — „Vinnustofa — 822“, send- ist afgr. blaðsins fyrir föstu dagskvöld. —• Þ V O T T A Með vindi kr. 3,7 iVÉLAR og dælu 25,00. Handavinnu- námskeið byrja um næstu mánaðamót Stutt vornámskeið í alls konar útsaum, hekl, orker- ingu, kúnststopp o. fl. Verk efni fyrirliggjandi. Allar uppl. milli 2 og 7 e. h. ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR handav.innukennari. Bjarnarstíg 7, sími 3196. Hafnayfförður, nágrenni Hef kaupendur að: * Einbýlishúsum stórum og smáum. —- íbúSarhæSum, 2ja—5 herb. íbúðarhúsi með tveim íhúð- um. Skipti á litlu einbýl- ishúsi koma til greina. — GuSjón Steitigrímsson, hdl. Strar.dgötu 31. — Hafnar- firði. — Sími 9960. mrn &J§L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.