Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. marz 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Jl Um japanska þjó&leikhúsið, Kabuki-Za, þar sem karlmenn fara J með kvenhlutverkin hvitskúraða trésandala. Öll fjöl- LEIKARAR VIÐ Parísarsamningarnir að komast í höfn TJÁÐAR deildir franska þings- ins hafa nú fullgilt Parísar- samningana. Má því segja að þessir margræddu og þýðingar- miklu samningar séu að komast í höfn. Mestur styrr hefur staðið um þá í Frakklandi, þar sem glundroði flokkafjöldans er mestur. í Vestur-Þýzkalandi hafa báð- ar deildir þingsins einnig fullgilt samningana undir styrkri for- ystu dr. Adenauers og flokks hans. í öðrum þeim þingum, sem ekki hafa þegar fullgilt samn- ingana, eiga þeir öruggt fylgi. í þessu sambandi er rétt að rifja lauslega upp, hvað í Par- ísarsamningunum felst. í þeim felst það í fyrsta lagi, að sjö þjóðir Vestur-Evrópu mynda með sér hernaðarbanda- iag í varnarskyni. Eru það Bene- luxlöndin þrjú, Holland, Belgía og Luxemburg og Frakkland, Vestur-Þýzkaland, Ítalía og Bret- land. í öðru lagi gerist Vestur-Þýzka land aðili að Norður-Atlantshafs- bandalaginu. í þriðja lagi fær Vestur-Þýzka- lándi leyfi til þess að endurvopn- ast. — í fjórða lagi er gerður sérstakur samningur um Saar- héraðið og stöðu þess. Þar til endanlegir friðarsamningar hafa verið gerðir við sameinað Þýzka- land skal það vera undir stjórn Evrópuráðsins. Sætti það atriði Parísarsamninganna mestri mót- spyrnu í Vestur-Þýzkalandi. Þegar Parísarsamningarnir hafa verið fullgiltir af öllum þjóðum Atlantshafsbandalags- ins hefur stórt skref verið stigið í áttina til aukins ör- yggis í Evrópu og raunar í heiminum yfirleitt. Þjóðir Vestur-Evrópu hafa þá tengzt traustari böndum um öryggismál sín en nokkru sinni fyrr í sögunni. Þær þjóð- ir, sem standa að Vestur- Evrópubandalaginu mynda eina heild í landvarnar- og öryggismálum. — Þetta nýja bandalag nýtur svo stuðnings Atlantshafsbandalagsins, sem þjóðir þess eru allar þátttak- endur í. Varnarsamtök hinna vestrænu þjóða eru nú að verða fullsköp- uð. Samkomulag hefur tekizt um það, sem mestum ágreiningi hef- ur valdið, þ. e. endurvígbúnað Vestur-Þýzkalands, aðild þess að Atlantshafsbandalaginu og inn- byrðis samvinnu herja Vestur- Evrópuþjóðanna. Herir þeirra renna nú í raun og veru saman. Mikið hefur verið um það rætt hvenær tímabært væri að taka upp nýja sarnninga við Rússa um friðarmálin. Hefur verið lögð áherzla á það af hálfu formæl- enda Parísarsamninganna, að fyrst yrði að fullgilda þá og ganga sem bezt frá öllum hnút- um í sambandi við varnarsam- vinnu lýðræðisþjóðanna. Eftir að það hefði verið gert væri aðstað- an sterkari til þess að tala við Moskvustjórn. Rússar hafa hins vegar lagt ofurkapp á að tefja fullgildingu Parísarsamkomulagsins. — Þeir hafa umfram allt viljað koma í veg fyrir stofnun Vestur-Evrópu- bandalagsins og aðild Vestur- Þjóðverja að Atlantshafsbanda- iaginu. í því skyni hafa þeir gert Frökkum og Bonnstjórninni ýmis tilboð. Jafnframt hafa þeir látið staddur hér á landi um þess- ar mundir og sýnir list frá gömlu keisaratímunum í Japan, dansa helgaða sólguðinum og hinum skyldan, og hún er venjulega HEIMILISSTORF hraustu hermönnum hans, þjóð- fjölmenn, safnast saman snemma I leikhúsinu er ekkert tjald. morguns fyrir utan hina gömlu Öll sviðskipting fer því fram að og virðulegu leikhúsbyggingu í áhorfendum viðstöddum, sem láta miðhluta Tokioborgar. Hún hefur sem þeir sjái ekki sviðsmennina, á háu stigi, en er mjög frábrugð-! með sér púða til að sitja á og en þeir eru allir svartklæddir. in þeirri leiklist, sem vesturlanda máltíðir dagsins, ásamt nauðsyn- Leiktjöld og búningar eru í forn- dansa o. fl. Japönsk leikmenning stendur kommúnistaflokka Vestur-Ev- rópu hamast gegn samningunum. En allt hefur komið fyrir ekki. Þjóðir Vestur-Evrópu hafa gert sér ljóst, að það eina sem gildir í viðskiptum við Rússa er einbeittni, sem studd er voldugum samtökum og krafti. Hins vegar hafa leiðtogar lýð- ræðisþjóðanna lýst sig reiðubúna til þess að semja við Sovétstjórn- ina um afvopnun og heiðarlega viðleitni til þess að tryggja heims friðinn. En þeir hafa ekki viljað mæta við samningaborðið sundr- j aðir og máttlausir. Hinn friðelskandi heimur fagnar því, sem áunnizt hef- ur í baráttu lýðræðisþjóðanna fyrir friði og öryggi. Enda þótt ekkert sé hægt að full- yrða um það, að styrjaldar- hættunni hafi verið útrýmt, hafa þó líkurnar margfaldazt fyrir því, að unnt verði að koma í veg fyrir þá hyldýpis- ógæfu, sem af nýrri heims- styrjöld myndi leiða á öld kjarnorkunnar. búar eiga að venjast. Eins og aðrir Austurlandabúar eru Jap- anir mjög rólynd þjóð. Þeir láta sér ekki nægja að fara í leikhús í tvo tíma og horfa á hraðan leik. Leiksýning í þjóðleíkhúsi í Jap- an, Kabuki-Za, er hátíð í þeirra augum og sú hátíð stendur frá því snemma um morguninn og fram á kvöld. Áður en þeir fara í leik- húsið klæðast þeir sínum bezta skrúða, litauðuga komonoa og \Jeíuah andi óbrifar: ÞAÐ er auðséð, að Tíminn hefur vaknað við vondan draum eftir að sýnt þótti að rannsókn á fjár- þrotamáli Blöndalsbúðar yrði ekki takmörkuð við þær sakar- giftir, sem fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins hefur borið á núverandi formann hans. — í svefnrofunum fer blaðið að tala um að bankarnir hafi lánað hin- um og þessum fyrirtækjum of mikið, og sé ekki minni ástæða til þess að rannsaka það en hinar „18 milljónir í Austurstræti". Látum svo vera. — En ef mönnum sýnist ástæða til slíkrar athugunar, er þá ekki eðlilegt að hefja hana hjá þeim, sem langsamlega mest skuldar þjóðbankanum? En það mun vera Samband ís- lenzkra Samvinnufélaga. Þetta fyrirtæki geymir mik- ið af sparifé samvinnumanna í landinu og notar það. Það hefur jafnframt stofnað sér- stakan sparisjóð hér í höfuð- borginni. Er nokkuð óeðlilcgt þótt sú spurning kunni þá að rísa, hvort sanngjarnt sé, að þetta stórfyrirtæki noti einnig sparifé almennings í þjóðbank anum, í ríkara mæli en nokk- urt annað fyrirtæki í landinu? Það kynni að vera skyn- samlegt að rannsaka þetta allt saman, fyrst Tíminn telur það eðlilegt, að blandað sé saman rannsókn á stórfelldri fjármála- óreiðu og útlánum bankanna til einstakra útgerðarfyrirtækja. Morgunblaðið vekur athygli á því, að það hefur ekki krafizt rannsóknar á fjárreiðum SÍS, enda þótt vitað sé að það sé langsamlega stærsti skuldunaut- ur þjóðbankans. Það hefur held- ur ekki hafið umræður, þar sem saman sé blandað rannsókn á okri og fjárþrotum við lán til al- mennrar framleiðslustarfsemi í landinu. Það hefur Tíminn hins vegar gert. Þess vegna hefur Mbl. varpað fram þeim fyrirspurn- um, sem hér að ofan greinir. Kynningardagur á Reykjavíkurflugvelli VELVAKANDI góður! Það var margt um manninn á Reykjavíkurflugvelli s.l. sunnu dag enda þótt allt farþegaflug lægi niðri af orsökum verkfalls- ins, svo að hér var ekki beinlínis um ferðafólk að ræða. En fyrir þessu var alveg sérstök ástæða: Flugumferðarstjórnin hafði boð- að til svokallaðs „drengjadags“ á flugvellinum, sem varið var til að taka á móti börnum, sem áhuga hefðu á að kynnast flug- vellinum og starfi því, sem þar fer fram. Nokkur brögð hafa ver- ið að því, að börn læddust inn á flugvöllinn í leyfisleysi og hefðu þar jafnvel í frammi ýmis skemmdarverk, auk þess sem stór kostleg slysahætta stafaði af þessum ferðum barnanna í grennd við flugbrautir og önnur hættusvæði. Til þess að ráða bót á þessu þótti flugumferðastjórn- inni vænlegt að efna til slíks kynningardags, til að börnin fengju svalað forvitni sinni undir leiðsögn kunnugra manna, sem skýrt gætu fyrir þeim hvað eina, sem að flugi og flugumferð lýtur. Börnin í sjöunda himni. ÞETTA var svo sannarlega góð hugmynd og þakkarvert, að hún skyldi framkvæmd. Börnin þyrptust út á flugvöll og voru í sjöunda himni yfir heimsókninni. Þarna voru þau í umsjá flug- manna og flugumferðarmanna, sem fóru með þeim um allan flug vöMinn, um flugskólann og flug- skýlin — og upp í flugturninn og fræddu þau um allt mögulegt varðandi flugvélar og flugum- ferð. — Börnunum var skipt nið- ur í hópa, með um 40 í hverjum hóp, sem ein flugstarfsmaður tók svo upp á sína arma til að leið- beina og útskýra fyrir meðan á heimsókninni stóð en hún stóð um 2—3 klukkutíma. Alls komu nær 1600 oörn á flugvöllinn og þótti fjarska gaman. Óréttlátt gagnvart telpunum. EN það er samt eitt, sém ég tel miður farið, en það var hvers vegna boðað var til þessa dags, sem „drengjadags". Var það til að gefa til kynna, að nærveru telpnanna væri ekki óskað? Mér finnst það óréttlæti gagnvart þeim síðarnefndu. Að vísu mun rétt vera, að flugvélar og flugmál eru fremur á áhugas/iði drengja en telpna, en þó alls ekki svo mjög, að ástæða væri til að ganga fram hjá telpunum á þessum kynningardegi, enda alkunnugt, að konur taka drjúgan þátt í flug starfsemi okkar, hafa jafnvel nokkrar tekið flugpróf að ógleymdum hinum fríða flug- iegum ílátum til að matreiða í. um stíl. I hliðarstúku skammt frá Klukkan 11 er leikhúsið opn- leiksviðinu, sitja söngvarar og að og á meðan áhorfendasalur- hljómlistarmenn og skýra þeir inn fyllist, — og hann er þétt- atburðarás leiksins og kynna setinn á hverjum degi, — hefst leikendur jafnóðum og þeir koma leiksýningin. Húsið tekur 3000 inn á sviðið. manns og Venjulega er ekki beðið í byrjun leiksýningarinnar eru eftir því að allir hafi komið sér leikararnir allir á sviðinu,- en fyrir, því að í upphafi leiksýn- sýna aðeins með látbragðsleik ingarinnar skeður lítið annað en dagleg störf. Konan er að mat- að áhorfendur kynnast leikurun- búa, maðurinn liggur og ’hvílir sig, en heimasætan raðar blóm- um. Þetta er gert til þess að áhorfendur komist í náið sam- band við leikarana og leikinn. Þannig Mður fyrsti tími leiksýn- ingarinnar og Japönum fellur það vel. Með austurlenzkri ró freyjuskara. — Ég vissi til að koma þeir sér fyrir með púða margar Mtlar telpur voru sárar sína á gólfinu. Þeir njóta hljóm- yfir því, að þær skyldu hafðar þannig útundan á sunnudaginn. Reyndar voru þarna nokkrar telpur einnig, þó að drengirnir væru í miklum meirihluta, þær fengu inngöngu engu síður en þeir, en hversvegna þá að kalla daginn „drengjadag"? —- Hefði ekki eins mátt kalla hann „barna- dag“? — Með því móti hefði öll- um börnum verið gert jafnhátt undir höfði. — En hvað um það. Þökk fyrir þessa ágætu ráðstöf- un flugumferðarstjórnarinnar. Hún hefir áreiðanlega borið rík- an árangur. — Faðir“. 0 Glötuð meðmæli. FT sjáum við í dagblöðum bæjarins auglýsta eina eða aðra atvinnu þar sem jafnframt er óskað eftir, að umsækjandi sendi meðmæli og ljósmynd merkt ákveðnu tilboði, sem venju lega er eitt eða annað dulnefni. Fólk sendir í bezta trausti þessi skilríki, en oft fer svo, að það sér hvorugt aftur. Er kvartað yfir þessu í vaxandi mæli. Það kostar oft ærna fyrirhöfn að fá meðmæli, ef til vill tvenn frekar en ein og getur komið sér mjög bagalega að glata þeim. En fólk stendur uppi öldungis varnar- iaust. Það sendir tilboð sitt til einhvers dulnefnds aðila, sem það hefir engin tæki til að komast í samband við, þar sem líka blöðin eru bundin þagnarheiti í þessu efni. — Auðvitað er það ekki annað en sjálfsögð kurteisis- skylda atvinnuveitenda að senda til baka til hins rétta aðila þau skilríki, sem hann hefir krafizt, sé umsókn hans ekki tekin til greina. Er slík framkoma sízt til þess fallin að vekja traust al- mennings. Merklð, sem klæðir landið. listarinnar og andrúmsloftsins, sem fagurskreytt leiksviðið og margmennið skapar, en jafnframt vex eftirvæntingin eftir að sjá leikinn. Nú dregur úr trumbuslættin- um og skyndilega kl. 12 vaknar húsbóndinn á heimilinu, ris upp af strámottunni og ávarpar kon- una. Dauðaþögn ríkir í salnum. Leikurinn er hafinn með löngum eintölum, en inn í atburðarásina er fléttað dönsum, þar sem hver hreyfing túlkar vissar tilfinning- ar og hugsanir. Það er listrænt mál, sem alhr áhorfendur skilja. KONUNUM AÐ KENNA Saga Kabuki-leikhússins er meir en 400 ára gömul. Upphaf- lega voru bæði karlar og konur, sem léku, en fyrir 300 árum kom upp hneykslismál í leikhúsinu og var ein leikkonan við það riðin. í samræmi við japanskan hugsun arhátt úrskurðaði keisarinn að konurnar væru hinar seku. Kon- um var því bannað að leika við Kabuki-Za og þannig hefur það verið síðan. Nú mætti ætla að kvenhlut- verk hafi verið úr sögunni 1 Kabuki-Za, en svo var ekki, held- ur tóku karlmennirnir þ'au að sér. Leikararnir byrja korriungir að læra að beita röddinni á há- um tónum og trítla kvenlega um gólf með pappírsblað á milli hnjánna. Auk þess eru þeir krúnu rakaðir til þess að þeir geti borið hinar miklu hárkollur. Það mun oft hafa haft óþægileg áhrif á hrifna og fáfróða Vesturlandabúa, sem hafa beðið eftir „aðaMeik- konunni“ með rósavönd við dyr leikaranna. LEIKSÝNINGAR, SEM STANDA YFIR í NOKKRA DAGA Venjuleg leiksýning í þjóðleik- húsinu í Tokio stendur frá kl. 11 fyrir hádegi til kl. 8 um kvöldið. Það er þó algengt, að það taki marga daga að sýna leik og eru það aðaHega leikir, sem byggðir eru £ gömlum japönskum þjóð- sögum. Þjóðsögulega harmleikn- um „Hinir 39 tryggu hermenn" lýkur með dauða allra persón- anna, 39 talsins. Það er því skilj- anlegt, úr því að þeir ífalla ekki alMr í sama bardaganum, að það geti tekið viku að leika allan þann leik á enda. Eins og aðrar Austurlandaþjóð- ir eru Japanir mjög dulir, og það er hefðbundinn siður að þreyta ekki aðra með áhyggjum sínum og sorgum. f leikhúsinu gefa þeir sér hins vegar lausan tauminn, því þar er sorgin ópersónubundin. Fiestir leikir eru miklir harm- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.