Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 29. marz 1955 DUIMLOP HJOLBARÐAR 750x20 825x20 12 strigalög Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berteisen Hafnarhvoli. Flugvél skemmist ÁRDEGIS á sunnudaginn skemmdist í lendingu vestur á Sandi á Snæfellsnesi, tveggja hreyfla flugvél Sigurðar Ólafs- sonar, er hann keypti fyrir nokkru í Tékkóslóvakíu. Varð hann að skilja flugvélina eftir þar vestra. Sigurður var að lenda, og snjór á brautinni. Fóru hjólin niður úr snjólaginu, sem var um fet á þykkt, en við það stakkst flug- vélin fram yfir sig. Skullu þá báðar skrúfur hreyflanna í jörð- ina. Skrúfurnar, sem voru úr tré, brotnuðu báðar. Auk Sigurðar voru í flugvélinni tveir farþegar og sakaði þá ekki, þó rúður brotn uðu í farþegaklefa. Varaskrúfur í flugvélina eru ekki til. í gær vann Sigurður að því að ganga frá flugvélinni, en vestra verður hún unz honum hefir tekizt að fá nýjar skrúfur austan frá Tékkóslóvakíu. ÍSUREl [THING! y Deödónjrit' f°k nsn . - **£**■-if-fei4/s-*' Ómissandi í samkvæmuin! Fæst víoa. GÆFA FVLGIH trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — - Bfskup í hehnséfcn Framh. af bls. 9 kennslu. Frú Guðrún æfir nem- endur í söng fyrir árshátíð skól- ans, sem haldin verður 2. apríl n.k. Heimsókn biskups að Skógum vakti almenna ánægju kennara og nemenda. Fylgdu honum beztu óskir og von um fleiri slíkar heimsóknir í framtíðinni. Biskup landsins hefur einu sinni óður komið í heimsókn að Skógum, það var Sigurgeir heitinn Sigurðs son. Frá Skógum hélt biskup að Laugarvatni. - Japanska leikhúsið Framh. af bls. 8 | leikir og leikarar verða oft að ! hrópa til að yfirgnæfa stunur, sem líða um salinn af sorg og meðaumkun. 1 Þess skal að lokum getið að það er aðeins í Þjóðleikhúsinu, Kabuki-Za, sem konur eru útilok aðar frá leiklistinni. I Japanski dansflokkurinn, sem sér er staddur, sýnir listir sínar í öðrum leikhúsum. Þær sýningar munu vera með svipuðu sniði og leiksýningarnar í Þjóðleikhúsi Japana. (Þýtt og .endursagt úr grein eftir Anders Georg). TIL LEIGU HAZEL BISHOP Snyrtivörur HAZEL BISHOP VARALITURINN er eini „ekta“ liturinn, sem fram- leiddur er í Bandaríkjunum. Söluumboð: PÉTUR PÉTURSSON Hafnarstræti 7. Laugavegi 38. 2—3 herb., eldhús og bað, 1. april. Trésmiður eða lag- tækur maður, sem annazt vildi viðgerðir og viðhald, gengur fyrir. Uppl. um fjölskyldustærð, atvinnu og möguleika á fyrirfram- greiðslu. Útvegun á stúlku eða hjálp eftir hádegi kæmi einnig til greina. Tilb. merkt „Ábyggilegur — 830“, send ist afgr. Mbl., fyrir fimmtu dagskvöld. Ný framhalds- saga hefst í dag í DAG hefst í blaðinu ný fram- haldssaga, „Dularfulla húsið“ eftir hinn heimskunna enska rit- höfund J. B. Priestley. Höfundurinn er fæddur árið 1894 í Bradford, Yorkshire, son- ur kennara þar. Hann stundaði nám í Cambridge-háskóla og lagði þar stund á enskar bók- menntir, nútíma sögu og þjóð- félagsfræði. Priestley hefur skrif- að greinar fyrir Lundúnablöð, siðan hann var sextán ára gam- all. Hann fluttist til Lundúna árið 1922 og gerðist þá gagnrýn- andi og skrifaði auk þess blaða- greinar, skáldsögur, leikrit og bókmenntasögu. í heimsstyrjöld- inni síðari varð hann mjög kunn- ur útvarpsfyrirlesari í Lundún- um. Skáldsögur J. B. Priestley eru yfirleitt langar, en þar er „Dul- arfulla húsið“ þó undantekning. Sagan gerist í Wales og er í senn óhugnanleg og spennandi. Ættu lesendur að fylgjast með henni frá upphafi. Jemen þátttakandi LUNDÚNUM — Jemen hefur til- kynnt Egyptalandsstjórn, að það muni taka þátt í hinum nýja arabiska samningi, sem ráðgerð- ur er af Egyptalandi, Sýrlandi og Saudi Arabiu. BEZT AÐ AUGLfSA í MORGUTSBLAÐim FELAGSVIST Stvd kl. 8,30 í kvöld stundvíslega — Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10,30. — Hljómsveit Svavars Gests ► Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Hærra fcaupgiaid — hærra verð á seldrt þjónusfu í TILEFNI af skrifum „Þjóðvilj- ans“ um samkomulag Iðju og þvottahúsaeigenda, viljum við undirrituð gefa eftirfarandi yfir- lýsingu: Þótt samkomulag hafi orðið um tímabundna kauphækkun, þá felst ekki í því nein viðurkenn- ing á réttmæti kaupkrafna, sem nú eru fram settar, Vegna sam- keppni frá hálfu þvottahúss bæj- arins í Sundhöllinni, sem ekki er í verkfalli, vorum við neydd til að skrifa undir bráðabirgðasam- komulag, til þess að geta haldið starfsemi áfram að einhverju leyti. Þó er okkur Ijóst, að þvotta húsum er ógerlegt að standa und ir slíkum kaupgreiðslum og hlýt- ur að því að reka, að þvottahúsinu neyðist til að hækka verð á seldri þjónustu í tilsvarandi mæli. Reykjavík, 27. marz 1955. F.h. Borgarþvottahússins, Sigurjón Þórðarson (sign) F.h. Félags þvottahúseigenda Jóna Pálmadóttir (sign) HÓTEL BORG Almennur dansleikur að Hótel Borg í kvöld til klukkan 1. — Ókeypis aðgangur. — Rhumba-sveit Plasidos skemmtir. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr kl. 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. Sigurður E. Hlíðar yfirdýralæknir verður 70 ára þann 4. apríl. — Nokkrir vinir hans hafa ákveðið að halda honum samsæti í þessu tilefni í Þjóð- leikhúskjallaranum þann dag kl. 18.30, og áskriftar- listar fyrir þá sem vilja heiðra Sigurð með nærveru sinni liggja frammi til 1. apríl í Bókaverzlun ísafoldar og Bókabúð Lárusar Blöndals. Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. Framhalds- aðalfundur verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, miðvikudaginn 30. marz kl. 1,30 stundvíslega. FUNDAREFNI: Lagabrey^ingar o. fl. STJÓRNIN SKÍÐABUXUR Fyrirliggjandi skíðabuxur fyrir karlmenn margar stærðir. Geffun-iðtiKiri Kirkjustræti 8 MARKÚS Eftir Ed Dodd I VS GOT SOME WONDERFUL - NEWS, FOLKS...FáAW MACSHALL'S ' PLYING OUT TO HEL=> US WITH OUR NEW S:- ! I 1) — Já. þetta er Markús veiði- maður. j 2) — Sæll vertu Markús. Þetta er Freydís. Hvað segirðu í frétt- íum? 3) — Ég heyrði að kvikmynd- irnar þínar hefðu mistekizt og mig langaði til að hjálpa þér. Þú manst það sennilega að ég er sjálf gamall kvikmyndatöku- stjóri. — Það væri í sjálfu sér ágætt, en við erum gjaldþrota. 4) — Mér hefur tekizt að sníkja svolitla peninga út úr pabba. Ég kem strax til ykkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.