Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. marz 1955 MORGVNBLAÐIÐ 7 IPROTTIR _ >* > Eysteinn IR og Arnheiður A R.vákurmeistarar í svigi Keppt í yndislegu veðri í Hveradölum OVIGKEPPNI Skíðamóts Reykjavíkur fór fram am s. 1. helgi við Skíðaskálann í Hveradölum og við Kolviðarhól. Á laug- ardag var keppt í kvennaflokki og drengjaflokki, en á sunnudag í A flokki, B flokki og C flokki karla. Veður var mjög gott en færi nokkuð hart. Skráðir þátttakendur voru um 70. Læknisráð vikunnar Hvers vegna neyta menn áfengis? tJRSLIT f EINSTÖKUM FLOKKUM Drengjaflokkur: sek. 1. Sigurður Einarsson ÍR 81.3 2. Úlfar Andrésson ÍR 83.0 3. Gestur Eggertsson Á 93.3 Kvennaflokkur (A-flokkur): Reykjavíkurmeistari í svigi kvenna: 1. Arnheiður Árnadóttir Á 74.3 2. Karólína Guðmundsd. KR 77.4 3. Ingibjörg Árnadóttir Á 81.6 C-flokkur karla: 1. Svanberg Þórðarson ÍR 92.3 2. Ólafur Björgúlfsson ÍR 98.9 3. Sigurður Sigurðsson KR 101.3 í 4ra manria sveitarkeppni í þessum flokki sigraði sveit KR á ánsson, Ásgeir Eyjólfsson og Sig 477.9 sek. 1 urður R. Guðjónsson. B-flokkur karla: 1. Einar Einarsson Skíðas. skáta 123.4 2. Hilmar Steingrímsson, Skíðas. skáta 126.4 3. Elfar Sigurðsson KR 135.5 A-flokkur karla: Brautarlengd 535 m. Fallhæð 190 m. Hlið 50. Reykjavíkurmeistari í svigi karla: 1. Eysteinn Þórðarson ÍR 115.2 2. Stefán Kristjánsson Á 118.1 3. Ásgeir Eyjólfsson Á 123.8 I 3ja manna sveitarkeppni í A-flokki sigraði sveit Ármanns á 370.0 sek. í sveitinni voru Stefán Kristj- Arnheiður Árnadóttir Á. — Reykjavíkurmeistari í svigi kvcna. — Ljósm. Á. Kjartansson. I'lysteinn ÍR, Reykjavíkurmeistari í svigi, smeygir sér fimlega gegn um eitt af hliðunum 50. (Ljósm. Kristján Magnússon). Meisfaratitlana 3 klutu menn úr 3 félögum Athyglisverður árangur í kúluvarpi ASUNNUDAGINN fór fram meistaramót íslands i frjálsum íþróttum innanhúss og sá Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur um mótið. Var keppni þar hörð og jöfn og skiptust íslandsmeistara- titlarnir þrír á menn úr þremur félögum. Speimawdi keppni í 10 greimim í KVÖLÖ VJukkan 8.30 hefst í Sundhöllimn suncfcmóí KR. Verð- ur á mótimg keppt í 10 sundgrein- um karía, kvenna og unglinga. Meðal k^r,pendsnna eru flestir beztn sty .■ dmenn landsins, t. d. í 100 m, bringusundi karla met- hafin'i nýi, Þorsteinn Löwe, og Sigr.rður Sigurðsson, Akranesi, sá. er sýndi 2 sekúndna framför á einum degi á síðasta sundmóti. ATHYGLISVERÐUR * ÁRANGUR! Á laugardaginn fór fram auka-' keppni í kúluvarpi og hástökki með atrennu. í kúluvarpinu náð- ist mjög góður árangur, sem boð- ar að á mótum sumarsins muni! blýkúlan fljúga hátt á 16. meter , hjá Guðmundi Hermannssyni og J Skúla Thorarensen. — í hástökk- | inu stökk Gísli Guðmundsson 1,85 m, sem er sentimeter hærra en staðfest met Skúla Guðmunds sonar, en Örn Clausen hefurj stokkið sömu hæð, sem enn hefur ekki verið sótt um staðfest- ingu á. Úrslit í einstökum urðu sem hér segir. greinum Langstökk án atrennu: ísl.met: m. Guðm. Valdemarsson KR 3,20 2. Stígur Herlufss. KR 3,14 3. Vilhj. Ólafsson IR 3,08 4. Kjartan Kristjánss. KR 3,08 Hástökk án atrennu: ísl.met: Skúli Thorarensen ÍR 1,45 2. Kjartan Kristjánsson KR 1,45 3. Sig. Friðfinnsson FH 1,45 4. Garðar Arason KR 1,45 í þessari grein keppti sem gest- ur Norðmaðurinn A. Garpested. Stökk hann 1,56 m. Býr hann yfir mikilli mýkt og ieikni og var sérlega ánægjulegt að sjá hann stökkva. Framh. á bls. 11 Sigurður Sigurðsson Þá mæ(así í 100 m skriðsundi Helga HareldsdóRir KR og Inga Árnadóttir frá Keflavík. í skrið- sundi karla býtast þeir um metið i 200 metrum þeir Pétur Á, Ari og Helgi, Æ, og Gvlfi ÍR. í ungl- ingasundu.nuiT: er mjög mikil þátt taka og i boðsundi karla (4x50 m bringuboðsuml) verður barátt- an áreiðanlega mjög jöfn og met- ið, sem er irá 1947, er i mikilli hættu. SYKUR BREYTIST f KOLSYRU OG VÍNANDA ALKOHOL er arabiskt orðheiti, sem eftir orðsins hljóðan þýðir „fínasta tegund einhvers“. Það voru sem sé Arabar, sem fundu upp á því, að hita vín, þétta gufuna, sem fyrst var eimt frá því, og þannig varð alkohol eða áfengi til. En áfengi hefur frá ómunatíð þekkzt um allar jarðir. Því þegar gersellur lifa í sykruðum vökva, þá klofnar sykurinn í tvennt, á- fengi og kolsýru. En þar eð ger- sellur og sykraðir vökvar eru um allt í náttúrunnar ríki, fór ekki hjá því, að menn kæmust að þessum eiginleikum þessara efna, þó það sé tilviljun, að menn ráku augun í alkoholið og eiginleika þess. En óefað byrjuðu menn snemma að eftirlíkja þeim að- ferðum, sem náttúran sjálf hefur kennt þeim og skipuleggja fram- leiðslu alkoholsins og framleiða áfenga drykki, til að gleðja sjálf- an sig og aðra með nautn þess- arra efna, til að nota þau og' neyta þeirra við hátíðleg tæki- færi. Fyrst og fremst hafa menn notað víndrúfusafann til að fram- leiða vín. En einnig hafa menn notfært sér ávexti annarra plantna til áfengisframleiðslu. Fundu menn að mjólk getur ver- ið nothæf til þeirra hluta, bæði kúamjólk og meramjólk. Hver þjóð hefur fengið sinn eftirlætis- drykk til að gleðja sig við. EftLILEG GERJUN KEMUR AF STAft 14% VÍNBLÖNDU Við eðlilega gerjun verður á- fengið aðeins 14%. Þegar að þeim styrkleika kemur, stöðvast alka- holmyndunin af sjálfu sér. Oft stöðvast hún fyrr, áður en þessu marki er náð. En þá kom þáttur Arabanna til sögunnar á 8. öld e. K. og þeir kenndu mönnum að eima áfenga vökva, svo um varð að ræða miklu sterkari drykki en fengnir yrðu með eðli- legri gerjun. En þá var ekki um að ræða vín, sem gerjað var með eðlilegum hætti, heldur brenni- vín, koníak eða whiský, eða með öðrum orðum, hina svonefndu „brenndu drykki" er geta venð með allt að 50% alkoholi. Hvers vegna hafa menn orðið svo yfirtaks sólgnir í áfengið? Nokkrir áfengu drykkjanna eru góðir á bragðið. En þetta er ekki fullnægjandi skýring, því sum- ir þeirra eru mjög bragðvondir og eru samt eftirlæti margra manna. Skýringin er sú, að menn verða ölvaðir af þeim. liElTA HRESSINGAR Á ERFlftUM STUNÐUM í sálarlífi manna levnist þrá til þess að höndla gleðina. Marg- ir menn þekkja það hugarástand, er strit og litlaus tilvera daglega lífsins verður þeim lítt eða ó- bærileg. Erfiðleikar lífsins og mæða leggst á þá eins og mara. Það grípur okkur ómótstæðileg þrá til þess að okkur líði vel og þá leitum við til nautna meðal- anna. Við fáum okkur kaffisopa eða einn reyk, ellegar tökum okkur eitt glas af víni eða tvö. Stundum batnar þessi vanlíðan við þetta. En hvað kemur til að áfengið skapar okkur vellíðan? Vegna þess að áfengið gerir okkur ölvaða. Áfengið er efni sem lamar taugakerfi okkar og ' einkum í smáskömmtum hefur | það áhrif á hin æðstu sálrænu ' svið stóra heilans. | Það eru einmitt þær heila- | stöðvar sem hafa á hendi sjálf- stjórn okkar. 1 SJÁLFSTJÓRN STÓRA ! HEILANS BILAR Stjálfstjórn stóra heilans er meðfædd að nokkru leyti, en að nokkru leyti læra menn hana I af reynslunni. Stundum reka ' menn sig á það, að það getur | haft óþægilegar afleiðingar í för : með sér, ef menn láta undan og gefa hugdettunum lausan taum- . inn. Sumir menn eru að eðlisfari ' gætnir, aðrir ekki. Því gætnari ! og varkárari sem menn eru, því ' þunglyndari verða menn. Að eðlisfari erum við meira o g minna þvinguð öll og vantar ör- yggi í framkomu og þess vegna getur það verið erfiðleikum i bundið að umgangast annað fólk j með óþvingaðri framkomu. T. d. að fá alla þátttakendur í samkvæmi til að koma fram með j óþvingaðri glaðværð, sé sam- kvæmisfólkið ekki „hrisst sam- an“ með glasi af víni, þ. e. a. s. fá þá feimnu til að koma fram rólegri og öruggari en endra nær. Þetta er eitt af því fáa, sem ságt verður áfenginu til hróss. Það getur komið fólki í jaínvægi, svo tilefnin til árekstra verða minni. Menn líta bjartari augum á til- veruna, sem menn kannske að ástæðulausu hafa gert sér allt- of erfiða. ÁFENGISNEYZLAN TVÍEGGJAft SVERÐ JAFNVEL í HÓFI En þetta gildir aðeins þegar neytt er áfengis í hófi. Verði maður þræll áfengisins er öðru máli að gegna. Áfengisneyzlan er tvíeggjað sverð. Annars get- ur maður sagt, að það geti að vissu leyti gert menn samkvæm- ishæfa, geti komið stillingu í vifið skap og samræmi í framkomuna. Hinn þreytti og út.taugaði , fær frið í sál sinni, en líka geturjþað farið svo að áfengisneyzlan; fer ! úr hófi fram, lamar sjálfsstjórn manna það mikið, að menn ségja: j — Látum alla skynsemi fjúka út ; í veður og vind. Og áður en vcvrir, j kemur maður sjálfum sér í otrú- í lega mikil vandræði og 'skyid- mennum sínum sömuleiðis. EIN SYNDIN BÝBUR ANNARRI HEIM En svo er líka til fólk, sem er þannig skapi farið að áfengið kallar á sífellt meiri áfengis- neyzlu. Hvert staupið tekur við af öðru og þá er ekki lengur um að ræða hóflega áfengisneyzhi, 1 heldur misnotkun. I Ofnautnin eyðileggur menn og heimili þeirra. Þeir komast í ; efnalegar kröggur af því þeir drekka og drekka til þess að losa j sig við hinar ægilegu sjálfsásak- anir, því þegar þeir eru ódrukkn- ! ir, þora þeir ekki að kannast við j allt, sem þeir hafa framið. Auð- veldasta og handhægasta aðferð- in til þess að þagga niður i sam- | vizkunni er að drekka meira. Þannig malar kvörnin og of- j nautnin dregur menn niður. svo þeir missa algerlega fótanna. Hverjir eiga það á hættu að verða ofdrykkjumenn? Þeirri spurningu ætla ég að svara næst. Sölumaður óskast Okkur vantar duglegan sölumann, með góðri verzlunar- þekkingu, um óákveðinn tíma. Hátt kaup og prósentur^ F. JÓHANNSSON & CO H. F. Sími 7015 (milli kl. 5—7)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.