Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. marz 1955
MORGUNBLAÐIB
15
Vinna
Hreingerningar!
Vanir menn. — Sími 81314.
Hákon og Þorsteinn Ásmundsson.
Hreingerningar!
Fyrsta flokks vinna. Sími 7964;
Tapað
Tapast hefur reiðbeizli
einhversstaðar á Vatnsendahæð-
inni. Stangirnar merktar Ó.B. —
Finnandi vinsamlega geri aðvart
í síma 2534.
Þakka innilega auðsýnda vináttu í tilefni af fimmtugs- ■
afmæli mínu. ■
Sigurbjörg Jónsdóttir. :
Beztu þakkir til allra, sem glöddu mig með heimsókn-
um og gjöfum á 75 ára afmælisdegi mínum, sömuleiðis
vil ég þakka þeim sem styrktu mig og glöddu í veikind-
um mínum.
Guð blessi ykkur öll.
Asta Jónsdóttir,
Kársnesbraut 14.
Samkomur
K. F. U. K. — A.D.
Saumafundur í kvöld kl. 8,30.
Kaffi o. fl. — Allt kvenfólk vel-
komið. —
Kennsla
K E N N S L A!
Bý undir Landspróf
í reikningi, algebru, eðlisfræði,
lesgreinum, málfræði, setninga-
fræði, dönsku, ensku. — Ottó Arn-
aldur Magnússon, kennari, Grett-
isgötu 44A. — Sími 5082.
Les meS Verzlunar- og
Menntaskólanemendum
þýzku (málfræði, stílar, þýðing-
ar, leskaflar), stærðfræði og fleiri
námsgreinar. — Ottó Arnaldur
Magnússon, kennari, Grettisgötu
44A. — Sími 5082.
Félagslíi
Iþróttafélag drengja, — f.D.
Æfing í kvöld kl. 7—8 í leik-
fimisal Austurbæj arbarnaskólans.
Kennari: Edwald Mikson. Mætið
vel. — Stjórnin.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Unglingaflokkur:
Æfing fellur niður í dag. Næsta
æfing auglýst síðar í Félagslífi.
Danssýning og kynningarkvöld
verður í Skátaheimilinu annað
kvöld kl. 8,30. Þeir, sem eru með
styrktarmeðlimalista, skili þeim í
Skátaheimilið í dag kl. 5—6.
— Stjórnin.
A T H U G I Ð!
Vegna mikillar aðsóknar að
Víkingsskálanum yfir páskana, er
nauðsynlegt að þcir, sem ætla að
dvelja þar, láti skrá sig við afgr.
skiðafél. í B.S.R.-portinu, í dag
og á morgun kl. 6—7.
Hlottugúmmí
Breidd 110 cm.
BlfreiðavðFuverzlun
Friðriks Berfeisen
Hafnarhvoli.
*
Kæru vinir. Ykkur öllum, sem sýnduð mér og fjöl- j
skyldu minni vináttu á sextugsafmæli mínu þann 17. ■
þ. m. sendi ég hjar^ans þakkir. — Guð blessi ykkur öll. “
Sveinbjörn Einarsson. :
■
■
■
Innilega þakka ég öllum, sem glöddu mig með gjöf- ■
um, heimsóknum og skeytum á sjötugsafmælinu,
Sigurður Jónsson,
Stafafelli. j
Einbýlishús
Vil kaupa einbýlishús eða nýtízku hæð í húsi. Þarf
ekki íbúðarinnar við fyrr en í byrjun september.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. apríl merkt: „829“.
Enskar kápur
MARKAÐURINN
Laugavegi 100
L0K4Ð I DAG
Z vegna útfarar Jóhanns Bárðarsonar, framkvæmdastjóra
m
: Þvottahúsið Lín h. f.
t:
Lokað i dag
29. marz frá kl. 2—4 vegna jarðarfarar
Jóhanns Bárðarsonar.
Félag þvottahúseigenda
Lokað í dag
frá kl. 12 á hádegi, vegna jarðarfarar.
Ragnar Þórðarson
Heildverzlun — Aðalstræti 9
HARDY'S
LAXAFLIJGLR
Þeir laxveiðimenn, sem ætla sér að panta laxaflugur
frá Hardy fyrir sumarið, eru vinsamlegast beðnir að
leggja inn pantanir sínar næstu daga.
Ólafur Gislason & Co. h.f.
Hafnarstræti 10—12. Siný. 83170.
y
Móðir mín og tengdamóðir
MARGRÉT ÞORLÁKSDÓTTIR
lézt aðfaranótt sunnudagsins 27. þ. m.
Vigdís Steingrímsdóttir, Hermann Jónasson.
Hjartkær móðir mín og tengdamóðir
GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR
Frammnesveg 12, andaðist í Landakotsspí^ala 28. þ. m.
Guðbjörg Guðnadóttir, Gunnar Sigurðsson.
Faðir okkar
HELGI SVEINSSON
fyrrverandi bankastjóri, andaðist að heimili sínu Garða-
stræti 13, að kvöldi 26. þ. m.
Börn hins látna.
Maðurinn minn og faðir okkar
BJARNI BRYNJÓLFSSON
Bæjarstæði, andaðist 28. þ. m. á sjúkrahúsi Akraness.
Hallfríður Sigtryggsdóffir og börn.
Frænka okkar
SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR
frá Gröf í Víðidal, verður jarðsett miðvikudaginn 30.
marz kl. 1,30 e. h. frá Fossvogskirkju. — Jarðarförinni
verður útvarpað.
Fyrir okkar hönd og annarra ættingja.
Sigríður Halldórsdóttir, Einar Guðbrandsson.
Jarðarför
ELINBORGAR BJARNADÓTTUR
fer fram frá Aðventkirkjunni fimmtudaginn 31. þ. mán.
kl. 2 og hefst með húskveðju að heimili hennar, Brekku-
stíg 6 B, kl. 1,15.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Rósa Guðlaugsdóttir, Bjarndís Bjarnadótir,
Þorsteinn Bjarnason.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
móður okkar, tengdamóður og ömmu.
RÓSU KRISTJÁNSDÓTTUR.
Aðstandendur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför
HALLGRÍMS FRIÐRIKSSONAR
frá Vaðbrekku.
Börn og tengdabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
útför mannsins míns og bróður okkar
PÁLS ANDRÉSSONAR
Njálsgötu 83.
Eiginkona og systkini.
Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát
og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu
JÓNÍNU ÞÓRÐARDÓTTUR
Keflavík.
Börnin.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim. er sýndu okkur
samúð við fráfall
SKÚLA EGGERTSSONAR
rakarameis^ara.
Klara Rögnvaldsdóttir, Kristrún Skúladóttir,
Eggért Lárusson.