Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 27. maí 1955
MORGUNBLAÐIÐ
31
sisna
srafurða
Að leik úti á leiksvæðinu. Herdís Egilsdóttir spilar á gítar við
leik barnanna.
- SKOLl ISAKS
Frh. af bls. 25.
um. Og ég varð áheyrandi að
skrafi barnanna um vetrarstörf-
in, áhöldin, bækurnar og ekki
sízt ljósmyndirnar af þeim á
veggjunum. En mest lagði ég
eyrun við hlýlegu samtali for-
eldra og kennara skólans.
Enda sagði skólastjórinn við
mig, er ég þakkaði íyrir mig og
kvaddi:
DAGUE FOílELÐKANNA
„Ég vil kalla þetta dag for-
eldra, barna og kennara. Við
svona tækifæri gefst þessum
„þrem stóru“ kærkomið tæki-
færi til að líta yfir allt sem gert
hefur verið, og sjá og sannfær-
ast um, hvernig það er í innsta
kjarna. Svona dagar eiga að
minna foreldra og kennara á
að eitt er nauðsynlegt í skóla-
starfi: Þ. e. a. s. að þessir aðilar
hafi vingjarnlegt samstarf og
reyni að skilja hverir aðra.
Því að skilja, er að fyrir-
gefa“.
V. St.
„Heillavesabréf Ia«ólfs
4«
SLYSAVARNAÐEIÐIN Ingólfur
í Reykjavík hefur nýlega gefið
út mjög snotur ferðaskírteini til
minningar um íeröalög og verða
þau seld til ágóða fyrir sl.vsa-
varnastarfið.
Hafa skírteini þessi verið köll-
uð „heillavegabréf“ og eiga að
flytja þeim, sem kaupa þau, heill
og ánægju á ferðalaginu, enda er
það jafnan svo, að þeir, sem
styðja góð máleíni, hljóta af þvi
einhverja blessun.
Tilgangurinn með sölu bréf-
anna er að gefa mönnum kost á,
að styðja slysavarnastarfið um
leið og þeir takast ferð á hendur
eða fara í skemmtiferðalag og
eignast um leið snoturt minn-
ingarskírteini um ferðalagið, gef-
ið út af þeim, sem sjá um ferðina.
Munu margir áreiðanlega hafa
gaman af því, að eiga slíkt skír-
teini til.minningar.
Vegabréfin verða seld hjá
flugfelögunum, hjá afgreiðslum
farþegaskipa, ferðaskrifstofunum
og ef til vill víðar, og kosta 10 kr.
Stefán Jónsson, teiknari, hefur
séð um gerð bréfanna, sem eru
mjög smekklega gerð. Efst er
mynd af flugvél, en þar fyrir
neðan mynd af farþegaskipi, en
til beggja hiiða eru landslags-
myndir úr öllum landsfjórðung-
um. En í miðju er reitur, þar sem
rita skal nafn þess, sem ferðast,
hvenær ferðin er farin o.s.frv.
Það er von stjórnar Ingólfs að
fólk, sem feröast, kaupi þessi
nýju „heillavegabréf" og að slysa
varnarstarfsemin í landinu megi
hafa af þeim nokkurn styrk og
þau megi auk þess minna á eitt
hið mesta velferðarmál þjóðar-
innar. — (Frá SVFÍ).
ftiemendur
i ..verkfalli*'
SINGAPORE, 18. maí — Þrjú
þúsund kínverskir stúdentar
neituðu að hefja skólanám að
nýju, er skólar þeirra voru aftur
opnaðir hér í dag. •— Margir
nemendanna höfðu eytt allri s. 1.
nótt á skólalóðunum. Héldu þeir
útifundi og ákváðu að gera „verk-
fall“, þar til skólarnir hefðu haf-
ið starf án þess að nemendum
væri sett nokkur skilyrði. Stjórn
in í Singapore hafði, eins og
kunnugt er, fyrirskipað að þrem
kínverskum skólum yrði lokað
um tíma, þar sem nokkrir nem-
endanna höfðu tekið þátt í óeirð-
um þeim, er urðu í sambandi við
verkfall strætisvagnastjóra þar
í borg í s. 1. viku. í dag var til-
kynnt, að skólarnir yrðu opnaðir
aLtur. ...... .... i . . . |
Frh. af bls. 22.
þegar fengizt varðandi fram-
leiðsluna, markaðsmöguleika o. s.
frv. og aldrei hafa til þessa orðið
skemmdir á útfluttri vöru.
Með ofangreindri tillögu er
gert ráð fyrir að ein verksmiðja
hefði sérstaklega með höndum
tilraunir til vélrænnar stóriðju.
Auðvitað mundi hún einnig fram-
leiða ýmislegt annað í smærri
stíl. Hins vegar er einnig gert
ráð fyrir að styðja eftir því sem
ástæður leyfa ýmsan hinn smærri
iðnað, sem eðli málsins sam-
kvæmt gæti stuðst við minni
stofnkostnað og sölu á sérstök-
um vörum, sem ekki væru eins
vel fallnar til fjölda-framleiðslu.
Slík aðstoð yrði tvímælalaust
raunhæfari og líklegri til árang-
urs, eftir að komin væri á stofn
ein aðalmiðstöð þessa iðnaðar,
sem hefði betri aðstöðu heldur en
smáverksmiðjur úti um land til
að fylgjast að staðaldri með
tæknilegum nýjungum, markaðs-
möguleikum erlendis o. s. frv.
Byrjunarörðugleikar við mark-
aðsöflun eru ekkert einsdæmi í
útflutningi íslendinga, og hefur
stundum áður gengið illa að
brjóta braut nýjum útflutnings-
vörum, sem síðar hafa þó orðið
mikilvægar. T.d. vannst mjög
seint fyrstu árin að afla markaða
fyrir frystan fisk og urðu mikil
stundartöp af þeim tilraunum.
Þannig tapaði Fiskimálanefnd ár-
ið 1935 kr. 44.722 á fisksendingu
til Póllands og aðrir aðilar að
því er virðist a.m.k. kr. 20.000.
Árið 1936 tapaði nefndin kr.
43.010 í sendingu til Bandaríkj-
anna, og árið 1937 kr. 94.562 á
annari sendingu til Bandaríkj-
anna, og var þó heildar kostnað-
- V-Þýskaland
Frh. af bls. 29.
hefur síðan frá því í maí 1952
sköpuðust svo litlar gjaldeyris-
tekjur í Bretlandi, að verzlun við
þá hefði minnkað ár frá ári og
hlyti svo að verða meðan brezka
stjórnin léti slikt smánaratferli
sem löndunarbannið viðgangast.
Eins og ég sagði bar mest á
vefnaðarvörum á Olympia-sýn-
ingunni og er alkunna, að Bretar
framleiða ágæta vefnaðarvöru,
enda eru þeir ekki hræddir um
sig í markaðssamkeppni á vand-
aðri vefnaðarvöru. Hins vegar
mátti oft heyra, að þeir óttast
samkeppni á markaðnum frá
Austurlöndum eins og t. d. Jap-
an, sem framleiðir og sendir á
markaðinn mikið af annars og
þriðja flokks vefnaðarvöru, sem
. er mjög ódýr.
GAGNLEGAR
KYNNINGARFERÐIR *
j Að lokum segir Barði Frið-
riksson:
1 Ýmislegt var fróðlegt að sjá á
báðum þessum sýningum. Þó var
ég hrifnari af þeirri þýzku, þar
sem nýjungar og framfarir virð-
ast mun meiri.
Það er enginn vafi á því, að
i íslendingum er gagnlegt og hollt
að sækja slíkar sýningar. Þær
eru staðirnir til að kynnast nýj-
ungunum, nýjungum, sem stund-
um geta haft stórfelld áhrif til
framfara og hagsbóta í öllu fram-
leiðslu- og atvinnulífi okkar.
Þ. Th.
ur við þá sendingu aðeins kr.
102.852. Þetta var ærið fé í þá
daga, og jafnvel eftir síðari heims
styrjöldina var mjög mikið af
frystum fiski selt langt undir
kostnaðarverði.
Það getur tekið talsverðan
tíma að vinna niðursuðuvörunum
öruggan markað, og jafnframt
orðið ærið kostnaðarsamt. Sam-
keppnin er mikil frá hinum vax-
andi iðnaði annara landa, sem
þegar hefur unnið sér viðurkenn-
ingu neytendanna. Við getum
þegar í byrjun orðið samkeppnis-
færir, að því er snertir vöru-
gæði • og geymsluþol. Þetta eru
framkvæmdaratriði, og allar
nauðsynlegar upplýsingar þar að
lútandi liggja fyrir. Kostnaðar-
hliðin verður hið erfiðasta, en
með notkun hinnar fyllstu tækni
við framleiðslu, samfara vel
skipulagðri sölustarfsemi virðist
flest benda til þess að á þessu
megi einnig sigrast.
— Finniand
Frh. af bls. 24.
bæjum, er á löngum tíma hafa
tamið sér hægfara framþróun,
trúa varla sínum eigin augum.
En Erik Lönnroth er alls ekki
stórhrifinn: þetta er aðeins byrj-
unin, segir hann.
★ ENGINN HEFIR AFREKAÐ
EINS MIKIÐ OG ÞÉR . . .
Enginn þarf að furða sig á því,
þó að Helsingfors-háskólinn hafi
hvað eftir annað skipað Lönn-
roth í æðstu embætti skólans:
Rektorsembættið, stöðu háskóla-
kanslara, gert hann yfirmann
skógræktarvísindastofnunarinn-
ar, íastan meðlim og formann
bygginganefndarinnar. — Engin
aldurstakmörk gilda fyrir hann.
Þegar hann varð að segja af
sér sem háskólakennari og
prófessor, gerðist nokkuð óvenju
legur atburður, elzti prófessor há
skólaráðsins flutti Erik Lönnroth
þakkarræðu fyrir hönd ráðsins
og háskólans og lauk máli sínu
með þessum orðum:
— Enginn rektor hefir
nokkru sinni gert eins mikið
fyrir liáskólann og þér . . .
Þetta er alveg rétt. En hér var
líka um að ræða Erik Lönnroth,
fræðimanninn, hermanninn,
skipulagsfrömuðinn — Finnann,
einn hinna ósigrandi... .
Hakon Stangerup.
EGGERT CLAESSEN f
ftíreTAV V aVEINSSOH
luMtaréttarlögmena,
Hntauari tsR T«mDhi<ue«j
Sfesi i?71
Ryff f farveg Hélmsár
i
mm
— Mínningarorð
Frh. af bls. 26.
30 ár, sem ég hefi þekkt hann,
og ég held mér sé óhætt að bera
fram sams konar þakklæti til
hans frá forystumönnum Lands-
bankans og Sambandsins, sem
nutu vinsemdar hans og hollustu
í viðskiptum. — Það er ánægju-
legt að geta jafnframt skýrt frá
því, að aldrei hefur komið til
vanskila í viðskiptum þessara
stofnana við Landmandsbanken.
Washington D. C.,
25. marz 1955.
Jón Árnason.
MÝRUM, Hornafirði 23.
Á s.l. ári skeði það héd
unum, að hinn gamli bölvaldúr
Hólmsáin, breytti farvegi sínum
enn einu sinni. Lagðist hún aust-
ur á og féll í Djúpá.Var það fyrir-
sjáanlegur stórskaði fyrir mafga
bændur, þar sem útlit var fyrir
að í vexti myndi hún flæða;iyfir
engjar þeirra og eyðileggja þser.
Var því mikið um það rætt áð
nauðsynlegt yrði að hlaða í veg
fyrir hana, svo hún rynni áfrafh
í sinn gamla farveg. . ; j
Síðsumars í fyrra var svo far-
ið upp að jökulröndinni [ með
dýnamit. Var síðan reynt.að
sprengja jökulinn og fylla þann-
ig í hinn nýja farveg Hólmsár.
Þetta náði þó ekki tilætluðum ár-
angri. ••". ubn
í vor var svo farið með jarðýtu
upp að jöklinum og vanrn ýtan
að því um tíma að ryðja í farveg-
inn. Árangur að þessu varð góð-
ur og nú fellur áin svo sem hún
áður gerði. Er þannig hættunni
bægt frá a. m. k. að sinni. En
Hólmsá hefur löngum gert Mýra-
mönnum lífið leitt, þar sem hún
hefur alltaf af og til verið að
breyta sér. Áður t.d. dreifðiát
hún yfir stóran hluta Mýrahna
og varð að hlaða fyrir hana langa
varnargarða til að halda henhi
í skefjum.
— Alfiýfeönglist
Frh. af bls. 28.
stöku sinnum til „sönglegrar
meðferðar“. Dr. H. Helgason
ræddi ýtarlega um þennan flokk
þjóðlaga með fornyrðislagi eða
Ijóðahætti. Eins og hann tók fram
er eftirtektarvert, að gömul þjóð-
lög sneiða alltaf hjá sundurliðuð-
um þríhljómum, eru línubundin
og „flöt“ eins og sjónhringur við
hafsbrún. Þessi einkenni haldast
óskert þar til rómantísk áhrif frá
Danmörku og Noregi berast til
landsins á 19. öid. Þau mega telj-
ast „skaðleg" fyrir þjóðborið
söngeðli íslendinga, sem L rím-
um og tvísöng líkist Eddukvæð-
um, sem eru í tjánirigu sinni
göfug en fábrotin, hvöss og ná-
kvæm í lýsingum. Norðurbúinn
aðhyilist ekki gríska, skýra feg-
urð, ekki gljákennt flug Austur-
landa, hégómlega mælgi telur
hann ekki mælsku; hann ann
skrauti kjarnmikilla spakmæla
og áhrifaríkra orðatiltækja. Þetta
kemur og greinilega fram í forn-
um söng íslands.
Það var fróðlegt að hlusta á
upptökur, sem dr. H. Helgason
flutti með eigin tónsmíðum. Hér
gaf að heyra gamla söngva í nú-
tíma búningi, er tekur fullt tillit
til hins upprunalega fcrrns".
;blf;
^Jrœðiót ocj ^rœciici acirci
um landið, sem vér byggjum,
jarðsögu þess, gróður og dýralíf.
Gangið í
Hið íslenzka nátturufræðifélag.
Fyrir 40 króna árstillag fáið þér
TÍMARITIÐ NÁTTÚRUFRÆÐINGINN,
14 arkir á ári.
Ég undirrit gerist hér með félagi í Hinu íslenzka
náttúrufræðifélagi.
Nafn ..................................
Heimili ...............................
Póststöð...............................
Til Hins íslenzka náttúrufræ-ðifélags,
Pósthólf 846, Reykjavík.