Morgunblaðið - 22.06.1955, Síða 14

Morgunblaðið - 22.06.1955, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. júní 1955 HJÓNABANDSÁST EFTIR ALBERTO MORAVÍA Framhaldssagan 11 kvæmni í hreyfingum og jafn- framt til að veita vitneskju um liá*fileiga hugar míns til að þola og næstum njóta þessa seinlætis og þessarar nákvæmni. Venju- lega hefi ég enga ánægju af því að vera rakaður og oft gremst mér allt þetta umstang í hársker uíium. En með Antonió var öðru máli að gegna. Ég fann, að eini tím- iijn seVn nokkurt gildi hafði, var tími, er ég sat við skrifborðið rir komu hans, um hádegið. Siinna skipti mig engu máli, liýort tímanum var varið í rakst- uí, lestur bóka eða samtöl við kpnuna mína. Það var allt tími, sðm var einskis virði og gildislaus i mínum augum, frá þeirri stundu að hann snerti ekki beinlínis verk mitt. Þessvegna var mér alveg sama um það, hvernig og í hvað ég eyddi eða varði þeim tíma.' Antonió var maður þögull og fátalaður, en ég var það hins- vegar ekki, að afstöðnu erfiði og ájteynslu vinnu minnar. Ég fann tjl ósigrandi þarfar fyrir ein- líverskonar útrás hamingju minn air og þessvegna talaði ég við liánn um allt það, sem í hug minn lívarflaði, um lífið í þorpinu, um íiiúa þess, um uppskeruna, fjöl- skyldu hans, heldra fólk staðar- ins og annað þessu líkt. Ég man, að eitt málefni vakti hjá mér meiri áhuga en önnur, en það var mótsetningin á milli fæð- íngarstaðar rakarans, í suðri og heimaborgar eða staðar hans nú. Ekkert var ólíkara og óskyldara Sikiley, en Tuscany. Og þótt merkilegt kunni að þykja, þá hafði ég oftar en einu sinni, upp úr honum undarlegar athuga- sjémdir viðvíkjandi Tuscany og íþúunum þar, athugasemdir sem lirér virtust leiða í ljós bæði fyr- íflitningu og óbeit. En oftast svar íjði þó Antoní orðum mínum með algerðri stillingu og fyllstu gætni íamt með óbilandi nákvæmni, sem aldrei brást. Hann talaði gagnyrt, mælskuþrungið, kjarn- yrt og e. t. v. hæðnislega, en þá líka með svo vel dulinni hæðni, íð hún varð naumast greind. : Stundum, ef ég var skellihlæj- i ndi að einni eða annarri sjálfs i aíns fyndni, eða ef ég hafði tal- í ð mig heitan og æstan, hætti hann að bera á mig sápuna eða 3 aka mig, hélt burstanum og vél- ni út í loftið og beið þolinmóð- og þögull eftir því að ég þagn- i og róaðist aftur. | SJÖUNDI KAFLI lÉg hafði ekki neinn sérstakan jlgang með því að tala við hann það held ég, að ég hafi þegar |kið nægilega greinilega fram. amt uppgötvaði ég, eftir nokk- irn tíma, að þrátt fyrir allan ' iann trúnað, sem ég hafði þótzt ! vjöta hjá honum, þá hafði ég þó . ddrei komizt nálægt miðpunkti ' uigar hans, né heldur mælt eða jcannað dýpi hans. j; Þótt hann væri fátækur og liefði fyrir mannmargri fjöl- ákyldu að sjá, var hann ekki þieð neinar sýnilegar áhyggjur ýt af peningum. Hann talaði um fjölskyldu sína, sem vandalaust fölk, en hvorki með ást né um- þyggju né neinni annarri sér- Éjakri tilfinningu. í stjórnmálum Varð ég var við að hann brast bæði þekkingu og áhuga. Iðn hans var sýnilega ekkert nema rneðal eða tæki til öflunar lífs- yiðurværis, þótt hann hinsvegar væri mjög vel að sér í henni og SlU hún vel í geð. ‘ Að lokum sagði ég sem svo við sjálfan mig, að áreiðanlega væri eitthvað leyndardómsfullt við hann, en þó ekki meira, en fjöldamarga aðra úr hinum vinn- andi stéttum, sem efnaða fólkið hefur gaman af að tileinka hugs ■ anir og umhyggjusemi, sem eiga við aðstæður þeirra og finna því næst, að það er gagntekið af hinum sömu málum, sem hvern mann varða. Meðan Antonió var að raka mig, kom konan mín venjulega inn í herbergið og settist í hinn sólríka, opna glugga, með snyrti- áhöld sín eða þá einhverja bók. Ekki veit ég hvers vegna, en þessi heimsókn konu minnar ci hverjum morgni, á meðan Antonió var að raka mig, var mér til stóraukinnar ánægju. Hún var, eins og Antonió. spegill, þar sem ég sá í endurskin hamingju minnar. Eins og Antonió, en á annan hátt samt, hjálpaði hún mér, með því að koma inn og fá sér sæti í því herbergi, sem ég hafði rétt áður verið að vinna í, til þess að flytja mig aftur inn í andrúmsloft hversdagsleikans — ég meina þetta eftirláta, ró- lega, reglubundna andrúmsloft, sem gaf mér leyfi til að halda verki mínu áfram í öryggi og ró. Alltaf öðru hvoru stöðvaði ég samtal mitt við rakarann, til þess að spyrja hana hvernig her.ni liði, hvaða bók hún væri að lesa, eða hvað hún væri að gera Hún svaraði jafnan hljóðlega, alvar- lega, án þess að líta upp og án þess að stöðva lesturinn eða snyrtingu nagla sinna. i 1 Sólin gyllti hár hennar og flóði í tveimur geislum yfir ann- an vangann, en bakvið hið álúta höfuð hennar gat ég séð út um gluggann, ekki minna'sólmerluð, trén í garðinum og vorblátt him inhvolfið. Þetta sama sólskin vakti gullt endurskin á húsgögn- unum, kastaði blindandi skærum glampa af vélinni í höndum Antonió og dreifðist mildilega og fjörgandi allt frá gluggakist- unni til innsta afkima herbergis- ins, færandi líf í hina bliknuðu liti og rykugt yfirborð teppa og ábreiða, borða og stóla. Ég var svo hamingjusamur, að ég hugs- aði með mér: ..Alla mína æfi mun ég minnast þessa sjónarsviðs .. ég sjálfur makindalegur í hæg- indastólnum .. Antonió að raka mig .... glugginn opinn, her- bergið merlað sólskini og konan mín sitjandi úti í glugganum gegnt mér, böðuð og vermd hin- um gullnu geislum....“ Einn daginn kom konan mín inn, í greiðslusloppnum einum klæða og bað Antonió að lagfæra og snyrta hár sitt. Allt sem þarfn aðist sagði hún, var einungis laus leg snerting með krullujárni. Sjálf hafði hún þvegið það, fyrr um daginn. Hún spurði Antonió, hvort hann kynni að krulla hár og er hann játti því, bað hún hann að koma til herbergis síns, er rakstrinum væri lokið. Þegar konan mín var aftur far- in út úr herberginu, spurði ég Antonió hvort hann hefði nokkru sinni verið dömuhárgreiðslumað- ur og hann svaraði, ekki án sýnilegs hégómaskapar, að allar stúlkur héraðsins kæmu til sín til þess að fá hár sitt lagfært og snyrt. Ég var undrandi, og hann fullvissaði mig um það, að jafn- vel hinar sveitalegustu stúlkur nú til dags, vildu hafa permanent liði í hári sínu. „Þær eru enn vandfýsnari en borgardömumar", sagði hann brosandi, „þær eru aldrei ánægð- ar. Stundum geta þær næstum gert mann alveg brjálaðan." Hann rakaði mig með sinni venjulegu gætni og vandvirkni og loks er hann hafði þurkað raktækin og gengið frá þeim, hélt hann til herbergis konu minnar. Þegar Antonió var farinn, sett- ist ég í hægindastól þann, sem konan mín notaði oftast og tók mér bók í hönd. Ég man að það var Aminta eftir Tasso, sem ég hafði í það skipti valið mér til HMS-UOTUTÆKi ávallt fyrirliggjandi. SÞORSKINSSIll t JOHHSIII f -:---:--------- Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 A4LBS*a*aaaa«aaaaaaaaai a«aia» •■■■■aaaaaaaaaaBBaaaasaaBasnasaaaaBi.Biiaa** Orðsending frá R.K.Í. Börn, sem eiga að dvelja á Laugarási fara föstudag 24. júní kl. 9,30 árd., börn, sem eiga að dvelja á Silunga- polli fara sama dag kl. 3,30 og þau sem eiga að dvelja á Skógaskóla, fara laugard. 25. júní kl. 9,30 árd. Fsrið verður frá planinu við Arnarhólstún á móti Varðarhúsinu Farangri barna, sem fara að Laugarási og Skógum skal skila á skrifstofuna í Thorvaldsensstr. 6 kl. 9,30— 10,30 árd. daginn áður en börnin fara. Að Silungapolli fer farangurinn um leið og börnin. Reykjavíkurdeild R. K. I. ............... I Byggingameistarar Ámokstursskóflur til að moka sandi og möl í upphífing- j arskúffur á steypuhrærivélum útvegum við með stuttum j fyrirvara. — ÞeSsi tæki spara mannafla, sem erfitt er að ! fá til þessa erfiða verks. Leitið nánari upplýsinga. 6.Þ0B8THM880M 8JOHH80H if I ^mm^mmmmmmmmma^mmmmmmmmmmmm^ « ■ Sími 3573 — 5296 ATVINNA Rösk. og samvizkusöm stúlka getur fengið atvinnu nú þegar. — Uppl. í verksmiðjunni í dag kl. 11—12 og 4—6. j Nærfataefna- og Prjónlcsverksmiðjan Bræðraborgarstíg 7 »Nl ÍJtilegumennirnir 8 Strax að lokinni handtöku útilegumannanna, fóru bræð- | urnir heim til sýslumannsins til þess að segja honum frá syni hans, að þeir hefðu séð hann á meðal útilegumann- anna. I Sýslumaðurinn tók vel á móti þeim bræðrum. En þegar þeir fóru að segja honum frá syni hans, brást sýslumaður- inn reiður við, og sagðist hann skyldu reka þá út ef þeir létu slíkan þvætting út úr sér. Bræðurnir gengu þá út að dyr- um, en sögðu um leið, að ekki skyldu þeir hætta fyrr en sonur hans kæmist undir manna hendur. j Þeir Bjarni og Jón gengu rakleitt á fund nokkurra manna, sem höfðu tekið þátt í því að handtaka útilegumennina. — jSpurðu þeir þá hvort einhverjir þeirra vildu slást í hóp með þeim og leita uppi útilegumenn, sem komizt hefðu undan. | Fjórir menn gáfu sig fram, og var ákveðið að leggja af stað daginn eftir. j í býtið næsta dag lögðu Bjarni og Jón ásamt 5 öðrum mönnum af stað frá bvggðarlaginu til þess að leita uppi þá útilegumenn, sem undan komust, en þeir voru fjórir, talsins. j Segir ekki af ferðum þeirra félaga fyrr en þeir koma að dal þeim, þar sem útilegumennirnir höfðu hafzt við. Ákváðu menn þá að skipta liði. Og féll það í hlutskipti bræðranna að vera saman ásamt öðrum manni. Hinir mennirnir fjórir skildu nú við þá og héldu sem leið lá fram með fjallshlíð í áttina til dalsins, en bræðurnir og maðurinn, sem með þeim var, fóru nokkru ofar, þannig, að ekki sást til hvors 1 hópsins. Þeir höfðu ákveðið, að sá, sem yrði var við úti- legumennina, skyldi hóa þrisvar. ■ ■■■■■■■aaaaaaaaaaaaaaa■■■■■■.. fbúðir á hitaveitusvæðinu ! ■ Til sölu eru nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar j með miðstöðvarlögn á góðum stað í Vesturbænum, inn- an Hringbrautar. Sér hitaveita fyrir hverja íbúð. — Eignarlóð. ■ Ibúðirnar eru til afhendingar NÚ ÞEGAR. Byggingar h.f. Ingólfsstræti 4 (Fyrirspurnum ekki svarað i síma) ÍBÚÐ - HÚSEIGN Ég hef verið beðinn að útvega til kaups góða íbúð 4—5 herbergi og eldhús, eða góða húseign. — Þarf að vera laus til íbúðar 1. október n. k. ■ tjánóson Sf CJo. li.f. \ Símar 1409 og 3789. i -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.