Morgunblaðið - 30.06.1955, Page 11

Morgunblaðið - 30.06.1955, Page 11
Fimmtudagur 30. júní 1955 MORGVNBLAÐIÐ 27 NJÁLA [ Fyígishrun kommúnista í Vestur-Evrópu Frh. af bls. 26. * og blómstrið eina, og Passíusálm- BERLÍN — Rannsóknir, sem ný- ar. Hún er skrifuð af tveimur ana, hefði hann ekki borið við að jns 0g hans gætir ekki í stjórn- mestu snillingum þrettándu ald- yrkja áður. iega hafa verið framkvæmdar arinnar í sameiningu, þeim frænd Ég held fyrir mitt leyti, að hér, sýna, að meðlimafjöldi unum Snorra Sturlusyni og setningin um höfund Njálu, væri kommúnistaflokksins og at- Sturlu Þórðarsyni. Hvorugur réttari þannig: Að stíl er Snorri kvæðamagn hans Við kosningar þeirra hefði getað leyst þetta af- sjálfum sér líkur í Njálu, en í hefur enn’hrunið í löndum Vest- rek af hendi einn sér. En þegar frásagnarlist hefir honum aldrei ur_Evrópu s 1. ár. epekingurinn og ættfræðíngurinn tekizt betur. Rannsóknir þessar leiða einn- Sturla Þórðarson, sem er einn Eg efa það ekki, að fræðimenn jg j jjús ag fyigj flokksins al- aðalhöfundur Landnámu, leggur irnir brosa að þessum bollalegg- mennf og stjórnmálaáhrif í Vest- Kommúnistaflokkurinn (PCI) er með fulltingi vinstrisinnaðra sósíalista ráðandi meðal vinstri aflanna á Ítalíu. Eigi er hægt að gefa áreiðan- legar tölur um meðlimafjölda til grunninn, og skáidið af guðs ingum mínum, en það verður Ur-Ev'rópu hafa verið á fallanda ítalska kommún-istaflokksins, náð, Snorri Sturluson, leggur til ekki sigurbros, nema þeir geti fæti síðan um mjghik ársins 1940, andagiftina og hæstu tónana, þá hrakið með rökum, það sem ég getur listaverk eins og Njála orð hefi hér bent á, og komið með ið til. Sagan gerist á æskustöðv- eitthvað sennilegra í staðinn. um beggja. Sturla er heimildar- ; Helgi Haraldsson, maður að fyrri hlutanum, sem Hrafnkellsstöðum. gerist vestur við Breiðafjörð, I enda hafa þeir frændur allt Vest- I Ár en þá gætti áhrifa hans mest. En þó var öryggi margra landa Vestur-Evrópu enn hætta búin af kommúnistum, og áróðursvél Sovétstjórnarinnar herti róö'ur- inn til að snúa fólki til fylgis fremur en í mörgum öðrum lýð- ræðislöndum. í janúar 1955 til- kynnti flokkurinn, að meðlima- fjöldi hans væri 2,145,317, en það er 12,000 fleiri en á árunum 1953 til 1954. En í marz tilkynnti flokkurinn, að 2,013,000 manns við sig. Árið 1954 jókst verulega hefðu endurnýjað aðild sína að urlandið a valdi smu og allar Gre;n þessi er samin sem út- tala sendinefnda verzlunar-! flokknum fyrir árið 1955, sem þær sogur, sem þar hafa venð varpserindí og var send til út- manna, tæknifræðinga og gefur til kynna, að meðlimum Bkraðar fram að þessu. Snorn varpsjns sejnt j vetur, en fann menntamanna til og frá Ráð- þekkir atburðina ur Rangarþmgi ekki náð fyrir aug]itj hins háa út- stjórnarrikjunum og leppríkj- bæði eftir sknfuðum og munn- Varpsráðs. Ég hefi ekki breytt um þeirra. Þannig var tala sendi legum heimildum fra Odda og henni að neinu og ætla að hæMa nefnda frá Rágstjórnarríkjun- Víðar. Eg get ekki fundið að á dóm almennings um hana. um til vestur-Evrópu alls 159, , þetta rekist nemsstaðar a stað- yerði hann á þá leið að aldrei en 23? frá Vestur-Evrópu til reyndir sogunnar. Þegar Sturla hafi svona vitlaust erindi verið Ráðstiórnarríkianna lögmaður er með í spilinu verða birt j útvarpi> þá sætti ég mig Raðstjornarnkjanna. Bkiljanlegar allar ættartölurnar, auðvitað við bað. MISJAFNT FYLCI Bem ná til landnámsmanna. Hon- Ég flaskaði á því að ég hélt að Miög er misiafnt fvlgi komm- um verður ekki skotaskuld úr þvx við byggium j lýðfriálsu landi - - S - u■ 3 i y g ... . f SSf. b I °g allir hefðU.leyfi tn að segja Vestur-Evrópu. Á Ítalíu eru % sma skoðun a malum, ef þeir hlutar alls meðlimafjölda komm- flokksins hafi fækkað um 132,317. Ennfremur skýrði ítalska blaðið „Service UDA“, sem er blað ó- Og Gríms hersis úr Sogni. Það er sömuleiðis ekki undur þó minnst sé á lögfræði í bók, Bem þeir standa að lögsögumað- urinn frá þjóðveldistímanum og létu nafn sitt undir. únistaflokksins í Vestur-Evrópu, lögmaðurinn eftir að landið er bið ég menn að athuga það. Að sjálfsögðu hefði greinin ver en 1/fj hluti ■ Frakklandi. Hér um ið eitthvað á annan veg hefði hun þn helmingur kjörfylgis komm- ^rið samin sem blaðagrein og únistaflokksins j Vestur-Evrópu Helgi Haraldsson. Ánægjuleg skóg- rækfarför II er á ítalíu, og meira en % í Frakklandi. En samkvæmt úrslitum í komið undir konung. Enda er auðséð, að höfundur Njálu ætlast til, að hún sé kennslubók í lög- fræði á sama hátt og Edda Snorra er kennslubók í skáldskaparfræð um. Þessi merkilegi maður, Snorri Sturluson, setti ekki ljós Bitt undir mæliker. Hann vill að landar sínir njóti góðs af sinni frábæru þekkingu og snilli. Svo eru þau rökin ótalin, sem mér finnst ekki veigaminnst. Hvaða staður er til á íslandi á Sturlungaöld, þar sem svo víð- LAUGARDAGINN 11. þ.m. var tæk þekking á söguöldinni er fyr- : farin hin árlega skóggræðsluferð ir hendi, sem þarf til þess að j Þórdísarlund í Vatnsdalshólum skrifa Njálu, annars staðar en hjá á vegum skógræktarnefndar Hún þeim frændum í Reykholti? Ég . vetningafélagsins í Reykjavík. j nefni aðeins eitt dæmi af mörg- J Farið var í tveimur fólksbílum um: Skarphéðinn gengur búð úr kl. 06,00 frá Reykjavík og lokið búð á alþingi og skellir sinni við gróðursetninguna sama dag. Haurice Thorez, foringi franskra Bvívirðingunni á hvem höfðingja. Enda naut skóggræðslufólkið kommúnista. Allt hittir í mark, og kemur heim I drengilegrar hjálpar frá nokkr- 1 við það sem aðrar sögur herma. ! um heimilum í Sveinsstaða- síðustu kosningum er aug- Dr. Einar Ól. Sveinsson segir ; hreppi. ljóst, að fylgi hefur hrunið af 1 formálanum fyrir Njálu, um | Bændurnir Halldór Jónsson, kommúnistaflokkunum á tveim- höfundinn: „Að stíl er hann jafn Leysingjastöðum, Ingþór Sig- ur skyldum sviðum þjóðfélags- Snorra, að frásagnarlist fremri“. j urðsson, Uppsölum, Kristján Vig- mála, þ.e. á stjórnmálasviðinu og Það er rétt að athuga þetta ofur- fússon, Vatnsdalshólum, Pétur í verkalýðsmálum. lítið nánar, því sjálfsagt er þetta , Ólafsson, Miðhúsum og börn Meðlimafjöldi franska komm- hárrétt. j þeirra, unnu að gróðursetning- únistaflokksins er nú talinn hér Þvi hefir aldrei verið mótmælt, Unni með skóggræðslufólkinu og um bil 350,000—400,000, en flokk að Snorri Sturluson bar höfuð og hafa gert það undanfarin ár. Ing- urinn telur þá fleiri, eða heldur herðar yfir öll skáld á Norður- þór Sigurðsson, sem hefur um- minna en helming meðlimafjöld- löndum á sinni tíð. Svo hafa sjón með lundinum fyrir hönd ans árið 1947. Á flokksþinginu fræðimenn okkar verið að leita skógræktarnefndarinnar, var 1954 var viðurkennt að flokkur- öð manni meðal alþyðuimar a Is- buinn að hlua að plöntunum, inn hefði tapað um 3000 komm- landi á þrettándu öld sem er hon sem aflagast höfðu eftir veturinn. únistasellum 1950, og % hlutar um fremri. Mig undrar það ekki Þurfti því ekki annað en gróð- þeirra voru í verksmiðjum þó sú leit hafi gengið seint, og sjá ursetja plöntur, sem skóggræðslu Auk þessa er það tvennt! sem menn ekki broslegu ^ hliðina á fólkið hafði meðferðis. Kristján bendir til þess að kommúnistar þessu. Þar að auki má taka það Vigfússon gaf eins og undanfar- séu á fallanda fæti j Frakklandi. með í reikninginn, að það eru in ár húsdýraáburð til að bera f fyrsta lagi hefur fjöldi með vitanlega ekki nema örfáir menn með plöntunum og flutti hann í lima f verkalýðsfélagi kommún- til á landinu á Sturlungaöld, sem lundinn. ista, Confederation Generale du kunna þa list að ykrifa a skinn. | Veittu bændur þessir skóg- Travail> lækkað um tæpan helm. Það er að segja a kalfskmn, en græðslufólkinu alla fyrirgreiðslu ing síðan 1947> en þá voru þeir þem sknfuðu a skmmð hver a eins og bezt var á kosið. um 5 milljonir. f oðru lagi hefur ° 1 aga' •■■•j I iokinni skóggræðslunni upplag dagblaða kommúnista Meira að segja sjalfur Noregs- bauð Halldór Jónsson öllum, sem ]ækkað mjög Upplag dagblaðs. konungur Magnus lagabætir gat í lundinum unnu, heim til sín, ins L>Humanité, sem er blað engan mann fengið 1 Noregi til voru veitingar af frabærn rausn. kommúni,taflokksin, er nú þess að skrifa sögu sína og föður Kristján Vigfússon varð 75 ára 121 000 en var 570>00’0 f tu ár_ sms, og varð að fa mann utan af dagmn aður og var afmælis þessa fn eftir striðið íslandi til þess, Sturlu Þórðarson. mæta mannst minnzt í ræðum, Geta nú fræðimennixnir bent sem fluttar voru meðan setið var é nokkurt dæmi þess úr veraldar undir borðum. Var setið í glöð- TILTÖLULEGA STERKASTIR sögunni, að citthvert öndvegisrit um hóp fram eftir kvöldinu. Það, Á ÍTALÍU heimsbókmenntanna hafi orðið sem gróðursett hefur verið í Á Ítalíu fara völd kommún- um greiddum atkvæðum. Komm- únistar stjórna engu verkalýðs- félaga landsins. Kommúnista-, flokkurinn í Finnlandi hefur 43 af 200 sætum á þingi og kjörfylg- ið var hlutfallslega sama og í fyrra og árið 1951. Meðlimafjöldi. flokksins er talinn 30,000. ÞVERRANDI FYLGI í Hollandi og Belgíu fer fylgi kommúnista stöðugt minnkandi. Við þingkosningar 1954 hlaut, belgíski kommúnistaf lokkurinn, færri fulltrúa kjörna á þing og;: minna kjörfylgi en nokkru sinni síðan árið 1932. Að baki þeirra fjögurra þingsæta, sem flokk-, urinn hlaut, stóð minna en 2% allra greiddra atkvæða. Við sveita- og bæjarstjórnarkosning- ar minnkaði fylgi kommúnista. í rétt 5% af öllum greiddum atkvæðum. í Grikklandi er meðlimafjöldi kommún.istaflokksins (KKE) talinn 20,000. Við þingkosningar 1952 hlaut hann um 12% af öll- um greiddum atkvæðum, en fékk engan fulltrúa kjörinn á þing. í Sviss er meðlimafjöldi komm únistaflokksins talinn 8,000 tlnd anfarin 5 ár hefur kjörfylgi kommúnista lækkað úr 50.000 1 30,000. Togliatti, foringi ítalskra kommúnista. háðra, í marz, að hundruð manna suðurhluta Ítalíu hefðu sagt sig úr flokknum. ÞÝZKALAND OG AUSTTJRRÍKI í öðrum löndum Vestur- Evrópu hefur kommúnistaflokk- urinn yfirleitt tapað fylgi. í þýzka Sambandslýðveldinu vann kommúnistaflokkurinn nokkuð á í þingkosningunum í sumum héruðum árið 1954, og meðlima- fjöldi hans er talinn milli 70,000 til 75,000. En hann tapaði við þingkosningar í Neðra-Saxlandi, sem haldnar voru seint í apríl, 1955. Yfirleitt er flokkurinn ein- angraður í Vestur-Þýzkalandi, hefur svo að segja engin stjórn- málaleg völd o/, enga fulltrúa á Sambandsþingnu. í Westur- Berlín hefur flokkurinn hverf- andi lítil ítök og sýndu kjósend- ur bezt hug sinn til hans við kosningarnar 5. desember í fyrra. í Austurríki er meðlimafjöldi kommúnistaflokksins talinn 60,000. Mikill meirihluti íbúanna eru ákafir andstæðingar flokks- mála-, þjóðfélags- og menning- arsamtökum. í Stóra-Bretlandi á kommún- istaflokkurinn engan fulltrúa á þingi og Verkamannaflokkurinn hefur hafnað allri samvinnu við hann. Flokkurinn telur meðlimi sína í öllu brezka heimsveldinu vera 35,000. í Danmörku var kjörfylgi kommúnistaflokksins hæst 1945, en árið 1950 hafði það rýrnað um 60 af hundraði og stendur það enn. Þótt kommúnistar njóti nokkurs fylgis í sumum stærri verkalýðsfélögum landsins, stjórna þeir engu þeirra, en þau eru alls 75. Meðlimafjöldi flokks- ins er talinn 16,000. NORÐURLÖNDIN í Noregi var kjörfylgi komm- þannig til, að gení hafi allt í einu lundinum, leit mjög vel út. Telur istaflokksins greinilega minnk- únista mest árið 1945, en er nú dottið af himnum ofan og skrifað. skógræktarnefndin, að lokið andi, eins og bezt hefur sézt und- eitt listaverk og horfið svo sömu verði að mestu að gróðursetja í anfarið á sviði verkalýðsmála. leið til baka, eins og þeir virðx.t lundinum næsta vor. Má þar nefna hrakfarir komm- halda um höfund Njálu. Hitt hef- Norðurfararnir biðja blaðið að únista í stjórnarkosningum í ir alltaf viðgengist, að menn hafa ) flytja öllum þeim, sem á einn eða Fiat-bílaverksmiðjunum í Turin, einhverntíma komizt hæst í list- annan hátt greiddu fyrir þeim, þar sem frambjóðendur þeirra inni eða myndi nokkur halda því hugheilar þakkir og fyrir móttök hlutu 39% greiddra atkvæða, en fram, að Hallgrímur Pétursson urnar, sem voru af frábærri 63% árið áður, og í stórri iðn- hefði getað ort sálminn Allt eins rausn og gestrisni. verksmiðju í Mílanó. talið hafa minnkað um helming eða meir í lok stríðsins var með- limafjöldi flokksins um 40,000, en s.l. ár var hann aðeins um 7,000. í Svíþjóð eru félagar kommúnistaflokksins aðeins um 25,000. í sveita- og bæjarstjórn- arkosningum 1954 var kjörfylgi hans undir 5 af hundraði af öll- sunn- lenzkrs kvenna 27. ÁRSFUNDUR Sambanda Sunnlenzkra kvenna var haldinn að Selfossi dagana 17. og 18. mal 1955. Fundurinn afgreiddi 26 mál. Auk venjulegra aðalfundar- starfa voru þessi mál tekin til meðferðar: Samþykkt var ás’rorun tfl allrá félaga á sambandssvseðinu, að reyna að ráða stúlkur til heimilw hjálpar í viðlögum, og jafnframt sjá um að þær gætu att kost á undirbúningi fyrir slík störf. Rætt var um byggingu vænt- anlegs sjúkrahúss Suðurlands. Bárust því gjafir á fundinum auk þess sem allmörg félög inn- an Sambandsins vinna að söfn-, un til þess. Sambandið hefur starfandi fasta nefnd til leiðbeiningar og fyrirgreiðslu um grænmetisrækt-, un og plöntukaup. Hefur það: orðið til mikils hagræðis fyrir fjölda heimila á Sambandssvæð-i inu. Þá var rætt um námskeið sem S. S. K. hefur gengist fyrir. Ár- ið 1954 voru haldin 9 sauma- námskeið, kennt samtals 30 vik- ur, nemendur voru 153, saumað-. ar flíkur 714 og áætluð vinnu- laun kr. 115.055,00. Þá var rætt um það, að kaup á fermingarkyrtlum myndu sparaj heimilunum mikii óparfa út- gjöld í sambandi við útbúnað fermingarbarna. Köfðu möig, félög á Sambandssvæðinu þegar, fest kaup á kyrtlum, en önnur, höfðu í hyggju að gera það v.iS, fyrsta tækifæri. Mættar voru gestir á fundin- um: Frú Sigríður Finnbogadótt- ir, frú Herdís Jakcbsdóttir, haWÞ ursforseti S S. K, frú Guðlaug Narfadóttir frá A. V. R. R. og flutAi hún erindi um átengismáL Síðari daginn mættu einnig frú Arnheiður Jónsdóttir námsstjóii í handavinnu og hafði hún sýn- ingu á fyrirmyndum að handa- vinnu barna og unglinga, og frú Sigriður J. Magnússon, sem flutti erindi um kvenréttinda- mál. Formaður S. S. K. er frú Ha)L ' dóra Guðmundsdóttir, Miðengl, ritari frú Sigurlaug Erlendsdótt- ir, Torfastöðum og gjald.keri frú Ingibjörg Jónsdóttir, StokkseyrL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.