Morgunblaðið - 30.06.1955, Page 15

Morgunblaðið - 30.06.1955, Page 15
Fimmtudagur 30 júiú Í955 MORGUNBLAÐIÐ 31 Bændur á Suðurlandi byggðu mikið árið 1954, en nyræktin miklu minni irá aiíaMi Biinaðarsambandi Suðurlaitds bætux. og uttekt þeirra, bænda- farir o. fl. Formaður Stéttarsambands bænda, Sverrir Gíslason, flutti erindi um verðlagsmál. Nokkr- j ar umræður urðu út af því. í Skýrði Einar bóndi í Lækjar- hvammi verðlagsgrundvöll mjólk urinnar til framleiðenda o. fl. I Á ftmdinum voru afgreidd eftirtalin mál: Um Bændadag. Lagt fram bréf Búnaðarfélags íslands, þar sem óskað er að það sé rætt á aðalfundum samband- BUNAÐARSAMBANDS Suður- lands var haldinn á Selfossi laug- ardaginn 11. júní s.l. — Formaður Sambandsins Dagur Brynjúlfs- son setti fundinn og bauð menn velkomna. Þá minntist hann þriggja merkisbænda, sem látist höfðu á liðnu ári. Tveir þeirra háaldraðir menn, Eyjólfur Guðmundsson bóndi og rithiifundur á Hvoli í Mýrdal og Sigurþór Ólafsson bóndi í Kolla- bæ í Fljóshlíð. Þriðji maðurinn Ari Páll Hannesson bóndi í Stóru Sandvík, varð bráðkvaddur 1. júní s.l. 53 ára a ðaldri \llir þess- ir menn voru þjóðkunnir fyrir mikil og merk störf sem bænda- höfðingjar og sérstakir fram- kvæmdamenn. Fundarmenn risu úr sætum, sem virðingarvoss og þakklætis við minningu ' þessa merkis- manna. Þá tilnefndi formaður fundar- stjóra þá Þorstein Sigurðsson bónda á Vatnsleysu, formann Bún aðarfélags íslands og Jón Egils- son hreppstj. á Selalæk, og fund- arritar þá Eggert Ólafsson- á Þor- valdseyri og Guðmund Eyjólfs- son bónda á Húsatóftum og var það samþykkt. Þá voru kosnh' þrír menn í kjör bréfanefnd, þeir Sigmundur Sig- urðsson, Haraldur Halldórsson og Sveinn Einarsson. Eftir nokkra athugun lögðu þeir fram álit sitt og töldu alla mætta full- trúa rétt kjörna. Mættir fulltrúar voru 52. Auk ^ess voru mættir á fundinum íormaður Stéttasambands bænda, Sverrir Gíslason, búnaðarmála- stjóri Páll Zophoníasson, fram- kvædastjóri Sæmundur Friðriks- son. Einar Ólafsson bóndi, Lækj- arhvammi og alþm. Sigurður Ó. Ólafsson, Helztu mál, sem fram komu á fundinum. Formaður flutti skýrslu um ötarfsemi Sambandsins s.1. ár, og lagði fram reikning þess fyrir ár- ið 1954. RÁBUNAUTAR OG NÁM- SKEIÖ Sambandið hafði þrjá ráðu- nauta. Einn í búpeningsrækt, Hjalta Gestsson, annan í jarð- rækt, Kristinn -Jónsson og þriðja Sigurður Magnússon, sem vann að úttekt jarðabóta og leiðbein- inga að sumrinu, en vann svo á búinu í Laugardælum, sem fóð- urmeistari s.l. vetur. Sambandið hélt búnaðarnám- skeið í Sandvík um eins mán- aðar tíma. Sóttu- það 10 fulltrúar að þessu sinni. Þetta er 5. náms- flkeiðið, og hafa þegar sótt þau 55 piltar. Kennarar eru ráðunaut- arnir. Sambandið veitti þessa styrki á árinu: Sambandi sunn- lenzkra kvenna 6000 kr. Vestur- Skaftfellskra kvenna 2000 kr. Til fjárræktarbúanna á Hrafnkells- stöðum og Seglbúðum 1000 kr., til hvort þeirra. Til leiðbeininga við rafvirkjun í Vestur-Skafta- fellssýslu 2000 kr. Til byggða- safna 1000 kr., til hvorrar sýslu. Til minnisvarða Torfa í Ólafsdal 3000 kr. Þá veitti það blaðinu Suður- land 5000 kr. styrk. Til Vest- mannaeyja til kartöflugeymslu 2000 kr. Gaf fallegan bikar til verðlauna við vinnukeDpni inn- an ungmennaféiaga Skarphéðins. Gaf út skýrslur sambandsins fyrir árin 1946—1953. Veitti Laug ardælabúinu kr. 30.000.00 til til- raunanna. STAlíFSEMI LAUGARDÆLABÚSINS Niðurstöðutölut ‘ 'réikningsins eru 509.920,41 og tekjuafgangur í árslak 82.237.07. Þá lagði bústjóri tilraunabús- ins í Laugardælum fram rekstr- arreikning búsins fyrir árið 1954 hafa sérstakan bóndadag, en urðu og efnahagsreikning. Niðurstöður á reikning eru 760,201.27. Stærstu gjaldaliðir er kaup og fæði starfs fólks kr. 268,372,62, þá er kjarn- fóður keypt fyrir 194.084.00. Tilbúinn áburður var keyptur fyrir kr. 45.174,00 Töðufengur varð líka um 5 þúsund hestar. Benzín, olíur, viðhald véla og áhalda varð kr. 19.861,00, enda fer mestöll viðgerð á vélum og verkfærum fram heima á búinu. Helztar tekjur voru: Fyrir mjólk kr. 322,827,00, egg 80 þúsund, ungar seldir fyrir 41 þúsund og tekjur af svínabúinu brúttó, varð 152,744,00. Hrossakjöt og húðir gerði 8.564 kr. Tekjuafgangur varð í árslok kr. 51.417,27. ( Framkvæmdir á tilraunabúinu voru á þessu ári: Byggt íbúðar- hús í Þorleifskoti, ein hæð og ris. Byggðir voru 2 votheystumar 1514x5 metrar hvor. byggt fjós I BÓNDADAGUR Fulltrúar voru einhuga um að ekki sammála um hvaða dag ætti að ákveða. Loks var málinu vísað heim til umsagnar búnaðarfé- laganna og skal álit þeirra liggja fyrir um næstu áramót hjá Bún- aðarsambandi Suðurlands. Lagt fram bréf Búnaðarfélags íslands varðandi breytingu á lög- um um úthlutun Búnaðarmála- sjóðs, svo og um hækkun á til- lagi til sjóðsins í % eyri úr 14 eyri. * Fundurinn var mótfallinn hækkun tillaga til sjóðsins, einn- ig mótfallinn nokkurri skiptingu á sjóðnum. Var það samþykkt með megin þorra atkvæða móti einu. Skorað var á gjaldeyrisyfir- völd landsins eindregið að veita nú þegar margumbeðið fjárfest- ingarleýfi til húsbyggingar Bún- aðarfélags íslands. Samþykkt samhljóða. vfir 48 kýr, viðbót við gamla ‘ fjósið sem tekur 40 kýr. Undir t SKATTMAT BUPENINGS nýja fjósinu er áburðargeymsla, vélaviðgerðarhús og lausgör.gu- fjós fyrir 25 vetrunga. Bygging þessi er að mestu fullgerð. Svína- og hænsnahúsin eru hit uð upp með heita vatninu frá I Fundurinn telur skattmat rík- isskattanefndar á búfénaði mjög ranglátt, þar sem búféð er fram- leiðslutæki og gengur yfirleitt ekki kaupum og sölum á vor- dögum. Þorleifskoti, og sér þess merki á * Telur fundurmn skattmatið i dýrunum og afurðum þeirra. f *>að ™innsta 30% of hatt. Fundur Næst flutti Kristinn Jónsson mn skorar þvx a nkrsskattanefnd starfsskýrslu sína. Þá skýrði hann frá beitartilraunum sem hann gerði í Laugardælum í fyrrasum ar. En þá gengu þar 20 kýr á túninu allt sumarið. Meðalnyt- hæð þeirra var 13 kg. Beitarkostn aðurinn reyndist 62 aurar fóður- einingin, þar í innifalið allur ostnaður, áburður, girðing, vatns lögn og hirðing. Varð þá kostnað- urinn kr. 4.50 á kú á dag. , Bezt gafst að hólfa landið mik- I ið sundur, eða sem svaraði hekt- aranh í 4 hólf og hafa kýrnar stuttan tíma á hverju hólfi. Þá skýrði hann frá jarðabóta- mælingum á síðastliðnu ári Ný- ræktin var allmiklu minni en ár- ið 1953 eða 235 hekturum. Hins- vegar höfðu menn byggt miklar heyhlöður eða samtals 53.437 í'úmmetra, mikið af fjárhúsum og grafið miklu meira af skurðum, eða alls 131 km. að lengd; 573.000 rúmmetra. ina að endurskoða gerðir sínar í þessu máli og færa skattmatið á búfénaði verulega niður. i Þá vill fundurinn beina þeim tilmækim til stjórnar Stéttarsam- bands bænda, að fylgja þvi fast fram að ríkisskattanefnd breyti ofangreindu skattmati nú þegar. I INNFLUTNINGUR i JEPPABIFREIÐA Að marggefnu tilefni skorar fundurinn alvarlega á stjómar- völd landsins að hlutast til um að innflutningur jeppabifreiða til bænda verði aukinn að miklum mun frá því sem verið hefir und- anfarin ár. Samþ. í einu hljóði. FASTEIGNAMATIÐ Fundurinn telur að afgreiðsla Alþingjs á lögum um endurskoð- un fasteignamats í sveitum lands- ins sé með öllu óhæf, þar sem gert er ráð fyrir að þriggja manna nefnd sitji að störfum í Reykja ívik og byggi hækkun matsins á ófullnægjandi skýrslum í stað þess að ferðast um byggðir lands ins eins og fasteignamat hefír áð- ur verið framkvæmt. KOSNINGAR Úr stjóm gengu í þetta sinn fulltrúar Rangárvallasýslu, Sig- urjón Sigurðsson og Eggert Ólafs son, en voru báðir endurkosnir. Varamenn voru endurkosnir Klemens Kristjánsson og Sigurð- ur Tómasson, svo og endurskoð- endur Bogi Thorarensen og Guð- jón A. Sigurðsson. Fundi slitið á miðnætti. — Fréttaritari. Merkur áfangi PAA-félagsins Á myndinni hér að ofan eru talið frá vinstri: Ingólfur Finnbogason, Helgi Bergs, Magnús V. Magnússon, sendiherra Bandaríkjanna á íslandi John J. Muccio og Gústav Pálsson. Lokið er þjálfunamámskeiðura í meðferð stórvirkra vinnuvéla Námskeiðin voru haldin á vegum ríkissfjérnarinnar og FAO og fóru 64 Islendingar lil Bandaríkjanna ]\nrLEGA er lokið þjálfunamámskeiðum, sem fram hafa farið á 11 vegum íslenzku ríkisstjómarinnar og FAO. Alls fóru 64 íslend- ingar til Bandaríkjanna þar sem þeir tóku þátt í námskeiðum. fc meðferð stórvirkra vinnuvéla, slysavömum, verkstjóm o. fL Þá var og námskeið hérlendis í meðferð stórvirkra vinnuvéla við Hafnarfjörð og tóku 50 manns þátt í því. Félagsmenn innan sambands- ins eru þetta ár 1487 talsins. Þár af höfðu jarðabætur 1003 menn. Nýrækt var mest í Rangárvalla- sýslu eða 0,94 ha. á félagsmann. í Árnessýslu 0.88 ha. og í Vestur- SkaftafelIssýslU 0.63 ha. Aíls var nýrækt innan sambandsins 869,9 hektarar. Þá flutti Hjalti Gestsson ráðu- nautur starfsskýrslu sína. Skýrði hann frá afkvæmarannsóknum, sem verið er að gera í Laugar- dælum. Aðalverkefnið er að finna beztu ættir og sannprófa kosti þeirra. Nautgriparæktina i taldi hann vera í framför. Met í nythæð og fitufrjósemi væru sleg in á hverju ári. I Um sauðfján’æktina sagði hann að nýi fjárstofninn byggi yfir miklum kostum, ef þeir væru laðaðir fram með ræktun ásamt góðu eldi og beit á rækt- uðu landi. f DAG leggur upp frá Banda- Þá var fundarhlé. Farið að ríkjunum flugvél Pan Amerikan Laugardælum. Skoðað búið, grip- flugfélagsins, „Kvöldstjarnan“ og ii’ «g byggingar. Gazt mönnum er það í 50000. sinn, sem flug- vel að hvorutveggja. Skoðuð vél frá þessu félagi flýgur yfir voru og beitarhólfin á túninu óg Atlantshafið. umbúnaður þar. ( Fyrsta flugvél þessa mikla flug Búnaðarmálastjóri tók til rnáls. félags fór í Atlantshafsflug 28. Ræddi hann búnaðarmál, jarða- júní 1939. FENGU GÓÐAN VITNISBURÐ Nýlega var blaðamönnum boð- ið að vera viðstaddir er þjálf- unarnámskeiðunum var form- lega lokið. Þar voru einnig Magnús Vignir Magnússon, skrif- stofustjóri í utanríkisráðuneyt- inu, sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, Helgi Bergs, formaður Aðalverktaka og Gústaf Pálsson, form. Sameinaðra verktaka. Þá voru og flestir beir, er þátt tóku í þjálfunarnámskeiðunum í Bandaríkjunum. Voru þar fluttar nokkrar stuttar ræður. M. a. talaði sendiherra Bandarikjanna á íslandi, Muccio, og kvað hann hafa haft fregnir af því, að ís- lendingar þeir, sem til Banda- rikjanna fóru í erindum þess- um, hefðu fengið góðan vitnis- burð um ágæta frammistöðu.: Kvað hann nú vera unnið að því að halda þessum námskeiðum áfram og þá sem mest hér á landi. Ingólfur Finnbogason talaði fyrir hönd þeirra er vestur fóru. Rómaði hann miög allar móttök- u- og fyrirgreiðslu. Kvað hann fólk í Bandarikjunum hafa tek- ið íslendingum opnum örmum. Færði Ingólfur þeim er að þess- um námskeiðum stóðu, þakkir þátttakenda. ÁRANGUR AF SAMKOMULAGI FRÁ 1954 Gústav Pálsson tók einnig til máls og skýrði frá aðdraganda og fyrirkomulagi námskeiðanna. Tilgangurinn með þessum námskeiðum var að veita fleiri íslendingum tækifæri til auk- innar starfsmenntunar í meðferð stórvirkra vinnuvéla við meiri- háttar verklegar framkvæmdir, svo og í ýmsum öðrum iðngrein- um. Þessi námskeið eru árangur af samkomulagi ríkisstjóma ís- lands og Bandaríkjanna, er gert var í ársbyrjun 1954 og miðar að því að takmarka af fi’emsta megni fjölda erlendra starfs- manna við varnarframkvæmdir á íslandi, og gei'a íslenzkum fyrirtækjum kleift að sjá alger- lega um fi'amkvæmdir þessai*. Þjálfunarnámskeiðin fóru fram bæði hér á landi og í Bandaríkj- unum. Hérlendis var námskeið í stjórn stórvirkra vinnuvéla hald- ið við Hafnarfjörð og tóku um 50 manns þátt í þvi. Um léið og menn voru æfðir í meðfer® tækjanna var þannig unnið að byggingu á mjög nauðsynJegum vegi, sem léttir hættulegrí um- ferð af aðalgötum Hafnarfjarðar. Vegurinn er þó ekki fullgerður vegna verkfalla, sem koimi áð- ur en verkinu var lokið. Vega- gerð ríkisins sá um kennsluna, en verkfræðingadeild hersin» lánaði vinnuvélar endurgjalds- laust, og fylgdist með kennslunnt daglega. 3 VIKNA VERKSTJÓRNAR- NÁMSKEID 64 íslendingar hafa farið til Bandaríkjanna og tekið þátt I námskeiðum í vélaviðgerðum. slysavörnum, blikksmíði, rafauðu og logsuðu, uopsetningu og við- gerðum á sjálfvirkum stillitækj- um, geymslu og afhencftngu varahluta og verkstjórn. Flestir þátttakendurnir tóku þátt t þriggja vikna verkstjórna’- xám- skeiðum hjá National Fo- emen’» Institute, New York City. Þeir 30 menn, sem fóru til að kynn» sér viðgerðir á þungavinnuvéhim sóttu 6—8 vikna viðgerðarnám- skeið á vegum Caterpiller verk- smiðjanna. Foreien Operation Administration hefir greitt aUan kostnað í Bandaríkjunum vegna þessara námskeiða, þar á roeðal fyrir kennsluna, ferðalög hxnan Bandarikjanna. dagpeninga og tæknilegar bækur fyrir alla þátt- takendur. Alls hefir þessi koatn- aður orðið um 170.000,00 dalir. Vaxroarmáladeiid Utanríkferáðu- neytisins hafði yfirstjórn þess- ara mála frá íslands hálfu. Rikissjóður greiddi kostnaS af framkvæmdunum við Hafnar • fjörð og flugfargjald þeirra, sem fóru til náms i BandarikjrTmnn. Framkvæmdimar við Hafnar- fjörð voru undir stjórn Vega- gerðar rikissjóðs að öllu levti, þó þátttakendur hafi verið veídið af öðrum, og ágæt samvinna hélzt við * Aðalverktaka og verkfræð- ingadeild hersins, sem lánaði vélai'nar. WEGOLVN ÞVÆR ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.