Morgunblaðið - 27.07.1955, Page 16

Morgunblaðið - 27.07.1955, Page 16
Veðurúfiif í dag: S-A kaldi, rigning. tfptttlilaliili 167. tbl. — Miðvikudagur 27. júlí 1955 Sameinaðir verkfakar Starfsemi Jjeirra. Sjá grein á blaðsíðu 9. Útsvörin hækkn um 5% frá I fyrra miðað við sömu tekjur Útggaltlaaukiiungin er sökum verkiallsins ll'TTSVÖRIN hafa nú verið lögð á gjaldendur í Reykjavík og var U útsvarsskráin lögð fram í morgun. Útsvarsstiginn er óbreyttur írá því í fyrra. Lagðar eru alls á rúmar 123 millj. króna og er það trm 20% hærri upphæð en í fyrra. Einstaklingar greiða 98.5 millj. króna, en félög 24.5 millj. króna. Hæstu gjaldendur eru SÍS, með 1.150.000 krónur, Olíufélagið 630.000 kr., Olíuverzlun íslands 509.000 kr., Shell 511.000 kr., Johnsen & Kaaber 283.000 kr. Af einstakling- um munu Silli & Valdi greiða hæst útsvar. LÆKKUN Að venju mun sú útsvarsupp- hæð, sem jafnað hefur verið nið- Air á gjaldþegna í Reykjavík lækka nokkuð, þar sem bæði ruðurj öfnunarnefnd og ríkis- eliattanefnd lækka jafnan út- «vörin. Á árunum frá 1945—1953 var lækkunin venjulega um 2.5% en síðan hið nýja vélakerfi var tekið í notkun í fyrra, varð lækk unin á síðasta ári 4.9% frá heild- arupphæðinni. í fyrra var jafnað niður 101.165.000 krónum. 20% HÆRRI UPPHÆÐ Ástæðan til þess að leggja þurfi 20% hærri upphæð á nú en í fyrra er sú, að hækka varð upphæðina vegna fyrir- sjáanlegrar útgjaldaaukningar hjá bæjarsjóði af völdum hækkana, sem Ieiða af lausn verkfallsins. Hafa því útsvörin nú hækkað miðað við sömu tekjur um 5%. Aftur á móti hefur persónufrá- dráttur, sem var 700 kr. á s.l. éri raunverulega hækkað um 5% eða í 735 kr. DÆMI Sem dæmi um útsvörin í ár má taka að einhleypingur með 45.000 kr. árstekjur greiðir 5.140 kr., en í fyrra 4.900. Hjón með 2 börn greiða 2.940 en í fyrra 2.800. Um allmikla útsvarslækkun í tflestum tekjuflokkum er að ræða frá 1952 og 3, þannig greiddu t.d. hjón með 35.000 árstekjur 3.550 krónur í útsvar árið 1952, en að- eins 2.830 krónur nú. LIGGUR FRAMMI Útsvarsskráin liggur frammi næsta hálfan mánuðinn eða til 10. ágúst í gamla Iðnskólanum og er almenningi þar til sýnis. Kærur þurfa að hafa borizt fyrir kvöld 10. ágúst, til skattstofunn- ar, stílaðar til niðurjöfnunar- nefndar. Allar nánari upplýsing- ar um álagningu útsvarsins og framtölin veitir Skattstofan. STIGINN Útsvör á einstaklinga greiðast eftir þessum reglum: Af 15—55 þús. kr. greiðist 400 kr. af 15 þús. og 15% af afgangi. Af 55—125 þús. kr. greiðist 6400 kr. af 55 þús. og 20% af afgangi. Af 125 þús. og yfir greiðist 20400 kr. af 125 þús. og 25% af afgangi. Frá útsvari, eins og það reikn- ast samkvæmt þessum stiga, er veittur fjölskyldufrádráttur, kr. 700 fyrir konu og sama upphæð fyrir hvert barn innan 16 ára aldurs á framfæri gjaldanda. — Frekari frádráttur á útsvari er veittur þeim gjaldendum, sem á hefur fallið kostnaður vegna veikinda eða slysa, ennfr. ef starfsgeta þeirra er skert vegna örorku eða aldurs (þ. e. 67 ára og eldri). Einstæðum mæðrum er veittur sami fjölskyldufrádráttur og heimilisfeðrum. Óvenjuleg veðurblíða á Austf jörðum í sumar 20—30 stiga hifi í forsælu á hverjum degi í mánuð Seyðisfirði, 25. júlí. UNDANFARINN mánuð hefur veðurblíða verið óvenjumikil á Austfjörðum, og má kalla að hitabylgja hafi gengið þar yfir. Man fólk aldrei eftir jafnmiklum hitum í svo langan tíma í einu, en hann hefur verið milli 20—30 stig í skugga allan mánuðinn. 30 STIG í FORSÆLU Þetta veðurfar hefur haldizt á Norð-Austurlandi, eða eftir að kemur austur fyrir Eyjafjörð. — Hefur ekki komið dropi úr lofti -eíðustu fimm vikur. Langheitasti dagurinn var í gær, mældist hit- inn þá hér í kaupstaðnum 28 stig i-forsælu, en frammi í dalnum 30 stig. Undanfarnar nætur hefur verið 20 stiga hiti. HEYSKAPUR GENGUR RfJÖG VEL Eins og gefur að skilja miðar heyskap mjög vel áfram í slíkri einmuna tíð. Allt gras sem slegið hefur verið er komið í hlöður og hafa bændur getað hirt eftir hendinni. Er heyskapur því langt kominn hér, og hefur suð-vestan- ált haldizt frá sláttarbyrjún, og ekkert útlit fyrir breytingu á veðurfari. Spretta er allgóð. MIKILL FERÐAMANNASTRAUMUR Mikill ferðamannastraumur hefur legið til Austfjarða í sum- ar, og er það aðallega vegna góð- viðrisins. Segir ferðafólkið að veðrið taki strax breytingum eftir að komið sé norður yfir Holtavörðuheiði og smábatni síð- an eftir því sem austar dragi. — Benedikt. ÞANN 11. þ. m. var dregið í happdrætti NLFÍ, (Happdrætti Náttúrulækningafélags íslands). Kom vinningurinn sem var Chevrolet-bifreið, upp á miða nr, 12237. Eigandi miðans hefur nú gefið sig fram og er það Hlöðver Síldin heldur dairf FRÉTTARITARAR Mbl. í síld- arbæjunum segja að í fyrrinótt hafi verið nokkur síldveiði. — Fengu 27 skip þá sermilega sam- tals um 5000 tunnur síldar, var það mest á austursvæðinu, enda fór fjöldi bessara skipa til Rauf- arhafnar. Var því nóg að gera á! Raufarhöfn Með morgninum hvarf öll síld og var ekki um I neina síldveiði að ræða í gær-1 dag. j Til Siglufjarðar voru væntan- leg í gær þessi skip: Sveinn Guð- mundsson með 350 tunnur, Bjarg- þór með 200 tunnur, Már með 40 tunnur og Björg með 40 tunn- ur. Á Þórshöfn landaði togarinn Jörundur 200 tunnum og Jón Finnsson 150 tunnum. Eftir þetta hafa verið saltaðar þar 2275 tunnur síldar. Veður var bærilegt í gær, en það kom að litlu gagni, því að ’ hvergi er vitað til að vart hafi orðið síldar nema fréttir bárust af henni við Kolbeinsey og stefndu skip þangað austan að. Enn var sama veðurblíðan er leið á kvöldið en ekki voru menn vongóðir um neinn verulegan afla. 700 manns borða samtímis í mötuneyti Sam. verktaka á Kefla- víkurflugvelli. Það er handagangur í öskjunni þegar dyr matsal- arins eru opnaðar kl. 12 og eins gott að það standi ekki á sósu- könnunni eða súpupottinum. Máltíðin tekur 7—11 mínútur. — Sjá grein á bls. 9. já 980 manns vinna hiá Sameinuðum verktökum ISLENDINGAR taka æ fleiri verk að sér suður á Keflavíkur- flugvelli. Meðal þeirra eru hin miklu og vandasömu bygg- ingaframkvæmdir, en ísl. aðiljar bjóða þar nú í smíði ýmissa húsa og eru lægri en aðrir tilbjóðendur. Tíðindamaður blaðsins átti tal við fulltrúa félagsins syðra og skýrðu þeir meðal annars svo frá, að hjá félaginu ynnu 980 manns, þar af um rúml. 700 á Kefla- víkurflugvelli. í gær. Var m. a. sýnt stærsta hús á fslandi, flugskýlið sem rúmar 6 flugvélar af stærstu tegund. Ekkert stærra flugskýli er til í heiminum en 5 jafnstór. Það er STÆRSTA HÚS Á ÍSLANDI Sameinaðir verktakar fóru með blaðamenn um flugvöllinn íslenzk tónlistarhátíð í haust í til- efni 10 ára afmælis Tónskálda- 0 félags Islands IGÆR, 25. júlí, átti Tónskáldafélag íslands 10 ára afmæli, en það var stofnað 25. júlí 1945. Stofnfund félagsins sátu fimm menn, þeir Jón Leifs, Páll ísólfsson, Sigurður Þórðarson, Karl O. Runólfsson og Helgi Pálsson. Frumkvæði að fundi þessum átti Jón Leifs. Félagið var stofnað á fundinum og hlaut nafnið Tónskálda- félag íslands. ALÞJÓÐLEG TÓNLISTARSÝNING Eitt fyrsta verkefni félagsins var að stofna til alþjóðlegrar tón- listarsýningar í Reykjavík og var kosin þriggja manna nefnd til undirbúnings sýningarinnar á fundi 18: okt. 1946. Höfuðtilgang- ur sýningarinnar skyldi vera sá, að leggja þar fram íslenzk tón- verk sem öllum almenningi voru ókunn og ílest höfðu aldrei heyrzt á íslandi en jafnframt skyldi bent á allt það er til fram- fara gæti orðið um tónlistarmál á íslandi. Sýning þessi var opnuð 21. jan. 1947. AÐILI I MARGS KONAR LISTRÆNUM ALÞJÓÐASAMBÖNDUM ísland gekk í Bernarsamband- ið um haustið sama ár. Var þar með fengin undirstaða til þátt- töku Tónskáldafélags íslands í alls konar listrænum þjóðarsam- böndum og til hagnýtingar á al- þjóðavettvangi. Félagið er nú aðili í þessum samtökum: Norræna tónskáldaráðið, STEF (Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar), International for Contemporary Music, Tón- menntaráð íslands, Tónmennta- ráð UNESCO, Landsútgáfan Reykjavík og Landkynningar- sjóður íslands. ÍSLENZK TÓNLISTARHÁTÍÐ í HAUST Auk þessa heíur félagið geng- izt fyrir því, að á síðastliðnu ári I var stofnað „Alþjóðaráð tón- j skálda“, með fulltrúum frá tón- i skáldafélögum og tónlistadeild- um höfunda æðri tónlistar, til þess að gæta sérhagsmuna þeirra og styðja útbreiðslu verka þeirra. Höfuðmarkmið þessa ráðs á þó að vera undirbúningur að al- þjóðaviðurkenningu á ævarandi siðferðisrétti hugverka. í tilefni 10 ára afmælisins efn- ir Tónskálafélagið til íslenzkrar tónlistarhátíðar í haust. Núverandi stjórn Tónskálda- félags íslands skipa nú: Jón Leifs formaður, Helgi Pálsson og Sig- uringi E. Hjörleifsson. 12 þúsund fermetrar að flatar- máli og verður að sjálfsögðu fyrst og fremst notað sem við- gerðarverkstæði og síðar sem viðgerða og geymsluverkstæði. Annað flugskýli er í smíðum — hið stærsta sem byggt er að steinsteypíum grundvelli. Það hefur verið í byggingu undan- farna mánuði og verður ekki til- búið fyrr en eftir marga mánuði. Sandnám hafa Sameinaðir verk takar mikið. Starfa að því um 40 manns og er aðalnáman í Stapafelli, þar sem jarðýtur rífa upp byggingarefni svo að segja i óteljandi tonnafjölda og ýta til notkunar í undirlag flugbrauta, steypuefni og yfirlag með hinum bezta árangri. Er engu líkara en að Stapafell hafi verið sérstak- lega undir það búið að vera náma sanda, malar og annars bygging- arefnis. Sólskin 09 þurrkur BÆ Á HÖFÐASTRÖND, 26. júlí — Eftir langvaiandi óþurrka hefur nú brugðið til þerris í Skagafirði. Hefur verið brakandi þerrir þar síðan á föstudaginn og hafa bændur nú hirt upp geysi- mikið hey á þessum tíma, sumt af því hrakið, en einnig hafa þeir haldið áfram slætti eftir því sem mögulegt hefur verið. Áður en brá til þerris hafði ekki komið þurr dagur svo vik- um skipti. Gras var orðið mikið og víða farið að leggjast. —B. — ★ Suður á Keflavíkurflugvelli etl allt í hinni stökustu reglu. Um 700 manns borða í matsalnum f senn og tekur máltíðin ekki nema 7 mínútur. — Veitingar við blaða menn voru hinar beztu og fer hér á eftir yfirlit um það sem þeir sáu. BEIIJAVlK 1 AB®jQSFGH 1 W&, H #1 i »J ABODEIFGa STOIKHÓLMUI 5 29. leikur Reykvíkinga: Kg7—f6, Ath: Svartur getur aðeins beð- ið, því að peðið á b7 verður ekki Ivaldað með góðu móti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.