Morgunblaðið - 16.09.1955, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 16. september- 1955.
Úttf.; ELt Arvakur, Keykjavlk.
JTramkv.stj.: Siglúa Jónsson
Ritstjérl: Valtýr Steíánaaon (ábyrg8ar«4
Stjórmnálaritatjörl: Sigurður Bjarnason Crá
Lcsbók: Arni Óla, timi 3041.
Auglýaingar: Arni Garðar Kriatinaaoa.
Ritstjorn, auglýaingaz og aígreiðala:
Auaturstræti 8. — Sími 1600-
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði inaaalaiida.
í lauaasölu 1 krám aintakii.
ÚR DAGLEGA LÍFINU
Er sanngjunit oð láglauna-
fólk borgi útsvör fyrir
auðugasta fyrirtæki landsins?
FYRSTA dag Genfarráðstefn-
unnar, er fulltrúarnir reik-
uðu um sali og ganga og skiftust
á gullhömrum, á meðan þeir voru
að biða eftir því, að ráðstefnan
tæki til starfa, hittust þeir Eisen-
hower forseti og Zhukov mar-
skálkur og rifjuðu upp gamlar
endurminningar úr stríðinu.
Nikita Krutschev gekk þá á tal
þeirra og kvaðst „ætla að Ijóstra
upp fjölskylduieyndarmáli". —
Dóttir Zukovs marskálks, sagði
hann, ætlaði að gifta sig í Moskvu
daginn eftir.
?ou óendi
',ower
Z„L
ddióenht
flölóhyldumynd
Daginn eftir afhenti forsetinn
Zhukov marskálki áletraðar gjaf-
ir — lindarpenna og útvarpstæki
TlMINN“ birti á sunnudaginn
var þrjár greinar
og greinarstúfa um útsvars-
frelsi S.Í.S. og s.l. miðvikudag
fylgdi langur svartletursleiðari í
kjölfarið. „Tíminn" hefur, eins
og eðlilegt er, engar varnir fram
að bera gegn því að S.Í.S. skuli
að kalla má, vera algerlega út-
svarsfrjálst í Reykjavík. Blaðið
segir einungis, að svona eigi
þetta að vera.
Mbl. þarf ekki að þræta við
„Tímann“ eða aðra um það,
hvort það sé eðlilegt og sann-
gjarnt að S.Í.S. sé útsvarsfrjálst
í Reykjavík, það er alveg nóg að
að víkja því máli til almennings-
álitsins hér í bæ, en engin rödd
hefur heyrzt, sem mæli slíku
hneyksli bót, önnur en sú, sem
heyrist í „Tímanum".
Þegar rökin þrýtur
„Tíminn" er ekki enn hættur
að skrökva um útsvarsfrelsi S.Í.S..
og skattamál þess yfirleitt. Blað- stofnanir viljað fylgja. Þegar
ið ber fram tvær ástæður fyrir Eimskipafélag Islands lenti í
því, að réttmætt sé að S.Í.S. sé fjárþröng á sínum tíma, sam-
útsvarsfrjálst. í fyrsta lagi segir Þykk« Alþmgi að veita félaginu
blaðið, að ef útsvar hefði verið fnðindi til bráðabirgða, en þau
svar á S.Í.S. eða tvískatta
það, eins og „Tíminn“ heldur
fram.
Allur arðbær rekstur
ætti að greiða
í bæjarsjóð
„Tírninn" vitnar í, að bank-
arnir borgi ekki útsvör eða
skatta, og að Eimskipafélag ís-
lands njóti fríðinda um opinber
gjöld. í þessu sambandi er rétt
að benda á, að eðlilegast er að
allar stofnanir, sem hafa arð-
bæran rekstur með höndum,
greiði útsvör til bæjar- eða
sveitarsjóðs á þeim stað, sem þau
starfa. Það er ekki sanngjarnt,
að gjaldabyrðinni sé velt yfir á
einstaklingana og rekstur þeirra. , ,
Samvinnureksturinn reið á vaðið E,la er len*st tn hæ&ri- Tl1 vlnstri er e,dri dottlr Zhukovs
um að fá fríðindi frá opinberum maður hennar. Fyrir framan Zhukov hjónin stendur eina barna-
gjöldum, og þessu „lýsandi for- barnið.
dæmi“ hafa svo sumar aðrar.
lagt á S.Í.S., hefði verið um tví-
sköttun að ræða. Þetta eru vís
vitandi ósannindi, sem borin eru
lög voru framlengd með tilstyrk
Framsóknarflokksins og í stjórn-
artíð hans, og hafa síðan verið
\Jelvalzandi áhrifar:
fram af því öll rök eru þrotin. I framlengd til stutts tíma í senn,
Það útsvar, sem fellt var niður, en með Tmsum ströngum skil-
var lagt á viðskipti S.Í.S. við,yrðum- S I-S- ,slePPur hinsvegar
utanfélagsmenn. Vlð að 8reiða utsvar af viðskipt-
' ' um við íitímfplapsmpnn nlvpcr án
Um strætisvagnana
ÞÁ HEFIR skrifað Velvak-
vF anda eftir farandi bréf:
„Velvakandi góður!
Ég veit ekki betur en strætis-
vagninn sem fer í Smáíbúða-
Það er ekkert útsvar lagt á'um við utanfélagsmenn alveg án hverfið> leið 8_ eigi að stanza við
Í.S. vegna viðskipta þess við a]lra skllyroa. I Háaleiti, en það hefir samt iðu-
Hvað segir almenn-
kaupfélög, heldur aðeins á
viðskipti þess við utanfélags-
menn samkvæmt eigin fram-
tali S.Í.S. En samkv. úrskurði
fógetaréttarins sleppur S.Í.S.
við að greiða útsvar af við-
lega komið fyrir, að vagnstjórar
hafa skellt skolleyrum við því,
þótt menn biðji um það. Nú vil
ingsálitið? ! ég varpa fram þeirri spurningu,
í upphafi þessarar greinar var | hver sé ástæðan til þess, að vagn-
... . . því vikið til almenningsálitsins stjórarnir vilja helzt ekki stanza
skiptum emnig við þa aðila, hér { b hvQrt Tíminn« hafi á við Háaleitis-biðstöðina?
sem standa utan við samvinnu 4
reksturinn.
Ríkisskattanefnd
ákvað útsvarið
í öðru lagi ber „Tíminn" fram
ástæðu, sem er ef til vill mesta
fjarstæðan, sem blaðið hefur enn
haldið fram um þessi mál. Blað-
ið segir: „Samvinnumenn hafa
sýnt það á liðnum áratugum, að
þeir hafa ekki haft sig undan að
borga drjúga skatta til almenn-
ingsþarfa. En hófleysi ráða-
manna Reykjavíkur hefur orðið
þess valdandi, að réttur þeirra
til útsvarsálagningar á S.Í.S. er
kannaður til hlítar fyrir dóm-
stólunum."
Það er skemmst að segja, að
það voru ekki ráðamenn Rvíkur,
sem ákvörðuðu þá útsvarsupp-
hæð S.I.S., sem fógetaréttarúr-
skurðurinn felldi niður, heldur
sjálf Ríkisskattanefnd. í henni
eiga sæti þrír menn, og ér einn
af þeim Framsóknarmaður, Páll
Zophoníasson, og annar er Al-
þýðuflokksmaður. „Ráðamenn"
Reykjavikurbæjar geta engin
áhrif haft á ákvarðanir Ríkis-
skattanefndar.
Það er ekki vitað að neinn
ágreiningur hafi verið um út-
svar S.Í.S. í Ríkisskattanefnd,
réttu að standa, er hann heldurj
því fram, að það sé eðlilegt og
sjálfsagt, að S.Í.S. greiði útsvar
í Reykjavík eins og 3—4 lág-
launamenn. Almenningur getur
svarað því fyrir sig, hvort hon-
um finnist eðlilegt að S.Í.S. búi
við 34 ára gamla löggjöf um op-
inber gjöld, sem hefur það í för
með sér, að gjöldum þess er velt
yfir á aðra gjaldendur í bænum.
„Tímanum" finnst þetta
eðlilegt, sjálfsagt og sann-
gjamt. Hingað til hefur blað-
ið staðið eitt uppi með þá
skoðun í Reykjavík, og er
hætt við að svo muni lengi
verða.
En það sýnir vel jafnaðarhug-
sjón Tímamanna, að þeir skuli
Einnig langar mig að varpa
fram þeirri spurningu, hvort
vagnstjórum sé heimilt að loka
strætisvögnunum, á meðan þeir
eru á Lækjartorgi Það kemur
berjast ems og Uon ynr þvi oft fyri að okkar vagn er ]ok.
raðslagi, að laglaunafolk eigi að, aður vagnstjorinn víðsfjarri)
borga utsvor fyrir auðugustu, y0 að menn verða flð biða úfj
fyrirtæki landsms. Hinn al- , ’
menni útsvarsgreiðandi í Reykja-
vík á með öðrum orðum að taka,aðems lltlUl stund’ aður e" va«n:
á sig rúmlega þriggja milljóna mn a f egg]a af stað' Nu vlldl
króna bagga, sem létt er af eg> Veivakandi goður, spyrja þig
stærsta heildsölufyrirtækinu í um> hvort þetta se leyfilegt“- ,
bænum | Velvakandi kemur þessu hér
Þetta finnst Tímamönnum vera með a framfæri. en sjálfur er
sanngjamt og eðlilegt. Og þeim hann alls ófróður um þessi mal.
finnst sjálfsagt að þannig eigi!
þetta að vera um alla framtíð. ^ , Steggur hefir orðið
Mikill fjöldi heiðarlegra sam- fjA er hér annað hréf- Það er
vinnumanna mun áreiðanlega fra Stegg. Hann segir orð-
fyrirverða sig fyrir þessa afstöðu rétt:
og trúi því hver sem vill, að Tímans. Hann hefur ekki hikað „Kæri Velvakandi!
Páll Zophoníasson og fulltrúi við að verja forréttindi auðfyrir- * Mikið finnst mér gaman að hin-
Alþýðuflokksins, sem mynda tækis, sem purkunnarlaust er um sterku og glöðu litum á nokkr
misnotað í þágu pólitískrar um húsum hér í Miðbænum og
klíku, hefur þar yfirleitt prýðilega tek-
meirihluta nefndarinnar, hafi
viljað leggja „hóflaust" út-
ist. — Því má minna á Miðbæj-
arskólann og Tjarnarbíó, svo eitt-
hvað sé nefnt. En það er með
þetta eins og svo margt annað,
sem talið er dálítið djarft, að við
slíkt litaval má ekki miklu
skeika, svo ekki verði afkára-
legt. Þetta sýnir gamla Iðnó, er
máiuð hefur verið í ljósgrænum
lit, en anddyrið eða yfirbygging-
in er máluð í leirrauðum lit, sem
á herfilega illa við ljósgræna lit-
inn og eyðileggur alveg þá hlið
hússins er að Tjörninni snýr.
Umhverfis Tjörnina verður að
gæta hinnar ýtrustu smekkvísi
um litaval. — Steggur".
Atkvæðagreiðsla um
bíóhléin.
ÞÆR skemmtilegu fréttir eru í
blaðinu í dag, að forstjórar
kvikmyndahúsanna hafa ákveðið
að efna til atkvæðgreiðslu um
það, hvort bíógestir vilja afnema
hléin eða ekki. Hafa þeir í hyggju
að haga sér eftir úrslitum at-
kvæðagreiðslunnar. Er þetta
góðra gjalda vert og eiga sannar-
lega þakkir fyrir vikið.
Það gefur auga leið, að at-
kvæðagreiðslan fer út um þúfur,
ef þátttaka verður ekki almenn.
Helzt verða yfir.15 þúsund manns
að taka þátt í henni, ef hún á
að koma að einhverju gagni. —
Velvakandi vill því hvetja alla
bíógesti til að taka þátt í at-
kvæðagreiðslunni og sýna þar
með hug sinn til málsins. Hann
leynir bví ekki, að honum er illa
við hléin, enda hefir það komið
fram í dálkum hans áður. En
kannske er almenningur á ann-
ari skoðun og kemur það þá fram.
En kvikmyndahúsaeigendur hafa,
að mínu viti, gert hið eina sem
rétt var: þeir hafa valið hinn lýð-
ræðislega háttinn — og er það
vel.
I
Merkið,
sem
klæðir
landið.
— og bað hann að færa dóttur
sinni.
En þegar Genfarráðstefnunni
var lokið dreifði fréttastofa
nokkur í Evrópu út þeirri fregn,
að Zhukov ætti enga dóttur á
giftingaraldri.
I -k k 'k
Á föstudaginn í fyrri viku
kallaði einkaritari Eisenhowers
forseta á blaðamenn og sýndi
1 þeim Ijósmynd í litum af Zhukov
og fjölskyldu, sem marskálkur
inn hafði skömmu áður sent for-
setanum að gjöf með þakklæti
fyrir brúðargjafirnar. Við hlið-
ina á marskálknum á myndinni
situr lagleg ung stúlka. Hún heit-
ir Ella og er yngri dóttir mar-
skálksins og er nú gift Klimenti
Petrovmh Voroshiloff (syni for-
seta Sovétríkjanna).
★ ★ ★
NEW YORK TIMES birtir á
sunnudaginn undir fyrir-
sögninni: „Svívirðilegt morð“,
eftirfarandi frásögru:
Seint í síðastliðnum mánuði
fór 14 ára gamall negradrengur
— skóladrengur frá Chicago —
að nafni Emmit Louis Till, til
suðurríkjanna (í Bandaríkjun-
um) og var ætlun hans að vera
um kyrrt í sumarleyfi sínu hjá
frænda sínum, fátækum leigu-
liða í Laflor-héraði í norðan-
verðu Missisippi-ríki.
Þ. 27. ágúst fór Till ásamt
frænda sínum inn í búð eina á
staðnum, en búð þessa á hvítur
maður, Roy Bryant að nafni. Er
þeir frændur höfðu lokið erindi
sínu í búðinni og voru komnir
út ú götuna aftur, er Till sagður
hafa snúið sér við og „flautað
ögrandi“ að búðarstúlkunni, sem
reyndist vera frú Bryant.
★ ★ ★
Næsta kvöld komu Bryant og
hálfbróðir hans og tóku Till litla
úr húsi frænda hans. Mennirnir
sögðu að drengnum myndi ekk-
ert illt verða gert „ef hann er
ekki sá rétti“. Næsta dag er
Emmitt var ekki kominn heim
aftur sneri frændi hans sér til
lögreglunnar, og mennirnir tveir
voru teknir fastir, sakaðir um
mannrán. Þeir játuðu að þeir
hefðu haft Till á burt með sér, en
sögðu að þeir hefðu sleppt honum
án þess að gera honum neitt
mein.
Næst gerðist það, þ. 31. ágúst,
að nakinn líkami ungs drengs,
sem bundinn hafði verið með
gaddavír og fest hafði verið við
100 punda farg, var dreginn upp
úr Tallahatchi-ánni, sem rennur
þarna nálægt. Frændi Tills og
aðrir staðfestu að líkið væri af
Emmitt. Gat eftir skot var á
höfði hans.
★ ★ ★
Líkið var geymt um stund 1
Missisippi, en síðan flutt til
Chicago. Þar gengu þúsundir
negra fyrir likbörur drengsins til
þess að líta á hið afskræmda and-
lit. Líkið var síðan grafið að við-
stöddu miklu fjölmenni í útborg
einni í Chicago, fyrra þriðjudag.
— Fulltrúi Alþjóðarsambandsins
sem vinnur að bættum menning-
arskilyrðum fyrir litað fólk, lét
svo um mælt að mál þetta „yrði
að teljast til múgmorðs (lynch-
ing)“.
Siðar kom í Ijós að yfirvöld-
unum í Missisippi bar ekki sam-
an um það, hvort líkið sem fannst
hafi í raun og veru verið lík Tills.
Lögreglustjórinn í Tallahatchi
hefir haldið því fram að mál
þetta væri „samsærismál", sem
bruggað hafi verið af Alþjóðar-
sambandi litaðra manna.
k k’ k
En átján manna ákærunefnd,
allt hvítir menn, í Tallahatchi-
héraðinu, hefir orðið sammála
um að leggja fram kæru á hend-
ur Bryant og hálfbróður hans
íyrir mannrán og morð.