Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAD19 Laugardagur 17. sept. 1955 : Blindravinaíélagið hefir veitf blindu fólki ómefanlega hjálp í rúma fvo árafugi Á morgun sfyrkir almenningur það í sfarfi með jm að kaupa merki þess í W RÚMA tvo tugi ára hefur Blindravinafélag íslánds leitazt við J. á sem flestan hátt að hjálpa og hlynna að blindum mönnum, ungum og gömlum, sagði Þorsteinn Bjarnason, framkv.stj. félags- ins, er blaðið átti tal við hann í gær, en fjáröflímardagur félags- ins er á morgun, sunnudag. Verða þá merki þess seld á götum bæjarins, og almenningi gefst kostur á að styrkja þennan merka télagsskap. Félagið hefur starfrækt vinnu- Btofu fyrir blinda öll þessi ár. Kennt þeim iðnað við þeirra hæfi og séð um sölu á fram- leiðsluvörum þeirra. Þetta hef- ur verið blindu fólki ómetanleg hjálp, bæði með því að stytta þeim hinar dimmu, döpru stund- ir og fil' að létta þeim baráttuna fyrir sínu lífsviðurværi. Síðari árin hefur þessi starf- eemi staðið höllum fæti gagn- vart innfluttum burstum, körf- um og gólfklútum, svo og gagn- vart hinni innlendu vélaiðju sjá- andi manr.a í burstagerð, sagði Þorsteinn, en meðan almenning- ur hlúir að þessari starfsemi með því að kaupa framleiðslu blinda fólksins, er kleift að halda henni éfram SKÓH FYBIK BLIND BÖÍfN Félagið hefur frá stofnun þess etarfrækt skóla fyrir blind börn eftir því sem þörf hefur krafizt. Fyrstu árin voru fimm blind börn í skólanum og nokkrir full- tíða menn. Fyrsti kennari skól- ent var frú Ragnheiður Kjart- ensdóttir, sem aflaði sér sinnar eérmenntunar í blindrakennslu í Danmörku á vegum félagsins, en eíðan hún féll frá, hefur enginn eérmenntaður kennari starfað hjá félaginu. Síðari árin hafa fáir nemendur verið í skólanum, en á næstu árum er mjög brýn þörf fyrir sérmenntaðan blindra- kennara vegna blindra bama, sem nú eru að komast á skóla- eldur. Félagið beitir sér nú fyrir þvi, að mennta kennara er- lendis í blindrakennslu og meðferð blindra barna og standa vonir tf I þess að það geti orðið nú í haust. BLINDBA-HEIMfLI Nokkur undanfarin ár hefur verið knýjandi þörf fyrir heim- ili handa blindum, þar sem sam- eina mætti blindraskóla, vinnu- stofu fyrir allan þann iðnað, sem blindir menn geta lært, og heim- ili handa gömlu, blindu fólki, þar sem hægt væri að hlú að því seinustu ár æfinnar. Félagið hefur beitt sér fyrir fjáröflun í þessu skyni í mörg ár og hefur það ávallt notið mik- illa vinsælda þegar það hefur leitað til almennings um fjár- j styrk til starfsemi sinnar. Þeir, sem hjálpa vilja blind- um bömum til þroska og menntunar, gera það bezt með því að hvetja börn sín til að selja merki fyrir blinda svo og að kaupa merki félagsins. í Ófeigsfirði fáfinn GJÖGRI, 16. sept.: — Fimmtudag inn 15. þ.m. varð Sveinbjörn Guð mundsson bóndi í Ófeigsfirði, bráðkvaddur, þegar hann var á leið til bæjarins Seljaness, sem er skammt frá Ófeigsfirði. Svein- björn, sem var 59 ára að aldri, var dugandi bóndi og bjó hinu mesta myndarbúi. Giftur var hann Sigríði Guðmundsdóttur og eignuðust þau þrjú börn. Hið yngsta er innan við fermingu. R. SÉRA EMIL BJORNSSON ÁVARP KIRKJUDAGUR Óháða frí- kirkjusafnaðarins er á morgun, en hann er eins og kunnugt er kynningardagur kirkjulegs starfs og einnig fjáröflunardagur safn- aðarins. Kl. 10,30 í fyrramálið verður barnaskemmtun í Gamla- Bíó, kl. 2 e. h. verður guðsþjón- ústa i Aðventkirkjunni, og eftir messu .hafa konur úr Kvenfélagi safnaðarins kaffisölu í Góð- templarahúsinu. Ég skrifa þessar fáu línm' til þess að þakka öllum þeim, sem unnið hafa af fórnfýsi og dugn- aði á Kirkjudögum safiiaðarins undanfarin ár, ekki sízt konun- ;um, sem séð hafa um kaffisöl- una með svo miklum myndar- brag, að orð er á gert. En auk þess vildi ég nota- tæki- færið og heita á safnaðarfólk og aðra að leggja enn málefni safn- aðarins lið og fjölmenna á morg- un. Barnaskemmtunin í fyrramál- ið er nýr liður á dagskrá kirkju- dagins, tekin upp vegna þess hve lítið er um almennar bama- skemmtanir, ekki sízt á þessum tíma árs. Verður leitazt við að hafa þá skemmtun sem allra fjöl- breyttasta, bæði til uppbygging- ar og gleði fyrir börnin. Það skal tekið fram vegna allra, sem spyrjast fyrir um það, að að- göngumiðasala verður við inn- ganginn frá kl. 10 í fyrramálið, og að sjálfsögðu er fullorðnu fólki, sem vill styrkja söfnuðinn, heimilt að koma líka. Það er von mín að þessi skemmtun verði vel sótt þótt ekki væri unnt að hafa hana á heppilegri tíma. En þótt ég veki sérstaka at- hygli á barnaskemmtuninni, af því að hún er nýr dagskrárliður, er okkur öllum, sem að Kirkju- deginum stöndum, að sjálfsögðu kært að sjá sem allra flesta, unga og gamla, við öll tækifæri á morg un. Einkum er það einlæg von mín, að enginn, sem er í söfn- uðinum, gleymi Kirkjuóeginum að þessu sinni. Sýnið enn áhuga ykkar í verki, það hlýtur að koma að því fyrr eða síðar að við fáum leyfi til að hefja kirkju- bygginguna. Lnxveiði meiri í sumar en um lungt úrubil ¥eiðf þó misjötn í einstökum landshlutum LAXVEIBI lauk s. 1. fimmtudag; Laxgengd hefur verið mikil I sumar og hafa veiðzt fleiri láxar en um langt árabil. Mikið hefur verið um smálax. Veiðin var nokkuð misjöfn í einstökum landshlutum. Bezt var hún í ám við Faxaflóa og í Húnavatns- Isýslúm, en lákari í Dalasýslu. Veiðin í Laxá í Þingeyjarsýslu va*| innan við meðallag, enda var veðurfar þar nyrðra óhagstætt til véiða vegna langvarandi bjartviðris og hlýinda. í Þjórsá var ágæt iveiði og í Ölfusá og Hvítá veiddist vel í net, þar sem veiði vatl við komið fyrir vatnavöxtum, en stangarveiði hefur verið þaí íýr nema við Selfoss. — Frá þessu er skýrt í frétt frá Veiðimála- skrifstofunni. Flóöin v sumar hafa torveldað veiði sunnan og vestanlands, þar sem margir góðir veiðistaðir hafa verið ónothæfir, og óvenju mikil óhreinindi hafa setzt í net- in. — ENDURHEIMXUR Á MEBKTUM LÖXUM Endurheimtur á merktum löx- um úr Elliðaánum og Úlfarsá gefa til kynna, að lífsskilyrðin fyrir lax í sjónum hafi verið ó- venju góð síðastliðið ár. Af laxa- seiðum, sem merkt voru í Úlfarsá í fyrravor á göngu þeirra til sjávar, komu 6.6% fram í sum- ar. Tilsvarandi endurheimtur frá merkingunum árið áður er 1,3%. Sepfemberméf // Jörund-L1 gengur síld- veiðin vel í Norðursjó Tvö önnur islenzk skip farin þangað AKUREYRI, 16. sept. SVO SEM kunnugt er fór Akureyrartogarinn Jörundur héðan fyrir nokkru til síldveiða í Norðursjó. Síðastliðinn sunnudag Var hann kominn á miðin, en í gær, fimmtudag, hafði hann veitt um 2000 körfur síldar, og verður því ekki annað sagt en að veiði hafi gengið vel. Skipstjóri er Sigurjón Einarsson frá Hafnarfirði, <en hann var einnig skipstjóri, er togarinn stundaði þessar veiðar k fyrra. TVÖ ÖNNUR SKIP Jörundur leggur afla sinn upp I Hamborg eins og í fyrra. Auk Jörundar munu tvö önnur íslenzk Bklp stunda þessar síldveiðar í Nórðursjó í vetur. Eru það vél- Bkipin Fróði frá Ytri Njarðvík og Ingvar Guðjónsson frá Siglufirði. Eru þau nú lögð af stað til Þýzka- lands. ÞÝZKIR FISKVEIÐI- LEIÐSÖGUMENN Guðmundur Jörundsson, út- gerðarmaður og eigandi togarans Jörundar, er nú nýfarinn til Þýzkalands og mun hann aðstoða þessi skip við að útbúa sig og komast á veiðarnar, en þau þurfa fyrst að fara tíl Hamborgár óg kaupa sér veiðarfæri og annað, sem til útgerðarinnar þarf. Bæði þessi skip munu fá sér þýzka fiskveiðileiðsögumenn. Anna'ð fær sér skipstjóra en hitt stýri- mann, en slíkan hátt hafði Jör- undur á í fyrra. í ár hefir Jör- 'undur aftur á móti engan leið- sögumann. ATHYGLISVERÐ NÝJUNG Hér er um að ræða athyglis- verða nýjung í veiðiháttum ís- lenzkra skipa. Veiðar Jörundar gengu vel í fyrra, en hann stund- aði þær frá því í september og fram undir áramót. Á Guðmund- ur Jörundsson þakkir skilið fyrir framtak sitt og dugnað í þessu efni. — Vignir, Kópavogsskóla á morgun Á MORGUN kl. 5, verður vígt í Kópavogsskóla nýtt pípuorel. Er orgel þetta keypt að miklu leyti fyrir frjáls framlög safnaðarins. Orgelið verður vígt við guðsþjón ustu. Til þess að setja orgelið upp og ganga frá því, var fenginn maður frá verksmiðju þeirri í Þýzka- landi, sem orgelið er frá. Mun hann einnig setja upp orgel í fríkirkjuna í Hafnarfirði nú inn- an skamms, frá sömu verksmiðju, er þetta þriðja orgelið sem keypt er hingað til lands á skömmum tíma frá verksmiðju þessari, en hið fyrsta var sett upp í þjóð- kirkju Hafnarfjarðar í vor. Orgel það sem vígt verður í Kópavogsskóla á morgun er litið pípuorgel mjög hentugt skóla- orgel, og er það eina hér á landi sinnar tegundar. 15 ára gömul prinsessa giftir sig FENEYJAR: — Næstkomandi miðvikudag verðu.r haldið hér mikið brúðkaup er 15 ára austur rísk prinsessa, Virginia Fúrsten- berg, giftist 31 árs gömlum prinsi Alfonso af Hohenlohe. Prinsessan er systurdóttir stærsta hluthafans í Fiat bílaverk smiðjunum og prinsinn er maður auðugur vel og er umboðstnaður Volkswagen verksmiðjanna í Kaliforniu og Mexico. Áimanns SEPTEMBERMOT Róðrardeildar Ármanns verður haldið á Skerja- firði í dag og hefst kl. 3 e.h. Er þetta í 5. sinn, sem mótið fer fram. Sex sveitir taka þátt í keppn- inni, fjórar frá Róðrardeild Ár- manns og tvær frá Róðrarfélagi Reykjavíkur. Vegalengdin er 1000 metrar. Keppt er um bikar, sem Ár- mann gaf. RfR vann hann í tvö fyrstu skiptin, en Rd. Ármanns í tvö hin síðari. Vinna Ármenn- ingarnir hann til eignar, ef þeir sigra að þessu sinni. Á sunnudag kl. 3 fer fram ungl ingakeppni. Þátt í henni taka tvær sveitir, ein frá Rd. Ármanns og ein frá RfR. Lesfaði hér skreið AKRANESI, 16. sept.: — Hingað kom Fjallfoss kl. 5 í dag að vest- an. Hann tók hér 113 lestir af skreið, sem hann flytur til ítalíú ásamt öðrum fiski, sem hann er hlaðinn af. — Oddur. Af hoplöxum, sem merktir vortS í Elliðaánum í fyrrahaust, komn 22% fram í sumar, en meðalend- urheimtur á hoplaxamerkingurn á árunum 1943—53 var 8.2%. SILUNGSVEIÐI MISJÖFN 1 — LAX FLUTTUR ÚT Silungsveiði í vötnum hefuff verið misjöfn. Vitað er um, aS veiðin í Þingvallavatni er meirl en í meðallagi, en veiðin í Mý- vatni og Apavatni var tiltölu- lega minni. Verðlag á laxi var hátt í sum* ar. Fyrst á veiðitímanum vaí smásöluverð í heilum löxum 46 krónur hvert kíló, en lengst af hefur kílóið kostað 37 krónur. Smásöluverð á silungi var svip- að og í fyrra. í sumar hefur verið flutt úf lítilsháttar af laxi til Iíret- lands fyrir gott verð. Stcndur til að senda út meira af laxl síðar á árinu. RÆKTUN Á LAXI Unnið hefur verið að ræktuM á laxi í mörgum ám, og hafa stálpuð seiði aðallega verið not- uð til að flytja í árnar. Seiði voru m. a. flutt í vatnasvæði Hvolsár í Saurbæ, Vatnadalsá S Rauðasandi, Múlaá í ísafjarðar- djúpi og Eyjafjarðará, en lítið eða ekkert hefur áður verið uní lax í þessum ám. Ennfremur hafa seiði verið flutt á svæði ofan við fossa, sem gerðir hafa verið fisk- gengir síðustu árin, svo sem I Laxá í Leirársveit, Kjarlaks- staðaá í Dalasýslu og Laxá hjá Höskuldsstöðum í Austur-Húna- vatnssýslu. Þá hefur SæmundarS í Skagafirði verið friðuð nú 1 nokkur ár. f Fróðá á Snæfells- nesi var hafin bygging fiskstiga 'fOgg mun hann verða fullgerður £ næsta ári. / ÞRJÁR ELDISSTÖÐVAR ’ Hér á landi starfa nú 3 eldis- stöðvar. Eru þær staðsettar við Elliðaár, Grafarholt í Mosfells- sveit og Setberg við Hafnarfjörð. Síðastliðið vor voru eldiskassaí og eldistjarnir þessara stöðva samanlagt um 5000 fermetrar, og í sumar hefur verið unnið að þvj að stækka stöðvamar. • J&ðalritari Alþjóða- samiaka Mtotary á ierÖ hér Starfsemi Rotary-félaganna nær til 92 landa« AÐALRITARI Alþjóðasamtaka Rotary-félaganna, Georg Meana, ræddi í dag við fréttamenn og skýrði í stuttu máli frá starf- semi Rotary-félaganna. Hann hefir dvaldizt hér á landi undan- farna tvo daga og hefir setið fundi með Rotary-félögum á Akur- eyri, í Reykjavík, Borgarnesi og á Selfossi og kynnzt ýmsum helztH forráðamönnum þessa félagsskapar hér á landi. i Á morgun mun Means halda áfram ferð sinni til Svisslands og sitja þar fundi Rotary-félaga í Zúrich og Lúzern, og verður Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri sem er umdæmisstjóri Rotary hér á landi, Means samferða til Sviss- lands til að sitja fundi þessa. ★ ★ ★ Alþjóðasamtök Rotary-félag- anna ná nú til 92 landa, ertt klúbbar þeirra alls 8800 og með limafjöldi allt að hálfri milljón. Hér á landi eru 13 klúbbar og alls 370 félagar. Stofnað var fyrst til Rotary- félagsskaparins í Chicago fyrir 50 árum. Stofnandi hans var Paul Harris. Fyrsti klúbburinn vau stofnaður hér á landi árið 1934,. j,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.