Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 IUatthías Johannessen cand. mag. EG SEM FÆ EKKI SOFIÐ - 4 - EINN með sjálfum sér. Fáum skáldum hefi ég kynrizt er una einverunni betur en Gunvor Hofmo sem aðeins er rúmlega þrítug að aldri og gaf út fyrstu bók sína 1946. Það er ekki nóg með, að hún uni einverunni í trylltum heimi, heldur virðist tönn, eins og Skarphéðinn Njáls- ' sem menn eru andvígir þessum ur á móti hefðbundnara. — Des-'önnur beztu skáld Noregs: Au- son. En hann minntist helzt ekki nýju straumum. í Noregi hefir ember er hinn táknræni mánuð- krust, Örjasæter og Tor Jonsson, á þjáninguna: — Það gerir eng- nýskáldskapurinn orðið fyrir að- ur hans, dimmur og óræður, eins Fyrst í stað bera kvæði hans inn sem þekkir hana, segir hann ' kasti mætra manna, deilt hefir og kvæðin — og dauðinn. Og þess merki, hve sjónarhringurinn í einu kvæða sinna. Og stundum verið um gildi hans, boðskap og skáldið spyr, hvaðan við komum, er þröngur. Hann yrkir um kon- blandast hún sárri kímni, svo að form. Það er gamla deilan um hver við séum og hvert við för- una, sem hann elskar en fær keisarans skegg. Överland hefir um. Spyr, en það er líka allt og gengið fram fyrir skjöldu og veg- sumt. Þögnin verður eina svarið. ið vægðarlaust að honum og Það er ekki sök skáldsins: André Bjerke segir í kvæðinu — hálf er öld hvar, segir í Háva- Form og efni: — Við elskum málum. mmmm við hrökkvum við: Du selv skal kannskje dö et öyeblikk/da kcn- en til din nabo drikker vann,/ to piker kjöper drops i en butikk,/og en bilist fár mulkt pá Karl Johan. Bjerke er einn bezti ljóðaþýð- ari Norðmanna og hefir gefið út þýðingar á kvæðum heimsskáld- anna í bókirini Fremrriede toner (1947). ★ AB HJARTA FÓLKSINS Því hefir verið fleygt, að varla sé unnt að tala um nýskáld skap í Noregi (modernisma). Wergeland hafi séð fyrir því, þótt hann sé ólíkur „módernist- urium“ að anda og efni. Þessi tegund skáldskapar á einnig erf- itt uppdráttar þar í landi og kem- ur helzt fram í lausara formi sumra bókmálsskáldanna. Ný- norsku skáldin halda aftur á móti fast í hefðbundnar venjur og í ekki rósina vegna innihalds Síðari grein - 5 |IÐ eruð heppnir íslendingar að vera lausir við mállýzk- ekki að njóta. Hann er þung- lyndur og þjáningin hefir tekið sér bólfestu í sál hans. En hún lamar hann samt ekki. Þvert á móti knýr hún hann áfram, verður driffjöðurin í leit hans að betra og göfugra lífi. Léit hans að stærra heimi. Og hann finnur hann. Sjónarhringurinn víkkar og kvæðin verða dýprj, alheimslegri: Kor liti er di eigi- ------ hennar, ekki vegna þess að í henni er brennisteinn, fósfór, kol og salt, — heldur vegna lögunar hennar, vegna ilmsins og litanna. Og í niðurlagi kvæðisins segir skáldið: — í list er formið allt. ur, sagði Norðmaður nokkur við suj / jmot den store verdens-sorg m;-g ekki alls fyrir löngu. Heima / som trengjer inn og sprengjer í Noregi ætlar allt af göflunum1 að ganga út af nýnorskunni, eins og þú kannski veizt. Ég kinkaði kolli, en þó hafði þetta ekki eins mikil áhrif á mig og hann hefir ef til vill haldið fyrir þá sök, að í mínum augum er ekki svo Auðvitað er þetta ofmikið ýkjamikill munur á nýnorsku og ut / kvar veggen i di einsemds borg. í síðustu bók sinni, Ord gjen- om larm, fjallar skáldið aðallega um örlög mannkynsins, sorg heimsins. Rödd hans berst gegn- um hávaðann: — Það verður að uppræta hatrið og óttann úr ★ SVART OG HVÍTT hún njóta hennar og kunna hlut- skipti sínu og örlögum ágætavel: fús að horfast í augu við þján- ángu dagsins. — Yfir kvæðum hennar er einhver heillandi dulúð, einhver rósemi hugans sem okkur virðist óskiljanleg en er þó eðli hennar samkvæm, þeg- ar betur er að gáð. Hún er trúar- skáld. Óbilandi í trú sinni á guð, svo að ljóð hennar verða eins og helgikvæði. Og þó — hún leitar eins og við hin: Mit öye/som bare söker en större Gud. En hef ir hún ekki einmitt fundið guð í einver- unni; í þjáningunni? Hver annar getur talað um „fögnuð þjáning- arinnar“ en sá sem hefir fundið, að hún er opinberun guðs? í kvæðum skáldkonunnar er dauðinn alls staðar nálægur. — Áhrif styrjaldaráranna blasa við í flestum kvæðunum — og striðið er „nálægð dauðans í þinni eigin sál“. — Hvers konar boðskapur er þetta eiginlega, spyrja vafa- laust margir. Hvað kemur okkur við þessi nístandi angist, — þetta gapandi svartnætti? Ef við hugs- uðum um það andartak, að heim- urinn hefir um nokkurra ára skeið staðið á barmi glötunar, ef við hlustum á dauðastunur und- anfarinna ára, sæjum við, að þetta skiptir okkur einmitt máli. Miklu máli. * SÁRSAIJKINN YFIRBORÐSLEGUR Ljóðaform Gunvor Hofmos er lítt bundið og einfalt. Aftur á móti er form André Bjerkes. sem er heldur eldri, í fullu samræmi við hefðbundnar venjur norsks Ijóðstíls. Það er kliðmjúkt, hljóð- fallið reglulegt og má segja, að Bjerke sé einstæður meistari formsins. En þau eru einnig ólík í öðru: Bjerke er miklu léttari en Hofmo, fullur af gáska æsk- unnar og gleði augnabliksins- — Guðsríki er þeirra sem elska lífið mest! Hann bregður sérstæðum svip á alvöruþrungna ljóðlist Norðmanna; segir, að gleðin — og aðeins hún — sé djúpstæð í mannssálinni, en sársaukinn yfir borðslegur. Hann er algerð and- stæða Ciaes Gilles sem minnzt verður á síðar, og napuít háð hans í fáguðum ljóðrænum bún- ingi minnir stundum á Tómas. í síðustu bók skáldsins er gásk- inn þó tekinn að minnka, og bak við gleðina og æskufjörið má stundum eygja sára þjáningu. — Hann gælir samt ekki við hana, hún verður honum engin opin- berun, heldur horfir bann á lífið fullur áhuga — og glottir við illa: Laun óttans eru dauði. Og skáldið heldur dauðahaldi í vonina, trúir því jafnvel að heimurinn batni og lífsþráin. sigri. ★ í KYRRÐ SVEITANNA Gunvor Hofmo leitar ein- verunnar í ringulreið borgar- Islandi. Ef við hyggð- en það féll í hlut Árna Garborgs iífsins. Þar leitaði hún einnig guðs sagt, en samt ekki alveg út í hött. bókmáli. Þó er hann auðvitað hjörtum mannanna. Annars fer greinilegur, ef að er gáð, enda hefði nýnorskan ekki valdið öll- um þessum gauragangi, ef svo Claes Gile er áreiðanlega á væri ekki. öndverðum meiði við Bjerke,' Nýnorskan er sambland af enda eru þeir eins ólíkir og svart fjölmörgum mállýzkum dala-, og hvítt. Hann er elztur þeirra fjarða- og fjallasveita og líkist skálda, sem hér verður drepið mjög íslenzku. Langt er nú orð- á og mundi vera nefndur atóm- ig siðan hún skaut upp kollinum, skáld á................ umst finna „skynsamlegt vit“ i að brjóta henni leið í norskum hverri setningu í Fragmenter av bókmenntum. Hann sýndi fram et magisk liv (1939), yrðum við á, að hún er lifandi mál, blæ- vafalaust fyrir vonbrigðum. Aft- fagUrt og þróttmikið. Hann er ur á móti fyndum við þar meira eitt helzta skáld Noregs fyrr og' sjálTsmorð ‘ þreytturl“sáí og h'k- af lífi, tilfinningu, dulúð ogsiðar 0g þegar Hamsun hlaut ’ SJalIsmor0’ Piey«ur a sal °S UK surrealískum myndum, sem eiga Nóbelsverðlaunin, urðu norskir munu rætur í írskri ljóðlist og bændur reiðir, ruku upp til goðafræði. Hann hefir lært af handa og fóta og lýstu því yfir, Yeats og — þótt undarlegt sé — að Garborg væri sannari fulltrúi einnig Wergeland: —- Þetta norskrar menningar. Gallinn var gamla „nútímaskáld“ hefir enn bara sá, að þeim gekk annað frjóvgandi áhrif í þá átt _að beina til en bókmenntalegur áhugi. Og norskri ljóðlist inn á nýjar það féll ekki eingöngu í þeirra brautir. Hann er Walt Whitman Noregs: — Det er ikkje moderne Gunvor Hofmo. kvæðum þeirra eru lítil sem eng- in áhrif frá nýskáldskaparstefn- unni. Þeim hefir þótt nóg í bili að brjóta nýnorskum skáldskap leið að hjarta fólksins, því að auð vitað stingur hann í stúf við bók- málserfðir meira hluta þjóðar- innar. Og þeim finnst sennilega nóg rifizt um málið á ljóðum sínum, þó að þau fari ekki líka að stefna þeim í voða með því að egna menn til reiði með nýstár- legu formi og undarlegum hug- myndum. Eða kannski að skýr- ingin sé einfaldlega sú, að þau séu sammála Stephen Spender, þegar hann segir — að „módern- isminn“ sé dauður. Af þessu má sjá, að atómskáld- skapur hefir átt mjög erfitt upp- dráttar í Noregi. Raunar hefir hann alls ekki fest þar rætur. Norskur bókmenntafræðingur, Philip Houm, segir, að ástæðan sé sú, að Norðmenn rökræði að- i allega um siðferðis- og þjóðfé- lagsmál, en gefi ástinni minni gaum! Og á það má benda hér, að áhrifa Eliots gætir lítt í norsk- um skáldskap, þótt undarlegt sé, fyrr en í kvæðum Paals Brekkes er gaf út bók síria Skyggefektn- ing 1949. Brekke er aðeins rúmlega þrí- tugur að aldri og hefir snarað höfuðverki Eliots, The Waste Land, á ágæta norsku, að því er glöggir menn herma. Auðvitað nær Brekke ekki snilld meistar- ■ ans í Skyggefektning. Enda ekki von, jafnungur og hann er. — Hann er alvarlegur sveimhugi sem í ljóðum sínum reynir að samlagast ringulreið samtíðar sinnar og spanna bilið milli lífs ' og dauða. | ★ UM KEISARANS SKEGG i Það er víðar en hér 4 landi, hlut að varðveita minningu þessa andlega stórveldis: — Hann gerði það sjálfur með verkum sín- um. En þeir voru fleiri sem lögðu hönd á plóginn: Duun, Örjasæter, Aukrust. Engum blandast leng- ur hugur um bókmenntaafrek nýnorsku skáldanna. Enda er | það mála sannast, að þau eru engir éftirbátar bókmálsskáld- síður sé. — Mesti og fann hann. Tor Jonsson leitaði einverunnar í kyrrð sveitanna. Þar leitaði hann einnig guðs — en fann hann ekki. Hann framdi ama, aðeins 34 ára gamall. Gafst upp. Trúði ekki á baráttu líð- andi stundar. Fann ekki frið I einverunni. Sá ekki guð á flótt- anum. ★ BLIND OG RÁÐVILLT Tor Jonsson bar höfuð og herðar yfir önnur æskuskáld Noregs, þegar hann lézt fyrir þremur árum. Nú má raunar segja, að hann sé að verða sí- gildur í norskum bókmenntum. .— Hann var borinn og barn- fæddur í Guðbrandsdal, en í kvæðum hans er þó meira af eirðarleysi borganna en íhygl- isró fámennisins. Þar er bitur- leiki einmana sálar, yfirborðs- kuldi, sem á að dylja viðkvæm- ar tilfinningar. — Skáldið g£if anna nema siður sé. snillingur ungra skálda í Noregi | alls ' út fjórar ijóðabækur> hia °rti a nynorsku. Það var Tor'síðasta kom út skommu eftir Jonsson. Hann lezt 1951, ekki dauða hans> Qg - henni er eing hálffertugur. Annar helzti fuil-! finna megi ag hverju dreg trm ungu norsku skaldanna er hver yerði örlö skáidsins. Þar Jan Magnus Bruheim. yrkir líka á nýnorsku. Hann FINNUR HINN STÓRA HEIM yrkir hann um dauða sinn og segist hafa beðið hans lengi: — Af þögninni sé ég, að dauðinn er nálægur, segir hann. Og bætir Bruheim hefir gefið út sex'við: ÞeSar ég dey, lýkur ævinni og engin hurð opnast inn í annað líf. Það sýnir bezt, hversu mikið skáld Tor Jonsson var, að hann skyldi hafa ort síðustu bókina — með dauðann í hjartanu. Getur það annars verið, að slíkur mað- ur hafi ekki trúað á annað líf? f kvæðinu Við landamærin segir hann, að handan þeirra búi guð, og þegar hann kemur þangað, blindur, vill hann annaðhvort verða alsjáandi eða — gleymast. Hann brýtur allar brýr að baki sér. Það er vonlaust að snúa við. Svarar ekki kostnaði. Við erum blind. Ráðvillt. Og er skáldið lítur við á landamærum lífs og dauða, skrifar hann sjálfur sín eigin eftirmæli: Æva ber alt i fangei./Tida har grát og song./ Sá skriv desse orda pá grava:/ Han har ikkje levt eingong. Þessi síðasta ljóðabók Tors Jonssonar heitir Ei dagbog for Tor Jonsson. á vera modernist etter Werge- land. Ég man varla eftir því að hafa lesið kvæði eftir Gille, þar sem ekki er minnzt á dauðann. Mað- urinn með ljáinn hefir sett fanga mark sitt á allan skáldskap Gill- es. Skáldið er svartsýnn og fá- máll, lætur hið ósagða tala í kvæðum sínum, eins og góð- skálda er siður. Hann stendur óttafullur augliti til auglitis við dauðann: — Lifið er flótti, segir hann. Á flótta þínum heyrirðu sekúndurnar tifa í eyrum þér. Og hann varpar fram í einu bezta kvæði sínu þeirri spurningu, hvað gerist — „þegar augað lok- ast af jörð, jörð“. — Og honum verður einnig hugsað til þess ijóðabækur og er dáður og virt- / da tiden risset siste strek / i det ur j Noregi, enda er hann glæsi- som ble en venns portrett. I legur fulltrúi norskrar ljóð- mitt hjarte (1951), en aðrar ljóða í þessari bók sinni er skáldið listar, eins og hún getur bezt bækur skáldsins eru: Mogning i nýtízkulegur og abstrakt í formi verið. Hann er mannvinur, von- J Mörkret (1943), Berg ved Blátt og hugsun, en alls hófs er þó djarfur í bölsýni sinni, elskar vatn (1946) og Jernnetter (1948). gætt. í síðari bókinni, Ord i lífið og trúir á það, þrátt fyrir Jærn (1942), verða kvæðin það sem á undan er gengið. — þyngri í vöfum og erfiðari til Hann er fæddur og uppalinn í skilnings. En formið verður aft- Guðbrandsdal, eins og svo mörg ÆTTJORÐIN Tor Jonsson var frá sama Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.