Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 5
MORGVNBLAÐIÐ [ Laugardagur 17. sept. 1955 >— ------------ --------- I Aukavinna Maður óskast til að kynda miðstöð frá kl. 6,30—8 f.h. Upplýsingar í síma 1092 eft ir kl. 12. — Ibúð 'oskast Starfsmaður hjá hinu opin- bera óskar eftir íbúð nú þeg ar eða 1. okt. Upplýsingar í síma 81701 eftir hád. í dag. íbúðarskéli lil sölu, múrhúðaður, 4 herb. og eldhús, þvottahús, sal- ; erni, olíukynt miðstöð, vatns leiðsla, rafmagn. Tilb. merkt „September — 1064“, send- ist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld n. k. Ung, reglusöm hjónaefni óska eftir góðu HERBERGI nú þegar eða 1. okt. Hús- h.jálp kemur til greina. — Uppi. í síma 82104 eftir kl. 7 e. h. — Óska eftir Planói til leigu yfir veturinn. — Upplýs- ingar í síma 7956. ReiðhféS Nýtt, glæsilegt drengjahjól til sölu, með tækifærisverði. Hentar 7—10 ára dreng. — Upplýsingar í síma 2990. í gær tapaðizt lítið Kvenarmbandsúr úr gulli. — Upplýringar í síma 6952. EiiibýSIshús 3 herb. íbúð, til sölu. Húsið stendur við Elliðaárnar, of- ; an við Blesagrófna. Upplýs- | ingar í síma 82819. Ung stúlka óskar eftir HERBERGI Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Reglusöm — 1068“. Er rétta GóSfbonið Heildsölubirgðir Eggert Kristjánsson & Co. h.f. HJÓLSÖG Góð hjólsög til sölu. 3ja fasa. Upplýsingar í Söría- skjóli 88, uppi. Hafnarffórður Stúlka, í fastri atvinnu, ósk ar eftir herbergi. Uppl. í síma 9790. ÍBIJÐ Hjón með 1 bam óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi, um næstu mánaðamót. — Algjör reglusemi. Góð umgengni. Tilb. sendist Mbl., fyrir 21. þ. m. merkt „24 — 1062". Rúm_gó5ur skúr til sölu, ódýrt. Hentugur sem byggingarskúr. — Til sýnis í Sörlaskjóli 80. Vibskiptaabsfoð Tökum að okkur bókhald og skipulagningu bókhalds smærri fyrirtækja. Ennfrem ur erlendar bréfaskriftir og þýðingar. Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Við- skiptaaðstoð — 1061“ ! Ebúð Óskaðst Fámenna, barnlausa fjöl- skyldu vantar 2—4 herb. í- búð til leigu sem fyrst. — Fullkomin reglusemi. Allar í nánari uppl. í síma 5651. Verkfræðingur óskar eftir 3—5 hei'bergja Í8ÚÐ í Reykjavík, Kópavogi, eða Hafnarfirði, 1. okt. Þrennt í heimili. Tilboðum svarað í síma 1796 milli kl. 3 og 6 á sunnudag. GóSur hefiSbekkur til sölu. Upplýsingar i tré- smíðavinnustofunni, Cðin3- götu 2. Íbú5 IIK leigu 4 herb. íbúð til leigu frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla áskil in. Tilboð merkt: „Seltjam arnes — 1065“, sendist afgr. Mbl. — Kreidier 50 Til sölu glæsilegt hjól með hjálparvél, með miklu skrauti. Mjög lítið notað. Góðir afborgunarskilmálar mögulegir. Uppl. í Miðtúni 40 e. hád. á laugardag og sunnudag. Bifreib til sölu ' Tilboð óskast í fólksbifreið- ina E-100 (Dodge). — Eign bifreiðaeftirlits ríkisins. — Bifreiðin verður til sýnis á Jaðarsbraut 13, Akranesi. Sími 73, þar sem einnig verða gefnar allar nánari upplýsingar. Tilboðum sé skilað eigi siðar en fimmtu daginn 22. þ.m. til Bergs Arnbjörnssonar, bifreiðaeft- irlitsmanns, Jaðarsbraut 13, Akranesi, P8ANÓ Danskt píanó til sölu. Upp- lýsingar Barmahlíð 3, sími €888. — Múrarar ónotuð 100 )tr., rafdrifin steypuhrærivé), til sölu. — Uppí. í síma 6376. MálflutÐÍngsskrifstofa Eínar 3. GuðnmndbsoK GuSIangnr Þorláksaou GnSnnmdur PtiaíMon As*turgtr. 7. Shnar 3202, £002 Hfcrifatoíutími kl 10-12 og 1-5. | Frönsk „Peugeot“ ReiðhjóK með hjálparmótor, létt, — sterk og örugg, fyrii-liggj- andi. — Friðrik Magnússon & Co. Vesturg. 33. Sinii 3144. Pólar-rafgeymar eru þeir einu á markaðnum með 12 mánaSa ábyrgð. — Raímagnsþurrkarar 6 Og 12 volta. Þurrkuteinar og Blöðkur Straumlokur 6 og 12 v. Dynamóar 6 og 12 v. Startarar 6 og 12 V. Háspennukefli 6 Og 12 V. Kveikjur Brettaljós Afturljós Magnetur 1—4 cylindra Platinur, margar gerðir. og margt fleii’a. BifreiðavoruverzKun Friðrlks Berfelsen Hafnarhvoli. Sími 2872. Ingóliscalé Ingólfscafé EBdri dansarnir I Ingclfscafé I kvöld klukkan 2 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2826. Ktnn»(m Gömlu donsurnir að Þórscafé í kvöld klukltan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. DAIMSLEIKVR imSMs í kvöld klukkart 9 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. PJUUUUUUU!M»< 'Uitcéifjef >■■ ■ i öpiB í kvöld frá kl. 0—11,30 ............._____ Silfurtunglib Dansleikur í kvöld og annað kvöld kl. 9 hljómsveit josé m. riba Aðgöngumiðar seldir kl. 3—4. Silfurtonglið DANSLEIKUR í hótel Hveragerði í kvöld klnkkan 9. Þórunn Pálsdóttir syngur. Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Sætaferðir verða frá B.S.Í. kl. 8 og til Reykjavíkur eftir dansleikinn. SHI l*AUTCa£RÐ RIKISINS „Esju vestur um land í hringferð hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætluixai'hafna vestan Akureyrar ái'degis í dag og á mánudag. Far- seðlar seldir á þriðjudag. M.s. Heröubreiö austur um land til Bakkafjarðar hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðai', Djúpavogs, Bi*eiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, — Borgarfjai'ðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á mánudag. — Far- seðlar seldir á miðvikudag, Baldur fer til Hjallaness og Búðardals hinn 20. þ.m. Vörumóttaka á mánudag. — E.S. „Brúarfoss fer héðan miðvikudaginn 21. þ. m. til austur-, norður- og vesturlanda ins. — Viðkomustaðir: FáskrúSsfjörður Eskif jörður ReySarf jörður NorSf jörSur SeySisf jörSur Húsavík Akureyri j • SiglufjörSur Isaf jörSur PutreksfjörSur H.f. Eimskipafélag Islanda* Xristfan GuBSaugsson kæstaréttarlðgneaSmr. j íaatnrstrsati 1. — Simi 340(1. 1 Ikrif*tofutími kl. Ið—12 og 1—&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.