Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 17. sept. 1955 MORGUNBLAÐIB Mí HVAÐ MUM FRAMTIÐIN FÆRA OSS? nefnist erindi, sem pastor A. F. * Tarr frá London flytur i Aðventkirkjunni sunnudaginn 18. þ. m. kL 8,30 síðd. Allir velkomnir. ■ ■I ■■••■■••■■•■■■■••>•■■■ •■•‘■■ngwirawTi^niia WmnsrsWITrfS VINNA Hreingerningar Símar 4932 og 3089. Ávallt vanir menn. — Fyrsta flokks vinna. — «■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•Tfif> Samkomur H jálpræðislierinn! Sunnudag. Kl. 11: Helgunarsam koma. Frú kaptein Tellefsen talar. Kl. 4‘: Útisamkoma. Kl. 8,30: Hjálprseðissamkoma. Kaptein Odd Tellefsen taiai’. Allir velkomnir. Manscher húsgögn Þegar þér komið til Danmerkur, gjörið svo vel og lítið inn og sjáið okkar mikla úrval. — Allar tegundir af góðum, donskum húsgögnum eru til á lager hjá okkur. MANSCHER Elmegade 5, Köbenhavn N. Sími: Nora 5310. MOBLEK i B Stúlku vcmtar í buffet. Uppl. í skrifstofunni. Hótel Borg Félagslái Ármenningar! Sjáifboðavinna í Jósefsdal um helgina. Vegurinn búinn, aðeins eftir að leggja smiðshöggið á verk ið. Farið kl. 2 á laugardag frá Lindargötunni. Hafið skóflur. Nú verða allir að mæta. — Stjómin Hatistniót I. flookks! í dag kl. 16,30 keppa Þróttur— Valur. — Á morgun kl. 15,30 keppa K.K.—Fram. Mótanefndin. Bilstjóri Bílstjóri sem ekið hefur strætisvögnum í lengri tíma, óskar eftir starii. Þeir, sem sinna vilja þessu, þeir gjöri svo vel að senda uppl. á af- greiðslu blaðsins merkt: „X. 9 — 1060. WEGOLIN ÞVÆR ALLT nmrannnrm Þakka vinum og vandamönnum góðar gjafir og hlýjar kveðjur á 50 ára afmæli mínu. Hrefna Bjarnadóttir, Húsavík. ••■•■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•■■■■■••■■■■■■»§ >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■#« Smekkleg og vönduð gjöf við öll tækifæri •L amer penm Með Parkers sérstæða raffægða oddi! ÞÉR komið til með að kynnast þeirri gleði, sem kaerkomin gjöf veitir er þér gefið Parker “51” penna. Hann er eftirsóttasti penni heims. Aðeins Parker hefir hinn óviðjafnanlega mjúka raffægða odd, sem gerir alla skrift auðveld- ari en nokkru sinni fyrr. Veljið Parker “51” penna. Úrval af odd- breiddum. Bezta blekið fyrlr pennan og alla aðra penna. Notið Parker Quink, eina blekið sem inniheldur solv-x. Verð: Pennar með gullhettu kr. 498,00, sett kr. 749,00. Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett kr. 535,50. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Bgilason, P.O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 404IJE Innilegar þakkir til barna okkar og vina fyrir auð- sýnda vinsemd á silfurbruðkaupsdegi okkar 13. þ. m. Margrét og Skæringur Markússon. Innilegt þakklæti til allra þeiira, sem heiðruðu mig með gjöfum og heimsóknum á fímmtugsafmælinu. Ásgeir Jakobsson. Hjartanlega þakka ég öllum, sem sýndu mér vinsemd á margan hátt á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Ágúst Benediktsson, Kiðabergi, Vestmannaeyjum. ■x»noua 3 Beztu þakkir til vina og vandamanna, er glöddu mig 3 með heimsóknum gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Jón Rósmann Jónsson, frá Þormóðsey, Stykkishólmi. S ■■••«*« Hjartkær konan mín INGIBJÖRG SIGRÍÐUR ANDRÉSDÓTTIR frá Hvammstanga, andaðist að heimili sínu Meðalholti 19, Reykjavík, þann 15. sept. 1955. Eðvald Stefánsson. Jarðarför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Njálsgötu 98, Reykjavík, sem andaðist 13. þ. m. fer fram að Stóra-Ási í Hálsasveit, þriðjudaginn 20. september. Athöfnin hefst klukkan 2 síðdegis. Vandamenn. Okkar elskulega móðir, tengdamóðir og amma ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR Laugateig 16, verður jarðsungin mánudaginn 19. sept- ember frá Dómkirkjunni kl. 2 Húskveðja hefst kl. 1,15. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, láti Krabba- meinsfélagið njóta þess. Sigríður og Einar Guðmundsson, Guðný og Kristján Guðmundsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við útför HELGU JÓNSDÓTTUR frá Sauðagerði. Vandamenn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnd.a samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför HÓLMFRÍÐAR MATTHÍASDÓTTUR Bertha Konráðsdóttir María Matthíasdóttir, Þökkum hjartanlega öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför ÁSGERÐAR EIRÍKSDÓTTUR, fyrrv. ljósmóður. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarfólki lyflæknisdeild- ar Landspítalans svo og öðrum, sem vitjuðu hennar í erfiðri sjúkdómslegu. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Eiríksson, Guðlaug Eiríksdóttir, t ■ * »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.