Morgunblaðið - 17.09.1955, Side 4
MORGUNBLAÐ19
1 ■
Laugardagur 17. sept. 1955 ]
. —
f f dag er 259. dagur ár«in».
! • 17. september.
j Árdegisflæði kl. 6,41).
j Síðdegisflæði kl. 19,02.
Slysavarðslofa Reykjavíkur, —
Iiíeknavörður allan sólarhringinn
f Heilsuvemdarstöðinni. Sími 5030
Næturvörður er í Ingólfs-apóteki
*ími 1330. Ennfremur eru Holts-
apótek og Apótek Austurbæjar op-
in daglega til kl. 8, nema laugar-
daga tjl kl. 4, Holts-apótek er opið
é. sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
D—16 og helga daga frá kl. 13,00
tii 16,00. ( \
• M e s s u r •
A MÓRGUN:
Dómkirkjan:'' — Messa kl. 11.
Séra Jön Auðuns.
Nesprestakall: — Messa í kap-
ellu háskólans kl. 11. árd. Séra Jón
Thorarensen.
Elliheimiiið: — Guðsþjónusta
kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristni
boði flytur ræðuna.
Hallgrímskirkja: ■— Messað kl.
11 f.h. Séra Jakob Jónsson.
Háteigsprestakall: — Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Messa í
Laugarneskirkju kl. 2. Séra Arelí-
us Níelsson.
Fríkirkjan: — Messað kl. 2. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Óháði söfnuðurinn: — Messa í
Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. (Kirkju
dagurinn). Séra Emil Björnsson.
Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2
e. h. Séra Björn Jónsson.
Bústaðaprestakall: — Messað í
Kópavogsskóla kl. 5 e.h. (Orgel-
VÍgsla). Séra Gunnar Árnason.
• Afmæli •
70 ára er í dag (laugardag), frú
Guðbjörg Guðjónsdóttir, Grettis-
götu 17.
Guðríður Björnsdóttir, Austur-
götu 22B, Hafnarfirði, er fimmtug
í dag. —
• Bruðkaup •
í dag verða gefin saman i hjóna-
band í Háskólakapellunni, ungfrú
Helga Þórðardóttir kennari, Þing
holtsstræti 1 og Hjörtur Jónasson
Btud. theol. frá Hlíð, Langanesi.
Séra Þórður Oddgeirsson gefur
brúðhjónin saman.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Þorvarðarsyni
ungfrú Karen Marteinsdóttir,
Laugavegi 31 og Aðalsteinn Krist
insson, Mávahlíð 9. Heimili ungu
hjónanna verður að Laugavegi 31.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband í Kaupmannahöfn
Tove Æder Larsen og Magnús Há-
konarson, Heimili hjónanna verð-
ur að Strandboutevarden 9, Kaup
mannahöfn.
1 dag, laugardag, verða gefin
saman í hjónaband í Oddakirkju
á Rangárvöllum, ungfrú Svava
Gísladóttir og Guðmundur Óskars-
son, verkfræðinemi, bæði til heim-
ilis að Hvolsvelli.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Rósamunda Kristjánsdóttir og
Gunnar Gunnarsson verzlunarmað
ur. Heimili þeirra verður að Rán-
argötu 9, Reykjavík.
• Hjonaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Greta Ingólfsdóttir,
skrifstofumær frá Eskifitði og
Guðmundur Guðmundsson, stýri-
maður, Skipasundi 79.
Gangið í Almenna Imkafélagið,
félag allra fslendinga. Skrifslofa
þe-s er í Tjarnargötu 16, sími
8-27-07. —
• Skipafréttir w
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti
foss fór frá Hull 15. þ.m. til Rvík
ur. Fjallfoss var væntanlegur til
Akraness í gærdag og til Reykja-
víkur í dag. Goðafoss fór frá fsa-
firði 15. þ.m. til Austfjarða og
þaðan til Hamborgar, Gdynia og.
Ventspils Gullfoss fór frá Reykja-
vík 14. þ.m. til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fer frá
Reykjavík i dag til Raufarhafnar,
Hríseyjar, Ólafsf jarðar, Siglu-
fjarðar, Vestfjarða, Vestmanna-
eyja og Faxaflóahafna. Reykja-
foss er í Hamborg. Selfoss kom til
Gautaborgar 15. þm. Fer þaðan
til Flekkefjord og Faxaflóahafna.
Tröllafoss fór frá New Vork 8. þ.
m. Væntanlegur til Reykjavíkur
á morgun. Tungufoss fer væntan-
lega frá Stokkhólmi í dag til
Hamborgar.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík í kvölá
austur um land í hringferð. Esja
er á austfjörðum á suðurleið. —
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið er í Reykja
vík. Þyrill fer frá Reykjavík í
kvöld áleiðis til Noregs. Skaftfell-
ingur fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja. Baldur
fer til Hjallaness og Búðardals
eftir helgina.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell kom til Abo í gær.
Amarfell er væntanlegt til Hels-
ingfors á mánudag. Jökulfell fer
væntanlega frá New York á þriðju
dag. Dísarfell er í Hamborg. —
Litlafell og Helgafell eru í Rvík.
Eiihskipafélag Rvíkur h.f.:
Katla lestar timbur í Ventspile.
• Flugferðix 0
Flugfélag Islands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur kl. 17,00
í dag frá Stokkhólmi og Oslo, —
Sólfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar í morgun. Flugvélin
er væntanleg aftui' til Reykjavík-
ur kl. 20,00 á morgun. — Innan-
landsflug: 1 dag er ráðgert að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar,
Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga
sands, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þórshafnar. — Á moigun er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir) og Vestmannaeyja,
Loftleiðir li.f.:
Hekla er væntanleg kl. 09,00 frá
New York. Flugvélin fer kL 10,30
til Gautaborgar, Hamborgar og
Luxemborgar. Einnig er Saga
væntanleg frá Noregi. Flugvélin
fer kl. 19,30 til New York.
• Aætlunarferðir •
Bifrciðastöð íslands á simnudag:
Akureyri; Grindavík; Hvera-
gerði; Keflavík; Kjalarnes—Kjós
Mosfellsdalur; Reykir; Þingvellir;
Berjaferðir, ef veður leyfir.
Barnaskemmtun
heldur Óháði frikirkjusöfnuður-
inn í Gamla bíó kl. 10,30 í fyrra-
málið. Aðgöngumiðar verða seldir
við innganginn frá klukkan 10. —
Helga Valtýsdóttir les upp sögu,
Hjálmar Gíslason syngur gaman-
vísur, Jón E. Guðmundsson synir
og kennir handbrúðuleik og einn-
ig kemur Baldur með Konna. —
Loks verða sýndar teiknimyndir.
Sólheimadretigurinn
Afh. Mbl.: Gamalt áheit F. B,
krónur 150,00,
Bágstadda fjtKskyldan
Afh. Mbl.: G Þ kr. 500,00; L
325,00; V K 100,00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Afh. Mbl.: Áheit krónur 50,00.
Húnvetnhtgafélagið
1 greininni um Húnvetningaljöð
sem birtist í blaðinu s. I. fimmtu-
dag, misritaðist nafn Ásu Jónsdótt
ur (stóð þar Ásta) .
Málfundafélagið Óðiun
Skrifstofa félagsins er opin á
föstudagskvöldum frá kl. 8—10
Sími 7104. Félagsmenn, sem eigo
ógreitt árKÍaldið fyrir 1955, eru
vinsamlega beðnir um að gera sid!
í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld
Stuðningsmenn Sjálfstæð
isflokksins í Kópavogi. —
Hafið samliand við kosninga
skrifstofu flokksins á Þing-
holtsbraut 49. — Sími henn-
ar er 7189.
Læknar fjarverand!
Grímur Magnússun frá S. sept
tíl 15. október. Staðgengill er Jó-
hannes Björnsson.
Sjarni Jónsson 1. sept, óákveð
iö, — gt-aðgengill; Stefán Björns-
son
Kristjana Helgadóttir frá 16
ágúst, óákveðið. Staðgengill.
Hulda Sveinsson.
ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst
til 25. september. Staðgengil)
Kjartan R. Guðmundsson.
Ulfar Þórðarson fró 29. ágúst
til 16. september. Staðgengill:
Bjöm Guðbrandsson, heimilislækn
isstösrf og Skúli Thoroddsen augr
iæknisstörf.
Tílvera drykkjumaimsins er ekki
annað en samvizkubit, kvöld og
niðurlæging.
P.firmingarspjölá
Krabbameinsféi Mæaás
fást hjá öllum póat&fgreiðahsa
iandsins, lyfjabúðnm í Rsykjavlt
og Hafnarfirði (nemt Lvtagavegt
>g Reykj avíkur-apót®kn*s), — ii»
msdia, Ellíheimilina Gruná O;
akxifstofu k rabb ameis-Jífélagaims
Slóðbankanum, Barónsstlg, sör
8947. — Minningakoí iin «r*i »'■
grcidd gegrtum sima
• Gengisskrd'HÍng •
(Sölugengi)
Gullverð ísl. króna:
1 sterlingspund kr. 45,7(
1 bandarískur dollar .. kr. 16,3Í
1 kanadiskur dollar .. kr. 16,5f
100 danskar kr. .... kr. 236,30
100 norskar kr. .... kr. 228,5(
100 sænskar kr kr. 315,50
100 finnsk mörk .... kr. 7,09
1000 franskir fr kr. 46,6?
100 belgiskir fr kr. 32,90
100 svissneskir fr. ., kr. 376,00
100 Gyllini kr. 431,10
100 tékkn. kr. ...... kr. 226,67
1.00 vestur-þýzk mörk kr. 391,30
1000 lírur kr. 26,1»
Safn Einars Jónssonar
Opið snnnndaga og miðvika-
daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept.
til 1. des. Síðan lokað vetrar-
mánuðina.
öu nuer bezt . . . .
★
.... og svo stökk hann upp, og
sagðist vera búinn að fá nóg af
þessari svokallaðri ást minni.
— Nú, og hvað gerðirðu þá?
— Eg þeytti hringnum á gólfið
og sagði að ég væri líka búin að
• Utvarp •
Laugardagur 17. september:
8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,1Q
Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp;
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingb
björg Þorbergs). 15,30 Miðdegisút-
varp. 16,30 Veðurfregnir. 19,00
Tómstundaþáttur barna og ungl-t
inga (Jón Pálsson). 19,25 Veðurn
fregnir. 19,30 Tðnleikar: Létt
hljómsveitarverk eftir Ketelbey
(plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00
Fréttir. 20,30 Tónleikar: Hljóm-
sveitarverk eftir Berlioz; La-
moureux hljómsveitin leikur,
Willem van Otterloo stjómar
(plötur). 20,40 Leikrit: „Prófess-t
orinn og dansniærin í skerinu"
eftir Johann Borgen. Leikstjórií
Þorsteinn ö. Stephensen. 21,25
Tónleikar: Ferdinand og Emst
Jankowitsch syngja ásamt „Wie-i
ner Sángerknaben", lög eftir Per-
golesi og Mozart. Sinfóníuhljóm-*
sveitin í Vín leikur með, Fried-»
rich Brenn stjórnar (plötur). —
21,40 Upplestur: „Höfuðsyndim-
ar sjö“, smásaga eftir Selma
Lagerlöf (Einar Guðmundsson
kenxiari þýðir og flytur). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. — 22,10
Danslög (plötur). 24,00 Dagskrár-i
“
í Mývafnssveif 1
AKUREYRI, 15. sept.: — I vor
urðu menn varir við minka í Mý-
vatnssveit í fyrsta sinn. Höfðust
þeir við í eyju út í Laxá og víð-
ar í sveitinni. Var Karlsen minka
bani fenginn norður til að vinna
á þeim. Nú hefur enn orðið vart
við minka í sveitinni þótt bænd-
ur hefðu vonað að tekizt hefði að
útrýma þeim. Hafa borizt fregnir
af því síðustu daga, að til minka-
ferða hafi sézt norðan við bæinn
Helluvað. Þykir mönnum nú ó-
vænlega horfa við fugla- og fiska
líf í sveitinni næstu sumur.
Heyskap er nú lokið í Mývatns
sveit og gekk hann vel. Eitthvað
mun þó hafa fokið af heyi í storm
um nú að undanförnu. I ráði er að
fresta göngum á Austurfjöllum.
1 þessari viku munu þó göngur
hefjast og réttað að Baldursheims
rétt á sunnudaginn kemur.
BEZT 4f> AVGLÝSA
t tmpernvBf mrvr'
fá nóg af þessum svokallaða de-
mantshring sem hann gaf mér.
★
— Ef þú lofar mér því, að segjm
aldrei þetta ljóta orð aftur, þá
skal ég gefa þér 25 aura.
— Þökk fyrir, frænka, en ég
kann annað, sem ég er viss um að
þú myndir gefa mér krónu fyrir.
★
Tízkuteiknarinn sat við vinnu-
borðið sitt og andvarpaði þungt.
— Hvemig í ósköpunum á ég
nú að muna hvemig kvenkjólar
litu út fyrir 10 árum síðan.
— Littu bara á mig, góði minn,
svaraði kona hans, líttu bara á
mig. —
★
Litlir drengir eiga alls ekki
að grípa fram í fyrir fullorðn*
fólki. Það var mjög ókurteist af
þér að gera það.
— Já, en óg mátti til, frænka
mín, þú hættir aldrei.
★
-— Þjónn, ég bað um linsoðið
egg og svo fæ ég harðsoðið egg,
hvernig stendur nú eiginlega á
því?
—■ Ja, það hefur sennilega verið
soðið of lengi.
★
Nokkrir ungir menn sátu á kaffi
húsi og voru að tala um fótbolta-
keppni. — Einn kunningi þeirra
kom inn með ný.iasta fréttablaðið
í hendinni og kallaði:
— Hammarskjöld er að hætta!
— 1 hvaða liði leikur hann?
spurði • inn pilt' nna ákafur.
FEROIÍMAIMD
Eini moguleikinn