Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.09.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. sept. 1955 MORGIJTSBLAÐIÐ Kuldahúfur Fyrir telpur og drengi og fullorðna, nýkomnar, í mjög fjölbreýttu og vönd- uðu úrvali. Allar stærðir. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. | Eanpnm g®mk Riáima o* femtóám Seljum og útvegum alls konar bifreiðavörur. STAPAFELL Hafnargötu 35. Höfum til sölu m.a.: húseign við Leifsgötu, með tveimur 3 herb. íbúð arhæðum, góðum kjallara og bílskúr. Einbýlishús við Nýbýlaveg, með stóru erfðafestulandi. Rúmgóðar 3 herb. fokheld- ur kjallari við Rauðalæk. Fokheld hæð í Laugarási. Ennfremur hús og einstakar íbúðir af öllum stærðum, í bænum og nágrenni hans. ISn P. Emsls hdl. Málflutningur — fasteigna- •ala. — Ingólfsstrasti 4. — Sími 82819. Notið ROYAL lyftiduft 9 ! TOLEDO Teppafili 32,00 mtr. Svampfilt 78,00 mtr. 2 dívanar Og olíufýring til SÖlu ódýrt. Sími 1791. 4ra—5 herb. íbúð óskast keypt. Mikil útborg- un. — Haraldur Guðniundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5416 og 5414, Miaut. TIL SÖLSJ 3 herb. kjallaraíbúð við Nes veg. — 3 herb. fokheld kjallaraibúð við Sundlaugaveg (115 ferm.). 3 herb. fokheld kjallaraíbúð við Rauðalæk. (92 ferm.). Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Slmar 82722, 1043 og 80950. FASTEIGNIR til sölu 2 herbergja íbúð á hitaveitu svæði. 6 herbergja íbúð í Hafnar- firði, fokheld, með hita- lögn. Sig. Reynir Pétursson hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10. Sími 82478. Bridgefélag Keflavíkur byrjar vetrarstarfsemi sína sunnudaginn 18. september í Sjálfstæðishúsinu í Kefla- vík kl. 1 e.h. Æskilegt að nýir félagar mæti. Stjórnin. íbúð óskast Reglusöm fjölskylda óskar eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað ér. — Uppl. í síma 81561. SHEIUONE GUFdR EKK! UPP r ETHVLENE GLYCOL .FROSTLÖGUk? /SLENZKUB LFIÐAPUÍS/B ftEÐ KUFBJUf BBÚS4 FM 3ja herbergja íhuðarhæð á hitaveitusvæði í Austur- bænum, til sölu. Utborg- un kr. 170 þús. 4 herb. íbúðarhæð með 2 eldhúsum við Baugsveg til sölu. Söiuverð aðeins kr. 250 þús. Fokheld hæð 130 ferm., með sér inngangi, við Rauða- læk, til sölu. Bílskúrsrétt indi fylgja. Bankastr. 7. Sími 1518. Húsnœði - Húshjálp 1 stórt herbergi og eldhús til leigu fyrir reglusöm ein- hleyp hjón eða einhleypa konu. Húshjálp æskileg. — Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Húshjálp — 1053.“ Danski sendikennarinn lektor Erik Sönderholm ðsk- ar eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „1050“. Tvær reglusamar stúlkur vantar HERBERGI Þarf ekki að vera stórt. — Helzt í Vesturbænum. Hús- hjálp getur komið til greina Uppl. í síma 7825 í dag. VÖRIJBILL óskast ^íttA.ru'yt Mjölnisholt 10. Sími 5875. Alveg ný Prjónavél til sölu. — Upplýsingar Lindargötu 49 eða í síma 3847. — Óska eftir HERBERGI Fæði og þjónusta á sama stað, ef hægt væri. Hreinleg atvinna. Upplýsingar í síma 80698. Ung hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, með sér inn- gangi. Fyrirframgreiðsla 20 þús. Upplýsingar í síma 3716 frá 12—4. FRYSTI- HÓLFIN við Mýrargötu verða leigð öðrum, hafi menn ekki greilt leiguna fyrir 20. sept. Hraðfrystistöðin. Ódýrir kjólar Vesturgötu 3 tlnglingur óskast í vist 14.—20. okt. Uppl. í síma 82942. KAUPUM Eir. Kopar. Alumininm, wm, zM/rz Sími 6570. Til sölu er notaður Pedigree BARNAVAGIM Einnig barnaleikgrind. Upp- lýsingar eftir hád. laugard. og sunnudag í síma 4715. Fínrifflað flauel slétt flauel. Kjólatvíd, last- ingur og tillegg. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. Brauð og kökur frá Björnsbakarí Þorsteinsbúð Sími 81945. Lítil íbúð óskast 1. okt. Hjón og 11 ára telpa í heimili. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 5235 á kvöldin. TIL LEIGl) 1 Smáíbúðahverfi er til leigu 1. okt., stofa með aðgangi að eldhúsi o. fl., leigist að- eins til næsta vors. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 80727 eftir kl. 1 í dag. BILSKLR Bílskúr, er einnig mætti nota sem áhalda- og birgða skúr við byggingu, til sölu í Mávahlið 37. Húsnæði Góð og sólrík kjallaraíbúð í nýlegu húsi til leigu. Tvær stofur og eldhús. Sér inn- gangur. Tilb. merkt: „H — 777 — 1055“, sendist Mbl„ fyrir þriðjudag. Peningaskápar Nýkomnir. Carðar Císlason hf. Hverfisg. A, simi 1500. Utprjónaðar BABNAPEYSUR komnar aftur. \J*nL dfnfiéjartfar JjoftAiam Lækjargötu 4. 1—2 herhergi í kjallara í húsi á Melunum, fæst gegn heimilisaðstoð fyrri hluta dags. Sími 2340 KEFLAVÍK Höfum fengið aftur nýjustu tízku af herraslaufum. — Herrabindi, herra-hanzka, fóðraða, herrabelti, axla- bönd. S Ó L B O R G Sími 131. Herbergi óskast frá 1. okt. í ca. mánaðar- tíma. Há leiga. Tilboð send- ist afgr. Mbl, fyrir 20. þ. m. merkt: „Stuttur tími — 1058“. — Húsvörður Laghentur maður óskar eft ir húsvarðarstöðu eða þess háttar. Húsnæði þarf að fylgja. Uppl. í síma 9033. Fokheld ÍBLÐ 2, 3, 4 herbergja óskast til kaups. Tilb. sendist Mbl. fyrir 21. þ.m., þar sem greint er verð og staður, — merkt: „Staður — 1059“. Lagað frélím fyrirliggjandi. Kona með tvö börn óskar eftir 1B Ú Ð Upplýsingar í síma 6883, I dag. — Glæsilegt 2ja íbúða hús í Kópavogi 108 ferm. með bílskúr og stórri og fallegii lóð. Selst í einu lagi eða hvor út af fyrir sig. 6 herb. íbúð í glæsilegu húsi í Vogahverfinu. Stór bíl- skúr. 5 herb. glæsileg íbúð í Hlíð- unum, ásamt hálfsmíðuð- um bílskúr. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. 4 herb. hæð og ris í Hlíðun- um. 4 herb. mjög vönduð kjall- araíbúð í Vogahverfinu. 3 herb. íbúð í Hlíðunum, á- samt 1 herb. í risi. Einar Sigurðsson Iðgfræðiskrifstofa — faiU eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.