Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 2
18 MORGUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. nóv. 1955 1 I Pfikiila ísíenzkur Frh. at bls. 17 ; m. ellefu konur og þrjú hörn. liðin eru, siðan hitiir ný-heim- Var þessum hóp einnig fagnað komnu menn fóru að heiman,: ákaflega af mannfjöldanum. hefir margt brejdzt. Þeir yngstu Konurnar voru tötrum klæddar voru innan við tvítugt, en eru og í vinnugöllum þær, sem bezt REYKHOLTSDALUR í Borgar- r.ú r.ær þrítugu og verða að voru staddar. Þegar þær komu firði er sögufrægur að fornu og setjast á skólabekk til þess að út úr lestinni, breiddu þær út nýju. verða samkeppnísfærir í lífs- lak, sem á var letrað stórum Hann er einnig og verður ein baráttunni. Sumir áttu lítil börn, stöfum með skósvertu: „Einig- allra blómiegasta sveit á landinu. er þeir fóru í stríðið, og finna keit und Recht und Freiheit sind Þetta hafa ungu bændasynirn- . þau nú fyrir ókunnugt fullorðið des Gliiskes .Unterpfand", þ. e. ir og bændadæturnar lengi vit.að, íólk, aðrir finna konur sínar samheldni, réttur og frelsi eru því aö þróunin þarna er á þann giftar öðrum mönnum eða þá grundvöllur hamingjunnar, en vegi ag j stað þess að yfirgefa ,með ung börn sín í fylgd með þessi orð eru úr þýzka þjóð- sveitina, kaupa þau hluta úr sér. Flestir geta samt haldið söngnum. Þær höfðu hengt þetta. jörðunum og setja á stofn sín heim til ættingja sinna og ást- lak utan á vagninn á leiðinni eigin þýli og halda áfram að ; vina og haldið lífinu áfram, þar gegnum rússnesk.a hernámssvæð- skjóta rótum í fæðingarsveit 'sem frá var horfið fyrir tíu eða ið, en urðu hvað eftir annað að sinni pjnda hafa á siðastliðnurn tólf arum siðan. j beita valdi tii þess aó það yrði árum risið upp H nvbýii í Það er furða, hve þessir fyrr- ekki rifið_ niður af alþýðulög- dajnum verandi fangar reyndust vera vel reglunni. í Frankfurt endurtók j Reykholtsdal eru víða breið- upplýstir um það, sem gerzt hef-; sig það sama og áður, að lög- ar lendur og ræktunarskilyrði ir heima fyrir öll þessi löngu reglan lokaði brautarpöllunum, -g ér. Einum þeirra, fyrrverandi svo að einn fanganna, sem kom " Hverir 0 jarðhiti eru hingað lautinant sagðist Syo fra: , Við auga . foreldra sma a jarnbraut- & - landi 10 jarða og fengum blóðin fra Austur-her- arstoðinm, varð að snua ser til einn in. Deildartunguhver, namssvæðmu. og við vorum van- russneska herformgjans, sem hir a ir að lesa blöðin á Hitlerstím- fylgdi þeim, til þess að fá leyfi landf Þ anum, þ. e. spegilmynd þeirra,'til þess að tala við þau. — Eng- ar^L , . . ___ cí svo mætti segia, þvi að þann-, mn i þessum hop var striðsfangi, , ig komumst við nær sannleikan- hvorki karlmennirnir né konurn- 1f.el 1 app vi annan og i s um. En við höfðum einnig vest-| ar, heldur fólk, sem Rússar höfðu -v lr . a llan Vi 11 elns og ny" ur-þýzku blöð, því að ekki voru tekið til fanga á árunum milli ÞveSln uP- allir bögglar til okkar opnaðir. * 1945—50. í nafnaskrá Rússa var Meginið af þessan oi u, sem Stundum voru líka matvæli til svo bætt við nöfn þeirra ýmsum streymir ur íðrum jai' ai, a ékkar vafin innan í dagblöð, titlum af handahófi, konurnar mannshöndin eftir að virkja sei eem við svo lásum gaumgæfi- nefndar símastúlkur, hjúkrunar- til hagsældar og nytja. lega. Á kvöldin bárum við svo konur og slikt, en karlmennirnir! eaman það, sem á blaðatætlun- fengu ýmis stig úr hernum. Samt sÚGÞURRKUN MEÐ HEVRA um stóð, og gátum þannig gert lítur svo út, sem þessi hópur sé HjTA okkur allgóða grein fyrir því, talinn með í þeim 9626 dæmdu j Reykholtsdal eru nú 43 bæir sem gerðist heima.“ stnðsfongum, sem lofað var að skila. — Hópurinn kom frá Mordavíu suðaustur frá Moskvu, þar sem honum var safnað sam- Það er erfitt i fyrstu að fá þá an ur ymsum attum, allt austan loftj sem dœU er , hlöðurnar til að leysa frá skjóðunm, og þeir tra Baikal-vatm og norður fia yfirburða heita loftsins oru eins og ringlaðir. Það sem Konurnar voru valdar ^ . yþesgum þremur bœjum verið hirt í sumar margfalt hey- og býli. 7 þeirra liafa súgþurrk- unarhlöður. En á Sturlu-Reykj- um, í Deildartungu og Reykholti, hafa bændurnir látið hverina hita skildi af brjóstviti sínu, hve mikil nauðsyn var á, að sveit- irnar hagnýttu sér þennan kraft, sem fólginn var í jarð- hitanum. Þessi maður var Erlendur Gunnarsson, bóndi á Sturlu-Reykjum. Árið 1908 virkjaði hann hveragufuna til híbýlahitunar og þremur ár- um seinna framlengdi hann hitalögnina um allan Sturlu- Reykjabæinn og steypti þá jafnframt eldavél og leiddi í þeir segja fyrst frá, eru von- Þannig, að sendar voru heim þær, brigðin yfir fyrstu viðtökunum sem hezt voru utlitandi, og ma mjðað við hina hœina a é þýzkri grund, í Frankfurt við Seta nærri um, hvernig hinar ™^n 1 miðium ágúst Oder á rússneska hernámssvæð- Plest.r þmrra ‘ - >n , liýðulögregla að einangra járn- sandnamum, við grjótflutning, handa skepnum smum að fnn- brautarpallana, þar sem stríðs- lárnbrautarlagnir eða skógar- inSum meðtoldum. íangalestin nam staðar, til þess högg og eru orðnar að útliti lík- ! að hindra, að borgarbúar næðu ari galeiðuþrælum en konum. BRAUTRYÐJANDINN tali af föngunum. Þeir stigu samt ^ln Þelrra sagði: „Eg óttast ekk- f byr.jun þessarar aldar kom út úr lestinni og ruddu lögreglu- ei't starf lengur, en ég er hrædd maður til sögunnar, sem sá og mönnunum til hliðar og sögðust vl® verða aftur að fara að vera í heimalandi sínu og ekki hugsa um klæðnað. Ég er orðin , vilia láta banna sér að tala við fíömul, og ég veit ekki, hvort, bræður sína og systur. Gafst þá éS læt manninn minn vita fyrstj lögreglan upp, en yfirmaðurinn,.um ..smn> a® é8 er hér. majór að tign, sneri sér til rúss- j Hörmuleg eru örlög þeirra, | neska herforingjans, sem fylgdi sem Þegar fyrir löngu höfðu af- > hópnum, og bað hann um hjálp. Ptánað dóm sinn, því að hingað En Rússinn brosti að honum og til var þeim ekki leyft að fara fiagði, að hann yrði að vita sjálf- heim> heldur voru Þeir sendir ur, hvernig hann vildi taka á 1 svonefnda „sjalfstæða utlegð“. móti löndum sínum, og neitaði ^n nu kváðu vonir standa til, •að skipta sér af málinu. Þessi a® Það breytist, Þar sem Rússar | ■etburður Varð til þess, að síðari munu hafa í undirbúningi lög þar j etríðsfangalestir voru látnar fara.a® lútandi. , 1 ■ —--------------- að næturþeli í gegnum rúss- Þratt fyrir allt er furðlegt, hve neska hernámssvæðið. í uPPfag manna helzt og kemur hann kominn aftur, gamall, Hefir þetta að vonum vakið Þljótt í Ijós, er þeir koma aftur þreyttur, sigraður. Er hann var jnikla gremju, og veitist útlög- 1 sut gamla umhverfi. Fyrrver- spurður, hvort hann hefði orðið unum erfitt að skilja, að þeirra andi stríðsfangi, sem stóð bros- Var við aðra stríðsfangaflutninga, €igin landar skuli fara með þá andl V1® skálainngang í Fried- réíti hann úr sér og sagði: „Já, ^ins og stórglæpamenn og jafn- ^n^» vai spurður, fivoit liann horra. niinn. Liðið okkar kemur vel ekki skirrast við að leita símað heim. „Já“, sagði £ eftir, við fórum fram úr þeim. hjálpar fyrrverandi óvinar til h^nn> ,,en konan mín kemur ekki Ágætis hráefni, skal ég segja yð- Jþess að hrekja þá og varna þeim hingað. „Eg vil það ekki, því að ur Þeir hafa enzt prýðilega.“ eð komast í samband við sína hun a ehkl að sJá mig í þessu Þannig talaði hann enn, eftir tíu *iánustu. i ástandi.“ Maðurinn var klæddur ára fangavist. Það verður erfitt Það vakti og undrun fangannaJrussneshum vattjakka og andlit fyrir hann að samlagast um- -að hvar sem lestin stanzaði í hans er brunt °g hárið óhreint hverfinu. Póllandi, flykktist fólk að henni! °8 uflð- Hánn hélt áfram: „Þér Sá getur bezt skilið gleði þýzku ©g færði þeim gjafir og bar sig, sEuluð ekki halda, að við höfum þjóðarinnar yfir endurheimt upp undan stjórnarfarinu þar og j farið í hundana þarna. Við gát- stríðsfanganna, sem séð og heyrt var ekki myrkt í máli. i um að vlsu, ekkl hirt okkur, en hefur það| sem fram hefur farið Austurþýzka útvarpið hefir * nu» Þegar ég fer heim til kon- við móttökuathafnirnar, bæði í lítið minnzt á heimsendingu | unnar minnar, vil ég ekki koma Friedland og heima í borgunum öðruvísi en hreinn og þrifaleg- og bæjunum, þar sem þeim hefir ur. Við höfum beðið í 10 ár, svo verið fagnað af ótölulegum mann að einn dagur skiptir ekki leng- grúa, hvort sem þeir hafa komið ur máli.“ Hann brosir. Þessi mað- á nótt eða degi. Hafi þessir menn ur er aftur að breytast í það, einhverntíma gert eitthvað refsi- sem hann var áður. Breytingin vert> mun flestum þykja sem byrjar að utan, hvað inni fyrir þeir seu þúnir að taka út ríku- gerist, sést ekki. lega refsingu með því að draga fram lífið í fangabúðum þúsund- „ÁGÆTIS IIRÁEFNI. ...“ ir kílómetra frá heimkynnum Gamall hershöfðingi, kunnur sínum í heilan áratug eða leng- að því að vera óeigingjarn og ur. — heiðarlegur maður, er þarna einn Stríðsfangamálið var löngu ig. Hann var vanur á sínum tíma hætt að vera hernaðarmál eða að kalla hersveitirnar sínar pólitískt mál, enda varð það að- ,.hráefnið“, þegar menn hugsuðu eins leyst með rökum mannúðar- í tölum og herfylkjum. Nú er innar. Eilenilar fanganna og þá lítt vinsamlega, jafnvel haft þau orð, að þeir væru landinu til skammar. Samt hefur mikið verið reynt til að fá þá til að setjast að á Austur- «væðinu og beitt til þess ýmsum aðferðum. Láta sumir undan Jieim fortölum, en langflestir fara til Vestur-Þýzkalands, jafnvel þó að fjölskyldur þeirra séu búsett- ar í hinum hlutanum. Þær koma þá oftast á eftir. KONUE MEÐAL FANGANNA 11. október kom enn allstór hópur fanga til Fxiedlands, þ. á. Erlendur Gunnarsson hana gufu til þess að clda mat- inn við. Áður hafði Erlendur rætt við ýmsa um þessa hugmynd sína, meðal annara við verkfræðing og prest, hálærða menn hvorn á sínu sviði, og töldu þeir báðir öll tormerki á að þetta mætti takast. En Erlendur var þessari hugsjón sinni trúr og kom henni í fram- kvæmd. VARÍ) ÍSLENDINGUR FYRSTUR? Eg hefi ekki frétt með vissu, hvenær ítalir hófu að notfæra sér jarðhitann til híbýlahitunar. En liafi íslendingar verið á und- an ítölum í þessu efni, þá er það Sturlu-Reykjabóndanum að þakka. Nú eru milli 20 og 30 hús í Reykholtsdal, þar é meðal menntasetrið, hituð upp með hveraorku. í flest þeirra hefir heita vatnið verið leitt, en í hin gufan. Þórður sonur Erlendar á Sturlu-Reykjum var hér nýlega á ferð og bað ég hann að segja mér með hvaða hætti Erlendur faðir hans liefði leitt jarðhitann í bæinn. HVERINN VIRKJAÐUR Frásögn Þórðar er á þessa leið: Hverinn, sem virkjaður var var 26—30 faðma frá bænum, og undan halla. Vatnið í hvernum var á að gizka 90—100 stiga heitt á celsius. Erlendur steypti yfir og utan um augað á hvernum, þó þannig, að vatnið rann neðst úr steypta hólfinu út i gegnum vatnslás. Efst í hólfinu var pípa, 4 þuml- ungar i þvermál, og þrýstist guf- an upp í gegnum hana. Gróf Erlendur síðan skurð frá þessari pípu og heim í bæinn og steypti hann í botninn. Tók þá plötur úr sléttu járni og skipti þeim í lengjur og beygði þær þvers í hálfhring. Hvolfdi síðan lengjunum ofan á stevptan skurð botninn og steypti yfir járnið. Fékk Erlendur á þenna hátt 3—4 þumlunga víða pípu, sem leiddi gufuna frá hvernum heim í bæinn. JÁRNDUNKAR I STAD MÍDSTÖBVAROFNA Fvrsta veturinn leiddi Erlend- ur gufuna í einn járndunk, er hitnaði svo að tæplega var hægt að snerta hann. En úr járndunk- inum lá pípa upp úr þaki bæjar- ins, og fékk gufan þar útrás. Þremur árum síðar leiddi Er- lendur svo hitann í flest eða öll herbergi í bæ sínum. Notaði hann venjulegar vatnsleiðslupípur og fyrst járndunka, einn í hverju herbergi, sem seinna voru látnirt víkja fyrir miðstöðvarofnum. Og þá um leið keypti Erlendu? eldavél og leiddi í hsna gufu til þess að elda matinn við. Hér lýkur frásögn Þórðar. I MIKIL BREYTING Erlendur Gunnarsson var fædd ur 1853 og dó 1919. Hann giftist fyrst konu norðan úr Iiúnavatns- sýslu. En hún lézt að fyrsta barni þeirra hjóna og barnið með. Seinni kona Erlendar var Andrea Jóhannesdóttir af Akranesi, ætt- uð lengra fram austan undan Evjafjöllum. Elzti sonur þeirra, Jóhannes, tók við jörðinni eftir föður sinn og byggði þar mynd- arlegt hús nokkru áður en hann lézt. Á Sturlu-Reykjum búa nú 3 sonarsynir Erlendar. En alls voru börn Erlendar og Andreu 10, sem upp komust, 5 dætur og 5 synir. Geta má nærri, hvort fólkið f baðstofunni hefir ekki fagnað breytingunni, sem á varð, þegar hitinn var fyrst leiddur í bæinn. Hefir ein af dætrum Erlendar sagt mér, að svo hafi hitaveitan gefizt vel, að fólkið á -Sturlu Reykjum vissi naumast af kuld- unum 1918, og þó var þá mesti frostavetur, sem komið hefir á þessari öld. Mér kæmi ekki á óvart, þótt einhverntíma rynni upp sú stund, að Reykdæiingar reistu Erlendi Gunnarssyni minnis- merki og staðsettu það í tún- inu á Sturlu-Reykjum. Mundi hað minna vegfar- endur á íslenzka bóndann, sem var svo framtakssamur og: hugkvæmur, að verða fyrstur una til híbýlahitunar og út- allra til þess að nota hveraork- rýma þannig vetrarkuldanum, Oddur. 1 '1 Læasfa skipfimynf verSi f@l!d niSur ÞINGMENN Þjóðvarnarflokksins gera tillögur á Alþingi um breyt- ingar á innlendri skiptimynt, Þeir vilja láta fella niður notkun einseyringa, tvíeyringa, fimmeyr- inga og 25 aura og að allir út- reikningar endi á heilum tug aura. Vilja þeir láta slá skiptimynt sem hér segir: 5 krónur, 2 krónur, krónu, 50 aura og 10 aura. Telja þeir að með þessu myndi sparast mikið skrifstofu og bókhald fyr- irtækja. Benda þeir á að ýmis fyrirtæki og sumar deildir banka séu hættar að reikna svo nókvæmt.. Þá myndi sparast mik- ill kostnaður við myntsláttu. Og eitt þýðingarmesta atriðið er ein- faldlega að losa almenning við hina hvimleiðu skiptimynt, sem er orðin svo til verðlaus. Friseneffs félk góða déma á Afesreyri AKUREYRI, 25. okt.: — Síðast- liðinn sunnudag kom hingað til Akureyrar töframaðurinn Fris- enette. Hafði hann hér sýningar á sunnudaginn og mánudaginn. Vöktu þær talsverða athyglj 0g sýndi hann fyrir fullu húsi. Eink- um þóttu dáleiðslur hans skemmtí legar. Ekki virtist hann á mælikvarða okkar Akureyringa mikill töfra- maður, en þess er að gæta, að hér 1 bænum eigum við snjallasta töframann landsins. En dáleiðari er Frisenette mjög góður og einkar smekklegur. — Vignir. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.