Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 12
28 MORGVNBLAÐIB Fimmtudagur 3. nóv. 1955 Nokkur svartsýni gerir vart við sig hmam Atlantshafsbandalagsins PARÍS 15. október — Land-' stjórnarinnar þá hugsi hún til varnamálaráðherrar aðiidarríkja endanlegra og algerra yfirráða á Atlantshafsbandalagsins sátu ný- vesturlöndum, v að einn mikil- lega á fundum hér í borg og vægasti þátturinn í baráttunni blýddu þeir þá m. a. á skýrslur fyrir slíkum yfirráðum sé öflug æðstu herforingja bandalagsins.! friðarsókn. Menn þessir, sem fal- Firmáeppni Bridgesmnbads íslasds Um uppeldi hama AS vera mannvinur: Með lipnrð og hjálpsemi. — Það er mín trú. FIRMAKEPPNI Bridgesam bands íslands hófst í Skátaheim- ilinu sunnud. 30. okt. Að þessu sinni taka 128 fyrirtæki þátt í en eftir fyrstu um- Þótti þar gæta nokkurrar svart- 1 sýni. í ræðum sínum sögðu her- foringjarnir ráðherrunum blátt1 áfram, að stjórnir aðildarríkj- anna hefðu ekki staðið við skuld- bindingar sínar og að nokkur til- slökun í þeim efnum myndi verða hlutverki og tilgangi bandalagsins hinn mesti hnekk-: ur. Oft er herforingjum borið á brýn að erfitt sé að ge^a þeim til hæfis þeir kvarti jafnan yfir því að hafa ekki nægan herafla og herbúnað, en að þessu sinni var umkvörtunum þeirra á annan hátt varið. Þessir yfirforingjar hinna fimm varnarsvæða banda- | lagsins voru ekki að hera fram J neinar minni háttar kröfur um fáeinar fleiri byssur eða nokkra fleiri flugmenn. Þessir fimm ábyrgu foringjar vorn að lýsa djúpstæðum ótta við að hinn svonefndi ,,andi Genfarfundar- ins“ myndi yfirgnæfa aðgerðir. þjóðþinga þeirra landa, sem að bandalaginu standa og leiða til þess að þau leystu upp eða löm- uðu svo þann styrkleika og mátt, sem einmitt hefur átt mestan þátt í því að skapa þann samninga- vilja, sem Rússar sýndu á Genf- arfundinum, og að þjóðþing aðild arríkjanna kynni að grípa til slíkra aðgerða löngu áður en „anda Genfarfundarins“ hefur verið breytt í raunhæfar aðgerð- ir af hálfu Rússa til eflingar sönnum og varanlegum xriði. í skýrslum sínum og álits- gjörðum nutu þessir fimm svæðis foringjar fullkomins stuðnings þeirra reyndu foringja, sem skipa fastanefnd bandalagsins, sem er einskonar yfirrerráð þess, en meðlimir þess eru hershöfðingj- ai-nir Sir John Whiteley frá Bret- landi, Jean Vallui frá Frakklandi og J. Lawton Collins frá Banda- rikjunum. Þeir höfðu allir lýst því yfir að þeir væru í öllum aðalatriðum sammála ínati hers- höfðingjanna fimm á þeirri hættu sem fyrir hendi væri og yfir gæti dunið. Það er augljóst af oeim litlu fréttum, sem borist hafa frá þess- um lokuðu fundum, að foringjar bandalagsins eru sannfærðir um að sú hætta sem menmgnu vest- urlanda stafar af hinum fjöl- mennu landherjum Sovétrikj- anna og lepprikja þeirra, síaukn um herskipa- og kafbátaflota Rússa og ört vaxandi flugflota þeirra, er hvergL nærri úr sög- unni. í raun og veru hefur þessi hætta, að áliti þeirra ekki að neinu leyti minnkað. Einnig ótt- ast þessir sérfræðingar að hin yfirlýsta fækkun í hersveitum Sovétríkjanna muni á engan hátt draga úr mætti þeirra til þess að heyja styrjöld. Þegar þessir menn ræða um herstyrk, eiga þeir við þann her- og vopnabúnað, sem hver þjóð getur beitt fyrir sig. Þeim hefur verið falið það starf að sjá Vestur Evrópu fyrir nægilegum vörnum gegn hugsanlegri árás. Enda þótt þeir véfengi ekki pólitíska dóm- greind beirra, sem álíta að fyrir- ætlanir Sovétríkjanna hafi tekið einhverjum breytingum, eða að „andinn frá Genf“ sé emlægur og sannur, þá eru þessir herforingj- ar eindregið andvígir þeirri skoðun, að nú sé tími til kominn til þess að slaka á vörnum, fækka í hersveitum, stytta æfingatíma, draga úr útgjöldum og almennt riðla varnarkerfi hinna vestrænu þjóða, á grundvelli loforða, sem ekki hafa verið uppfyllt. Þessir menn benda á, að sam- kvæmt stefnuyfirlýsingum Sovét in hafa verið mikil ábyrgðar- störf, vilja ekki að farið sé að J. Lawton Collins neinu óðslega og að varnarkerfi því, sem vesturlönd liafa komið á fót með gífurleguni kostnaði, verði ekki stefnt í hreina tvísýnu fyrr en einhverjar áþieifanlegar sannanir eru fyrir hendi um ein- lægni Rússa og friðarvilja. Þeir eru þeirrar skoðunar, að ef litið er á ástandið í heiminum eins og það er nú af kaldri raunhæfni og Loftleiðír h f staðreyndir þær, sern þá koma j Bókaútgáfa Guðjóns Ó. í ljos, vegnar og metnar, þá sé! sí]d og fiskur þörf enn sterkari og traustari Búnaðarbankinn varna en áður. Hverjar eru þá Jóhann ólafsson & Co. þessar staðreyndir? Samkvæmt síðustu áætlunum herforingj a Atlantshafsbandalags ins, sem birtar hafa verið, eru nú hvor'ki meira né minna en sex milljónir manna undir vopnum í Sovétríkjunum og leppríkum johan Rönning h.L þeirra. Af þessum rnannfjölda Kr Þorvaldsson & Co eru 4V2 milljón manna í land- National Cash hersveuum, þar af skipa 3 milljón Edda h f; umb. og heildv. j þeirra eigin börn eða annarra, því ekkert getur eins gerspillt kærleika og virðingu barnsins J fyrir foreldrum sínum eða fóstur- — ¥»yí LÆRA börnin málið, að foreldrum. Og ef börnin eru lítil- m það er fyrir þeim haft. — sigld getur það gert þau að hálf- Sannleiksgildi þessara orða, er gerðum aumingjum, en séu þau svo t.vímælalaust, lærdómsríkt og geðrík og tápmikil, getur það raunhæft, að enginn maður með alið upp í þeim þrjózku og jafn- ferðina er Slippfélagið efst með fullu viti getur efast um það. vel hatur og er þá illa komið 59,5 stig. Fyrir Slippfélagið spil- Og ekkert sýnir eins vel, og þessi með uppeldið. Líka er það mjög ar Kristjana Steingrímsdóttir. málsháttur, hvað barnauppeldið ómannúðlegt fyrir fullorðið Önnur útkoma er sem hér segir: er háð foreldrum og því fólki, fólk að ráðast á börn kannski sem þau alást upp með. Eg fyrir litlar sakir eða barnabrek hygg að það sé ótrúlega margir og berja þau kannski á hættu- — foreldrar og fullorðið fólk yf- lega staði, sem þau geta búið að irleitt, sem ekki athugar þessa alla sína ævi, svo sem höfuðhögg. hlið málsins eins og vera ber. En sem betur fer mun nú vera Því ef börnin eru ekki andlega qtðin mikil breyting á þessu til vangefin, þá gildir þessi sann- batnaðar frá því sem áður var. leikur við uppeldi barna. For- Þegar börnin eru orðin það eldrar og annað fólk, sem elur uppkomin, að þau eru farinn að upp börn, get»- því mikið ráðið vinna alla algenga vinnu með því, hvaða skaplyndi börnin fá, foreldrum sínum eða húsbænd- þótt það verði að sjálfsögðu dá- um, er það í eðli barnsins, ef það lítið misjafnt eftir því hvað í er heilbrigt, andlega og líkam- barninu býr með gáfur og með- lega, að vilja vera með í ráðum skapað eðli þess. við vinnuna og er það einmitt Ég hef nokkrum sinnum áður ágætt, því þá vinna þau með skrifað í Tímann um uppeldi meiri vinnugleði og áhuga, sem barna. En af þeim mörgu les- er svo nauðsynlegt og lífsskil- endum sem lesa Morgunblaðið og yrði við alla vinnu. Enda iíka ísafold, munu ekki allir þeir lesa fá þau þá fyrr andlegan þroska Tímann. Og þótt það sé að bera og kjark, ef þau bera einhverja í bakkafullan lækinn að skrifq ábyrgð á vinnunni. Með öðrum um þessi mál, þar sem svo marg- orðum: — Það er ekki hyggilegt ir lærðir uppeidisfræðingar hafa að ráða að öllu leyti of lengi um það skrifað og talað um þau fyrir börnin og reynslan er sú, mál í Ríkisútvarpið. Enn eins og að einmitt þau börn, sem hafa 50.5 þar stendur, að sjaldan er góð alizt upp við frjálslyndi og gott 49.5 vísa oft oft kveðin. Og svo líka atlæti, vilja hafa foreldra sína 49,5 það, að ekki hefur verið bein- í ráðum með sér, þegar einhvern 49,5 línis komið inn á þá hlið máls-1 vanda ber að höndum. Það á 49,5 ins, sem ég tala hér um. í aðal- sannarlega vel við barnauppeldið 49,5 atriðum er mín skoðun og hin algildu orð „meistarans": 49,5 reynzla á þessa leið: Foreldrar Allt sem þér viljið að aðrir menn 49 j sem eignast börn eða hafa þau geri yður, það skuluð þér og þeim stig 58 57,5 57.5 56 54.5 54 54 53.5 53.5 52.5 52.5 Ræsir h.f. Geir Stefánsson & Co. h.f. Liverpool Miðstöðin h.f. Heilverzlunin Berg Helgafell Ultima h.f. Gotfred Bernhöft & Co. Árni Jónsson heildv. Samtr. ísl. botnvörpunga Útvegsbanki íslands h.f. Bókab. Braga Brynjólfssonar 52 Ilaraldur Árnason, heildv. 52 J. Þorláksson & Norðmann Esja h.f. Áburðársala ríkisins Ásbjörn Ólafsson h.f. Elding Trading Company Lárus G. Ludvigsson Harpa h.f. Veiðimaðurinn Crystal Silli & Valdi S. Árnason & Co. Shell h.f. Tjarnarbíó h.f. Á bur ðarver ksmið j an Heildverzl. Hekla h.f. Agnar Lúdvigsson, heildv. Feldur h.f. Kr. Kristjánsson h.f. i Alliance h.f. 51,5 51 51 51 50,5 50,5 50 50 50 Afgr. smjörlíkisgerðanna Almennar tryggingar r.f. Fossberg Rúllu- og hleragerði Vátryggingarfélagið h.f. Helgi Magnússon & Co. ir 175 herdeildir Rauða hersins. 49 49 48,5 48,5 48.5 48 48 48 47.5 47,5 47,5 47,5 47,5 47 47 j undir hendi, þá er það fyrsta gera. Því ef börnin alast upp skilyrðið og það strax meðan þau við það, að foreldrar þeirra eru í vöggu, að sína þeim hlýtt breyti við aðra menn sem næst og glatt viðmót, því með því. þessari kenningu, þá munu börn- framkallast það góða sem í þeim in svona ósjálfrátt læra það líka býr, og það áframhaldandi, því: — með því að vera eitt fyrir' öll varla eru börnin í eðli sínu svo ' og öll fyrir eitt, og þar af leið- illa skapi farin, að þau venjist andi við aðra menn og þá er að ekki á að verða hýr og glöð, ef , vísu bezt að fjölskyldan sé sem þeim er einungis sýnt og kennt stærst, bæði vegna hennar sjálfr- það viðmót frá upphafi, með ! ar innbyrðis og fyrir þjóðfélagið Ragnar Þórðarson & Co. Smári h.f. I Bílaiðjan Eimskip Lýsi h.f. Northern Trading Co. Björninn, smurðbrauðst. Dagblaðið Vísir Sparisj. Rvíkur og nágrennis 47 46,5 46,5 46,5 46.5 46.5 46.5 46 46 46 46 45.5 45.5 45,5 45,5 45,5 45.5 45 45 45 45 44.5 44,5 44.5 44 43.5 43.5 43.5 43,5 43,5 43,5 43,5 43 43 43 43 43 framkomu foreldranna við þau, og annarra manna sem umgang- ast þau í uppvextinum. Bezt er að venja börnin á að hlýða, án þrælsótta. Ef þau hlýða einungis af ótta við foreldra sína, eða aðra yfirboðara, þá má bú- ast við því að þau fari á bak við foreldra sína og aðra, sem yfir þeim eiga að ráða, ef þeim dettur í hug að gera eitthvað, sem þau vita þó að þau meiga ekki gera. Þetta er vandi, en tekst þó ef sú aðferð er nógu fljótt við höfð, að þau hlýði með góðu og skal nú nánar vikið að því: í fyrsta lagi er að koma þannig fram við börnin að þau elski og virði foreldra sína, eða aðra þá, sem ala þau upp. Annað er, að það á ekki að fá börnunum það í hendur, sem fyrir fram er vit- að að þau mega ekki hafa og rífa það svo strax af þeim aftur, því það kostar org og ergelsi barnsins algerlega að óþörfu og Þá hafa leppríkin um 80 her- Bjorn Kristjánsson deildir undir vopnum. 22 af her- ó v Jóhannsson & Co. deildum Rauða hersms eru nú ísafoldarprentsmiðja h.f. staðsettar í Austur-Þýzkalandi, oiíuverzlun fslands h.f. og mynda þar fleyg, sem tilbú-. inn er til skyndisóknar inn í Vestur-Evrópu. Áætlað er að Sovétríkin geti haft samtals 300 herdeildir und- j Hljóðfærahúsið ir vopnum innan 30 daga frá því Vinnufatagerð íslands almennt kall til vopna er fyrir- skipað. Á hinn bóginn hefur Atlants- hafsbandalagið minna en 100 herdeildir til umráða og eru þær ( Fiskifélag íslands á ýmsu stigi æfingar og hervæð- Landssmiðjan inpir. Sumar þeirra eru vara- J Morgunblaðið herdeildir. Að því er varðar Guðm. Andrésson gullsm. fjölda kafbáta standa vesturveld- Þjóðviljinn in enn verr að vígi. Það er vitað fslenzk endurtrygging að Sovétríkin ráða yfir meir en Ásaklúbburinn 400 kafbátum af nýjustu og full- Hressingarskálinn komnustu gerð, á meðan aðildar- Kristján Siggeirsson h.f. ríki Atlantshafsbandalagsins ráða Olíufélagið h.f. ekki yfir nema 100 kafbátum af Egill Vilhjálmsson h.f. bestu gerð. Enda þótt vesturveld- Víkingsprent h.f. in hafi öflugri herskipaflota þá Héðinn h.f. er floti Sovétríkjanna hinn næst Hótel Borg stærsti í heimi eða næstur flota Kol & Salt Bandaríkjanna að stærð. Leðurv. Jóns Brynjólfss. Hvað viðkemur herstyrk í lofti Ljómi, smjörl. þá hafa Sovétríkin og þau önnur Árni Pálsson lönd sem mynda varnarsam- Fálkinn h.f. steypu þeirra, lengi haft yfir að Sólargluggatjöld ráða stærri fjölda flugvéla en Tíminn Atlantshafsríkin, eða hér um bil Trygging h.f. 22 þúsund flugvélum af ýmsum Festi, verzlunarfél. gerðum á móti 6 þúsund flug- Frón vélum á flugherjum aðildarríkja Lárus Arnórsson NATO. Á hinn bóginn var al- Árni Jónsson, timburv. mennt álitið, þangað til nýverið, Belgjagerðin h.f. að flugfloti vesturveldarma tæki Gullfoss h.f. flugherjum Sovétsamsteypunnar Svanur h.f. alllangt fram um gæði, þar eð Leðurv. Magnúsar Víglundss. 42,5 sem venur þau á óhlýðni. Að flugvélar hans væru langflestar fsl. erlenda verzlunarfél. 41,5 venja börnin á barsmíð eða berja knúnar þrýstiloftshreyflum. Á Leiftur h.f. 41,5 þau, er hin mesta heimska, sem flugsýníngum Rauða flughersins Freyja li.f. 41 foreldrar geta gert í uppeldi Frh. á bls. 31 . barna, hvort heldur það eru í heild. Þegar börnin eru upp komin og búin að fá sína undirstöðu- menntun, þá liggur það í hlut- arins eðli að foreldrarnir geta ekki verið lengur neinir vald- boðarar yfir börnum sínum, held- ur sem elskulegir vinir þeirra og ráðunautar. Þegar barnauppeldið hefir misheppnazt að einhverju leyti, þá mun oftast mega rekja það til foreldranna, af misheppnaðri aðferð við uppeldið, sérstaklega ef foreldrum og börnum þeirra kemur ekki vel saman, en þó fer það líka mikið eftir því hvernig börnin eru skapi farin, hvert fyr- ir sig. En þar sem barnauppeld- ið hefir heppnazt vel, þá er það mikil gæfa og lán, fyrir þær fjölskyldur, ef til vill í rnarga liði fram. Og þar sem einn og einn tapast úr góðri fjölskvldu, ungur eða á bezta aldri, þá er það eina varanlega huggunin í venur það á geðvonzku. En það sorgini3i> að vita Þaö- að hann eða hun, hafi lifað eftir kenn- sem barnið biður um, sem það má hafa, á að láta eftir því strax. Og yfirleitt er bezt að láta eftir börnunum strax sem þau biðja um, ef þau mega hafa það, því á þvl læra þau bezt að skilja það, að það sem þeim er neitað um í alvöru, að það er nei sem gildir. Og þá venjast þau á, að vera ekk* með neinn þráa eða að orga af því sem ekki kemur til mála að sé látið eftir þeim. Bezt er eftir því sem mögulegt er, að förðast það, að vera sí og æ að ragast í börnunum fyrir 42,5 hverja smá yfirsjón, sem þeim 42,5 verður á að gera, með því munu I ingu „meistarans", gagnvart öðr- um mönnum, eftir því sem hægt er að krefjast af breyzkri mann- eskjunni. Að lokum vil ég taka það fram, til að fyrirbyggja allan misskiln- ing, að ekki meina ég það, að með þessari kenningu eða aðferð, skapist heilagt fólk, nei, þvi mið- ur. Allir geta gert skyssur og orðið fyrir óhöppum og aðkasti misindismanna, já, svona er líf- ið, oftast. En ég fullyrði það að þessi að- ferð við uppeldið, sem ég hef j gert að umtalsefni hér að fram- 42.5 þau bezt hlýða því, sem þau j an gerir fjölskyldulífið betra og .S9 ___„ii.. „í.i,: _____ ---------„x skemmtileera. en of mikil harð- 42 meiga alls ekki gera. Að vera að 42 rífast í og banna börnunum það, 42 sém þeim í sömu andránni er 4? leyft, er mikill misskilningur, skemmtilegra, en of mikil harð- stjórn. Það hefur reynslan marg sýnt og sannað. Sveinn Sveinsson frá Fossi. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORG liftBLAÐIIW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.