Morgunblaðið - 03.11.1955, Síða 11

Morgunblaðið - 03.11.1955, Síða 11
Fimmtudagur 3. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 27 ÞJÓNUSTA SKIPAÚTGERÐAR RlKISINS FORSTJÓRI Skipaútgerðar rík- isins reynir í alllangri grein í Morgunblaðinu hinn 20. f. m. að afsaka þær misfellur, sem átt hafa sér stað í sambandi við þá þjónustu, sem Vestmannaeyingar telja hiklaust, að honum beri að láta þeim í té eins og öðrum landsmönnum, þar sem fyrirtæki það, sem hann veitir forstöðu er ekkert einkafyrirtæki, heidur eign ailra landsmanna og rekið að nokkru leyti á kostnað skatt- borgaranna, með árlegum rekstr- arstyrk úr ríkissjóði, um 10 milljónum króna. Það sem Vestmannaeyingar átelja Skipaútgerð ríkisins fyrir er þrennt. í fyrsta lagi, að hún bregðist skyldu sinni um vöru- flutninga með skipum sínum frá Reykjavík til Eyja. í öðru lagi að hún nú upp á síðkastið hafi að ástæðulausu látið skipin sigla fram hjá Eyjum, án þess að taka eða skila pósti og farþegum. Og í þriðja lagi, að útgerðin hafi valdið hafnarsjóði Vestmanna- eyja óþarfa erfiðleikum með því . að greiða engin gjöld af skipum sínum til haínarinnar nú á annað ár. VÖRUFLUTNINGARNIR Um vöruflutningana er það að eru þeir alveg að ástæðuiausu segja, að þó ótrúlegt sé, hefur | settir í annan flokk, en aðrir Skipaútgérðin árum saman nær j landsmenn um afnot af skipun- VIÐ VESTMANNAEYINGA effsr Guðlaisg Ssslason bæjarstjóra úr höfn, að minnsta kosti þegar lestarrúm leyfir. Sé það ekki gert undantekningarlaust neitað að taka flutning til Eyja frá Reykja- vík með skipum sínum, og það alveg jafnt þó nægjanlegt ónotað lestarrúm hafi verið fyrir hendi, er þau létu úr höfn. Hefur þetta oft komið sér mjög illa fyrir Vestmannaeyinga og valdið þeim óþarfa umstangi og tjóni. Hafa Vestmannaeyingar með þessu verið settir í annan flokk um, og ekki eðlilegí að þeir vilji við það una. SKIPIN SIGLA FRAMHJA EYJUM Eins og að framan greinir hafa Vestmannaeyingar fulla ástæðu til að telja, að þeir hafi verið af- skiptir um afnot af skipum Skipa útgerðar ríkisins, hvað vöruflutn- en aðrir landsmenn með afnot af , ina snertir. Og þegar við það skipunum. Auk þess sem forstjóri útgerðarinnar hefur með þessu skert tekjur hennar árlega svo nemur tugum eða hundruðum þúsunda króna, á sama tíma og hann hefur orðið að fara í vasa skattborgaranna til að halda henni gangandi. Hið fyrra atriðið kemur Vest- mannaeyingum einum við. Og hið bætist, að skip þessa fyrirtækis voru að ástæðulausu látin sigia óafgreidd framhjá Eyjum, þnsv- ar sinnum í septembermánuði einum, er sannarlega ekki að undra, þótt ráðamenn bæjarins hafi séð sig til knúða að senda útgerðinni og því ráðuneyti, sem hún heyrir undir, umkvörtun. Varðandi staðhæfingar for- síðara einnig að nokkru, þar sem stjóra útgerðarinnar í sambandi þeir eins og aðrir landsmenn 1 ems og vissulega greiða sin.n hluta af reksturshalla Skipaútgerðarinn- ar. Það er þó ekki svo, að Skipa- útgerðín hafi ekki tekið að sér að safna vörum til flutnings til Eyja. En bara ekki handa sínum eigin skipum, heldur mótorbát, sem hún heíur afgreioslu fyrir, en sem er henni a.m.k. fjárhags- við m/s Herðubreið, sem fór hér framhjá 3. sept. s.l. í mjög góðu veðri, þykir mér leitt að hann skuli sjá sig tilneyddan að fara með bein ósannindi, er hann held ur því fram, að skipið hafi sum- part verið látið sigla framhjá Eyjum vegna þess, að það hafi með því móti náð til Reykjavík- ur fyrir kl. 24 á laugardagskvöld (3. sept.) og hann því getað gefið lega óviðkomandi. Hefur árum ; áhöfn skipsins sólarhrings hafnar saman verið um það samspil milli j fr{ a sunnudaginn, samkvæmt eiganda bátsins og útgerðarinnar gjicjandi samningum. Forstjóran- að sniðganga alveg skip Skipaút- j um hiýtur að vera það ljóst, að gerðarirmar, en láta vörurnar | úr þvi að skipið var ekki við bíða eftir bátnum, oft til óhag- Eyjar fyrr en „seinnipartinn á raeðis og tjóns fyrir okkur sem iaugardag“, eins og hann heldur hér búum, eins og a„ur er á bent. fram [ grein sinni, hafði það enga Eftir upplýsingum hafnarskrif mögUleika á að vera fyrr en eftir stofunnar her, samkvæmt þcim miðnætfj í Reykjavík. Enda sýna farmskrám, sem hemu hafa verið bækur Reykjavíkurhafnar, að ofliontar úivoiL iiírifffl a vnrn. I , . . „ , , v. , , . afhentar til útreikninga á vöru gjöldum, tók afgreiðsla Skipa- útgerðarinnar í Reykjavík árið skipið kom þangað ekki fyrr en all verulega eftir þann tíma. Og úr því svo var, gat það ekki skipt 1954, samtals á móti rúmlega j nokkru m4ii; sambandi við hafn 1822 lestum af vörum til flutnings ' rfríið( hvort skipið kom einum tjlEyja. Narri flutningsgjnld Þess- klukkutíma fyrr eða síðar. ara vara alls kr. 474.644,0. . I j>essi rok forstiórans falla því magni þessu fluttu skrp Skipa- 1 um g-áif gig útgerðarinnar aðeins 167 lestir j fyrir kr. 44.417,00. Og það kald- I Hitt atriðið, sem hann bendir hæðnislega er, að 134 lestir af á, að ekki hafi borgað Sg að láta þessum vörum neyddist Skipa- 1 skipið koma við, þar sem vantað útgerðin beinlínis til að flvtja hafi kr. 207,25 á að farmgjöld með eigin skipum í 4 ferðum, þar . fyrir flutning þess til Eyja, sem báturinn var forfallaður og , nægðu til að greiða hafnargjöld gat ekki aðstaðið, en vörurnar j skipsins þar, er umtalsverðari. Að hlóðust upp í geymslum útgerðar- j vísu er reikningsdæmi hans rangt innar í Reykjavík. I að því leyti, að hann tekur ekki Vestmannaeyingar hafa að með í reikninginn, að hluti Vest- sjálfsögðu síður en svo nokkuð mannaeyinga af reksturshalla út- á móti því, að Skipaútgerðin ann- ' gerðarinnar, nemur nokkur ist afgreiðslu báts þess, sem hér hundruð krónum á hvert flutt um ræðir. En þeir telia sig eiga tonn, miðað við flutning með eig- fulla heimtingu á, að útgerðin in skipum að og frá Eyjum s.l. taki ávallt þær vörur, sem fyrir ár. Hinsvegar munu landsmenn i'ggja í geymslum hennar til flutn j almennt líta svo á, og eru Vest- ings til Eyja, er skip hennár láta - mannaeyingar þar ekki undan- Frá Vestmanna eyjum skyldir, að Skipaútgerð ríkisins j hafi nokkrum skyldum að gegna, j bæði hvað vöru- og íarþegaílutn- í ing snertir, og beri að veita þá þjónustu, sem til er ætlazt, alveg jafnt þó að í einstaka tilfellum sé hægt að benda á, að viðkoma skipanna borgi sig ekki fjárhags- lega á einhverjum stað. Ef svo væri ekki er aldrei nokkur trygging fyrir, að hvorki farþegar eða vörusendingar lendi fyrr en seint og síðarmeir á þeim stað, sem upphaflega var gert ráð fyrir. Fyrir Vestmannaeyinga er þetta sérstaklega athyglisvert, þar sem forstjóri Skipaútgerðar- innar er í umræddri grein sinni farinn að bollaleggja um, og reikna út, að t. d. hafi vantað 171 krónu á að borgað hafi sig fyrir m/s Helku fyrir nokkru að skila hér 20 farþegum, sem skipið tók í Reykjavík, þar sem upphæð þessa hafi vantað, til þess að far- gjöld farþeganna stæðu undir kostnaðinum af viðkomu skipsins hér. Sannarlega er þessi reikn- ingslist forstjórans athvglisverð, og bendir jafn vel til þess að hann ætli að fara að taka upp reikn- ingsaðferð Sölva Helgasonar og reikna bæði farþega og flutning út úr skipunum, þar sem hann telur bezt henta, í stað þess að skila þeim á ákvörðunarstað, eins og ætlazt er til. Um mistök þau er urðu, er m/s j Esja var iátin fara héðan óaf- ' greidd þann 19. sepí. s.l., er það eitt að segja, að allar bollalegg- ingar og útreikningar forstjóra útgerðarinnar, að það hefði kost- að svo og svo mikið að láta skipið liggja hér við Evjar mánudag, j þriðjudag og miðvikudag, er fjas j eitt og markleysa. Vestmanna- | eyingar hafa aldrei, hvorki í þessu tilfelli eða áður, farið fram á að skip útgerðarinnar væru lát- in bíða sólarhringum saman, til þess að komast inn í höfnina. I þessu tiifelli átti Skipaútgerð i-n um tvennt að velja. Að láta skipið doka við í stuttan tíma í batnanr'i veðri, þar sem það gat ekki verið nema klukkustunda- spursmál, þar til séð varð hvort því yrði siglt inn í höfnina. Og í öðru lagi, ef skipið mátti ekk- ert teíjast vegna farþega um borð sem biðu sjúkrahúsvistar í Reykjavík, eins og forstjóri út- gerðarinnar bendir á, var henni innan handar að fá bát strax um morguninn, til þess að flytja um borð þá 20 farþcga, sem í landi biðu og taka þá farþega, sem um borð voru. í höfninni lágu þá gangíærir bátar svo tugum skipti. Veður hamlaði ekki. Það sannar bezt, að bátur sá. sem annast mjólkurflutninga milli Eyja og Þorlákshafnar, fór þennan morg- un á venjulegum áætlunartíina. Hvorugur þessara möguleika var notaður. Ao mistök hafi átt sér stað við- urkennir forstjóri Skipaútgerðar- innar í símskeyti sínu til mín dag inn eftir, þar sem hann kvartar undan umboðsmanni sínum í þessu sambandi og biður bæjar- stjórn aðstoðar ef með þarf í slíkum tilfellum eftirleiðis. Annars er það rétt hjá forstjóra útgerðarinnar, að Vestmannaey- ingar leggja á það áherzlu, eftir að innsigling hafnarinnar og höfn in sjálf hefur verið stórlega bætt nú síðustu árin, að fá skipin inn í höfnina til afgreiðslu. Sé þess hinsvegar ekki kostur, að dómi ha'fnsögumannanna, er að sjálf- sögðu ekki annað að gera en að afgreiða þau utan hafnar. Held ég að reynsla undanfarinna ára sanni, að Vestmannaeyingum verði ekki með réttu brigslað um ódugnað í þeim efnum. fógetaréttarins, eða hvort bíða þyrfti ef tir dómi Hæstaréttar. Skýringin er einföld. Ef bíða þyrfti eftir dómi Hæstaréttar, og aðrir viðskiptamenn hafnarinnar fetuðu í fótspor Skipaútgerðar- innar, gerðu ráðamenn hafnar- innar sér ljóst, að algerlega var búið að kippa íjárhagsgrundvelli inum undan rekstri hafnarinnar. Sem betur fer er Skipaútgerðin eini aðilinn, sem beitt hefur höfn ina slíkum bolabrögðum, ög það á þeim tíma, sem henni, vegna mikilla framkvæmda, reið rnest á að fá ir.n allt fé, sem hún átti löglega tilkall til. Með dómi Hæstaréttar hinn 25. þ.m. er því endanlega slegið föstu, að höfnin skuli innheimta gjöld sín samkvæmt reglugerð- inni, á sama hátt og gert hefur verið frá fyrstu tíð. Ætti þar með þessi leiðinda ágreiningur að vera úr sögunni. En forstjóra Skipaútgerðarinnar hefur tekizt með þvermóðsku sinni, að valda Vestmannaeyjahöfn fjárhagsleg- um erfiðleikum, þar sem orðið hefir að draga fé frá yfirstand- andi framkvæmdum, til reksturs hafnarinnar, svo hægt væri að veita skipum hans fyrirtækis eins og öðrum þá þjónustu í höfninni, sem til er ætlazt. Þá er því mjög haldið fram af Skipaútgerðinni, að hafnargjöld hér séu há. Á það skal ég engan dóm leggja. En mér er kunnugt um, að þeim er þó stillt í hóf, eins og kringumstæður frekast leyfa, og ekki notuð, eins og forstjóri út- gerðarinnar heldur fram, til uppbyggingar hafnarinnar, held- ur til greiðslu þess kostnaðar, sem rekstur hennar útheimtir. Upp- byggingu hafnarinnar greiða Vest mannaeyingar sjálfir með háum vörugjöldum svo og framlagi rík- issjóðs lögum samkvæmt. HAFNARGJOLD EKKI GREIDD Á ANNAÐ ÁR Vestmannaeyjahöfn innheimtir að sjálfsögðu, eins og aðrar hafn- ir, öll sín gjöld samkvæmt gjald- skrá í reglugerð, sem staðfest er af viðkomandi ráðuneyti. Hefur svo verið gert um áratugi og cng- inn haft neitt við það að athuga. Síðari hluta árs 1954 barst hins vegar tilkynning frá forstjóra Skipaútgerðar ríkisins þess efnis, að engin hafnargjöld yrðu greidd af skipum þessa fyrirtækis, nema að þau eftirleiðis yrðu innheimt eftir öðrum staflið reglugerðar- innar, en gert hafði verið frá fyrstu tíð. *4k # Ég fór þá þegar fram á að Skipaútgerðin héldi áfram greiðslu gjaldanna eins og áður, og benti á að henni væri innan handar að greiða þau með fyrir- vara og að um það væri fullt samkomulag frá minni hendi að dómstólarnir yrðu látnir skera úr um eftir hvaða staflið reglu- gerðar gjöldin skyldu innheimt. Á þetta var ekki fallizt.Hélt for- stjórinn uppteknum hætti að greiða ekkert fyrir þá þjónustu, sem skipum hans var veitt hér í höfninni. Upp úr s.l. áramótum krafðist hafnarsjóður lögtaks fyr ir hinum vangoldnu gjöldum og féll úrskurður fógetaréttar hér á þá leið, að lögtakið skyldi ná fram að ganga. Var þá þegar krafizt lögtaks hjá útgerðinni, þrátt fyrir að hún hafði samstund is áfrýjað fógetaúrskurðinum til Hæstaréttar. Forstjóri Skipaútgerðarinnar hefur, sennilega af þekkingar- leysi á þessum málum, aldrei skilið þá áherzlu, sem ráðamenn hafnarinnar lögðu á að fá úr því skorið, hvort lögtakið næði fram ao ganga samkvæmt úrskurði KARTOFLURÆKT 1 VESTMANNAEYINGA ,,Á Heimaey eru víðlendir eyði- melar, sem mikil þörf er að breyta í töðuvöll, og er þá ágætur undirbúningur að byrja á að rækta þar kartöflur", segir for- stjóri Skipaútgerðarinnar í um- ræddri grein sinni. Ég veit ekki hvaða ástæða er til að verá að draga kartöflurækt Vestmanná- eyinga inn í þær umræður, éem átt hafa sér stað í samban'di við viðskipti þeirra við Skipaútgérð- ina. i: Sannarlega hafa Vestmannaey- ingar margan undarlegan fiskinn úr sjó dregið um æfina. En að þeir innbyrði forstjóra Skipaút- gerðarinnar, sem ráðunaut í kartöflurækt, hefi ég litla trú á. Og mér þykir leitt, að hann með þessum hugleiðingum sínum, skuli vera að gera sig hlægilegan. í augum allra Vestmannaeyinga. Það er vitað að kartöflurækt fyr- ir allan almenning, er sennilega hvergi á landinu erfiðari en hér. Auk þess sannar framleiðsla þeirra á sjávarafurðum, að þeir hafa annað þarfara að gera^ «n að stunda garðrækt við eigin skilyrði. Það einasta sem greinarhöfund- ur getur átt við með „hinum víð- lendu eyðimelum“, er svæði það inn af botni hafnarinnar, þar Sem áður var stunduð gárðrækt. ;En svo- gersamlega ókunnugur vírð- ist hahn vera orðinn öllum stað- háttum hér, að hann veit ekki, að svæði þessu hefur nú öllu verið umróíað og sumpart grafið út, og byggð þar höfn fyrir hin stærri skip, sem hingað koma. Meira að segja hans eigin skip Hekla og Esja, liggja oftast er þau köma hingað, í þessu uppáhalds „garð- landi hans og fá þar alla sína af- greiðslu. €'rh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.