Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 16
32 MORGVNBLAÐIB Fimmtudagur 3. nóv. 1955 ísSenzkir dagar í Erlangen í Þýzkalandi Hjálpumst að við að klæða landið 1 6. NÓVEMBER hefjast „íslenzkir <lagar“ í háskólaborginni Er- langen í Þýzkalandi. Hefjast þeir með hátíðlegri athöfn, þar sem viðstaddir verða fulltrúar frá stjórnarvöldum í Bayern og frá íslandi, frá háskólanum í Erlang- en og þýzkri stóriðju. Sama dag verður opnuð mál- verkasýning með íslenzkum lista- verkum eftir Ásgrím Jónsson, Jóhannes Kjarval, Jón Stefáns- son, Jón Þorleifsson, Finn Jóns- son, Gunnlaug Blöndal, Guð- mund Einarsson og Jón Engil- herts. Á annarri sýningu verða sýnd- ar myndir og teikningar frá ís- landi eftir Mariell Wehrli í Weesen í Sviss og þýzka lista- manninn dr. Haye-Walter Han- sen í Schleswig. Auk þess s^ra frú Wehrli hefur málað fjöl- margar myndir af íslenzkri nátt- úru, hefur hún einnig samið bók um veru sína á íslandi 1939, er hún nefnir „ísland, frummóðir Evrópu. Þá mun verða sýnd kvikmynd <íuðm. Einarssonar af Heklugos- inu 1947. Verður ýmsum merkum ís- lenzkufræðingum boðið til að halda fyrirlestra um islenzk efni, svo sem próf. Mans Kuhn í Kiel, próf. Felix Genzmcr í Túbingen, próf. Walter Baetke i Leipzig og **§§( í ráði er, að íslenzki háskólinn sendi fulltrúa, sem enn er ekki fullvíst, hver verður. Auk þessara visindamanna |p mun próf. Siegfried Beyschlag, íslenzkukennari víð háskólann í Erlangen flytja erindi, ennfremur H. W. Hansen um þjóðlega bún- inga og húsager'ð á íslandi og Hallgrímur Helgason um þátt sönglistar í menntiim íslendinga. Þá mun og MaríeH Wehrli segja frá íslandsför sinni. íslenzk tónlist verður flutt af próf. Georg Kempff i Erlangen, dr. Friedrich Brand í Braunsch- vro'g. Christine Rötf.gen í Köln og Hallgrími Helgasyni. Dr. Herbert Paulus Erlangen hefur manna bezt unmíð að því að stofna til þessarar íslands- kynningar. Honum tíl aðstoðar hafa þeir lagt fram krafta sína Meyer-Rutz forstjóri og próf. Wilhelm frá listaháskólanum í Nurnberg. ■ m - ............................ ^ *'v K H 4 Tónlisfiarskóli tekur til starfa ú Selfossi Skólastjóri er Guðmundur Gilsson ; Séð yfir gróðrarstöðina á Tumastöðum í Fljótshlið. Fremst á myndinni er sitkagreni gróðursett 1944 og er hið hæsta á 4 metra. — Það þarf stórt átak til þess að klæða landið skógi. Leggjum fram okkar skerf með því að kaupa miða í bilhappdrætti Landgræðsíusjóðs og um leið liöfum við mögu- Jeika á að eignast 120 þús. kr. bifreið. — Ljósm. Gunnar Rúnar. STÚBENTAHEIMILI BINDINDISVINA í UPPSÖLUM Arnessfslu ekki HIÐ nýstofnaða Tónlistarfélag Árnessýslu hefur stofnsett Tónlistarskóla, — sem mun verða starfræktur á Selfossi. Fyrra sunnud. var skólinn sett- ur að viðstöddum nemendum og mörgum gestum. Ingólfur Þorsteinsson, formað- ur Tónlistarfélagsins, bauð gesti velkomna og sagði frá ákvörðun lélagsins um að stofna og starf- rækja tónlistarskóla. Sr. Sigurður Pálsson rakti að- draganda að stofnun skólans, en eins og áður hefur verið f rá skýrt, þá beitti Rótaryklúbburinn á Selfossi sér fyrir þessu menning- ar- og framfaramáli. Skólastjórinn, Guðmundur Gilsson, talaði um markmið skól- ans og væri það að efla tónlistar- líf og auka skilning manna á góðri tónlist. Nemendur skólans eru nú þeg- ar orðnir yfir 50 úr 9 hreppum | sýslunnar og standa vcnir til þess að eigi þurfi að takmarka nem- endafjöldann. Jón Ingi Sigurmundsson, kenn- ari, hefur verið ráðinn aukakenn ari við skólann. Blokkflautudeild fyrir börn Kinscy raimsakar kyniíf Worðurlandabúa „Þeir eru raunsærri en Bandaríkjamenn“ verður stofnuð strax og ástæður Stúdentaheimili bindindisvina í jeyfa Uppsólum í Sviþjoð er orðið gamalt og þarf að rifa húsið og Að lokum þakkaði formaður er verið að hefja byggingu á nýju Tónlistarfélagsins gestum fyrir stúdentaheimili í þess stað. Gert komuna og gat hann þess að er ráð fyrir að byggingunni verði söfnun styrktarfélaga héldi áfram lokið í ársbyrjun 1957 og kostar og hvatti hann héraðsbúa ein- hún 1,7 milljónir sænskra króna. dregið til að gerast styrktarfé- Þetta verður algert bindindis- laga. heimiii með 84 herbergjum. jafn illa sprottnir í 50 ár Hrúia? í Sfokkseyrarhreppi me$ heim yænstu í sýslunni I . • *.", 1 j; J STOKKSEYRI, 26. okt. HINN 18. þ. m., var haldinn hér á Stokkseyri hrútasýning, sem eingöngu var ætluð hrútum hreppsins. — 27 hrútar komu til sýningarinnar og hlutu 15 þeirra 1. verðlaun, 6 2. verðlaun og 4 3. verðlaun. ÞINGEYSKRAR ÆTTAR Allir þessir hrútar voru þing- eyskrar ættar, komu hingað við fjárskiptin. Virðist vel hafa tek- izt til með fjárstofninn, og má fullyrða, að hrútar aldir á Stokks eyri, séu með þeim alvænstu í allri sýslunni. VÆNIR DIT KAIí ÚR HEIMAHÖGUM Mikill áhugi ríkir hér meðal fjáreigenda, að rækta sem bezt hrútastofn sinn, til þess að fá af- urðagott fé. Virðist það og ætla að takast. Þess má geta, að fé, sem gengið hefur í heimahögum í sumar, var gott til frálags, við haustslátrun. Voru vænstu dilk- arnir með 20—23 kg þunga. EKKI JAFN ILLA SPROTTNAR í 50 ÁR Fjallgengið fé, var aítur á móti með rýrara móti, enda voru af- réttir sérlcga illa sprottnar í sum- ar. Er það mál manna hér, sem farið hafa á afrétt ár hvert um 50 ára skeið, að fjalllendi hafi ekki á þessu tímabili verið jafn gróðurlítið og í sumar. — Magnús. SSasspíélag Ármesinga á SeH&ssi 25 ára OSLO: — Siðferði manna er ekki verra á Norðurlöndunum en í liandaríkjunum, sagði hinn frægi Kinsey nýlega og þar syndga menn ekki oftar en fyrir vestan. SÚRIR Undanfarið hafa birzt nokkr- j ar greinar í bandarískum blöðum I urn slæmt siðferði Norðurlanda- bita, einkum Svía. Hefir mörgum Norðurlandamönnum gramist þetta og þótti súrt í brotið, þang-1 að til Kinsey gaf út fyrr nefnda yfirlýsingu sína. I Læknirinn hefur haft með höndum nokkrar rannsóknir á kynferðislífi manna á Norður- löndum og segir hann, að Norð urlandabúar „líti raunsærri augum á kynlífið en Banda- ríkjamenn“. Kæmi þetta m. a. fram í löggjöf landanna. Efri myndin er af IV. fl. A úr Fram, sem urðu íslandsmeistarar og Ilaustmótsmeistarar. Unnu KR í úrslitaleik íslandsmótsins með 5 mörkum gegn 1. Fremri röð talið frá vinstri: Georg Ölaísson, Ásgeir Sigurðsson, Gunnar Jónsson, Birgir Sumariiðason, Ragnar Óskarsson og Stcfán Stefánsson. 2. röð: Hallur Jónsson (þjálíari), Guðmundur Ólafsson, Sigurð- ur Haiidórsson, Einar Guðmundsson, Árni Magnússon, Garðar Haraldsson, Þeirgeir Lúðvíksson, Ólafur Halldórsson, Kristján Oskarsson og Sveinn Ragnarsson (form. knattspyrnunefndar). Neðri myndin er af IV. fl. úr Fram, sem vann á Hausímótinu. Sigruðu KR í úrsíitaleik með 1 gegn 0. Fremri röð taiið frá vinstri: Guðmundur Óskarsson, Alfreð Þor- steinsson, Óiafur Nielscn, Birgir Sumaríiöason, Haiigrúnur Krist- insson og Magnús Ólafsson. 2. röð: Haliur Jónsson (þjálfari), Stefán Stefánsson, Georg Ólafsson, Þorkcll Guðbrandsson, Þórarinn Sveinsson, Sigurbergur Hansson, Jón Sigurjónsson, Sigurður Friðriksson, Þorsteinn Nieisen og Sveinn Kagnarsson (form. knattspyrnuneíndar). öpnar sjáífsafgreiðsluverzlun í filefni þess í ITILEFNI af 25 ára afmæli sínu opnaði Kaupfélag Árnesinga á Selfossi sjálfsafgreiðsluverzlun 1. nóv. Er það nýlenduvöru- verzlun í sömu húsakynnum og verið hefur. ÞÆGILEG AFGRETÐSLA Innrétting hinnar nýju verzl- unar er með nýju sniði, þannig að hvert einasta tæki eða hilla eru hreyfanleg. Viðskiptavinir geta sjálfir tekið vöruna og greitt hana við útgöngudyr. DÖNSK SAMVINNUFÉLÖG VEITTU AÐSTOD Dönsk samvinnufélög hafa veitt aðstoð við opnun verzlun- arinnar og einnig sams konar verzlunar í Hafnarfirði, sem opn- uð er í dag. Eru innréttingar teiknaðar af húsameisturum danska sambandsins undir stjórn Paul Hansen og teiknistofu SÍS. Einnig hefur framkvæmdastjóri kaupfélagsins í Kaupmannahöfn Jörgen Thygesen aðstoðað við út- vegun tækja, og er hann nú staddur hér á landi til aðstoðar við opnun sjálfsafgreiðsluverzl- ananna. Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Árnesinga á Selfossi er Egill Thorarensen, en verzlunarstjóri nýlenduvöruverzlunarinnar er Kolbeinn Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.