Morgunblaðið - 09.11.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.11.1955, Blaðsíða 3
 Miðvikudagur 9. nóv. 1955 MORGVNBLABI9 Vinnubuxur Verð frá kr. 93,00. TOLEDO Fútcheraundi. Ibúðir til sölu 2ja herb. við Hringbraut, — Nesveg og Selás. 3ja herb. íbúSir við ,Hjalla- veg, Drápuhlíð, Granda- veg og Rauðalæk. 3ja herb. ibúðir við Grettis- götu og í Kópavogi. 4ra herb. íbúðir við Hrísa- teig, Kópavogsbraut, Brá- vallagötu og iLangholts- veg. — 5 herb. íbúðir við Skipasund Rauðalæk og Eskihlíð. Einbýlishús, 6 herb., í Kópa vogi.---- Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15, viðt. 11— 12 og 5—6, sími 5415. — Til siilu: íbúðir i smíðum 5 herb. hæð, 125 ferm., við Hagamel. Fokhelt steinhús, 86 ferm., kjallari, hæð og portbyggð rishæð, í Kópavogskaup- stað. Útb. kr. 160 þús. Fokheld hæð, 106 ferm., í steinhúsi, á Seltjarnar- nesi. Söluverð hagkvæmt. Eignarlóð. Útborgun um kr. 100 þús. Foklieldur ofanjarðar kjall- ari, 100 ferm., á 'Seltjarn- arnesi. Útborgun kr. 60 þús. — Fokheld liæð, 83 ferm., í sambyggingu. Söluverð kr. 105 þús. Fokheld hæð, 78 ferm., í sambyggingu. Söluverð kr. 95 þús. Útborgun kr. 50 þús. — Fokheld liæð, 105 ferm., í Laugarási. Fokheldur kjallari, um 75 IJtlend ullarnærföt Allar stærðir. Vesturgötu 8. Ullarkjó/atau breidd 140 cm. Verð frá kr. 68,70. 1bnt JhtQibfaryar J}ck*éa* Lækjargötu 4. TIL SÖLU Góð Pedigree-barnakerra, • með skerm, til sölu. Hvammsgerði 0. Myndatlónel í barnanáttföt, fallegir litir og fallegar myndir. Glæsi- leg kjólaefni í telpu- og dömukjóla. — Alls konar smávörur fyrir heimasaum. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVIK Gæsadúnn, hálfdúnn, sæng- urveradamask, hvítt léreft. Amerískir morgunkjólar ITökum upp í dag og á morg un, mjög smekklegt úrval af okkar vinsælu amerísku morgunkjólum. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Mislita Bómullargarníð er komið. „GEYSIR' H.i. Veiðarf æradeildin, Vesturgötu 1. DLLAR- IMÆRFÖT Síðar buxur og hálfermabol ir, hlý og vönduð. Einnig mjög vandað úrval af ull- arsokkum, nýkomið. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Barnaskór Inniskór barna og unglinga. Nýkomnir. — Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. MÁLMAR Kanpum gamla málma og brotajárn. TIL SÖLt 3ja herb. risíbúð í Kópavogi. Útborgun kr. 100 þús. — Laus um áramót. 3ja herb. foklield kjallara- íbúð við Hagamel. — Sér inngangur. Sér hitaveita. Sér þvottahús. 3ja herb. fokheld íbúðarhæð á Seltjarnarnesi. Útborg- un kr. 70 þús. 3ja herb. foklield kjallara- ibúð við Granaskjól. 3ja herb. foklield kjallara- flbúð á Seltjarnamesi. Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. ASalstræti 8. Reykt DILKAKJÖT II. verðflokkur. Laugav. 160, sími 3772. Skozk RAYONEFNI í telpukjóla og drengjaskyrt ur, 140 cm. breitt, nýkomið. OLY MPI A Laugavegi 26. Telpnaprjónakjólar ag Drengjainniföt Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. TIL LEIGU tvö samliggjandi herbergi með innbyggðum skápum og sér W.C. með handlaug, í Hagahverfi. Tilboð sendist Mbl., fyrir 11. þ.m., merkt: — „395“. — ferm., í Laugarneshverfi. Útborgun kr. 70 þús. Tilbúnar íbúðir, 3ja til 5 herb., í bænum, til sölu. Bankastræti 7, sími 1518. og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. Nýkomið! Kuldastígvél kvenna SKÓSALAN Laugavegi 1. Þýzku barnanáttfötin komin aftur. Máfucinn Freyjugötu 26. Athugið Ameríkani, giftur, íslenzlcri stúlku, óskar eftir íbúð. — Reglusemi heitið. Upplýsing ar í síma 80577, milli 6 og 8. Stúlka getur fengið HERBERCI í Austurbænum. Smávegis húshjálp æskileg. Mætti hafa barn með sér. Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Austur- bær — 392“. Glans gúmmístígvél barna- og unglinga. Mött gúmmfstígvél unglinga. Aðalstr. 8. Laugav. 38. Laugav. 20. Snorrabr. 38. Garðastræti 6. ÖDÝRTl Nærfatnaður lítið eitt gallaður seldur ódýrt. Bifreiðar óskast Höfum kaupendur að nýleg- um 4ra og 6 manna bifreið- um. — Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. ±Lvitt og misutt tionei, — myndaflónel í barnanáttföt. sérstaklega falleg kjólaefni. Allt fyrir heimasaum. BLÁFELL Símar 61 og 85. Keflavik - Suðurnes Servis-þvottavélar Nilfisk-ryksugur Electrolux-hrærivélar Bosch-ísskápar STAPAFELL ' Hafnarg. 35, Keflavík. KAUPUM Eir, kopar, alumininm =su= Sími 6570. TIL SÖLI) Hæð og ris við Skipasund, alls 6 herb. íbúð eða tvær 3ja herb. íbúðir. Hæð og ris í timburhúsi, í Austurbænum. Alls 5 her- bergja íbúð. Sér hitaveita, sér inngangur, bílskúr. 4ra herb. vönduð kjallaraí- búð í Vogahverfi. Sér hiti. Sér inngangur. 4ra herb. risliæð í Hlíðar- hverfi. — 4ra herb. rishæð í Skerja- firði, norðan flugvallar. Laus í vor. 105 ferm. foklieldur kjall- ari, í Vesturbænum. Sér inngangur. Sér hiti. 3ja herb. íbúð, í smíðum, í Hlíðunum. Einbýlishús í Kópavogi, í smíðum. Hefi kaupendur að fokheld- um og fullgerðum íbúðum af öllum stærðum og heil- um húsum. — Útborganir háar. — Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fa»t- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.