Morgunblaðið - 09.11.1955, Blaðsíða 4
M0RGUNBLAÐ19
Miðvikudagur 9. nóv. 1955 ^
9
j I dag er 313. dagur ársins.
Miðvikudagurinn 9. nóvember.
Árdegisflæði kl. Ijl2.
SíðdegisflæSi kl. 13,38.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Meilsuverndarstöðinni er opin aii-
ftn sólarhringinn. Læknavörður L.
r.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað
hl. 18 til kl. 8. — Sími 5030.
INæturvörður er í lyfjabúðinni
Munni, sími 7911, — Ennfremur
oru Holts-apótek og Apótek Aust-
urbæjar opin daglega til kl. 8,
*iema laugardaga til kl. 4. Holts-
apótek er opið á sunnudögum milli
M. 1 og 4.
Hafnarf jarðar- og Keflavíkur-
rtpótek eru opin alla virka daga
"rá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
19—16 og helga daga frá kl. 13,00
«1 16,00. —
I O. O. F. 7 s= 1371198% =
S. P.
• Afmæli •
50 ára er í dag Guðrún Magnús
•Jóttir frá ’Staðarhóli í Höfnum.
Hún er nú húsett að Sólvallagötu
36 í Keflavík.
• Hjónaefni •
Laugardaginn 5. nóvember ópin
iberuðu trúlofun sína ungfrú Arn-
iheiður Eggertsdóttir, Samtúni 22,
Reykjavík og Ingimundur Jónsson,
iÁsgarðsvegi 10, Húsavík.
'Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Steinunn Ingólfsdóttir, —
Hamri við Suðurlandsbraut og
'JKarl ísleifsson, Efstasundi 84.
• Skipafrétíir •
XSimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss fór frá Keflavík í
morgun til Akraness, Vestmanna-
cyja og Gdynia. Dettifoss kom
4il Reykjavíkur 4 þ. m. frá Ak-
\ireyri. Fjallfoss fer frá Rotter-
dam 11. þ. m. til Antwerpen,
Hamborgar, Hull og Reykjavík-
tir. Goðafoss er í Keflavík. Fer
|>aðan til Akraness og Reykja-
Víkur og væntanlega frá Kefla-
vík í kvöld, til New York. Gull-
foss fór frá Reykjavík í gær-
kvöld til Thorshavn, Leith og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer
ftá Rotterdam í dag til Reykja-
víkur. Reykjafoss fór frá Vest-
ínannaeyjum 5. þ. m. til Ham-
borgar og þaðan til Reykjavíkur.
Selfoss kom til Reykjavíkur 6.
m. frá Leith. Tröllafoss fer frá
Reykjavík í kvöld til Vestmanna-
eyja og New York. Tungufoss
fór frá Palmaos 6. þ. m. til
Reykjavíkur. Drangajökull kom
til Reykjavíkur 4. þ. m. frá Ant-
vverpen.
Skipaútgerð ríktsins:
IHekla er á Austfjörðum á norð-
wrleið. Esja er væntanleg til Rvík
ur í dag að austan úr hringferð.
Herðubreið er í Reykjavík. —
(Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið
til Akureyrar. Þyrill var á Siglu
firði í gær á leið til Seyðisfjarðar
©g þaðan til Noregs. Skaftfelling-
tir fór frá Reykjavík í gærkveldi
til Vestmannaeyja. Baldur fer frá
ReýkjaVík í dag til Grlsfjarðar-
hafna.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fer væntanlega í
dag frá Stettin áleiðis til Austur-
landshafna. — Arnarfell fór frá
New York 4. þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur. Jökulfell er í Rvík.
iDísarfell er á Húsavík. Litlafell
€r í Faxaflóa. Helgafell fór 6.
jj, m. frá Reykjavík áleiðis til
Italíu og Spánar.
• Flugferðir •
l’íugfclag íslands h.f.:
.Millilandaflug: Sólfaxi fór til
Oslo, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar í morgun. Flugvélin er
yæntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 18,15 á morgun. Innanlands
flug: 1 dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, ísafjarðar, Sands
og Vestmannaeyja. — Á morgun
er ráðgert að fljúga til Akureyrar,
Rgilsstaða, Kópaskers og Vest-
mannaeyja.
loftleiðir h.f.:
:Edda er væntanleg frá Hamborg
Jvaupmannahöfn og Gautaborg kl.
~ b
Heimsmðisíarinn leiknr I kvöid
Norrænar stúlkur í Rvík
Á hverju miðvikudagskvöldi kl.
8,30 eruð þið boðnar \ elkomnar til
KFUK að Amtmannsstíg 2. Fram
reitt er kaffi. Takið með ykkur
Ihandavinnuna.
Kvenfélag Háteigssóknar
hefur stofnað minningarsjóð
til ágóða fyrix væntanlega kirkju-
byggingu og hafið sölu á minning-
arspjöldum. Fást þau framvegis
íhjá undirrituðum safnaðarkonum:
Hóhnfríði Jónsd., Lönguhlíð 17,
sími 6803; Guðbjörgu Birkis,
IBarmahlíð 45, sími 4382; Ágústu
Jóhannsd., Flókagötu 35, sími
T813; Sigríði Benónýsd., Barma-
Ihlíð 7, sími 7659 og Rannveigu
Arnar, IMeðalholti 5, sími 82063.
Aö öllu athuguðu er hyggilegt
að vera bindindiamaður.
— Umdæmisstúkmn.
Orð Iífsins:
Og hann kenndi i brjósti um
b/inn, rétti út höndina, snart hann
r>g segir við hann: Eg vil, verðir
þú hreinn! (Mark. 1, 41.). __
* Gengisskrdning •
(Sölugengi)
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Þýzki harmoníkusnillingurinn Fritz Dobler, sem er heimsmeistari
í harmonikuleik, kemur hingað í dag, en ekki um næstu helgi eins
og sagt var í blaðinu í gær. — Fyrstu hljómleikar Doblers verða
i Gamla bíói í kvöid.
1 Sterlingspund .
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
1000 franskír frankar
22.30 í kvöld. Flugvélin fer
23.30 til New York.
kl.
• Blöð og tímarit •
Tímaritið Júpiter er komið Út.
Flytur það sannar sögur um ástir,
afbrýðisemi, hetjudáðir, njósnir
og fleira.
Kvenstúdentafélag
Islands
heldur árshátíð sína í Þjóðleik-
húskjallaranum annað kvöld og
hefst hún með borðhaldi kl. 7,30.
Upplýsingar eru gefnar í síma
80447 og 82960.
Gullbrúðkaup
eiga í dag hjónin frú Þóranna
Þorsteinsdóttir og Guðmundur Sig
urðsson, fyrrv. kaupm., Lvg. 70.
Esperantistafélaglð Auraro
heldur fund í Eddu-húsinu, —
Lindal’götu 9A, uppi, í kvöld
klukkan 8,30.
Kvenfélagið Heimaey
heldur bazar í Góðtemplarahús-
inu kl. 3 e. h. í dag.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: X X kr. 100,00; —
ómerkt kr. 90,00.
"WisfflBaBHI
100 belgiskir frankar — 32,90
fr.
100 svissneskir
100 Gyllini ......
100 tékkneskar kr.
100 vestur-þýzk mörk
1000 lírur . .. ......
kr. 45,70
— 16,32
— 16,40
— 236,30
— 228,50
— 315,50
— 7,09
— 46.63
— 376,00
— 431,10
— 226,67
— 391,30
— 26,12
Málfundafélagið Öðinn
Skrifstofa félagsins er opin t
föstudagskvöldum frá kl. 8—10
Sfmi 7104. Fclagsmenn, rem eiga
ógreitt árgjaldiS fyrir 1955. ert)
vinsantlega beðnir um að gera skil
í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld
ALMENIVA BÖKAFÉLAGIÐt
Afgreiðsla t Tjarnargötn 16. —
Sími Jí-27-07.
Gangið í Almenna bókafélaglS,
féiag allra íslendinga.
Læknar f jarverandi
Ófeigur J. Ófeigsson verðuí
fjarverandi óákveðið. Staðgengill:
Gunnar Benjamínsson.
Kristjana Helgadóttir 16. sept,
óákveðinn tíma. — Staðgengilli
Hulda Sveinsson.
ólafur ólafsson fjarverandi óás
kveðinn tíma. — Staðgengiil: Ól-
afur Einarsson, héraðslæknir, —
Hafnarfirði.
Úlfar Þórðarson fjarverandi fra
8. nóv. tíl mánaðamóta. — Stað-
gengill: Björn Guðbrandsson sem
heimilislæknir. Skúli Thoroddsen
sem augnlæknir.
Safn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og mlðvlku-
daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sepft,
tll 1. des. Síðan lokað vetrar-
mánuSina,
MlnnlngarspjölðS ]
KrabbameinsféL
fást hj& öIIutb péfS'jrfgrölfiíiwa
‘.a.udaing, lyfjabúðusi H Reykji'tíi
Hafnarfirði (nI.«ugav«gg>
og Reykjavlkur-apót&ksm), — K*
rasdia, EHiheiini!ir»w Grond og
ifcrifstofu krabbameisaf^aiptnaB,
Sliiðbankanum, Baróxifwtíg, söoS
1947. — Mimsiagakortte
íMÍád gegnum sfaa*
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna. Uppl. í síma
7967. —
• Útvarp •
Miðvikudagur 9. nóvember
Fastir liðir eins og venjulega.
18.00 íslenzkukennsla: I. fl. —.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þýzku-
kennsla; II. fl. 18.55 Framburð-
arkennsla í ensku. 19.10 Þing-
fréttir. —■ Tónleikar. 20.30 Dag-
legt mál (Eiríkur Hreinn Finn-
bogason cand. mag.). 20.35 Tón-
leikar: Yehudi Menuhin leikur á
fiðlu (plötur). 20.50 Erindi:
Bandaríska leikritaskáldið Art-
hur Miller (Matthías Johannes-
sen cand, mag.). 21.25 Tónleikar
(plötur): „Trúðarnir“, svíta op.
26 eftir Kabalewsky (Filharmon-
iska hljómsveitin í New York
leikur; Efrem Kurtz stjórnar).
21.40 Upplestur: „Heimspeking-
urinn og skáldið", smásaga eftir
Friðjón Stefánsson (Höfundur
les). — 22.10 Vökulestur (Helgi
Hjörvar). 22.25 Dans- og dægur-
lög (plötur): a) Alma Cogan
syngur. b) Benny Goodman og
hljómsveit leika. 23.10 Dagskrár-
lok.
}íláí
iH&jyUétík
rnjuu
SKÝRINGAR
Lárétt: — 1 dýr — 6 upp-
stökka — 8 látin — 10 hljóð —
12 fjallanna — 14 fangamark —
15 samhljóðar — 16 veizlu — 18
ofstopinn.
Lóðrétt: — 2 á litin — 3 skeyti
] — 4 blót — 5 hestamenn — 7
, foiðabúrið —• 9 sunda — 11 elska
i — 13 tómt — 16 hæð — 17 tveir
eins.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: — 1 skata — 6 afa —
8 kól — 10 uss — 12 eskimói —
‘ 14 la — 15 TN — 16 sum — 18
afbroti.
Lóðrétt: — 2 kalk — 3 af —
4 taum — 5 skella — 7 æsingi —
9 ósa — 11 sót — 13 iður — 16
SB — 17 MO.
íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: X-10 krónur 50,00,
Fólkið á Hafþórsstöðum
Afh. Mbl.: S og A J kr. 500,00;
kona 100,00; S I B 50,00; H Þ
kr. 100,00.
Minningarspjöld
Hallgrímskirkju
fást í þessum verzlunum; Mseli-
felli, Austurstræti 4, Hljóðfæra-
verzl. Sigríðar Helgadóttur, Lækj-
argötu 2. Verzl. Ámunda Árnason
ar, Hverfisgötu 37. Verzl. Grettís--
götu 26 og verzl. Leifsgötu 4.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar
Fundur annað kvöld kl. 8,30, £
samkomusal kirkjunnar. — Fjöl-
breytt fundarefni — Fermingar-
börnum sóknarinnar frá í haust,
sérstaklega hoðið á fundinn. Séra
Garðar Svavarsson.
Kvenskátafélag Rvíkur
vill vekja athygli félagskvenna
og annarra velunnara félagsins, é,
að félagið heldur hazar 4 .desem-
ber næstk. Þær skátastú’lkur, eldri
og yngri, sem vildu hjálpa tíl við
saumaskap eða annað, gjöri svo
vel og gefi sig fram við félags-
foringja í síma 6445. ’
Nýr Vithjáimur Tell.
★
Erfitt fyrir kvenfólkið
—• Mamma, sagði Magga litla,
sem var 4 ára. — Ef ég giftist
þegar ég er orðin stór, fæ ég þá
eiginmann eins og pabbi er?
—• Já, svaraði móðirin.
— Og ef ég giftist ekki, verð
ég þá piparkerling eins og hún
frænka?
— Já, elskan mín.
— Mamma, finnst þér ekki erf-
itt fyrir okkur kvenfólkið að vera
til?
★
Sölumaðurinn
— Þessi alfræðaorðabók, sagði
sölumaðurinn, — mun segja yður
frá öllu, sem þér þurfið að fá
vitneskju um.
— Blessaðir verið þér, sagði
maðurinn. — Ég þarf ekki á
þannig bók að halda, ég er
kvæntur!
★
Hann átti að fara
— Ég samhryggist þér, góði
vinur.
— Nú, með hvað?
— Ég hef heyrt að konan þín
hafi stokkið í burtu með bílstjór-
anum þínum.
— Blessaður, það var allt í lagi.
Ég ætlaði að reka hann úr vist-
inni hvort eð var!
★
Hann var ekkert nema
hæverskan
— Ért þú aldrei á annarri
skoðun en konan þín?
— Jú, oftast nær, en ég segi
hénni bara ekki frá því!
★
Aldrei aftur
— Aldrei, aldrei í lífinu skal
ég aftur biðja nokkra stúlku að
giftast mér.
— Nú, hvað er þetta, fékkstu
hryggbrot?
— Nei. — Hún tók mér.
Ár
Þau voru nýgift
og frúin sagði: — Heyrðu elsk-
an, viltu lána mér 100 kall, og láta
mig fá bara 50 kr., þá skuldar þú
mér 50 kr. og ég þér 50 kr., og
erum við þá ekki kvitt.