Morgunblaðið - 09.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.11.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 9. nóv. 1955 MORGIJNBLAÐI9 18 AIRVVICK - AIRWICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — Njótið ferska loftsina innan húss allt árið AIRWICK hefir staðist allar eftirlíkingar AIRWICK er óskaðlegt. Aðalumboð: ílafur Gíslasen & Co. b.f. Sími 81370 Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi bjóða starfsfólki D-list- ans og öðrum stuðningsmönnum við bæjarstjórnarkosn- ingar til D-lista fagnaðar í Sjálfstæðishúsinu. Reykjavík n.k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngpumiðar afhentir á fimmtudag á eftirtöldura stöðum: Verzl. Kópavogur, Víghólastíg Verzl. Miðstöð, Digranesvegi 2 Verzl. Gíslabúð, Kópavogsbraut 42 Jósafat Líndal, Kópavogsbraut 23 Axel Jónssyni, Álfhólsveg 33. Undirbúningsnefndin. Hafnarfirði — Hverfisgötu 29 — Sími 9094 Afgreiðslumann vantar oss nú þegar. — Verzlunarskóla- menntun æskileg. VINNH ! Hreinaerningar ! Simi 2173. — Vanir og liðlegir ; raenn. — Samkomiar Kriíitiii!>o8shú.*iS Betanía, Laitfásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. '8,30. Séra Sigurbjörn Einarsson prófessor, talar. Allir velkomnir. Á *unimdUiguni kl. 2: Sunnudaga- skóli. Öli börn velkornin. Z IO M. ÖSinsgötu 6A: Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8,30. iRæðumaður Jón Jónsson. — Allir veikomnir. ■HeitnatrúboS ieikmanna. Filatlelfía Biblíulestrar kl. 2,00 og kl. 5,00. Vakningarsamkoma kl. 8,30. — iBirger Ohlsson talar. — Allir vel- kontnir. — ■flH) ;■ <nm I. O. Ga T. ISt. Minerva nr. 172 Eundur í kvöld kl. 8,30, á Frí- kirkjuvegi 11. Vígsla embættis- manna. Hagnefnd annast fundinn. Mætið öll stundvíslega. — Æ.t. Stúkan Einingin nr. 14. iFtmdur í kvöld kl. 8 stundvís- lega, í salnum uppi. Fundarefni: Heiðursfélagakjör o. fl. — Á eftir fundi: Félagsvist. Haukur Mor- tens skemmtir. (Sjá augl. á öðr- um stað í blaðinu). — Æ.t. Félagslíf Þjóðdansafélag Reykjavíkur Ný námskeið fyrir fullorðna hefjast í Skátaheimilinu í kvöld. Byrjendur mæti kl. 8. Fram- haldsflokkur kl. 9. Sýningarfl. kl. 10. Upplýsingar í síma 82409. Verið með frá byrjun. Þjóðdansafélagið. Kvenskátafélag iteykjavíkur ! Skátar — Svannar, foringjar Munið félagsfundinn á morgun kl. 8. Innritun hefst kl. 7,30. Inn- ritun hefst kl. 7,30. Ársgjald 15 kr. Verðtaun fyrir útileikinn s. 1. verða afhent á fundinum. .Mætið í búning, íþser sem eiga. — Hafið með ykkur skátasöngbælcur. — Stjórnin. TOMATSOSAN ER KOMIIM AFTUR Sendið pantanir sem fyrst SÍMI 1—2—3—4 IteimiM^OLSEM^C Atvinnurekendur Reglusamur maður óskar etftir Iéttu starfi, t. d. sem vaktmaður eða húsvarðar- stöðu. Er vanur verkstjórn. Góð meðmæli fyrir hendi. — Tilb. sendist Mbl., fyrir 12. r.óvember, merkt: „Áreiðan legur — 390“. Dnkahíll óska að kaupa góðan 5—6 manna bíl, helzt sem hefur verið í einkaeign. Tilb., sem greinir teg. og smíðaár og verð, sendist afgr. .Mbl., fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „Einkabíll — 389“. ■ ■■■ B ■■■■■ U tl ■ (f ■ 1« ■■■■■■■■■■•■■ > ■■■■■■■■ JUi. ■■ B S SÆFA FYLGIR trújofun&rhringununi frá Sif- etTþór, Hafnaratrseti. — Sendir jregn póstkröfu — Sendtð ná- kvsemt mál. Hjártans þakklæti til allra þeirra ér glöddu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum. — Guð blessi ykkur öll. Sigríður Guðmundsdóttir, Valdimar Jónsson frá Norðurgarði. SOLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1955, sem féll í gjalddaga 15. október s.l., svo og viðbótar- söluskatt fyrir árið 1954, hafi skatturinn ekki verið greidd -ur í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari. að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa skilað skattinum. Reykjavík, 8. nóvbr. 1954, Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Sí ■: »-< ■ : •< ■i i Orðsending til eigenda International dieselvéla Eigum fyrirliggjandi og útvegum með stuttum fýrir- vara frá Mahle í Stuttgart, Þýzkalandi: STIMPLA — FÓÐRINGAR og STIMPILHRINGI í International UD6 — UD14 og UD 18 dieselvélar. Verðin á þessum þýzku varahlutum er mjög hag- kvæmt. — Verðlistar sendir þeim sem þess óska. FJALAR H. F., Hafnarstræti 10—12, Reykjavík Símar 6439 og 81785 Jarðýta Jarðýta óskast til kaups. Bygpgafélagiil Bær h.f. Skipholti 9 — Reykjavík Sími 2976 Maðurinn minn CARL FINSEN framkvæmdastjóri, andaðist þann 8. nóvember. Guðrún Finsen, börn og tengdabörn. Móðir okkar ÞÓRNÝ ÞÓRÐARDÓTTIR, Framnesvegi 28, sem andaðist aðfaranótt hins 3. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 1,30 e. h. Blóm vinsamlega afbeðin. Börn og tengdabörn. ÞÓRÐUR MAGNÚSSON frá Einarsstöðum í Stöðvarfirði, lézt mánudaginn 7. þ. m. Börn, tengdabörn og barnaböm. Jarðarför JÓNS HALLDÓRSSONAR, Framnesi, Holtum,' fer fram laugardaginn 12. nóv. og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 11 f. h. Jarðað verður að Laugardælum kl. 2 sama dag. Fólk, sem hefði hugsað sér að fylgja, er beðið að hafa samband við Bifreiðastöð íslands á föstudag. Jónína M. Jónsdóttir Sigurbjörg Jónsdóttir Guðbjörn í. Jónsson Guðjón B. Jónsson. iqarMmtiHiBcimiMi ifiM 11 im mimwmmmwayimMMmmxmsammmmBmMiamammmmmmimmmmmmm Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför PÉTURS VERMUNDSSONAR. Eiginkona, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.