Morgunblaðið - 09.11.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.11.1955, Blaðsíða 5
[ JÆiðvikudagur 9. nóv. 1955 MORGV NBLAÐ19 K Stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, helzt við af- greiðslustörf. Upplýsingar í síma 81741. Bílaeigeudur Er kaupandi að 4 til 5 m. bíl. Há útborgun. — Fyrir- spurnum svarað í síma 82680 eftir kl. 7. Vil skipta á stórri 3ja herb. kjallara- íbúð í Kleppsholti, og 2—3 herb. risíbúð, milliliðalaust. Tilib. sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Skipti — 397“. — Stúlka, vön hraðsaumi óskast. - Verksmiðjan Herkules li.f. Bræðraborgarstíg 7. Sími 5667. ÍTapast hafa neftóbaksdósir merktar Jón Arason. Vin- samlegast skilist á Suður- ð landsbraut 109. Sigtaður pússningasandur til sölu. Pöntunum veitt mót taka í síma 6961 eða Mark- holti í Mosfellssveit. Sími um Brúarland. Haraldur Guðjónsson Ágætur vinnuskúr til sölu. Upplýsingar á Lang holtsvegi 148, eftir hádegi í dag. — Rösk stúlka óskast nú þegar, helzt vön Strauningum. Upplýsingar á staðnum. Þvottaliúsið LAUG Laugavegi 48B. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir HERBERCI Má vera lítið. Einhver hús- hjálp ef óskað er. Tilb. — merkt: „Reglusemi — 401“, sendist afgr. Mbl., fyrir mið vikudagskvöld. Bivenfélag Háteigssóknar Hefir stofnað minningar- sjóð til ágóða fyrir væntan- lega kirkjubyggingu og í til- efni þess hafið sölu á minn ingarspjöldum. Munu þau framvegis fást hjá undirrit uðum: Hólmfríður Jónsdóttir, — Lönguhlíð 17, sími 5803. Guðbjörgu Birkis, Barma- hiíð 45, sími 4382. Ágústu Jóhannsdóttir, — Flókagötu 35, sími 1813. Sigríði Benoníusdóttir, — Bannahlíð 7, sími 7659. Rannveigu Arnar, Meðal- holti 5, sími 82063. STÍJLÍÍA 16—18 ára getur fengið at- vinnu við léttan iðnað, strax Uppl. í Bankastræti 3. Gott PÍ AIMÓ eða lítill flygill, óskast til kaups. — Sími 82290. . 3 ungir menn vilja taka að sér VINNU eftir kl. 5 á kvöldin og um helgar. Ýmsu vanir. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „3 van- ir — 391“. Til sölu kvikmynda- sýningarvél með tækifærisverði. Upplýs- ingar í síma 82544. ftiátfkjólar og undirfatnaður á börn og fullorðna úr nælon og prjónasilki. Framleiðsluverð HuIIsaumastofan. • Grunarstíg 4. Simi 5166. Fokheld hæð 5 herbergja, fokheld hæð, til sölu, á Melunum. — Hita- veita. Upplýsingar í síma 80746, kl. 13—14 og 19—20. Jeppabifreið Glæsileg jeppabifreið, með miðstöð og útvarpi, til sölu og sýnis í dag hjá okkur. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. FLYGILL Höfum verið beðnir um að selja sem nýjan Hornung & Möller flygil. Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Kirkjuhvoli, sími 5912. 1—2 herbergja íbúð óskast helzt nálægt Miðbænum. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Tilb. merkt: „Skrifstofu- stúlka — 396“, sendist á af- greiðslu blaðsins fyrir föstu dagskvöld. Bílstjórar athugið Fremri púströrin í Fordinn eru komin. — Einnig fyrir- liggjandi: Púströr í lengjum Púströra barkar, beygjan- legir Púströr, fremri og aftari, í Dodge fólksb., ’42—’48 Hljóðdeyfarar Púströraklemmur Ódýr handverkfæri Frostlögur, 4 teg. Mikið úrval af fjöðrum, allt af fyrirliggjandi. — Fáum mánaðarlega nýjar sending- ar. — Bilavörubúðin FJÓÐRIN Hverfisg. 108, sími 1909. beint á móti Austurb.bíó. Nýkomið mjög ódýrt, þýzk telpunærföt tlrengjanærföt og náttföt beint á móti Austurb.bíó. Hinar margeftirspurðu U ngbarna- bleyjubuxur úr silki og plastik, eru nú komnar aftur. Vetnaðarnámskeið Byrja kvöldnámskeið í vefn- aði, um 20. þ.m. Upplýsing- ar í síma 82214 og á Vef- stofunni, Austurstræti 17. Guðrún Jónasdóttir Nvkomnar BLÚSSUR mjög fallegar. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Reglusamt kærustupar óskar eftir HERBERGI helzt með eldunarplássi. — Upplýsingar í síma 81177. Poplin- sportjakkar í miklu úrvali. Verzlunin HESPAN Vesturgötu 16. Áteiknaðir DÚKAR servíettur, koddaver og fleira. Verzlunin HESPAN Vesturgötu 16. Karlmannavesti og peysur, nýkomið. Einnig drengjapeysur Verzlunin HESPAN Vesturgötu 16. ísaums- 8 prjónagarn í miklu úrvali. Verzlunin HE.SPAN Vesturgötu 16. HERBERGI tið leigu gegn vægri leigu, en barna gæzlu 1—2 kvöld í viku. — Langholtsvegi 158, uppi. Itlótatimbur tii sölu ca. 10 þúsund fet. Ægissíðu 64. Vespa hifhjól til SÖlll. - Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Vanur bókhaldari vill taka að sér bókhald eða önnur störf í aukavinnu. — Tilb. sendist blaðinu fyrir sunnudag, merkt: „Ábyggi- legur — 399“. TIL LEIGU í desember, 4 herb. og eld- hús, í Smáíbúðahverfinu. — Uppl. um fjölskyldustærð, sendist MbL, fyrir föstudag merkt: „Ibúð — 398“. Karlmanna- og unglingaföt ný og notuð. — Mikið úr- val. — Lágt verð. —œassBsis Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Úrval af KÁPUM nýjum og notuðum. Mjög lágt verð. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverzlun, nú þegar. — Upplýsingar í síma 7267, í dag. J eba 2 herbergi í Miðbænum, óskast til leigu fyrir skrifstofur. Tilboð sendist MbL, merkt: „Bjart sýni — 402“, fyrir laugar- dagskvöld. Forkunar-fínt KABCÓ í Vs og 1 lbs. dósum. Agnar Xorðfjörð & Co. Ii.f. Sími 7020 og 3183. Péanó til söiti ódýrt. — Upplýsingar-í sima 81598 eftir kl. 5,30. Herbergi óskast til leigu nú þegar. — Upp- lýsingar í síma 4772. Keflavík - Njarðvík Óska eftir að leigja 2ja til 3ja herbergja íbúð frá 1. des. Skrifið H. R. Wheeler 1971 st. AACS, Keflavík Airport. — Ungan, reglusaman mann með stúdentsmenntun, — vantar atvinnu Tilboð merkt: „Strax — 404“, sendist Mbl., strax. _____________________—aqi Hörléreftið góða, 140 cm. á breidd. Laka léreft með vaðmálsvend, 160 og 200 cm. á breidd. Glasgowbúðin Freyjugötu 1. Steypuhrœrivél óskast lítil ca. 100 lítrar. Upplýs- ingar um verð og ásigkomu lag, sendist MbL, Rvík, til hádegis á föstudag, merkt: „Hrærivél — 484“. HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 500x16 550x16 500x17 Garðar Gtslason h.f Bifreiðaverzlun. Húsnœði Hafnarfirði Til leigu er í Hafnarfirði, 3 herb. og eldhús, í nýlegu steinhúsi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Hæð — 408“. Húsasmiður óskar eftir HERBERGI strax. — Upplýsingar í síma 82214. — íbúð til leigu Til leigu er 3ja herbergja íbúð, 80 ferm., í ágætu standi. íbúðin er 2 samliggj andi stofur, svefnherbergi, bað og hall, einnig geymslur. Sér inngangur er í íbúðina. Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., til fimmtudags kvölds 10. þ.m, merkt: — „Laugarneshverfi — 403“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.