Morgunblaðið - 09.11.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.11.1955, Blaðsíða 10
 1« MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudaguí 9. nóv. 1955 í tmm Kappakogur Knollar, leggingar, stíft kappamillifóður I Gardínubúðin Laugavegi 18 Stúika vön fatapressun, óskast strax Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1 mmmrmm Wiui Skrifstofustúlka óskast sem fyrst. — Umsækjandi þarf að vera vön vél- ritun og hraðritun. Kaup kr. 3.000,00 á mánuði í byrj- unarlaun, hækkar í allt að 4.000,00 kr. — Upplýsingar merktar: „Framtíðarstarf — 387“, sendist afgr. blaðsms fyrii annað kvöld. XIOIEKM ■■»•................ •••••• Tækifærs Óska eftir félagsskap við laghentan mann, sem getur lagt fram 75—100 þús. kr. til mjög arðbærar starfsemi. Hef góða aðstöðu og góð sambönd. — Peningarnir öruggir hvað gengisfellingu og aðrar verðsveiflur snert- ir. — Vinna getur fylgt ef vill. — Tilboð sendist Mbl. mex-kt: „Strax 1000 — 400“. fyrir fimmtudagskvöld. Bolpeysur og golftreyjur bæði sléttar og útprjónaðar í góðu úrvali. Kven- og barnastærðir. Verzlnnin Hespon Vesturgötu 1G S krifstofustúlka Stúlka vön skrifstofustörfum óskast. — Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Skrifstofustúlka — 412“. Sem ný fars- og hakkavél 20 lítra til sölu. ÞÓRÐUR H. TEITSSOW Grettisgötu 3 — sími 80360. ; Skrifstofustúlka Stúlka vön enskum bréfaskriftum og vélntun, ósk- ast, helzt strax. — Umsóknir sendist Morgunblað- inu, merkt: „Bréfritari — 393“, fyrir hádegi á laugardag. - Um Framh. af bls. 7 ! isföður, sem gerir athugun á, j hvað heimilið má veita sér, það ; fer eftir því, hvað afrakstur starfs j heimilisfólksins hefur orðið mik- ; ill umfram útgjöld, hvað heimilið ■ á inni í verzlun eða banka um ; áramótin, borið saman víð árið j á undan. Ég er hræddur um, að ■ • hygginn bóndi teldi sig illa standa "í með samanburð áranna, ef svo • væri ástatt sem nú er með gjald- ; eyrisþróun á íslandi á einu ári. í lok október 1954, fyrir einu ; ári síðan, átti Landsbanki íslands • nettó inneign erlendis að upphæð ; fjórtán milljónir króna. — í lok • október í ár nam skuld og skuld- ; bindingar Landsbankans erlendis j 166 milljónum króna. — Þegar ég ; segi nam skuld og skuldbindmg- j ar, þá er það þannig gert upp, að ; þetta er nettó skuld, þegar búíð er að draga frá skuldum og skuld- •• bindingum, þær innstæður, sem ; bankinn á, og er þetta gert upp ; á sama hátt bæði árin. Hagur j Landsbankans við útlönd, gjald- ; eyrisstaða bankans, heíur þannig j versnað á einu ári um 180 millj. I krónur. Ekki stafar þetta af rýrn- j andi tekjum í erlendum gjaldeyri, ; það stafar fyrst og fremst af j meiri eyðslu og meiri fjárfest- ; ingu. Svo ljósara verði, hve þessi ; breyting er geigvænleg, er ástæða I til að benda á, að allur utflutn- ingur íslands var árið 1954 846 '* millj. kr. Hér er því um að ræða ; mun, sem er yfir 20% af öllum j útflutningi ársins eða rúmlega ; einn fimmta hluta ársútflutnings- ; ins. Hvar við lendum, ef svona er ■ f ; siglt afram, sja allir. Eitthvað er meira af útflutn- ; ingsafurðum í landinu nú en i ; fyrra. Skýrslur um þetta hef ég ; ekki. En sá munur, hver sem ; hann er, má að sjálfsögðu drag- ; ast frá fyrrnefndri tölu. ■ ■ • J ALVARLEGT MÁL " Hér er vissulega um hið alvar- " legasta mál að ræða. En þetta er • endurspeglun af því fjárihags- J ástandi, sem ríkir í landi okkar, • og gjaldeyrisástandið verður ekki J lagfært eitt sér. Það þarf að end- j urbæta grundvöllinni, það þarf ; að skapa jafnvægi í efnahags- ; kerfið. m J Augljóst virðist, að ef ekki eru j fljótt gerðar ráðstafanir, sem ; draga stórlega úr gjaldeyris- j eyðslu, og hvetja til aukinnar ; framleiðslu á útflutníngsverðmæt .. um, er svo mikil vá fyrir dýrum, ••• að ekki líður langur tími, þar til ; við, á þessum tímum aukins frels- ; is og frelsistals í verzlun og við- j skiptum, neyðumst til að búa víð ; gjaldeyrishöft, sem verði meiri j og strangari en við áður þekkt- ! um. j Hver vill að svo verði? Vissu- ! lega ekki þeir, sem mest liðu j undir höftum fyrirfarandi ára. á Innflytjendur erlendra vara, heildverzlanir, og verzlunarfyrir- tæki öll, ættu vissulega að vera fylgjandi aðgjörðum nú, sem j fyrirbyggja að ófrelsið, höftin, ; þurfi að skella á aftur. j Hversu þungt sem okkur þykir ; það, verðum við nú að horfast £ : augu við þann veruleika, að við ; megum ekki fjárfesta og fram- : kvæma eins mikið og eins Jjótt ; og við nú gerum. Við verðum líka að hafa hug- ; fast, að aðeins sú fjáríesting, sem : beinlínis eykur gjaldeyristekjur ; þjóðarinnar eða dregur úr gjald- f eyriseyðslu, sú fjárfesting, sem j skjótlega leiðir til aukinnar fram leiðslu, hjálpar til að bæta það j ástand, sem hér hefur verið lýst ; — og verður þess vegna að sitja • fyrir öllu öðru. ; Ríkið og bæjarfélögin verða að j lækka útgjöld sín eða auka tekj- ; urnar og nota sparnaðinn til þess j að lækka skuldir sínar við lána- ; stofnanirnar og með því hjálpa • tii að ná jafnvægi. • í HVAB GERA AÐRAR ÞJÓÐIR? • Hvað er gert hjá öðrum þjóð- um, ef gjaldeyrisstaðan versnar og verðbóigan sýnir svip sinn? Vað skuium athuga það svolítið. I Fyrri part þessa árs voru sýni- leg merki þess, að gjaldeyris- staða Bretlands var nokkuð veik- 1 ari en verið hafði, ekkert þó í lík- mgu við okkar ástand hér. Gripið t var þá fyrst til þess ráðs að . hækka forvexti Englandsbanka, sem ekki hafði verið gert um ára- biL Þegar tilætlaður árangur náð- íst ekki nægilega fljótt, voru vext ir aftur hækkaðir eftir fáar vik- ur; samtals vaxtahækkun var U/2% og voru vextir þá orðnir hærri en þekkst hafði um aldar- fjórðung í Bretlandi. Jafnframt þessu voru verzlunarbankarnir beðnir að draga úr útlánum sín- um. Þegar það sýndi sig í haust, að enn meira þurfti við, voru undirbúnar meiri alhliða aðgerðir af hálfu ríkisins. Vitað er nú, að ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að draga mjög úr út- gjöldum ríkisins á mörgum svið- um og gert ráðstafanir til að hafa áhrif á bæjar- og sveitafélög til hins sama, gert ráðstafanir til að minnka byggingaframkvæmdir einstaklinga, dregið úr styrkveit- ingum og lánum til íbúðarhúsa- bygginga, hækkað skatta o. fl. Þegar gjaldeyrisstaða Dan- merkur á s.l. ári var komin í hættu, var þar gripið til þeirra ráða meðal annars, að þjóðbank- inn hækkaði forvexti um einn af hundraði og ríkisstjórnin gerði tilraun til að minnka aðstoð rík- isins til húsabygginga. — Þegar það sýndi sig í byrjun þessa árs, að þessar í’áðstafanir nægðu ekki til að bæta gjaldeyrisstöðuna, taldi ríkisstjórnin, sem var hrein Alþýðuflokksstjórn, sig tilneydda að leggja fyrir þingið lög um 10 til 15% skatt á margar neyzlu- vörur, og gera það að fráfarar- efni, ef ekki yrði samþykkt. Jafn- framt var stórlækkaður styrkur til íbúðarhúsabygginga, Þjóð- bankinn hætti að endurkaupa víxla frá viðskiptabönkunum með lægri vöxtum en forvöxtum. Fleira var gert til að draga úr kaupmætti og koma á jafnvægi. Vestur-Þýzkaland og Bandarík- in hafa meira að segja á þessu ári hvað eftir annað hækkað for- vexti og gert ráðstafanir til að hamla gegn verðbólgu hjá sér. Er þó vitað, að þessi lönd hafa mjög sterka gjaldeyrisstöðu. BENT Á HÆTTURNAR Eg hef reynt að gera hér grein fyrir, hvernig mér sýnist liorfa með fjárhag okkar í dag. — Ég vildi hafa bent á hættur og nauð- syn þess, að fljótt yrði hafizt handa um að afstýra meiri hætt- um og bæta um það sem nú fer aflaga. Mér sýnist æskilegt, að ekki sé eytt tíma í þvarg um hvert þetta eða hitt sem gert var eða látið ógert, sé þessum eða hinum að kenna. Heldur sé kappkostað með samstilltum kröftum að leita ráða til að afstýra vandræðum. Við viljum öll stefna að þvi marki að gera lífið betra fyrir alla íslendinga, viðhalda lífs- þægindum sem við höfum eign- ast á liðnum árum, auka þau og gefa öllum kost á betri aðstöðu til aukinnar menningar og auk- ins þroska. Allir vilja að farinn sé vegur- inn að þessu háa marki. En þegar séð er, að leiðin, sem hugsað var að lægi þangað, færir okkur í sjálfheldu eða e.t.v. til glötunar, þá ríður á að hafa dug til að stöðva ferðina í tíma og snúa ferðinni inn á heilbrigða braut. Og hefja síðan göngu að nýju að þessu mikilvæga marki, þó vegurinn liggi um stund um erfiða stigu. IHÆR ER HIN RÉTTA LEIÐ? Nú er kominn tími til að sam- einast um að velja okkur rétta leið. Hver er hin rétta leið? Því verður ekki svarað hér í kvöld. Vafalaust er um fleiri en einn veg að velja. En valið þarf að gerast fljótt. Bankarnir geta ráðið nokkru. Fyrir atbeina Landsbankans hafa allir bankar landsins sameinast um byrjunaraðgerðir, með því að gera ráðstafanir til að innkalla skuldir. Það var byrjað á verzl- unarskuldum og iðnaðar, vegna þess að þessar skuldir eru laus- astar fyrir, og hafa skjótust áhrif á gjaldeyrisstöðuna. Frekari að- gjörðir þarf frá bankanna hendi. En það er ríkisstjórn íslands og hinir þjóðkjörnu alþingis- menn, sem hafa valdið til hinna stóru ávarðana. Þeir sem hafa í huga fjármálaræðuna, sem flutt var af Eysteini Jónssyni, fjár- málaráðherra fyrir stuttu og þeir sem minnast aðvörunarorða for- sætisráðherrans Ólafs Thors, um síðustu áramót og síðar, eru varla í efa um, að tveir stærstu stjórn- málaflokkar landsins, sem þessir menn eru leiðandi kraftar í, muni vera tilbúnir til nauðsynlegra að- gjörða. Vón mín er sú, að þing- menn allra flokka hafi vilja og skilning til að sameinast um átök sem komi efnahagsmálum þjóð- arinnar á rétta braut. Hér er ekki um að ræða ráð- stafanir stéttar gegn stétt, heldur ráðstafanir sem í framtíð eiga að verka fyrir allar stéttir, fyrir allt fólkið í landinu til undirbúnings mikilla framfara, þegar jafnvæg- ið hefur verið skapað. En það má ekki bíða með að- gjörðirnar of lengi. Þær þurfa að koma fljótt. aW«B 1 HOTEL BORG STÚLK A með góða framkomu, sem talar ensku og dönsku, óskast á skrifstofuna Einnig vantar Þ E R N U Upplýsingar á skrifstofurmi. r Ktenstúdenlafélag Islands heldur árshátíð sína í Þjóðleikhúskjallaranum n. k. föstu- dag kl. 7,30. — Þátttaka tilkynnist í síma 80447 og 82960 fyrir fimmtudagskvöld. STJÓRNIN ......r..tr<ncwtt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.