Morgunblaðið - 24.11.1955, Qupperneq 4
T
20
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. nóv. 1955 ]
Vinnustofan er í dagstofunni og þar
eru framleiddir tízkueyrnalokkar
sem krefjast geysimikillar nákvæumi
FYRIR um það bil 5 mánuðum j
komu hingað til landsins'
ung íslenzk hjón, sem stundað ,
hafa nám erlendis s.l. 3 ár. —
Skömmu eftir komu þeirra hing- j
að fór að bera á nýrri tízkuvöru i
á markaðinum, geysifallegum j
eyrnalokkum. Var fengur að fá
þá, því mikill skortur hefur verið 1
leiðslu skart- og skrautmuna úr
smelti. Stundaði hún nám í eitt
ár við Metiers D’Art, sem er
deild í sambandi við Sorbonne-
háskólann, og því næst fór hún
á listaskóla í Vínarborg. Féll
henni betur að vera þar og var
þar í 2 ár. — Eiginmaður henn-
ar, Hreinn hefur hins vegar lagt
Eyrnalokkarnir
smíðað, og það getur vissulega
verið mjög erfitt. — Litarefnið,
sem kemur til þeirra eins og stór-
gerð möi, er mulið i mortéli, og
síðan leyst upp í vatni. Litar-
efninu er því næst makað á kop-
arinn og er það bæði seinlegt og
vandasamt verk. Áferðin verður
að vera jöfn, annars verður eyrn-
arlokkurinn mishæðóttur, síðan
verður að láta litinn þorna, þar
til hann verður eins og örfínn
sandur ofan á koparnum, og þá
er komið að brennslunni. — Ofn-
inn sem þau hafa nú, er í
eins og miðlungspottur, en inni
í honum er ekki rúm nema fyrir
eina lokka, og í flestum tilfell-
um ekki nema einn lokk, því að
þeir eru svo stórir. Þarna eru
þeir brenndir, fyrst bakhliðin,
hún er svo látin kólna, en
framhliðin orðin brennd (oxider-
uð) líka og verður að hreinsa
hana úr sýru áður en liturinn er
borinn á og hún brennd.
Eins og sjá má krefst þessi
framleiðsla sérstakrar nákvæmni
og þolinmæði, og oft kemur fyrir
að ef lokkarnir eru teknir úr ofn-
inum og t.d. látnir á ískaldan
stað, springur smeltið og þá verð-
ur að brenna þá aftur.
Hinn 19. nóvember s. 1. var liðið eitt ár frá því að frú Ingibjörg
Þorsteinsdóttir opnaði verzlun sína á Skóiavörðustíg 22A. Hafði
einnig stækkað verzlun sína nokkuð og í því tilefni bauð
Ingibjörg blaðamönnum og öðrum gestum til sín.
Verzlunin, sem Ingibjörg hefur sjáif gert uppdrætti að, er hin
allra vistlegasta og smekklegasta. Hefur hún á boðstólum allar
tízkuvörur fyrir kvenfólk, svo sem föt, snyrtivörur og hina smekk-
legu smelt-eyrnalokka, sem frú Sigrún Gunnlaugsdóttir smíðar.
— Áður en Ingibjörg opnaði verzlun sína rak hún saumastofu
á sama stað, en nú hefur hún verið lögð niður, eða starfar ekki
nema lítillega í sambandi við verzlunina. — Á myndinni stendur
Ingibjörg, aðalcigandi og verzlunarstjóri í verzluninni.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
I Hér eru tvö synishorn
á fjölbreytni í íslenzkri fram-
'leiðslu á sviði eyrnalokka. Þessi
ungu hjón eru frú Sigrún Gunn-
laugsdóttir og Hreinn Steingríms-
fion, og hafa þau „vinnustofu“
sina í dagstofunni heima hjá sér.
Kvennasíðan heimsótti þau og
skoðaði sér til mikillar ánægju
framleiðsluna og aðferðir við
hana.
NÁMSFERILLINN
Frú Sigrún, sem er mjög að-
laðandi, ung kona og hefur mikla
listamannshæfileika, hóf lista-
nám sitt í Handíðaskólanum hér
fyrir nokkrum árum. Lagði hún
þar stund á teiknun og listmálun.
Síðan hvarf hún til Parísar til
frekari náms og hafði þá sérstak-
lega í huga að kynna sér fram-
af smelti-eyrnalokkum.
stund á hljómlistarnám, en nem-
ur nú listgrein þessa af konu
sinni og aðstoðar hana eftir beztu
getu við framleiðsluna.
NÁKVÆMNISVINNA
Framleiðsla þessi, sem er al-
gjörlega ný af nálinni hér á landi,
er mikil nákvæmnisvinna. Þarf
til hennar ýmiss konar verk-
færi, bæði þau sem gullsmiðir,
úrsmiðir og meira að segja járn-
smiðir nota. — Fyrsta stigið er
að hugsa sér hvernig gripurinn,
við skulum segja t.d. eyrnarlokk-
urinn, eiga að vera í lögun. Hafa
þau alltaf farið eftir hugmynd-
um, sem „komið hafa í það og
það skiptið“, sjaldnast teiknað
mótið áður. — Þá er mótið skorið
út úr koparplötu, hamrað til og
Fiskur er hinn bezti veizlukostur
Hægt að nola afganga í sjátfstæða rélti
FISKUR hefur ætíð þótt hinn bezti veizlukostur, og hann hefur
sérstakan kost fram yfir annan veizlumat, hann er ódýr,
•a m. k. miðað við kjötmeti allt. Hér á eftir fara nokkrar fiskrétta-
uppskriftir.
STEIKT RAUÐSPRETTUFLÖK
ME» TÓMÖTUM
8—10 rauðsprettuflök, egg og
aáldur, steikarafeiti, sveppir
(þeim má sleppa), tómatar,
aítrónur og e.t.v. pétursselja.
Fiskflökunum er velt upp úr
eggjunum og síðan upp úr sáldr-
inu (raspinu), þá eru þau steikt
í feitinni, flökin því næst látin
á fat, sem haldið er heitu. Svepp-
irnir eru steiktir í heilu lagi (ef
þeir eru notaðir) og er raðað í
kringum flökin ásamt tómat-
sneiðunum. Síðan er fiskurinn
skreyttur með sítrónusneiðum og
pétursselju. — Einnig má steikja
tómatana í hálfu lagi.
GÓMSÆTAR FISKIBOLLUR
250 gr soðinn fiskúr, 50 gr
hveiti, 50 gi smjörlíki, 3 dl fiski-
soð. 2 tsk. hökkuð pétursselja,
200 gr kartöflustappa, dál. hveili,
egg og sálaur (rap).
Fiskurinn er hreinsaður vel af
roði og beinum. Smjörlíkið og
hveitið er bakað vel upp með
soðinu og suðan látin koma vel
upp, jafningurinn er síðan salt-
aður og pétursseljunni og kart-
öflustöppunni blandað saman við
ásamt muldum fiskinum. Þetta
er látið sjóða vel, síðan hellt á
fat og látið kólna. Þegar „deigið“
er orðið vel kalt eru stungnar út
Frh. á bls. 31
Brennslutíminn er algengastur
2—3 mínútur, en er þó nokkuð
mismunandi eftir því um hvaða
lit er að ræða. En hitinn í
brennsluofninum er gífurlegur,
900—1000 stig. Sumir litir þurfa
allt upp í fjögurra mínútna
brennslu.
Frh. á bls. 31
Hvíti litur brúðarkjólsins
er vörn gegn hinu vonda
Áður fyrr bar aðeins brúðurin hring
FYRIR skömmu var þess getið í fréttum að aldrei
hefðu verið fleiri hjónavígslur hér á landi en
s.l. ár. Dettur manni þá ósjálfrátt í hug ýmislegt,
sem stendur í sambandi við brúðkaup, t. d. klæðn-
aður brúðarinnar, sem verður helzt að vera óað-
finnanlegur, —• veizlan, ef einhver er, og allar
brúðkaupsvenjur og siðir, sem stundum er alls
ekki skeytt neitt um. En í raun og veru ættu sem
flestir að fara eftir gömlu brúðkaupsvenjunum,
— þær gera brúðkaupið eftirminnilegt, — hver
vill ekki muna vel eftir brúðkaupinu sinu — von-
andi tekur enginn þátt í því nema einu sinni.
VARÐVEITA BRÚÐINA FYRIR ÞEIM VONDA
Brúðarkjólarnir hafa ekki alla tíð verið hvítir
á lit. Á Norðurlöndum hefur brúðurin verið íklædd
hvitu á brúðkaupsdaginn í um það bil 150 ár. —
Nokkru áður var Frakkland búið að taka hvíta
litinn sem lit brúðurinnar og breiddist hann þaðan
út til annarra landa.
Búðarslörið var í upphafi ætlað til þess að varð-
veita brúðina fyrir hinum
„vonda“, en á brúðkaupsdaginn
var talið að hún væri í mestri
hættu fyrir honum!
Áður en hvítu kjólarnir komu
til sögunnar íklæddust brúðirnar
sparikjólunum sínum en hengdu
utan á sig eins mikið af skart-
gripum og komið var við. Sér-
lega var nauðsynlegt að hafa ein-
Frh. á bls. 31
! f. ■
0:10$ 1