Morgunblaðið - 24.11.1955, Qupperneq 8
24
MORGVNBLAvtB
Fimmtudagur 24. nóv. 1955
Félagsheimilið í Bolungarvík, húsið var vígt 1953.
Hlégarður í Mosfellssveit.
skemmtanaskatt þannig, aS
skemmtanaskatturinn komi al-
mennara niður og engir verði
algjörlega undanþegnir því að
greiða hann. — Undan-
þágurnar virðast handahófs-
kenndar og komnar út í öfgar og
skemmtiflokkar geta efnt tii
skemmtana í nánd við þéttbýli,
án þess að greiða skemmtana-
skatta. Eins og er eiga allir lands-
menn rétt til hlutdeildar í tekj-
um af skemmtanaskatti, en tak-
markað er aftur á móti, hverjir
eru skemmtanaskattsskyldir. —
Sum félög eru undanþegin
skemmtanaskattsskyldu, meðan
önnur félög í sama byggðarlagi,
sem vinna að almenningsheill og
menningarmálum, eru skemmt-
anaskattsskyld. Fyrrnefnd félög
hafa þó sama rétt til styrks úr fé-
lagsheimilasjóði og hin síðar-
nefndu.
skemmtanaskatts til félagsheim-
ilasjóðs?
— Frá því 1. janúar 1948, að
lög um félagsheimili tóku gildi,
hefur viss hundraðshluti af
skemmtanaskatti runnið til sjóðs-
ins. í byrjun naut sjóðurinn 50%
skemmtanaskattsins, en svo var
hundraðstalan iækkuð í 45% og
enn á ný árið 1951 var hundraðs-
talan lækkuð og þá í 35%.
Alls hefur runnið til sjóðsins
frá því í upphafi kr. 8.590.057.87.
Þessu fé hefur verið ráðstafað til
75 félagsheimila. Af þessum 75
byggingum voru 24 gömul sam-
komuhús, sem byggt var við og
endurnýjuð. Heildarkostnaður
þessara 75 húsa nemur 23 millj.
króna og hefur félagsheimila-
sjóður greitt í styrki til þeirra í
heild kr. 8.054.788.88 auk kr.
245.229.39, sem úr sjóðnum hafa
verið greiddar til þátttöku í
kostnaði við aðstoð húsameistara
og verkfræðinga.
— Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
njóta styrks félagsheimilasjóðs
ins, fullan styrk?
— Það er stefna þeirra, sem
tillögur gera til menntamálaráðu-
neytisins um styrk til félagsheim-
ila úr félagsheimilasjóði, að ekki
verði veittur styrkur til nýrra fé-
lagsheimila örar en það, að sem
næst fullur styrkur fáist til hvers
félagsheimilis samkvæmt reikn-
ingsskilum við hverja úthlutun
úr sjóðnum. Þar sem sjóðurinn
hefur ekki getað greitt að fullu
framlög undanfarin 2 ár til þeirra
félagsheimila, sem i byggingu
eru, er þess ekki að vænta, að
sjóðurinn geti greitt styrk til
nýrra félagsheimila á þessu og
næsta ári.
Handíðaskélans
HANDÍÐA- og myndlistaskólinn
efnir nú til mánaðarnámskeiðs í
hagnýtum útsaumi. Á námskeiði
þessu verður eingöngu unnið að
gerð og útsaumi ýtnissa smá-
muna, sem hentugir eru til jóla-
gjafa eða til skreytingar heim-
ilanna um jólin. Kennari verður
frú Sigrún Jónsdóttir
Fáist næg þátttaka mun verða
kennt í tveimur námsflokkum,
öðrum þrjá daga í viku, kl. 5—7
síðd., í hinum jafnoft í viku, kl.
8—10 síðd. Námskeiði þessu lýk-
| ur fyrir jól. Nauðsynlegt er að
j stúlkur þær og konur, sem óska
' að taka þátt í þessu námi, til-
: kynni strax þátttökú sína (í síma
80164, kl. 3—6 síðdegis).
Þorsteinn. Einarsson
íþróttafuiUrúi.
GOBXEMPLARAREGLAN
BRAUTRYBJANDI
FÉLAGSHEIMILANNA
— Hvenær hófust bvggingar
fyrstu félagsheimilanna hér?
— Elztu samkomuhúsin hér á
landi voru byggð skömmu eftir
að Góðtemplarareglan fór að
ryðja sér til rúms nokkru fyrir
aldamót. Eru hin elztu þeirra
milli 60—70 ára gömul. Má telja
Góðtemplararegluna brautryðj-
enda þeirra vegna þess að hún
var fj'rst allra félaga, sem byggði
hús fyrir starfsemi sína. Má í því
sambandi nefna Góðtemplarahús-
ið í Hafnarfirði, er byggt
var af miklum stórhug á
þeim tima og er enn í dag hið
ágætasta hús. Þá er það Góð-
templarahúsið hér í Revkjavík,
sem á ianga og merka sögu.
Nokkru eftir aldamótin eða
um 1906 kom ungmennafélags-
hreyfingin til sögunnar. Tók hún
meira txl sveitanna og risu mörg
myndarleg ungmennafélagshús
upp í dreifbýlinu. Hafa það nær
eingöngu verið ungmennafélög,
sem unnið hafa að því að koma
upp samkomuhúsum í sveitum,
þar til félagsheimilasjóður tók
gildi 1948 og opnaði fólki mögu-
leika á fé til slíkra bygginga. —
Síðan hafa félagsheimilin risið
upp hvert af öðru til sjávar og
sveita og verið miðstöðvar menn-
ingarlífs fólks í byggðum lands-
ins. — M. Th.
Fagrihvammur í Örlygshöfn í Rauðasandshreppi. Húsið vígt
síðastliðið sumar.
MIKIL GJAFAVINNA
— Eru þessi 75 félagsheimili,
j sem notið hafa styrks úr félags-
heimilasjóði öll fullbyggð?
— Nei, 27 þeirra eru ennþá í
byggingu. Af þeim sem nú eru í
smíðum eru hin minnstu rúm-
lega 5003 en hin stærstu 3300—
35003. Við byggingu mjög margra
félagsheimila er lögð fram ótrú-
lega mikil gjafavinna — þegn-
skaparvinna — af konum sem
körlum, ungum sem gömlum og!
hugur til samvinnu ánægjulega
góður. Það má segja að bygging
SKÓLAR HINS STARFANÐI
FÓLKS
Fólk vill hafa félagsheimilin
sem næst sínum daglega vett-
vangi starfs og heimilislífs. Fá
stór en dreifð samkomuhús geta
leitt af sér óheppilegt skemmt-
analíf, en mörg smærri félags-
heimili, bundin smærri og ákveðn
ari heildum innan hæfilega af-
markaðra svæði, færa með sér
Samstilltara og virkara félavslíf,
félagslíf sem nálgast heimilislíf.
Þetta er reynslan líka að leiða í
ljós og störf innan þessara félags
heimila verða heilsteyptari og
markvissari. Ti-1 dæmis með
auknu samstarfi um leiklist. —
Ennfremur bætta aðstöðu og fvr-
irgreiðslu við bókasöfn, umferða-
námskeið, kvenfélaga um hús-
mæðrakennslu, umferðakennslu
Búnaðarfél. fslands, umferða-
kennslu í íþróttum á vegum
UMFÍ og ÍSÍ, leikferðir Þjóðleik-
hússins og kvnnisferðir Ríkisút-
varpsins. Með þessu verða félags-
heimilin skólar hins starfandi
fólks og miðstöðvar menningar-
lífs þess. Þessa félags- og menn-
ingarlifs getur það ekki notið
nema fjarlægð milli heimila og
félagsheimilis sé hófleg.
FÉLAGSHEIMILIN
VERÐA AÐ VERA DREIFÐ
Álítið þér heppilegra að hafa
fleiri smærri félagsheimili og
minna í borin í einni sýslu, en eitt
stórt og veglegt?
— Þessari spurningu má svara
með annarri spurningu: Getur
nokkur ætlazt til þess, að fólkið,
sem unir við sitt í hinum dreifðu
byggðum, geri sig ánægt með
mun verri félagslega aðstöðu en
fólk nýtur í þétthýlinu?
Það er unnið að þvi í nokkrum
byggðarlögum að í þeim rísi eitt
stórt félagsheimili miðsvæðis,
Frú Sigrún Jénsdéffir
kennir á jálanámskeiði
MÖRGUM finnast félagsheimili
reist of víða, en lögin gera
ráð fyrir því, að siíkar byggingar
geti risið í hverju sveitar- eða
bæjarfélagi og í hinum fjölbýl-
ustu feira en eitt. Hver byggð
þarf að eiga aðstöðu til þess að
íbúarnir geti komið saman til
námskeiða, æfinga, funda og sam
gleði. Félagslíf fólksins er það
lifandi, að það lætur sér ekki
nægja eitt félagsheimili eða sam-
komuhús í hverri sýslu eða þeim
kaupstað sem er næst sýslunni.
180 sveitarfélög eiga nú sín sam-
komuhús og 32 eru í byggingu.
Á þessu ári hafa 4 félagsheimili
verið fullgerð og verið að Ijúka
því fimmta í Landssveit. í flest-
um sveitafélögum þar sem ekki
er vlðunandi húsnæði fyrir hendi
er verið að undirbúa slíkar bygg-
ingar, og það er ánægjulegt að
fylgjast með því hve félagsheim-
ilunum fjölgar nú árlega.
Þannig mælti Þorsteinn Einars-
son iþróttafulltrúi, er fréttamað-
ur Morgunblaðsins átti tal við
hann fyrir nokkrum dögum. Þor.
steinn var þá að koma úr ferða-
lagi, þar sem hann hafði haldið
fundi um íþróttamál og jafn-
framt haft athuganir um bygg-
ingu félagsheimila. í lok septem-
bermánaðar s.l. hafði Þorsteinn
ferðast um allt landið frá því í
vor, í sama tilgangi.
Þar veröur starfiö markvissara
og öruggara
sem t. d. hvað leiksvið áhrærir,
uppfyllir óskir Þjóðleikhússins,
en í byggðahverfum verði svo
byggð lítil félagsheimili. í litlu
félagsheimilunum sem vart eru
stærri en 450—600 rúmmetrar,
er hægt að hafa fundi, æfingar
og námskeið. íbúar eins byggða-
hverfis getff t.d. æft leikrit, kór-
söng, fimleika og haldið síðan
með þessi viðfangsefni sín til
sýninga í hið stóra hús, sem er
miðsvæðis í eínni eða tveim sýsl-
um og efnt til samkomu.
NAUÐSYNLEGT AÐ BREYTA
LÖGUM UM SKEMMTANA-
SKATT
— Hafa félög, sem ekki borga
skemmtanaskatt, rétt til styrks úr
félagsheimilasjóði?
— Það hefur sýnt sig, að nauð-
synlegt er að breyta lögum um
FÉLAGSHEIMILASJÓÐUR
Stjórn félagsheimilasjóðs er
í höndum menntamálaráðherra.
Fræðslumálastjóri, Helgi Elías-
son, og íþróttanefnd ríkisins, Þor-
steinn Bernhardsson, Daníel;
Ágústínusson og Hermann Guð-
mundsson, gera tillögur um út-
hlutun fjár úr sjóðnum og ann-
ast ýmis mál samkvæmt ákvæð-
um laga um félagsheimili.
Gjaldkeri sjóðsins og lögfræði-
legur ráðunautur nefndarinnar
er Ásgeir Pétursson, fulltrúi í
menntamálaráðuneytinu. Fram-
kvæmdastjóri félagsheimilasjóðs
er Þorsteinn Einarsson, íþrótta-
fulltrúi.
75 FÉLAGSIIEIMILI HAFA
NOTIÐ STYRKS
FÉLAGSHEIMILASJÓÐS
— Rennur ekki ákveðinn hluti
félagsheimilanna einkennist af
áhuga og fórnfýsi.
120 SVEITIR BÚA VIÐ
ÓVIÐUNANDI SAMKOMUHÚS
Á þessu ári voru sendar til inn-
flutningsskrifstofunnar beiðnir
um fjárfestingarleyfi vegna 32.
félagsheimila, Skrifstofan veitti
vilyrði fyr'ir 15 og hefur þegar
verið hafin smíði 6 þeirra, en
smíði hinna mun hefjast n.k. vor.
Fleiri ráðgerðu á þessu ári
byggingu félagsheimila, en þeir
32 sem sóttu um fjárfestingar-
leyfi. Er kunnugt um ráðagerðir
innan 20 sveitafélaga um
byggingu félagsheimila. Þetta er
eigi óeðlilegt, þegar það er at-
hugað, að 8 kaupstaðir, 14 kaup-
tún og 120 sveitir búa við pvið-
unandi samkomuhús eða hafa
ekkert. Um 60 þessara aðila hafa
ekkert.
EKKI VEITT ÖRARA EN ÞAÐ,
AÐ FULLUR STYRKUR FÁIST
— Fá öll þau félagsheimili sem
Rætf við Þorstein Einarsson íþréttafullfrúa:
Félugsheimilin gri skólar starlandi