Morgunblaðið - 24.11.1955, Page 15

Morgunblaðið - 24.11.1955, Page 15
Fimmtudagur 24. nóv. 1955 MORGVKBLAÐ1Ð 31 Kvennasíðan \ Frh. af bls. 20 ---- TÍ/Kl'E'VRNALOKKAK ANNAR TÆPLEGA EFTIRSPURN — Hafio þið hugsað um mögu- leika á útflutningi? — Óneitanlega hefur okkur komið hann til hugar, svaraði hin unga, ljóshærða og bláeygða listakona, — en sem stendur önn- um við tæplega eftirspurninni hér ir.nanlands. Til þess að geta j hafið útflutning þarf vitanlega að hafa rr.eiri framleiðslu en við ( getum haft hér i stofunni. EftirspuJiin eftir eyrnalokkun- um hefur verið ótrúlega mikil, liafa þcir verið seidir aðeins á einum stað, í verziun Ingibjarg- ar Þorsteinscióttur á Skólavörðu- stíg. Höfum við hugsað okkur, að í framtíðinui, er við förum að framleiða armbönd, hálsfestar og nælur svo og öskubakka og skál- ar, að hafa verziun Ingibjargar fyrír eina útsöiustaðinn fyrir skartgripina en selja aftur hina munina í fleiri vergíunum. TIZKUVARA Það er óneitanlega gott til þess að vita að nú skuli vera hafin framleiðsla og sala á slíkri tízku- vöru sem skartgripir eru hér inn- anlands. En frú Sigrún gat þess að erlendis væri einmitt miklir möguleikar á að selja þessa fram- leiðslu, hún er að mestu leyti ó- þekkt í þessari mynd. Smelti- skartgripir hafa að vísu verið framleiddir en í allt annarri mynd, t.d. hafa þeir ekki verið smeltir beggja vegna. Þessi fráVnleiðsla hefur einnig þann mikla kost að engir tveir evrnalokkar eru eins að lögun þó formið sé að vísu eitthvað skylt. ★ ★ ★ Að lokum gat frú Sigrún þess, að á næsta vori hyggðist hún halda til útlanda og kynna sér hvernig framleiðslan gengur er- lendis, en einhverjir munkar í klaustri skammt fyrir utan París hafa snúið sér að framleiðslunni og var hún að koma á markað- inn í Vín og París í sumar. Kvennasíðan óskar þessum ungu listahjónum og litlu dóttur- inrii, sem vill stundum verða nokkuð handóð þegar eyrnalokk- ar eru annars vegar, til hamingju með þessa nýju framleiðslu, og íslenzkar konur sem tolla vilja í tízkunni hafa nú loks fengið inn- lenda skartgripi sem bera hæst á himni tízkunnar í dag. — A. Bj. Frh. af bls. 20 ---- BRÚDARKJÓLAR hverja eðalsteir.a, þeir áttu að vera sérleg vörn fyrir hinum „vonda“. FRÁ grikkjum OG RÓMVF.RJUM Talið er að Frakkar hafi feng- ið hugmyndina um að hafa brúð- arkjólana hvíta frá hinum fornu marmarastyttum Grikkja og Rómverja. Stytturnar voru snjó- hvítar, og það var ekki fyrr en löngu síðar að menn komust að raun um að veður og elli hafði gert stytturnar hvítar, þær höfðu verið í litum þegar þær voru búnar til fyrir hundruðum ára. HVÍTT AÐEINS FYRIR þt:k kornungu Ekki hafa allar brúðir í s.l. 150 ár notað hvíta brúðarkjóla. Fyrir um það bil 100 árum kom sú kenning fram að hinir hvítu væru aðeins fyrir kornungar stúlkur, og um leið og brúðurin var orðin 23—24 ára gömul, mátti hún ekki nota hvítan brúðarkjól, heldur átti að vera í ljósbleikum. BRÚÐARMEYJAR OG SVEINAR Nú á tímum eru brúðarmeyjar og sveinar að jafnaði börn og þau; setja skemmt.ilegan syip á hina hátíðlegu athöfn, þó í rgun og veru hafi þuu enga þýðingu. — Sjaldgæft er hérlendis að sjá brúðarmeyjar eða svema við hjónavígslur. í gamla daga voru brúðarmeyj- arnar tvær vinkonur brúðarinn- ar. Eftir vígsluna áttu þær að aðstoða hana við að komast úr brúðarklæðunum. — Sveinar brúðgumans áttu aftur á móti að- eins að vísa honum veginn til kirkjunnar. i HRINGARMR ; Hjá forn Grikkjum var sá sið- i ur hafður á, að brúðhjónin skipt- ust á hringjum á bruðkaupsdag- inn. Rómverjar notuðu aðeins einn hring og hann fékk brúður- in.---; , Fyrr á tímum gáfu Norður- landamenn unnustum sínum hringa þegar þau trúlofuðust, og það var ekki fyrr en á 19. öld að hjónaefni tóku að skiptast á hringum. Hringinn átti að láta á fjórða fingur vinstri handar. Einhverjir gamlir spekingar höfðu fundið út að frá hjartanu til þessa fjórða fingurs liggja mjög greiðar leið- ir. — VENJULEGUR októbermánuður á íslandi er eitthvað á þessa leið: Meðalhitinn er um 2—3 stig á Norðurlandi og jafnvel um frost- mark í hálendum sveitum, t. d. á Hólsfjöllum. Á Suðurlandi er venjulegur mánaðarhiti 3—5 stig. Má geta þess um leið, að í októher er hitinn að jafnaði því nær jafnhár og meðalhiti arsins. Úrkoman er að jafnaði mikil Haliusidur Kðrniora* Æ*S ijiaiwa AÐALFUNDUR Kennarafélags Vestfjarða var haldinn á ísafirði dagana 12. og 13. okt. s.l. Á fundinuni fluttu erindi: Dr. Matthias Jónasson um sveig janlegt kennslukerfi. Sveinn Gunnlaugsson, skólastjóri, um starfræna kennslu og hjálpartæki miðað við aðra mánuði; enda og Björn H. Jónsson, skólastjóri, tími haustrigninganna. Mest er um útgáfu skólabóka á íslandi á úrfellið á Suðurlandi, um 200 mm fyrri tímum og um Ríkisútgáfu í Vik í Mýrdal. Á fjöllum uppi námsbóka. verður úrkoman þó enn meiri, Fundurinn gerði eftirfarandi og má gizka á 500—600 mm á samþylrktir: Mýrdalsjökli og Öræfajökli, en það samsvarar nokkurra metra þykku nýsnævi. Minnst mun úr- fellið vera í byggðum á Norður- landi, víða ekki nema um 30 mm, eða um 1/10, jaínvel 1/20 af því, sem mest er á landinu. Sá október, sem nú er liðinn, var í heiid bæði kaldur og þurr- ' viðrasamur. Hitinn var þó í rúmu meðallagi á Vestfjörðum, en annars staðar var fremur kalt, víðast einu stigi kaldara en í UM HJÁLPARKENNSLU OG SÁLFRÆDIÞJÓNUSTU í BARNASKÓLUM: „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða, haldinn á ísafirði 12. og 13. okt. 1955, skorar á fræðslu- málastjórnina að beita sér fyrir því, að unnt verði í skólum lands- ins að taka upp kennslu fyrir þau börn, sem ekki reynast hafa not af venjulegri skólavist með öðr- um börnum. meðallagi, og er þá miðað við Fundurinn lýsir ánægju sinni meðaltal allra októbermánaða yfir því, ag fram er komið á Al- 1901—1930. í Reykjavik var þingi fiunivarp um sálfræðiþjón- mánaðarhitinn 3,9 stig, 1,4 á Ustu í skólum, eh telur brýna Akureyri, en 2 á Grímsstöðum nauðsyn, að ráðnir verði til starfa á F'öllum. [ sérfræðingar, er ferðist um land- Úrkoman náði hvergi meðal- íq og Hafi með höndum rannsókn- lagi á þeim stöðvum, sem fregn- ir og leiðbeiningastörf varðandi ir eru af. Eins og' við er að bú- kennslu og uppeldi þeirra barna, ast, mun hún hafa verið mest á sem erfiðleikum valda í námi. himnakórónu Maríu Guðsmóður j Suður- og Suðausturlandi, umj Treystir fundurinn því, að Al- og rneydóm hennar. — Er siður 120 mm a Hólum í Hornafirði, þmgi hagi ákvæðum framan- þessi við líði enn í dag víða um ^ eru ^að ekki nema um 80 % greindrar löggjafir í samræmi við heim [ meðalúrkomu. Víða á Norður- þag“. í flestum löndum hefur þó Murtu-krans leyst brúðarkrans- ana fornu af hólmi. BRUÐ ARKRANSINN Hinir fornu Rómverjar notuðu hina svokölluðu brúðarkransa. t Kaþólska kirkjan fyiúrskipaði að teknir yrðu upp brúðarkransar, | og áttu þeir að vera tákn um BRUÐARSLORIÐ Brúðarslörið er heldur ekki nýtt af nálinni, það eru ekki nema um 100 ár síðan það fór að verða algengt á Norðurlöndum. Og í dag, þegar brúðurin gengur til altarisins í hvítum kjól, skreytt með Murtu og slöri á það rætur sínar að rekja aftur í gráa forneskju, jafnvel þótt búningur- inn sé ckki nema 150 ára gamall. Frh. af bls. 20 --- FISKRÉTTIR bollur eða kökur, 6—8 stk., þeim ’ landi virðist úrkoman ekki hafa verið meiri en um helmingur meðallags, eða 20—30 mm. f Reykjavik mældust 50 mm, en 30 á Akureyri. Sólskinið í Reykjavík var 70 klst. samtals, en meðallag er 84,3 klst. Fyrstu vikuna var fremur UM RIKISUTGAFU NAMS- BÓKA „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða, haldinn á ísafirði 12. og 13. okt. 1955, telur að rétt spor hafi verið stigið í útgáfu kennslubóka með stofnun Ríkis- . útgáfu Námsbóka, og að þá hafi bjart veður og aðeins lítils háttar, verjg ráðin mikilsverð bót á einu úrkoma á Suðvesturlandi. Aðra mesta vandamáli barnaskólanna, vikuna var norðaustlæg átt og úrkomur tíðar norðan lands. í vikulokin gerði norðanátt með talsverðu frosti, aðfaranótt þess 15. var 6 stiga frost í Reykjavík, en 12 stig á Grímsstöðum. Þriðju vikuna var vindátt breytileg, þó mest A og NA átt og kalt í veðri, mældist nú mest 13 stiga frost á Grímsstöðum og í Möðrudal. Úrkomur voru litlar, en þó er velt upp úr eggjum og saldri, og síðan steiktar Ijósbrúnar í feiti á pönr.u. ! mældust 18 mm á Hólum i Horna í þessar fisk-kökur er tilvalið firði að morgni þess 10. í býrjun fjórðu viku, um og að nota fiskafganga. Góð regla j er að sjóða ávallt það mikinn fisk í einu að afgangurinn sé nægilegur í hádegismat daginn eftir, annað hvort í fiskkökur, rúllettur, gratín eða plokkfisk. j þ. e. tilfinnanlegum bókaskorti margra nemenda. Hins vegar er .fundinura ljóst, að Ríkisútgáfunni hefur verið óhæíilega þröngur stakkur skor- inn fjárhagslega, og þar af leið- andi mikið skort á hin síðari ár, að starfsemi útgáfunnar hafi full- nægt þeim sjálisögðu kröfum, sem til hennar verður að gera og vonir manna stóðu til, en það er að netnendum og kennurum sé séð fyrir nuaðsynlegustu náms- bókum og hjálpartækjum, er full- nægi ströngustu kröfum á hverj- um tíma. Fundinum er Ijóst, að til þess að því takmarki verði náð, er nauðsynlegt að tekjur Ríkisút- gáfunnar séu nú þegar stóraukn- ar, og lýsir fundurinn yfir ánægju sinni, að fram er komið stjórnartrumvarp á Aiþingi um það efni. Ennfremur álítur fundurinn, að stefna beri að því, að Rikis- útgáfa námsbóka nái einnig til unglingastigs fræðsluskyldunn- ar“. LAUNAMAL KENNARA „Aðalfundur Kennaxafélags Vestfjarða, haldinn á ísafirði 12. og 13. okt. 1955, skorar á hið háa Alþingi að bæta verulega laun kennara með nýjum launalögum, svo að tryggt verði, að hæfir menn fáist til kennslustarfa 2 landinu. En svo virðist nú að mikill þorri kennara yfirgefi kennslu og leiti annarra starfa jafnframt því, að Kennaraskólinn hefur ekki verið fullskipaður á síðari árum. Þetta alvarlega ástand mun fara versnandi með hverju árinu, sem líður. séu laun kennarastétt- arinnar ekki stórlega bætt“. Formaður Kennarafélags Vest- fjarða var kosinn Jón H. Guð- mundsson, kennari á ísafirði. Ritari, Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri í Bolungavík og gjald- keri, Kristján Jónsson, skólastjóri í Hnífsdal. uppúr veturnóttum var hlý SA og SV átt, mældist þá 11 stiga hiti við Galtarvita. Talsverð rigning fylgdi þessum hlýindum J.á Suðurlandi, 28 mm að Hæli í, i Hreppum aðfaranótt fyrsta vetr- j ardags. Síðan varð aftur kaldara, en hvergi festi þó snjó að neinu ráði. STEÍKTAR FISKKOTELETTUR 5 sneiðar af þorski, egg, sáld- ur, smjörlíkisbiti, pétursselja til skrauts. Þorsksneiðunum er velt upp úr eggi og sáldri og eru látnar í [ vel smurt eldfast fat. Smjörbitinn ; er látinn ofan á sneiðarnar og , fatið látið í heitan ofn í 20 mín- [ f FYRRA sumar fékk ungmenna utur. — Koteletturnar eru fram- 1 T..„„ I reiddar með sítrónusneiðum,1 i pétursselju, eða litlum, heilum tómötum eða eggjasósu. NORSKU UNGMENNA- FÉLÖGIN OG VÍNVEITINGAR Spænskt guSÍ undir höndum Rússa SVO sem kunnugt er flaug utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Foster Dulles, á dögunum til Spánar — og ræddi þar við Franco. Opinþerlega var þess látið getið, að Dulles hefði aðeina farið til skrafs og ráðagerða við Franco, og rætt hefði verið um sameiginlegar herstöðvar Spánverja og Bandaríkjamanna á Spáni — og ástandið í alþjóðamálum með sérstöku tilliti til þess, sem er að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Háværar raddir eru samt uppi um það, að þetta hafi aðeins verið yfirskin — og markmiðið með för Dulles hafi verið allt annað. — Dæmasafn Frh. af bls. 22 vænta má að bæði kennarar og nemendur framhaldsskóla taki fegins hendi og haguýti við kennslu og nám. Þá á hún áreið- anlega eftir að glæða mörgum nemanda áhuga á stærðfræði og skapa honum ánægjustundir í glímu við hæfileg verkefni, en þau laun verða höfundi hennar áreiðanlega kærust launa. Guðmundur Arnlaugsson. félagið ,,Ivar Aasen“ í Álasundi vínveitingaleyfi handa stóru gisti húsi, sem það hefur nýlega byggt. Um þetta urðu miklar deilur í blöðum og bæjarstjórn Álasunds, en þar er héraðsbann. Nú í sumar var samþykkt á sambandsþingi norsku ungmenna félaganna með miklum meiri ! hluta atkvæða að reka úr sam- bandinu þau félög, sem rækju gistihús með vínveitingum. Var þessu einkum beint til félagsins „Ivar Aasen“. En norsku ung- mennafélögin hafa bindindi á stefnuskrá sinni. Hafa orðið deil- ur um það í norskum blöðum, hvort sambandið eigi að halda fast við lögin, eða taka milt á því, i þó að einhver félög gerist brot- | leg í þessu efni. Ragnar Jánsson hæstarét tarlögmaður. Lðgfræðistörf og eignaumsýsla. j Laugavegi 8. — Sími 7752, Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. y I Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. FRANCO LEIKUR TVEIM SKJÖLDUM Franco hefur þarna gripið tækifærið, til þess að flýta fyrir efnahagsaðstoð þeirri, er Spán- verjar hafa sótt um frá Banda- ríkjunum — og jafnvel, til þess að gera Bandaríkjamenn örari á fé spænskum atvinnuvegi til við- reisnar. Það var í þeim tilgangi, að Dulles brá sér til Spánar. Til þess að komast að — hversu iangt Spánverjar hafa gengið í samskiptum við Rússa — og hve langt Franco ætlar sér að ganga í þá átt. VIÐHORFIN HAFA BREYTZT Það hefur ekki farið fram hjá mönnum, að grunnt hefur verið á því góða milli Rússa og Spán- verja — og liggur jafnvel við, að eldur hafi verið þar í milli. Spánn hefur hingað til verið gjörsamlega lokaður fyrir austan að komandi áhrifum. j En fyrir skömmu hófust við ræður milli spænska og rúss- j neska ambassadorsins í París, ! sem báru þann árangur, áð sam- ! skipti hafa nú tekizt tnilli Rússa og Spánverja á ýmsum sviðum. Rússneskir vísindamenn hafa sótt þing starfsbræðra sinna á Spánl — og sitja einnig í spænskum háskólum — o. s. frv. HVAÐ BÝR AÐ BAKI? Það vakir ábvggilega eitt- hvað sérstakt fyrir Spánverj- um í þessu sambandi — og það er meir en lítið, því aS nú hampa Rússar gulli fyrir augum Spánverja — gulli, sem Spánverjar sjálfir eiga. Guli þetta var flutt frá Spáni til Rússlands á dögum spánsku borgarastyrjaldarinn- ar, og er í dag metið á hvorki meira né minna en 400 miilj. dollara. Rússar hafa einnig boðið Spánverjum að kaupa mikið a£ vefnaðarframleiðslu þeirra, en, klæðavefnaður er stór atvinnu- grein á Spáni, sem hefur þó bar- izt í bökkum að undanförnu. HVER ER TILGANGURINN? Tilgangur Rússa með vinar- hóti þessu í garð Spánverja er sennilega enginn annar en sá að efia hlutleysisáróður sinn á Spáni — og reyna að koma í veg fyrir, að Banda- ríkjamenn fái nokkra hlut*: deild í hervörnum Spánverja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.