Morgunblaðið - 01.12.1955, Side 11

Morgunblaðið - 01.12.1955, Side 11
Fimmtudagur 1. des. 1955 MORGUNBLADIÐ 11 Nýr, þýzkur Sfofuskáptir stór, til sölu. Getur bæði hentað fyrir herra-herbergi og venjulega stofu. Verð kr. 4.000,00. Uppl. í Skip- holti 5, uppi. Óska eftir 4ra manna bíl í góðu lagi, ekki eldra mo- del en ’46. Staðgreiðsla. — Uppl. í síma 5299 milli kl. 5—8. — IIL SÖLIi Tveir nýlegir Matrosukjól- ar á 5—6 ára. Verð kr. 250,00. Upplýsingar í síma 82051. — Tveir duglegir menn óska eftir atvinnu í hálfan mánuð. Vanir keyrsiu. Upplýsingar í síma 81939 frá kl. 12 til 12. Jólatrésfætur Ludvig Storr & Co. FULLVELDISFAGIMAÐUR í Breiðfirðingabúð 1. desember. Lúðvik Kristjánsson, rithöf. flytur ræðu. Nína Sveins og Emilía Jónasdóttir flytja skemmtiþátt. Gestur Þorgrímsson syngur með aðstoð Sigf. Halldórs. Dans — Góð músík — Hefst kl. 8.30 Aðgöngumiðar verða seldir í Breiðfirðingabúð frá kl. 1 —7 1. desember og við innganginn. Hafnarfjörður 30 ára afmælishátíð verkakvennafélagsins Fram- tíðin í Hafnarfirði, verður haldin í Alþýðuhúsinu iaugardaginn 3. des. n.k. klukkan 8 stundvíslega. D a g s k r á : - ‘ij Sameiginleg kaffidrykkja. — Ræða: Olafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri. — Leiksystur skemmta. » — Hjálmar Gíslason, gamanvísur. — Ejöidasöngur. : Dans. Athugið! Félagskonur gata pantað aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í símum 9594 og 9364. Nefndin. Ung stúlka missir minnið í loftárás á London, kynnist ungum flugmanni og giftist honum. Fortíðin er henni gersarplega lokuð bók, og hún rennir ekki minnsta grun í, hver hún raunverulega er. Haltrandi fótatak, sem hún heyrir i stiganum að íbúð þeirra, fyllir hana ólýsanlegri skelfingu. Þetta haltrandi fótatak er tengt einhverju í gleymdri og grafinni fortíð hennar, einhverju sem henni st.endur ógn af. Hún óttast þau meira en dauðann sjálfan. Hér er þó raunverulega ekaert að óttast, því að þetta var einn af vinum eiginmanns hennar, sem særzt hafði í styrjöldinni. En hvers vegna stendur henni þessi skelfilega ógn af haltrandi fótataki? Mann sinn missir hún eftir nokkurra mánaða sambúð. Litlu síðar veitir henni eftirför stórvaxinn maður, sem styðst við hækjur, og ávarpar hana með nafni, sem hún ekki þekkir. Hún stirðnar upp af skelfingu, en í ljós kemur, a-5 þessum manni er hún gift. Hér hefst meginþáttur sögunnar, svo spennandi dularfullur og áhrifa- ríkur, að það væri illa gert gagnvart lesendunum að rekja söguþráðinn lengra. En fullyrða má, að þegar hér er komið, þarf lesandinn að beita sig nokkuð hörðu til að leggja bókina frá sér, fyrr en lestrinum er lokið. Hulin iortíð er jólaskóldsagan í ór 2)raupnii itla djatt Skeggjagötu 1 — Símar: 2923 — 82156. Ný kjötverzlun Ný kjötverzlun OPISIUM í FYRRAMÁLIÐ NYJA KJÖTVERZLLM * á horni Bræðraborgarstígs og Asvallagötu • Sími 1253 Gerið svo vel að líta inn • - „Bezti maturinn fæst hjá okkur“ SLÁTURFÉLAG í SUDURLANDS Bræðraborgarstig 43 — Simi 125 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.